Vísir - 17.01.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 17.01.1968, Blaðsíða 15
V í S IR . Miðvikudagur 17. janúar 1968. 15 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- jarðvinnslan sf krana og flutningatæki tfl allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan sf. Simar 32480 og 31080 Síðumúla 15. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikiö litaval. Geri einnig við skóla- töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60, ____________________________ HEIMILISTÆKJAÞJÖNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við- geröir á hvers konar heimilistækjum. — Simi 30593. VERKFÆRALEIGÁN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HÚSAVIÐGERÐIR alls konar, úti sem inni. Setjum í tvöfalt gler. Uppl. i slma 21172. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. TVÖFALT GLER Nú er kalt í veðri. Tvöfalt gler er einangrun. Hringið, við sjáum um allt. Gerum einnig við sprungur i steyptum veggjum. — Simi 51139 og 52620. BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Símar 15581—13492. Klæðum og gerum við bólstmð húsgögn. Símar 15581—13492. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstmð húsgögn. — Bólstmn Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 b. Sími 20613. HÚSAVIÐGERÐIR - HÚSABREYTINGAR Tökum að okkur viðgerðir á eldri og nýjum húsum, ásamt viðbyggingum i stærri og smærri stfl. Uppl. í sima 21846 kl. 7—9 e. h. FATAVIÐGERÐIR Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Simi 16928. SNÍÐASKÓLINN — KÓPAVOGI tekur til starfa að nýju 18. jan. Kennsla í máltöku, mátun og sniðateikningu. Einnig tilsögn í kjólasaumi fyrir byrj- endur. Kennslubók fylgir. Uppl. í sima 40194. Jytta Eiriks- son. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstmð húsgögn. — Bólstrunin, Hverf- isgötu 74, sími 15102. PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi 17041. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sfmi 31380. Útibú Barmahlíð 6, simi 23337. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% Vfc lh %), vibratora. fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar. útbúnað til pí- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda- leigan, Gkaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Sími 13728. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnii og rafmótorvindingar. Sækjiun, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17, simi 30470. NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús, hvort heldur er í timavinnu eða verk og efni tekið fyrir ákveöið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu- skilmálar. Símar 24613 og 38734. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með riffluðu gúmmfi, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið: Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm. 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, VíðimeJ 30. Sími 18103. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, ve^gklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, simi 36710. BIFREIÐAVIÐG E RÐÍR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bflum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateigi 5. Sími 34816 (heima). BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum bfla. Bflaverkstæðið Vesturás hf., Armúla 7. Simi 35740. Bílvirkinn, Síðu- BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, ryðbætingar, málun o. fl. múla 19. Sími 35553. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónig og sprav.tið bflana ykkar sjálfii Við sköpum aðstöðuna. Einnig þvoum við og bónum, et óskað er — Meðalbraut 18, Kópavogi Sími 41924. KAUP-SALA Skúlatúni 4, sími 23621. TILBÚIN BÍLAÁKLÆÐI OG TEPPl I flestar tegundii fólksbifreiða. Fljór afgreiðsla, hagstætt verð ALTIKA-búðin Frakkastig 7 Stmi 22677. KAUPUM ELDRI GERÐIR HÚSGAGNA og húsmuna, þótt þau þurfi viðgerðar við Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33. bakhúsið Sími 10059. Komum strax Peningamir á horðið. