Vísir - 06.01.1968, Blaðsíða 7
V í SIR. Lmgardagar 6. jairúar 1968.
N O
ÁRAMÓT
Lúk. 2, 21.
En þegar átta dagar voru liðn
ir og hann skyldi umskera var
hann látinn heita JESÚS eins
og hann var nefndur af engl-
um áflor en hann var getinn í
mðflarWi.
L
En er eitt ár á enda.
Timinn líöur stöðugt áfram,
og ekkert fær stöövað rás
hans. Hver stund Mðor af ann-
arri, hver dagnrinn af öðrnm.
Víkur og mánuðir hverfa í móðu
hins liflna, árin safnast hvert af
ððru í þá mftiu fortið, þaðan
sem þau aldrei wga afturkvæmt
Þau eru eðíflega liöm og hevra
aðeias sögunni tH.
Er þetta ekki myod hhmar
marmlegu ævf? Hvert ár, sem
við lifum, er sem smeekkuð
mynd ævi okkar.
Við upptoaf árstns vlrSist það
langt, meðan allt er aem huTið
móðu óvissmmar, Við Wk þess
er við MtBm nm Orf, þá virðist
það hins vegar svo ðrstutt. Þá
verður ekkert tefcið upp aftur
af þvf sem þegar er tmniö, engu
breytt af því sem Ifðið er. Saga
þess er óbreytanlega skráð.
Vi ðupphaf þess árs sem við
ná neftram gamalt, horfðum við
fram ta hím ökonma dviss um
framtkSna og sporðum: Hvað
nmn það bera f skauti sér? Hver
mbb veröa sá hhitur, sem það
ssAar mér og rofnnm?
Þá vissi engiim svarið. Nú höf
wn við hins vegar séð, hvað
það flutti okkur. Nú er það Rð-
85.
Enn stöndum við þannig við
komu nýs árs með spumingar í
huga.
1 fyrsta sin ritum við ártalið
1968. Hvað mun það bera í
skauti sér okkur til handa? Mun
okkur gefið að heilsa enn aftur
nýju ári að þessu loknu? Eða
er þetta síðasta árið, sem okk
ar hlutur er í þessum heimi?
Mun nýja árið færa okkur kall
Guðs til þeirrar hinstu hvílu
sem bíður alls lífs á þessari
jörð?
í dag eru svör við þessum
spurningum hulin.
n.
Lífi mannsins hefur stundum
verið líkt við spor f sand. Er
fóturinn nemur við sandinn,
þrýstir hann fari sínu í hann
Sporin verða auðveldlega rakin
Þau segja til um, hvert leiðin
hefur legið. En þau haldast ekki
lengi greinileg eða skýr. Smám
saman mást þau út, hverfa,
sa'ndurinn hrynur aftur í fariö
Og aðrir fætur marka ný spor
ofan i og yfir gömlu sporin: Ný
kynslóð tekur við. Og þá gleym
ist smám saman kynslóðin, sem
gengin er.
Þeir eru aðeins fáir einir, sem
svo hafa markað spor sín í
klöpp, að þau geymist f sögu
mannsins um ára- eða aldabil.
Þeir eru aðeins örlítið brot hinna
sem gleymast.
Þessi verður einnig saga okk
ar kynslóöar. Við eigum eftir að
gleymast. Eftir nokkra áratugi
veit fár eða enginn, að við höf
um lifaö, hvað við héldum eða
hvert starf okkar var, Ný og
önnur viðfangsefni bíða nýrrar
kynslóðar.
Þetta kunna að þykja dapur-
legar hugsanir. Svo lítill hluti
erum við. hver einstaklingur, í
þeirri miklu framrás, sem nefn
ist mannkyn á þessari jörð.
En hér er heldur ekki allt
sagt. Sá er einn, sem engum
gleymir.
Guð á himnum vakir yfir sér
hverri mannssál, gjörþekkir líf
hennar, fylgist með gjöröum
hennar og framkvæmdum. Ekk-
ert fær dulizt honum. Ekkert er
honum óviðkomandi.
Hann lítur yfir liöiö ár í ævi
okkar, hvers og eýns, og gleðst
eða hryggist, eftir því sem til-
efni gefst til, eftir því, hvernig
spor okkar á því voru stigin.
Hánn þekkir einnig árið, sem í
vændum er,
Guð faðir á himum býður okk
ur mönnunum vemd sína og
varðveizlu á komandi ári, á
sama hátt og hann var reiðu
búinn að láta hana í té hverjum
sem hennar óskaði á því ári,
sem nú kveður.
Mitt í óvissu hins ókomna
vill hann hughreýsta okkur og
minna okkur á, að hann-bregzt
aldrei. ífann megnar aö snúa
til blessunar öllu því, sem mæta
kann. Friður hans stendur öli-
um mönnum til boða. Hann
býðst til þess að reka burt ótt
ann, sem svo oft heltekur hjörtu
okkar mannanna. I honum get
um við hvílt örugg.
