Vísir - 06.02.1968, Page 7

Vísir - 06.02.1968, Page 7
ff í SIR . Þriðjudagur 6. febrúar 1968. 7 Framkvæmdanefnd hægri umferðar og Upplýsinga- og fræðslumiöstöð hægri umferðar hafa flutt aðsetur sitt í ÁRMÚLA 3, aðra hæð til hægri. (Hús véladeildar SÍS og Samvinnutrygginga). Símarnir eru ébreyttir: 1-4465 og 1-7030 FraFTiky^emdanefnd fiægri umferðar mtmmt * 'ý ' morgun útlönd í morgtin útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd v .......... • . ; ........... , > C' . y ......., .• • • • ••'\\ P *ft \ - « ■ Önnur vika sóknar kommún ista í Vietnam hafin og framhald á bardögum — Mannfall kommúnista 21.000 — Neita oð Westmoreland veröi vikiö frá Áframhald er á hörðum bardögum víða í Suður- Víetnam nú í byrjun ann- arrar viku sóknar komm- únista. í Saígon í gærkvöldi geisuðu miklir eldar eftir aö skotið hafði verið af failbyssum á stöövar Sámur frændi (Uncle Sam) í kviksyndi í Víetnam. kommúnista og þúsundir skelfdra (Teikning eftir Herblock í Washington Post). 0g heimilislausra manna flýðu inn í miöborgina. Sagt er frá nýjum árásum við Da Nang, Khe Sahn og víðar. Bandaríska herstjómin í Saígon áætiar, aö fallið hafi f viku-sókn kommúnista 21.000 menn eða bæði Víetcong-hermenn og norður-víet- namskir. Sjálfir segja Bandaríkja- menn.hafa misst 500 fallna og Suö- ur-Víetnamar 1200. McNamara landvarnaráðherra Bandaríkjanna hefur iýst ósannan □ Sir Alec Douglas Home fyrr- verandi forsætisráðherra fer nú um helgina til Rhodesiu og Suður- Afríku. Hann fer þangað í einka- heimsókn, en ræðir viö leiðtoga í þessum löndum. □ Cunard-eimskipafélaginu hafa borizt um 20 tilboð um kaup á hafskipinu Queen Elisabeth, sem hættir farþegaferðum yfir Atlants- haf i október eöa nóvember á þessu ári. M. a. vilja samtök í Florida, Bandaríkjunum, kaupa skipið fyrir 2 milljónir punda. — Systurskip Oueen Eiisabeth — Queen Mary, var í fyrrahaust selt til Kaliforníu og liggur við festar þar og er notað «em gistiskip cg safn. □ Forsprakki þeirra manna, sem sekir voru fundnir um samsæri °egn Fidel Castro á Kúbu og stjórn hans, var dæmdur í 15 ára fang- elsi, en 36 voru dæmdir í þriggja til 12 ára fangelsi. □ Hitt hundrað stúdentar hafa verið reknir úr háskólanum í Mad- rid fyrir aö halda mótmælafund þrátt fyrir bann háskólastjórnar- innar. □ í Aþenu hefir liðsforingjum verið vikið frá og er þannig haldiö áfram að víkja úr hernum þeim foringjum, sem hollir eru Konstan- tin konungi. ‘ fyrri viku var vikiö frá eða settir á eftirlaun 18 hers- höfðingjar og 14 herdeildarfor- ingjar. □ Sovétstjórnin var ekki í gær búin að svara áskorun George grown utanríkisráðherra Bretlands, að Bretland og Sovétríkin kveðji Vietnamráöstefnuna saman á ný. Nguyen Ky vara-forseti S.Vietnam segir áform stjórnarinnar að stofna þjóðarher — Hann gerir ráð fyrir nýrri árás á Saigon Nguyen Ky vara-forseti Suður- Vietnams skýrði frá því í gær, að ríkisstjórnin hefði tekið ákvörðun um að stofna þióðarher. Hann kvaö þann 600.000 manna| kjö.ti — nóg tii tveggja mánaða. Dreifing væri hins vegar mikið vandamál. í g.