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegag hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f Er einmg með sýnishorn af enskum, dönskum og hollenzk um teppum. Annast sníðingu og lagnir Vilhjálmur Ein- arsson, Goðatúni 3, Silfurtúm. Sími 52399. KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af terylene kvenkápum, herra og ungl- ingafrökkum seljast á mjög vægu verði, terylene svamp- kvenkápur í öllum stærðum og mörgum litum, fyrir eldri sem yngri. Loðfóðraðar kvenkápur, kvenpelsar, fallegir. ódýrir. — Kárusalan Skúlagötu 51. GULLFISKABUÐIN BARÓNSSTÍG 12 Nýkomið: Selskapspáfagaukar f mörgum litum, Coctails með toppi, grænir quiana dvergpáfagaukar. finkar. kanari- fuglar, tamdar indverskar dvergdúfur. — 1. flokks fræ- tegupdir ásamt vítaminum og kalkefni. JASMIN — VITASTÍG 13. Margar gerðir smáborða, thailenzkur borðbúnaður, ffla- beinsmunir, skinn-trommur, veggskiidir, silki-samkvæmis kjólefni, skartgripaskrin, sígarettukassar, askubakkar blómavasar, bjöllur og ýmislegt fleira til tækifærisgjafa Úrvals gjafavörur fáiö þér hjá JASMIN, Vitastig 13 Simi 11625. Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamlar. Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, bamabækur o. fl. — Skemmtirit, íslenzk og erlend, á 6 kr. Model-myndablöð. Frímerki fyrir safnara. — Bókabúðin Baldursgötu 11. i FATNAÐUR — SELJUM Ullarúlpur bama, nankinsbuxur, allar stærðir, Odelon- kjólar o. fl. Allt ódýrt. — Lindin, söludeild, Skúlagötu 51. Simi 18825. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjál f. Uppl. i símum 41664 og 40361. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumið- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059. Heilbrigðiseftirlit Framhald af bls. '9. nautur nefndarinnar. Hann get- ur krafizt þess að nefndarfund- ur verði haldinn ef honum þykir ástæða til þess og sömuleiðis getur hann krafizt þess að mál verði tekin á dagskrá og til með- ferðar á fundum. Á fundunum hefur hann málfrelsi og tillögu- rétt. Honum er heimilt að sækja al!a fundi heilbrigðisnefnda í læknishéraði sínu, en er skylt að sækja fundi í því sveitarfé- lagi, sem hann er búsettur í. Sömuleiðis má heimila héraðs- dýralækni aö sitja heilbrigðis- nefndarfundi. T/'aupstaðir með 10.000 íbúum eða fleiri skulu ráða sér sérmenntaðan heilbrigðis- fulltrúa í fullu starfi, einn eða fleiri eftir íbúafjölda, þannig að ekki komi að jafnaði fleiri en 15-16.000 íbúar á hvem fulltrúa. í kauptúnum með 800 íbúum eða fleiri skal ráða heilbrigðis fulltrúa, en menntun hans og starfstími er ótiltekinn. Sveitar félögum er heimilað með vissum takmörkunum að sameinast um fulltrúa, en í þeim sveitarfélög um, þar sem ekki er skylt að ráða heilbrigðisfulltrúa skulu nefndimar annast heilbrigðsieft irlit undir umsjón héraðslæknis. Samkvæmt manntali 1. des. 1965 ættu a.m.k. 12 sveitarfé- lög að ráða sér heilbrigðisfull- trúa. Varla er hugsanlegt að halda uppi eftirliti, sem er meira en nafnið tómt, án þess að fjölga heilbrigðisfultrúum, sem er því orðin mikil nauðsyn. Heilbrigðiseftirlit ríkisins er málamiðlunaraðili, ef ágreining ur verður milli sveitarstjómar og heilbrigðisnefndar, en ráð- herra er fengið úrskurðarvald. Heilbrigðisnefndum er heimil að að stöðva starfrækslu eða notkun, ef skilyrðum laga um heilbrigði og hollustuhætti er ekki framfylgt um starfræksl- una, húsnæði það, land eða tæki sem notað er. Ráðherra er heimilað að gefa út fyrirmæli samkvæmt tillögu landlæknis um brýna heilbrigðis ráðstöfun, ef heilbrigðisnefnd fæst ekki ti1 að láta málið tii sín taka eða kemur því ekki fram. Hei’brigðiseftirliti ríkisins er héimilað aö stöðva starfrækslu eða notkun í brýnni nauðsyn og ef málið þolir enga biö. Heil- brigðisnefnd má skjóta slíkri ráðstöfun til úrskurðar ráð- herra. Orskurðaraðili verður settur, ef ágreiningur vérður milli heil- brigðisnefndar og annars aðila sem fer með sams konar eftirlit. Rannsóknastofnunum ríkisins er gert skylt að annast rannsókn ir á sýnishomum vegna eftirlits- ins. ■'iðurlög við brotum á heil- brigðissamþykkt verða þyngd. Ef aðili sinnir ekki fyrirmælum heilbrigðisnefndar innan ákveð ins frests, getur hún ákveðið honum allt að 2000 kr í dagsekt ir, sem renna í sveitarsjóð. Áætlað er að lögin taki gildi frá 1. janúar 1969. Atvinnurekendur sem hafa í þjónustu sinni starfsfólk, búsett í Kópavogi, eru beðnir að senda skrifstofu minni að Digranesvegi 10 nú þegar skrár um nöfn og heimili starfsmanna sinna vegna fyr- irframinnheimtu þinggjalda 1968. Bæjarfógetinn í KópavogL v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.