Vísir - 06.02.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 06.02.1968, Blaðsíða 15
V í S IR . Þriðjudagur 6, febrúar 1968. 15 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGROFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- aarðviimslan sf krana og flutningatæki til allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarövinnslan sf Slfííar 32480 og 31080 Síðumúla 15. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla meö riffluðu gúmmíi, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið: Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm, 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víöimei 30 Sími 18103. SJÓNVARPSLOFTNET Tek aö mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ef óskaö er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Símar 15581—13492. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Símar 15581—13492. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. — Bólstmn Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 b. Sími 20613. FATAVIÐGERÐIR Tökum að okkur brejrtingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiöar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðii, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi 17041. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum aö okkur kiæðningai og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæöum. Barmahlíð 14, sími 10255. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Önnumst allar viðgeröir utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Upl. i síma 23479. FLUTNINGAÞJÓNUSTA Önnumst hvers konar flutninga, á t d. ísskápum, píanóum, peningaskápum, búslóðum o. fl. Látið vana menn á góöum bílum annast flutningana. — Sendibílastöðin Þröstur, sími 22175. SKOLPHREINSUN Tökum að okkur alla almenna skolp- og niðurfallshreinsun utanhúss sem innan. Uppl. í síma 31433, heimasímar 32160 og 81999. HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. TVÖFALT GLER Nú er kalt í veðri. Tvöfalt gler er einangrun. Hringið, við i sjáum um allt. Gerum einnig við sprungur í steyptum j veggjum. — Sími 51139 og 52620. TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI Útvega glæsileg, fslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishom. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar- og sisal-teppi í flestar gerðir bifreiöa. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Hef ódýr áklæði, hentug á bekki og svefnsófa. Einnig Orbit— de luxe hvíldarstólinn. — Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustíg 15 uppi. Sími 10594. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum fbúðir Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn. vönduð vinna. ' 'tvegum allt efni. Uppl. í sima 23599 allan daginn. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Geri við eldavélar, þvottavélar, ísskápa, hrærivélar, strau- vélar og öll önnur heimilistæki. Sími 32392. GÓLFTEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld. Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gól'fteppahreinsunin Skúlagötu 51 — Sími 17360.______===___ HÚSRÁÐENDUR Önnumst allar húsaviðgerðir. Gerum við glugga, þéttum og gerum við útihurðir, bætum þö.k og lagfasrum rennur. Tíma- og ákvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. — Þór og Magnús. Sfmi 13549. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, ve"gklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, simi 36710. MÁLMIÐJAN S/F Hlunn'vogi 10. Símar 83140 og 37965. Handriðasmiði: smfðum handrió á stiga, svalir o. fl. — Setjum plastlista á handrið. Einnig smfðum við hringstiga, ýmsar geröir. Ný 15 tonna kranabifreið til leigu í minni og stærri verk. Með mokst urs og hýfingarútbúnaði. Uppl. i sfma 40355 og 31317 alla daga. ___________________________________ NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús, hvort heldur er í tfmavinnu eða verk og efni tekið fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiöslu- skilmálar. Sími 14458. