Vísir - 29.02.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 29.02.1968, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Fimmtudagur 29. febrúar 1968. iiniii i iii m i ii iiiiiiiiMiiii iii inumi—iii TIL SOLII Tllbúin bílaáklæði og teppi I flest ar tegundir fólksbifreiða. Fljót af- greiðsla, hagstætt verð. Altika- búðin Frakkastíg 7, Sími 22677. Útsala. Allar vörur á hálfviröi vegna breytinga. Lltið inn. G. S. búðin Traðarkotssundi 3, gegnt Pjóðleikhúsiiiu. Húsdýraái)urður til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. I sima 51004. Hjónarúrn — framleiðsluverð, með áföstum náttborðum og dýnum 11 gerðir verð frá 9880. Húsgagna vinnustofa Ingvars og Gylfa. — Grensásvegi 3 sími 33530. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. Kjólar, skokkar og úlpur á nið- ursettu verði. Bamastólarnir marg eftirspurðu komnir aftur, ennfrem- ur bleyjur. Sími 11322. Bókband ,tek bækur, blöð og tímarit í band. Uppl. á Viöimel 51, eða í síma 23022.. Ekta loðhúfur: Mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsveg 68 II h. t. v. Sími 30138. Austin GipSy. Til sölu úr bíl, sem var rifinn, diesej,vél, með mæi- um, dinamo, startara, gískassa, drifi o. fl. Sími 50876 og á kvöldin í síma 51913.____________________ Westinghouse þvottavél, sjálf- virk, lítið notuð til sölu. Uppl. í Borgartúni 5. Einar Vigfússon. Norsk borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 23312.______________ Ekta loðhúfur: Mjög fallegar á böra og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsveg 68 III h. t. v. Sími 30138. Vespa til sölu, ógartgfær. Uppl. i síma 50945 kl. 2-6 á daginn. 2 golftreyjur til sölu. Einnig kuldaskór nr. 38, kápa nr. 42 og Hoover þvottavél miðstærð. Mjóu- hlíð 16 I. haegri. Hárgreiðsiustofur- heimahús. Til sölu, nýjar rafmagnshárklippur. Simi 21576 f.h. ' Til niðurrifs: Renault bíll árg. ’46. Margt nýtilegt í bílnum. Verð kr. 3000. — Til sýnis að Hlíðargerði 3,_ Reykjavík.___________________ Til sölu Buick ’55 stærri gerð, góð vél. Verð kr. 6000. Sími 18213 eftir kl. _7.____________ Til sölu 5 stk. innihurðir í körm- um. Einnig nokkrir miðstöðvarofn ar. Sími 23295. ^ Villys. - Mjög góður Willys jeppi, eldri gerð til sölu. Uppl. í síma 82507. ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur. Ofsetprent hf. Smiðjustíg 11. Sími 15145. Miðstöövarketill, ásamt olíukynd ingartæki óskast keypt. Uppl. í síma 23933. ... ...... ’ ' ------------ ' ——- Erum kaupendur að ca. 10 manna tjaldi og fjögurra manna gúmmíbát. Uppl. í síma 40478 eft- ■r kl. 7 á kvöldin, Óska eftir að kaupa lítið notaða siálfvirka þvottavél og einnig strau "él. Uppl. í sima 11899. Vil kaupa, stutta viðskiptavíxla á örugg fyrirtæki. Sendið nafn og símanúmer í Pósthólf 293, merkt: ,.Baldur.“ Ljósmyndastækkari óskast til kaups. Einnig tilheýrandi útbúnað- ur á hagstæðú verði. Simi 19967 eftir kl. 5 á dáginn. . Jeppaskúffa: Skúffa á Rússa- jeppa óskast. Hringið í síma 42285. EEQ Til leigu 3ja herbergja íbúö við Sörlaskjól. Laus strax. Tilb. sendist skrifstofu vorri fyrir kl. 12 á laug- ardag 2. marz. — H. f. Ötboð og samningar Sóleýjargötu 17. Til leigu 4-5 herb. íbúð við Fells- múla. Laus 1. marz. Tilboð sendist skrifstbfu vorri fýrir kl. 12 laugar dag 2.. marz. — H. f. Útboð og s.amningat',: Sölaeyj'argötu 17. Tii leigu nálægt miðbænum 1—2 herbergi með aðgangi, að eldhúsi gegn því að gæta ungbams á dag- inn. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í sírna 21589 eftir kl. 6. Til leigu frá 15. apríl n.k., 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Tilboö merkt: „ÍJitabeitið“ sendist augl.d. Vísis fyrir 1. marz. Stórt herb. til leigu á góðum stað i Vesturbænum. Sími 19218 kl. 9-6. '. ." Athugið strax. Til leigu eru tvær samliggjandi stofur með aðgángi að eldhúsi í miðbæ. Upþl. i síma 83093 kl. 5-8 í kvöld. Gott forstofuherb. með sér snyrt ingu til leigu. Uppl. í síma 82910 'milli kl. 17—19. Til leigu 1-2 herb., aðgangur að eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. eftir ■kl. 4 i sfma 13664.. • Húsnæði. 1 herb. og eldhús til leigu í verksmiðjubyggingu, gegn stigaræstingu. Uppl. f sima 11304. Til leigu um mánaðamótin 2 herb. og eldhús á góðum stað í Vesturbænum, leigist reglusömum stúlkum helzt mæðgum. Tilboð sendist augld. Visis merkt: „Fljót- lega—1262.