Vísir - 29.02.1968, Blaðsíða 8

Vísir - 29.02.1968, Blaðsíða 8
8 V í SI R . Fimmtudagur 29. febrúar 1968. VISIR Útgefandi: Reykjaprent hf. ) Framkvæmdastjóri: Dagur Jónasson \ Ritstjóri: Jónas Kristjánsson / Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson \ Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson fl Ritstjórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson ) Auglýsingastjóri: Bergþór Úlfarsson l Auglýsingar: Þingholtsstræti 1. Símar 15610 og 15099 / Afgreiðsla: Hverfisgötu 55. Sími 11660 \ Ritstjórn: Laugavegi 178. Sími 11660 (5 línur) ( Áskriftargjald kr. 115.00 á mánuði innanlands ) 1 lausasölu kr. 7.00 eintakið l Prentsmiðja Vísis — Edda hf. / Óþarft verkfall fjótt flestir tali nú um, aö verkfall sé óhjákvæmilegt / og að það verði langt, þýðir það ekki, að miklu muni ) á sjónarmiðum forustumanna launþega og vinnuveit- ) enda. v ( Foringjar launþega leggja eingöngu áherzlu á þá \ kröfu, að laun verði vísitölubundin, því að það muni (i tryggja hlut launþega í hugsanlegri verðbólguþróun. / Feringjar vinnuveitenda leggja hins vegar áherzlu á ) að rekja hag atvinnuveganna og benda á, að þeir þoli ) ekki einu sinni núverandi kaup og hvað þá meira. \ Bæði sjónarmiðin er hægt að samræma. Það er )l hægt að semja um, að laun skuli vera vísitölubund- \\ in, og semja um leið urri, að laun hækki ekki fyrr en (( áhrif gengislækkunarinnar eru komin fram, svo að (( hún komi atvinnuvegunum að gagni. Hefur í einka- / viðræðum verið bent á margvíslega möguleika á / lausn, sem væri í samræmi við meginóskir beggja ) aðila. \ Hvernig stendur á því, að mennirnir semja ekki? ) Vinnuveitendur hafa gefið í skyn, að þeir muni vilja \\ athuga einhverjar slíkar millileiðir. Þeir bíða raunar (( aðeins eftir því, að forvígismenn launþega sýni einnig ( áhuga á einhverjum hinna hugsanlegu millileiða. Þá / væri opin leið að semja, áður en verkfallsstríðið hefst. / En hvers vegna sýna forvígismenn launþega ekki / áhuga? Það er af því að enginn þeirra þorir. Þar fer / fram mikil valdabarátta milli Hannibalista, kommún- ) ista og annarra valdahópa. Enginn þessara aðila þor- ( ir að sýna samningsvilja gagnvart vinnuveitendum / af ótta við, að hinir aðilarnir reki rýtinginn í bakið á / honum og kalli hann svikara við málstaðinn. ) Sjálfheldan í samningamálunum stafar fyrst og ) fremst af gagnkvæmu vantrausti milli verkalýðsfor- ) ingjanna. Hún stafar ekki af því, að meira bil sé að \ brúa milli deiluaðila en oftast áður. Bilið er einmitt ( minna en venjulega. Verkfallið, sem nú vofir yfir, er greiðslan, sem almenningur verður að inna af hendi vegna valdabaráttunnar í verkalýðshreyfingunni.1 Sjúkrahúsin verða óstarfhæf vegna verkfalls starfs- \ stúlknanna, og mjólkurflutningar til Reykjavíkur ( munu stöðvast. Þetta er sýnishorn af þeim vandræð- ( um, sem verkfallið mun leiða yfir þjóðina, og flestir / þekkja vel frá fyrri tímum. Þar á ofan bætist svo / vinnutap í nokkrar vikur. Engin björg verður dregin ) úr sjó, af því að verkfallið nær til fiskmóttökustöðva. \ Og fyrirtækin verða mjög þungt haldin eftir verkfall- ( ið og munu hafa litla kaupgreiðslugetu. ( Þetta verð áþjóðin að borga fyrir innanríkisvanda- ( mál verkalýðsleiðtoganna. ( Viðbúnaður í bandarískum borgum ef til kynþáttaó- '4 W fai \ í \ íl # S íf \ & V v - eirða skyldi koma — mestar i Chicago, jbegar Johnson forseti kemur á flokksþingið Fyrir nokkru fóru aö berast blökku og felist hann m. a. f um til blaða út um heim, að