ér var hafin skothríð á stjórn- arhersvéitir í/CHolon en þær svör- Ky sagði al'.t þetta á tundi meö' l.uöa meö stórskotahríö og. skot fréttamönnum. Hann kvaö ; flótta | kamú niður í aðeins 3 km. fjarlægö fólksins mesta vandamál stjórnar- ifr-á þinghúsinu. én þar var barizt innar, en ekki matarskort. í Saigon , af hörku fyrr í gær. væru mörg hundruð lestir af hrís- j Fióttamenn í Saigon einni eru á- her Suður-Víetnam, sem væri undir j grjónabirgðum — nægilegt til j ætlaðir 20.000 Sprengjuárásir voru vopnum, ekki fullnægjandi. Hann þriggja mánaða, ennfremur 30.000 ; gerðar á ýmsar varastöðvar Viet- kvað um þjóðarvá aö ræða og þjóð- kassar af mjólk og 600 lestir af I cong. in „hefði beðið stjómina um vopn, svo að hún gæti varið sig“. Hann hélt því fast fram, aö þetta mætti ekki dragast, yrði að gerast „hið fyrsta, trúlega á nokkrum dögum eða í næstu viku“. Fólkið vildi fá þjálfun og það vildi fá bæði létt og þung vopn. Hann kvað venjulegt ástand ríkja í fjómm af níu borgarhiutum Saí- gon, en f hinum fimm væri ehn um nokkar mótspyrnu að ræöa. Hc n kvaö aö minnsta kosti þrjú herfylki (regiments) Vietcong utan Saigon, „og býst ég því við nýjum árásum á höfuðborgina“. Ky kvað það „gott“, aö Norður- Vietnamar og Vietcong hefðu gert árásir á marga bæi — það heföi vakið fólkið, — það væri nú í „raunveruleikans heimi". Nú væri barizt fyrir utan stofudyr manna. □ Leiðrétting: t fréttum í Vísi í gær. þar sem sagt var frá skoöun- nv-i Mike Mansfield var prentvilla. r>ar stendur: — — hefir gagnrýnt stefnu Vietnam-stjórnar, f stað ',!etnamstefnu Bandárfkjastjórnar. í hinni fréttinni stóð .. . . aö hindra flugmenn frá NK., — í stað að hmdra flugumenn o. s. frv. Nýr fundur í Panmunjom Frétt frá Whasington hermir, aö í gær hafi verið haldinn fundur í Panmunjom um Pueblomálið, og bendi bað tii, að þokazt hafi í áttina með samkomulag, en þaö sé ekki þar með sagt, að bað sé á næsta leiti að samkomulag náist. Óánægju gætir i Suður-Kóreu yfir að henni hefur ekki verið boðiö að taka þátt í viöræðunum eða hafa þar ‘ .eymarfulltrúa. Virðast leiö- togar Suður-Kóreu óttast afleiöing ar þess, að Bandaríkin fylgi til- slökunarstefnu til þess að fá því framgengt, að Pueblo verði sleppt og á'nöfninni. orðróm um, að Westmoreland hers- höfðingja, yfirmanni Bandaríkja- hers í Suður-Vietnam, verði vikið frá. Wheeler hershöfðingi, formað- ur sameinaðs foringjaráðs Banda- ríkjanna, hefur einnig lýst trausti á Westmoreiand. Af hálfu íhaldsflokksins á Bret- landi hefur verið lögö fram þings- ályktunartillaga í neðri málstofunni þess efnis, aö Wilson forsætisráð- herra lýsi yfir stuðningi við Banda- ríkin, Ástralíu og Nýja Sjáland í baráttu þeirra gegn kommúnistum, er hann ræðir viö Johnson forseta síðar í þessari viku. U Thant frkvstj. Sameinuðu þjóð- anna fer til Moskvu og London og ræðir viö leiðtoga, sennilega um Víetnamstyrjcldina, en Bretland og Sovétríkin skipa forseta Genfarráð- stefnunnar sem kunnugt er. U Thant fer til Moskvu frá Dehli, en þar situr hann fundinn um aukna "ðstoð við vanþróuðu löndin. Wetrm Olympiu- Eeikarnir setfir De Gaulle Frakklandsforseti setur í dag í Grenoble 10. vetrar Olym- •'í’i-leikana. Þar keppa menn frá 37 þjóðum í hir um ýmsu greinum vetrar- íþrótta.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.