Vísir - 06.02.1968, Síða 6
V í S IR . Þriðjudagur 6. febrúar 1968.
6
NÝJA BÍÓ
MORITURI
Magnþrungin og hörkuspenn-
anrii amerísk mynd, sem gerist
í heimsstyrjöldinni síöari.
Gerð af hinum fræga leik-
stjóra — Bernhard Wicki.
Marlon Brando
Yul Brynner
Bönnuð börnum yngri en 16
ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkir textar.
LAIIGARÁSBÍÓ
Dulmálið
Ajnerlsk stórmynd i Iitum og
Cinemascope.
Gregory Peck
Sophia Loren
íslenzkur texti.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUBÍÓ
KARDINÁUNN
Stórmynd. — íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
HETJAN
Ný spennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sim< 41985
(Three sergeants of Bengal)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk-amerísk ævintýra-
mynd I Iitum og Techniscope.
Myndin fjallar um ævintýri
þriggja hermanna I hættulegri
sendiför á Indlandi.
Richard Harrison
Nick Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HÖRÐUR MMRSSON
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
JIÍI.I'MTMXtSSKHirSlOFA
Túngötu 5. - Slmi 10033.
TÓNABÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI.
TONMtlí) ii
Maðurinn írá
Hongkong
„Les Tribulations D’Un„Chinois“
En Chine“.
Snilldar vel gerð og spennandi
ný frönsk gamanmynd I litum.
Gerð eftir sögu JULES VERNE.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
Simi 50184.
Prinsessan
Sýnd kl. 9.
Sumardagar á Saltkráku
Sýnd kl. 7.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Bráðskemmtileg, ný amerisk
gamanmynd I litum og Cinema
Scope. — íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Ford
Connie Stevens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Parisarferðin
(Made in Paris)
Amerísk gamanmynd 1 litum.
íslenzkur texti.
Ann-Margaret og
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJUNG 1 TEPPAHREINSUN
ADVANCE
Tryggir að tepp
ið hleypur ekki.
Reynið viðskipt
in. Uppl. í síma
30676.
HÁSKÓLABÍÓ
Slm* 22140
Á hættumörkum
(Red line 7000)
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Aðalhlutverk:
James Caan
Laara Devon
Gail .ire
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
POP GEAR
Fjörug ný músikmynd I litum
og CinemaScope með 16 vinsæl-
um skemmtikröftum. Auka-
mynd meö The Shadows.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
&
wóð™ösið
Þriðja sýning miðvikudag kl. 20
3eppi d Sjaííi
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöng_miðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — Sími 1-1200
Sýning mitvikudag kl. 20.30
Indiánaleikur
Sýning fimmtuda^. kl. 20.30
Aögöngumiöasalan i Iðnó ei
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
FÉLAGSLÍF
Knattspymufélagið Víkingur.
Skiðadeild.
Aðaifundur deildarinnar verður
haldinn að Café Höll laugardaginn
10. febrúar n. k.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjómin.
K. F. U. K.
Aöaldeild: í kvöld kl. 8.30 er
kristniboösfundur. — Ingunn Gísla-
dóttir, hjúkrunarkona, flytur hug-
leiðingu.
Allar konur velkomnar. ________
Æfingatafla knattspyrnudeildar
K. R.
5. flokkur
Sunnudaga kl. 1.00
Mánudaga kl 6.55
Föstudaga kl. 6.55
4. flokkur
Sunnudaga kl. 1.50
Fimmtudaga kl. 7.45
3. flokkur
Sunnudaga kl. 2.40
Fimmtudaga kl. 8.35
2. flokkur
Mánudaga kl. 9.25
Fimmtudaga td 10.15
Meistara- og 1. flokkur
Mánudaga kl 8.35
Fimmtudaga kl. 9-25
„Harðjaxlar"
Mánudaga kl. 7.45
FRÁ VERKSTJÓRNAR-
NÁMSKEIÐUNUM
Þriöja verkstjórnarnámskeiðið á þessum vetri
verður haldið sem hér segir:
Fyrri hluti 26. febr. — 9. marz
Síðari hluti 16. — 30. apríl.
Umsóknafrestur er til 15. febr.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Skip-
holti 37, sími 81533 og 81534.
Stjóm verkstjórnarnámskeiðanna.
SKJALASKÁPAR
4 skúffu FOLIO skjalaskápar á
GAMLA VERÐINU.
Gísli Jónsson og Co. hf.
Skúlagötu 26, Sími 11740.
AÐALFUNDUR
Byggingasamvinnufélags
atvinnubifreiðastjóra
verður haldinn þirðjudaginn 13. febr. n.k. kl.
20.30 stundvíslega.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengiö staðiaöa
eldhúsinnréttingu I 2—4 herbergja Ibúöir, meö ölfu tll-
heyrandi — passa i flestar blokkaríbýftir,
Innifaliö i verðinu er:
0 eldhúsinnrétting, klædd vönduöu plasti, efri
og neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tsepir 4 m).
@ ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu f
kaupstaö.
0uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski.
Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi).
0 eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim
ofnum, grillofni og steikar* og bökunarofni. Timer og önhur
nýtízku hjálpartæki.
® lofthreinsari, sem með nýrri aöferð heldur eld-
húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur
innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yöur ékki gerum viö
yöur fast verötilboö á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis
verðtilboö í eldhúsihnréttingar i ný og gömul hús.
Höfum «lnnlg fataskápa, sfaðlaða.
- HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKlLMÁLAR -
KIRKJUHVOLI
REYKJAVlK
S í M t 2 17 18
w*