Vísir - 06.02.1968, Side 11
S{ M
V1SIR . Þriðjudagur 6, febrúar 1968.
IÆKNAÞJÓNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aöeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 i Reykjavík. I Hafn-
arfirði ' sima 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Et ekki næst i heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum i
sfma 11510 á skrifstofutfma. —
Eftir kl. 5 síðdegis I sfma 21230 i
Revkiavfk
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
1 Keykjavfk í Laugavegsapóteki
og Holtsapóteki.
I Kópavogi. Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl
13-15
Læknavaktin f Hafnarfirði:
Aðfaranótt 7. febr. Grímur
Jónsson, Smyrlahrauni 44. Sími
52315.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfírði er i
Stórhoiti 1 Sfm’ 23245.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga (d.
9 — 14 helea daea kl 13—15
UTVARP
Þriðjudagur 6. febrúar.
Miðdegisútvarp. Fréttir
Tilkynningar og létt lög.
Veöurfregnir, síðdegistón-
leikar.
Framburðarkennsla i
dönsku og ensku.
Fréttir. — Við græna borð-
. Hjalti Elfasson flytur
ridgeþátt.
'tvarpssaga barnanna:
„Hrólfur" eftir Petru Flage-
stad Larssen.
Benedikt Amkelsson les I
eigin þýðingu (9).
Tónleikar. Tilkynningar.
VeöUrfregnir . Dagskrá
kvöldsins.
Fréttír.
19.20
19.30
19.35
20.00
20.20
20.40
21.30
22.00
22.15
22.45
23.50
Tilkynningar.
Daglegt mál. Tryggvi Gísla
son cand mag. flytur þátt-
inn.
Uppeldismál Ásta Jónsdótt
ir flytur erindi.
Balletttónlist.
Upphaf enska þingsins
Jón R. Hjálmarssön skóla-
stjóri flytur erindi.
Lög unga fólksins. Her-
mann Gunnarsson kynnir.
Útvarpssagan „Maður og
kona“ eftir Jón Thoroddsen
Bryrijólfur Jóhannesson
leikari les (18).
Fréttir og veðurfregnir.
Harðir dómar Oscar Clau-
sen flytur síðara erindi sitt.
Á hljóðbergi. Bjöm Th.
Björnsson, listfræðingur
velur efnið og kynnir.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
BOGGI hlafanafir
SJONVARP
Þriöjudagur 6 febrúar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni. — Umsjón:
Markús öm Antonsson.
20.50 Vetraríþróttir. - Valdi-
mar Ömólfsson, fþrótta-
kennari, leiöbeinir um út-
búnað tii vetrarfþrótta
einkum hvað snertir skíða
fþróttina. f
21.10 Land antilopanna. — Mvnd
þessi sýnir sjaldgæfar
antilóputegundir á friðuð-
um svæðum skámmt frá
Höfðaborg. - Þýðandi Her
steinn Pálsson.
21.35 Fyrri heimsstyrjöldin —
(22. báttur) — Lokatilraun
Þjóðverja til að yinna sig-
ur f júlf 1918. Bándaríkja
menn koma fram á víg-
stöðvarnar. Þýðandi og
þulur: Þorsteinn Thoraren-
sen. .
22.00 Dagskrárlok. . ,
Maður ' íður bara rólegur til kvölds, hann verður vafalaust far-
inn að rigna þá 11!
gefið út f 15.000 eintökum. Efni
blaðsins er mjög fjölbreytt og má
nefna: Grein um frú Curie, grein
um Sigurð Júlíus Jóhannesson,
söguna af Hans litla, leiðbeining
ar viö bréfaskriftir, grein um Len-
ín, nokkur atriði um glímu og
margt fleira. Fjölmargar myndir
myndasögur og stuttar greinar
em f blaðinu, auk ýmissa fastra
þátta um t.d. flug, frfmerki, heim
ilishald, gítarleik handavinnu o.
fl. Ritstjóri blaðsins er Grfmur
Engilberts.
18.00
18.45
19.00
BLÖÐ OG TIMARIT
Út er komiö janúarhefti af
bamablaðinu Æskunni og er það
TILKYNNINGAR
Um þesisar mundir stendur yf-
ir sveitakeppni hjá Bridgefélagi
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 7. febrúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl. Ef um einhvem misskiln-
ing er að ræða, einkum f sam
bandi við náinn vin, skaltu taka
fyrsta skrefið til að leiðrétta
hann, jafnvel þótt þér finnist
öðmm skyldara.