að þjálfa leyniskyttur. um til blaða út um heim ,að Sjálfur rjkisforsetinn, Lyndoo mikill viðbúnaður væri þar í Johnson, varaöi þjóðina fyrir fjölda mörgum borgum til þess nokkru við því sem gerzt að bæla niöur uppþot, ef til kynni á sumri komanda — ó- þeirra skyldi koma í sumar, en hjákvæmilega hlyti aö koma til margir óttast, að alvarlegar kyn þenslu á ný milli hvítra manna þáttaóeirðir brjótist út, ekki og blakkra. svo mjög að skipulagðar kröfu- „við öðlumst ekki öryggi og göngur leiði til þeirra heldur friö f landinu fyrr en upprættir að uppþot brjótist út og allt hafa verið fordómar margra fari í blossa vegna einhverra kynslóða,“ sagði forsetinn. óvæntra, ef til vill tilviljana- Ekki er annað líklegra en að kenndra atburða. Mest er hættan á uppþotum þegar fer að hitna í veðri og eru menn minnugir þess, sem gerðist f fyrrasumar og hitteð fyrra f ýmsum stórum borgum landsins, svo sem New York, Chicago, San Francisco, Los Angeles og fleirum. í Evrópublöðum eru birtar fréttir frá Washington og víöar að úr Bandaríkjunum, þess efn- is, að veriö sé að koma upp leynilegum vopnabirgðastöövum f mörgum borgum. Yfirumsjón með þessum viðbúnaði hefir landher Bandarfkjanna. Meðal annars eru hafðar til taks flutningaflugvélar sem geta flutt herlið nærri fyrirvaralaust til bæja, þar sem uppþot eru, og yfirvöldin á staönum ráða ekki við neitt lengur. Annars eru sérstakar reglur í gildi til hindrunar því, að kunnugt veröi um birgðastöðvar og annan viö- búnað. En það er líka talinn vera viðbúnaður af hálfu hinna Johnson sjálfur gæti oröið vitni að kynþáttaóeirðum, því að þaö hefur oft bólað á ókyrrð meðal blökkufólks í Washington. I þeirri borg, höfuðstaö Banda- ríkjanna, eru blökkumenn fjöl- mennari en hvítir. Af hálfu blakkra forsprakka hefur ekki skort að notuð séu stór orð um, að það verði að sýna Johnson og öðrum leiðtog- um demokrata fram á, að þeir verði að sýna f verki stuðning sinn við málstað blökkufólks- ins, og tækifærið býðst til þess að herða þessa sókn, er flokks- þing demókrata kemur saman I Chicago f byrjun ágúst til þess að velja forsetaefni flokksins. Og þá þarf ekki mikið út af að bera, svo að upp úr sjóði. Meiri viðbúnaöur til þess að hindra uppþot og ofbeldi verður í Chi- cago en flestum öðrum, og er það ekki sízt vegna fyrirhug- aðrar komu Johnsons forseta á flokksþingið. Leynivopn veröa notuð, m. a. fá lögreglumennimir pístólur — eða réttara sagt sprautur, en þegar „þrýst er á gikkinn" lam- ast sá f bili, sem fyrir „skoti" verður, því að skotiö inniheldur sterkt deyfiefni. Þetta varnar- tæki verður f notkun í mörgum bæjum landsins. Bæjaryfirvöldin f Chicago og mörgum fleiri bæjum hafa keypt til viöbótar fjölda margar bryn- varöar bifreiöir til flutnings á lögregluliði. Þessar bifreiðir var byrjað að smíða til notkunar f styrjöldinni í S-Vietnam, en nú er talið að það muni líka verða mikil þörf fyrir þær f bandarískum bæjum. Það er fyrirtækið Cadillac Cage, sem framleiðir þær. . í þessum bflum, sem ætlaðir eru til flutnings á 12 mönnum, eru 18 skotraufar og hægt er að leiða rafmagn um bílgrind- ina, svo að þeir sem snerta bfl- inn, verða fyrir ónotalegu losti. Koma má fyrir vélþyssu á bíln- um. í Fíladelfíu hefur yfirlögreglu- stjórinn haft umsjón meö þjálf ,un 125 lögreelumanna, sem i verða eingöngu úrvalsskyttur Þeirra hlutverk veröur að skjóta úr þyrlum á flugi á leyniskyttur. sem tíl sést á húsaþökum og víðar. \ í /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.