Hin nýliðna hátíð jólanna
varpar ijóma sínum fram til ára
mótanna. Hann sem fæddist í
Betlehem og var lagður f jöt
una, hann er leiðsögumaðurinn,
sem Guö gefur okkur á nýju ári
Og fyrsta guðspjall ársins, hið
stytzta allra guðsspjalianna er
einmitt aðeins eitt orð, nafn
hans: Jesús.
Nafn frelsarans á að vera yf-
irskriftin yfir iífi okkar. Það fær
ir blessun og frið.
m.
Hver voru spor þín á gamia
árinu? Hvert lá leið þín?
Og hver munu verða spor þín
á nýja árinu? Hvert mumi þau
stefna? Hver munu verða á-
hrif þeirra?
Guð kallar á þig á þessum
tímamótum. Hann vill fá þig að
lifa með sér, vinna fvrir sig.
Hann hefur ákveðið verkefni,
sem hann ætlar þér að vinna.
Sr Jónas Gíslason, sem skrlf
ar áramótahugleiðinguna fyrir
Kirkjusíðu Vísis er fæddur 1
Reykjavík 23. nóvember 1926.
Hann varð stúdent frá M.R. 1946
og lauk guðfræðiprófi 4 árum
síðar.
Eftir það stundaði hann fram
haldsnám í Noregi. í ársbyrjun
1953 var honum veltt Víkur-
prestakall í Mýrdal og vígður
15. febrúar það ár. Þar var sr.
Jónas prestur í rúman áratug,
en síðan 1964 hefur hann verið
prestur meðal ísl. i Danmörku
með búsctu í Kaupmannahöfn.
Sr. Jónas var lengi formaður
í Ríkisútgáfu námsbóka. Hann
hefur ritað kirkjusögu fyrir ungl
ingaskóla og margar greinar i
tímarit og biöð.
Kona Jónasar er Amfríður
Ammundsdóttir frá Akranesi.
Kirkjusíðan vill nota þetta
tækfiæri til að flytja kveðju og
nýársóskir sr. Jónasar til vina
hans og kunningja.
Nýja árið er enn náðartfmi
gefrnn tíl þess, að rffci heos
megi koma á þessari jörð, nafn
hans megi verða dýrlegt. Og
við mennimir, þú og ég, við er
um verkfærin, sem hann vHl og
þarf að fá að nota til að hrinda
áformum sfnum fram mðnnun-
um til blessunar.
Hann gefur þér hvert augna-
blik til þess að þú megir verða
honum til vegsemdar og mönn
um til blessunar. Hver stund er
þvf náðarstund frá hendi hans.
Þurfandi náungi þin á rétt á
þjónustu þinni.
Nota þú vel gjafir Guðs. Var
ast þú að kasta þeim á glæ.
Guð býður þér nýja náð. Hann
býður þér nýtt lff, fyllra að
hamingju og gleði en aHt hið
fyrra. Hann býður þér þá ham-
ingju, sem lifandi samfélag við
hann eitt megnar að veita þér.
Nota þú tfmann vel. Nota
hverja stund f þjónustu vifl Guð
Þaö gerðust engir stórviöburð
ir í íslenzku kirkjulífi á ármu
1967. Þar gekk flest sinn vana
gang. Árið upphófst með allmrkl
um umræðum í blöðum og út-
varpi —jafnvel sjónvarpi — um
helgisiði og guðsþjónustuform
og gamlan og nýjan kirkjusöng
Virtist almenningur hafa t»is-
verðan áhuga á þessum hlutum
talsvert meiri heldur en kirkju
sóknm í landinu gefur tilefni til.
En þessar umræður lognuöust
útaf án þess að dregnar yrðu af
þeim nokkrar almennar ályktan
ir eða leiddu til nokkurrar nið
urstöðu, Enda tæpast von. Mál
ið er ekki þess eðlis. Þetta eru
deilur um form ekki innihald,
umgerð ekki myndina sjálfa. Að
alatriðið er boðskapurinn, kenn
ingin og þau áhrif sem hún á
að hafa á líf mannsins, breytni
hans og framkomu og andlega
farsæld. ,,Það er nóg að Kristur
sé boðaður”, segir postulinn
(Fil 1, 18.) Annað var honum
aukatariði. Þannig er þetta enn
f dag. Ef Kristur, orð hans og
erindi, er flutt af einlægri trú,
heitri sannfæringu, hreinu
hjarta þá er hægurinn hjá að
sjá gegnum fingur við þá, sem
telja árangurinn af starfi sínu 1
kirkjunni að einhverju leyti und
ir þvf kominn að breyta út af
lögboönu messuformi eða víkja
frá viðurkenndum, venjulegum
helgisiðum.