“ 2 herb. til leigu, eldhúsaðgangur kemur til greina. Uppl. í síma 3T097. ÓSKASTÁ LEIGU 2ja — 3ja herb. ibúð óskast. — UpnL í sima 83409 eftir kl. 7 s.d. Lagerpláss öskast, helzt á jarð- •hæð eða í kiallara. Uppl. í síma 82507. Ibúð óskast. Vil taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, strax. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 19911 kl. 8—5 daglega. Ungt reglusamt par með 1 barn óskar eftir íbúð, helzt í mið- eða Vesturbænum. Sími 16476 eftir kl. 4 eftir hádegi. Tapazt hafa merktar silfurtóbaks dösir. Finnandi vinsaml. hringi í síma 17526. — Fundarlaun. Eldri stúlku vantar herb. og eld- unarpláss. Uppl. í síma 20538. Tvo reglusama unga menn vant- ar herb. með sér inngangi og snyrt ingu straX. Uppl, í síma 38274 eftir kl. 6. Óska eftir 2-3 herb. fbúð fyrir 1. maí, 3 I heimili, algjör reglusemi. UppL í síma 30384. KENNSLA ökukennsia. Lærið að aka bfl. þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eöa Taunus. Þér getið valið, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari, sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufnnesradfó simi 22384. Ökukennsia, æfingatímar. Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga eftir kl. 13, sunnudaga eftir samkomu- lagi. Útvega öll gögn varðandi bíi- próf. Volkswagenbifreið — Höröur Ragnarsson, simi 35481 og 17601. Ökukennsla á Volvo Amazon station. Aðstoða við endurnýjun á þkuskfrteinum; Halldór Auðunsson sími 15598, Ökukennsla. Kristján Guðmunds- snn Sími 35966 og 30345. Ökukennsla Reynis Karlssonar. Sími 20016. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæöi á daginn og á kvöldin. Iétt, mjög lipur sex manna bifreið Guðión Jónsson Simi, 3,6659, ... Ökukennsla. Ökukennari Berg- steinn Árnason. Kennt á Taunus 12 M' Sfmi 83619._ SmŒöŒKJB Rauður leðurpoki með skólabók um, gleraugum, skriffærum og fleiru, tapaðist í Lídó 27. þ.m. finnandi vinsamlega hringi I síma 33259 eftir kl. 19. ATVINNA I BOÐI Kona óskast til ræstinga. Uppl. í kjörbúð S. S.'Álfheimum 2. ATVINNA ÓSKAST Tek að mér vélritun á alls kyns viðskiptabréfum og öðrum bréfum. Uppl. í síma 34494. — Geyrnið aug- lýsinguna. 19 ára stúlku með gagnfræöapróf vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41899. HREINGERNINGAR Véiahreingeming gólfteppa- og húfgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. -ogillinn sími 42181 Þrif — Hreingerningar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Hreingerningar: Vanir menn, fljót afgreiðsla eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni. Sími 12158. Hreingerningar. — Látið vand- virka menn gera hreint, engin ó- þrif, sköffum plastábreiður á teppi og húsgögn. (Ath. kvöldvinna á sama gjaldi). Pantið tímanlega í síma 42449 og 24642. Hreingerningar — Viðgerðir. Van ir menn, Fljót og góð vinna. — r mi 35605 Alli. Véihreingemingar. Sérstök véi- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. simi 37536. Hreingernlngar. Gerum hreinar fbúðir. stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn, engin óþrif. Útvegum plastábreiðui á teppi og húsgögn. Ath kvöldvinnr á sama gjaldi) — Pantiö tímanlega 1 sima 24642 og 42449. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607, 36783 og 33028 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A9 VEGAVINNA Maðurinn með skófluna er aðvör- un um, áð vegavinna af einhve.rju tagi sé framundan. Ber ökumönn- um að sýna sérstaka varúð við slíkai- aðstæður. Þá ættu þeir, sem fyrir fram- kvæmdum standa, að temja sér þá regiu, að setja æviniega upp þessi merki til beggja hliða við þann stað sem unnið er á, enda þótt þar sé aðeins unnið um stundarsakir, því að á meðan getur bifreið komið á mikiili ferð, án þess að ökumaður hennar geti gert sér grein fyrir því í tíma, að þar standi kyrrstæður bíli, eða menn sáu niðri í skurði eða ræsi við vinnu. Er skyggja tekur, er æskilegt að nota blikkandi, gult Ijós til frekari aðvörunar á greindri hættu. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR I Ki Okkar hagstæðu greiðsluskilmálar gera öllum kleift að eignast svefnherbergissett. VERÐ FRÁ KR. 11.900.00 Þér greiðið aðeins kr. 1.500.00 við af- hendingu og síðan kr. 1000.00 á mán. GLÆSILEGT ÚRVAL VÖNDUÐ VARA m SA 77 V Víðir Laugavegi 166 — Símar 22222 og 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.