Nautið 21. apríl til 21. maí.
Það kann að velta á ýmsu f dag,
en þó fær ýmislegt betri endi
en á horfist. Yngri kynslóðinni
— kannski sumum þeim eldri
ifka — verður kvöldið einkar
ánægjulegt.
Tvfburarair, 22. maí til 21.
júní. Þú ættir að ætla þér að
minnsta kosti jafnan hlut við
aðra, og halda því til streitu,
ef með þarf. Störf þfn verða sízt
betur þökkuð þótt þú vanmetir
þau til launa.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí.
Varastu að vekja afbrýðisemi
og öfund samstarfsmanna
þinna, þótt þér vegni betur i
bili. Hafðu sem hægast um þig,
og komdu málum þínum fram
með lagni að tjaldabaki.
Ljónið 24. júlí til 23. ágúst.
Taktu tillit til keppinauta þinna
það getur reynzt þér hættulegt
að vanmeta þá. Láttu sem
minnst uppskátt varðandi fyrir-
ætlanir þínar fyrr en frá öllu
er gengið.
Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.
Þetta getur orðið góður dagur
— skemmtilegur líka og þá eink
um þeim yngri. Njóttu meðan
er, en gerðu ekki ráð fyrir
þeirri ánægju til langframa.
KvöldJð rólegt heima fyrir.
Vogin 24. sept. til 23. okt. Það
lítur út fyrir að þú eigir um
tvenrit gott að velja og sért
þyf f nokkrum vanda, farðu þér
ekki óðsfega að neinu og leit-
aðu upplýsinga, áður en þú tek
ur enldanlega ákvörðun.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Taktu ekki mark á fullyrðingum
þeirra sem allt þvkjast vita
betur en aðrir. Yfirvegaðu hlut-
ina rólega, og láttu hugboð þitt
ráða ef í það fer, fremur en
leiðheiningar annarra.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des. Það virðist árfðandi fyrir
þig f dag, að láta ekki hrós eða
fagurgala hafa um of áhrif á
dómgreind þfna. Þeim yngri
verður kvöldið rómantískt og
ánægjulegt.
Steingeitin, 22. des til 20. jan.
Þetta getur orðið góður dagur,
ef þú reynir að skyggnast undir
yfirborðið — einnig hjá sjálfum
þér og kannski ekki sfzt þar
Farðu gætilega að öllu og gefðu
þér tóm til fhugunar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr Þú skalt gera þér far um
að fylgjast með þvf, sem er að
gerast að tialdabaki og snertir
þig sérstaklega. En um leið
skaltu varast að segja um of
af fvrirætlunum þfnum.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz. Einhver, sem vill þér vel.
kemur þvf undarlega á fram-
færi við þig Taktu þvi vinsam
lega, þú skilur síðar hvað ræð-
ur framkomu hans. Farðu gæti
lega með fé þitt í kvöld.
KALLI FRÆNDI
n
-* 1 1 lililiTHIJI 1-* rfa^ 1
Reykjavíkur, en hún er haldin f
Domus Medica og eru þátttöku
sveitir 18. Spilað er eftir Mon-
rad-kerfinu og hafa þegar verið
spilaðar 2 umferðir Sveitir Harð
ar Blöndal og Benedikts Jóhanns-
sonar hafa báðar unnið sína leiki f
3. umferð verður spiluð i kvöld
og hefst kl. 8.
Dansk Kvindeklubs generalfor-
samling bliver afholdt tirsdag
den 7. februar kl. 20.30 i Tjarn-
arbuð.
Bestyrelsen.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Fundur n. k. þriðjudag 6 febr
kl. 8.30 i Kirkjubæ Félagsmál
ræðir Aðalbjörg Sigurðardóttir
Kaffiveitingar.
ÚtSSilSB á
brlmsmnc-
frökkum
Sférkustleg
verðlækkun
P. Eyfeld
Laugavegi 65
^2>allett
LEIKFIMI____________
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
-Jr Margir litir
-Ar Allar stærðir
^ , Frá GAMBA
4ímíi j
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvítir
0Í Táskór
Ballet-töskur
Z^^alletthúífin