Bæði þirkjuþing og synodus
hafa haft þetta mál — messu-
formið — til meðferðar. Aðalum
ræðuefni prestastefnunnar á sl.'
ári var endurskoðun helgisiða-
bókar. Var þar samþykkt til-
laga þess efnis, að óska eftir því
að að í nýrri handbók presta
yrði um þrjú messuform að
rasða. Er nú starfandi nefnd í
málinu, bæði iærðra og leikra
undir forsæti biskups,
1 hinum ytri málum kirkjunn
ár ber mest á tveim stórfram-
og meðforæðwr þfna.
Ef Gnð er með þér í verki og
nafn Jesú Krists fær að vera
leiðarstjarna. sem lýsir þér i
nýju ári, mun það færa þér náð
Guðs. Það mun gjöra þig aft
blessun fyrir aðra.
Þá munt þú við lok þess, ef
Guði hefur ekki þóknazt að
kalla þig til fundar við sig, fá
að líta um öxl með gleði og
fögnuði yfir þeirri náð, sem þú
fékkst að reyna. Þú munt fagna
yfir þvi, að Guð reyndist sann
orður og stendur við öll þau fyr-
irheit, sem hann hefur gefið.
Þú munt fá að reyna frið hans,
þann frið, sem er æðri öllum
skilningi.
Þetta er hiö eina sem þú átt
öruggt á nýju ári. Guð er með
þér. Hann yfirgefur þig ekki,
sleppir aldrei af þér hendi sinni.
Gakk því fram með djörfung
í Jesú nafni Treystu honum.
Settu alla von þína á hann.
Þá átt þú gleðilegt ár f Jesú
nafni.
kvæmdum: Uppbyggingu Skál-
holtsstaðar og byggingu Hall-
grfmskirkju í Reykjavik. Um
hvort tveggja á við: Flýttu þér
hægt. Slik mannvirki tekur eðli-
lega marga áratugi að reisa.
Satt að segja er það fullmikil
bjartsýni, sem kom fram á að-
alfundi Prestafélagsins að Hall-
grímskirkja yrði fullgerð eftir
6—7 ár. Mesta lagi væri hægt
að hugsa sér að þá yrði hún
messufær svo að undir hvelf-
ingum hennar verði hægt að
syngja: Ó,Guð vors lands, 1974.
Að byggingu Hallgrímskirkju
standa eðiilega fleiri aðilar en
Haligrímssókn ein. Þar kemur
ríkisvaldið með sína fjárveitingu
og allur almenningur í landinu,
sem enn man Hallgríms dýru
ijóð.
I Skálholti hefur mikið ver
ið gert til að reisa það úr rúst
um. Þar er myndarl. sveita-
bær með tilheyrandi penings-
húsum, þar er hin veglega
kirkja, þar er rúmgóður em-
bættisbústaður, þar hafa verið
reistar sumarbúðir fyrir ungl-
inga og nú er búið að teikna
hinn fyrirhugaða lýðskóia, sem
með drengilegri rausn bræðra-
þjóða okkar á Norðurlöndum
mun rfsa í Skálholti á næstu
áratugum. íslenzka Skálholts-
söfnunin lauk störfum á árinu.
Nam hún 2.5 millj kr. Fyrir
hennar fé hefur eitt bezta bóka
safn iandsins verið keypt handa
Skálhoiti. Og nú spvr margur:
Hvenær skapast aðstaða á staðn
um til þess að nota þennan
mikla auð? Það verður of langt
að bíða þess, að Skáiholtsskóli
rísi fullbúinn með bókageymsl
um og lestrarsal.
Hér hafa verið nefndar tvær
stórar fjárfrekar framkvæmdir
á vettvangi kirkjunnar. Þær
njóta nokkurs stuðnings ríkis-
sjóðs lögum samkvæmt. Einn-
ig gjafa frá almeningi í landinu.
En einstaklingar leggja fram
mikið fé til margs konar
kirkjulegrar og trúarlegrar
starfsemi. Mánaðarlega birtir
Bjarmi skrá yfir gjafir tii
Kristniboös. Þær nema oft tug-
um þúsunda. Og fjöldi gjafa ber
art kirkjum víðsvegar um land
ið á ári hverju, bæði góðir gripir
og peníngar. Aliár bera þær
vott um rækt og tryggð fólks-
ins við kirkju slna og fórnar-
*Ha.
Frh. á bls. 13.
Nýársvers
Þú vamar þvl, sem gjörir grand
vor gæzkurr faðir.
Þín blessum fyllir loft og land
því lýsa allir staöir.
Því skulum ekkert óttast vér
en alla hluti fela þér
í tru og trausti glaöir.
Bjöm Haiidórsson
Litið um öxl