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar HURÐAÍSETNINGAR Geri tilboð í stærri verk — Sfmi 40379. BIFREIÐAVIÐGERÐIR — Bflvirkinn, Síðu- BÓLSTRUN — TRÉSMÍÐI Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á húsgögnum. — Höfum fyrirliggjandi svefnbekki og baðskápa. Hagstætt verð. Bólstrun, trésmfðavinnustofa Síðumúla 10, — Sfmi 83050._________________ ' - HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Önnumst allar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Uppl. sima 23479. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikiö litaval. Geri einnig við skóla- töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60.___________ ' Grímubúningaleigan auglýsir Grímubúningar til leigu fyrir böm og fullorðna. Pantið tímanlega, opið frá kl. 4—7 og 8—9. Grímubúningaleigan Sundlaugavegi 12. Sími 30851. HÚSBYGGJENDUR! Ef ykkur vantar rréverk unnið í íbúðina, þá hafið sam- band við — Trésmíðaverkstæði Birgis R. Gunnarssonar Sími 32233. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-. varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskaö er. Sanngjamt verð. -- Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HlíSAMÁLUN SÍMI 34262. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, ryöbætingar, málun o. fl. múla 19. Sími 35553. . BÍLARYÐVÖRN — MÓTORÞ V OTTUR Önnumst ryðvöm á nýjum og notuðum bflum, einnig end- urryðvörn á þá bíla, sem áður hafa verið ryðvarðir. — Komið og kjmnizt öruggri og vandaðri ryðvöm, eða pantið hjá Ryðvörn, Grensásvegi 18, simi 309-45. ______ BIFREIÐAEIGENDUR ! LátiÖ lofthreinsa blöndung og bensíndælu f frostunum. Það auðveldar gangsetningu vélar. Hleð rafgeyrha, og geri við snjókeðjur á fólksbíla. — Verkstæði Geirs Óskarssonar Suðurlandsbraut 59. stæröir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621. BÍLASTILLINGAR — BÍLASKOÐUN Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, Ijósasamlokur. Fljót og örugg þjónusta. Bflaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, simi 13-100. BÍLA- OG VINNUVÉLAEIGENDUR Önnumst allar almennar viögerðir á bílum og vinnuvélum (benzín og diesel), auk margs konar nýsmíði, rafsuða og logsuða. — Vélvirkinn s.f., Súðarvogi 40. Gísli Hansen (heimasími 32528), Ragnar Þorsteinsson (heimas. 82493). HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann i fullkomnu lagi. — Komiö því og látiö mig annast viðgerðina. Uppl. f síma 52145. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur f bílum. — Vélsmiðja Sigurðar Gunnars- sonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst hvers konar bílaviðgerðir. Menn sérstaklega van- ir viðgerðum á Vaugshall bifreiðum. Bílaverkstæöið Múla- ir viðgerðum á Vauxhall bifreiðum. Bílaverkstæðið Múla- 30326. KAUP-SALA GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast snfðingu og lagnir. Vilhjálmur Ein- arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sfmi 52399. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT TU sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjál t. Uppl. í símum 41664 og 40361. TILBÚIN BlLAÁKLÆÐI OG TEPPI i flestar tegundir fólksbifreiða. Fljót afgreiðsla, hagstætt verð. — ALTIKA-búðin Frakkastíg 7. Sími 22677. Valviður — Sólbekkir. Áfgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa Dugguvogi -5 sfmi 30260, Verzlun SuS- urlandsbraut 12 sími 82218. TÆKIFÆRISVERÐ 3 olfukyntir katlar 2l/2—3 ferm. ásamt kynditækjum til sölu. — Breiðfjörösblikksmiðja, Sigtúni 7. Sími 35000. JASMIN — VITASTÍG 13 Samkvæmiskjólar, herðasjöl, treflar, slæður, rúmteppi, borðdúkar, púðaver, sérkennilegur thailenzkur borðbúnað- ur, reykelsisker, vasar, lampar, hnífar og sverð, skinn- trommar o. m. fl. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáiö þér f Jasmin, Vitastíg 13. Sími 11625. — " " — --------— —- I... —1H"H 1— BÓKAUNNENDUR Hugsað heim. Þér verðið margs vísari að lestri loknum Talið við næsta bóksala eða í síma 93.1832. BLAUPUNKT SJÓNVARPSTÆKI með 25 tommu skermi til sölu. Sfmi 23171 í kvöld og annað kvöld. Œoj- HÚSNÆÐI TIL LEIGU 7 herbergja íbúð meö húsgögnum að nokkru leyti til leigu Tilbog sendist augld. Vísis merkt „íbúð 4169“,_ “~ ATVINNA VANTAR VANA STÚLKU nú þegar. Verzlunin Óli og Gísli, Vallargerði 40 Kópavogi sími 41300.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.