Vísir - 29.02.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 29.02.1968, Blaðsíða 10
y /0 V í SIR . Fimmtudagur 29. febrúar 1968. Verkfall — 1. síðu. húsum spítalanna, en án þeirra vaeri ekki hægt að reka spft- ala. Georg sagði, að það hefði að- eins komið einu sinni fyrir áður að Sókn hefði gert verkfall. Þá stóð verkfallið í einn dag. Sorphreinsun í borginni mun nær algjörlega stöðvast, ef til verkfalla kemur, aö því er Guð- jón Þorsteinsson, yfirmaöur hreinsunardeildar borgarverk- fræðings sagði blaðinu. Aðeins örfáir fastir starfsmenn Reykja- víkurborgar vinna við sorp- hreinsunina, en þeir geta ekki annað nema mjög takmarkaðri sorphreinsun. Sömuleiðis mun öll gatnahreinsun stöðvast, en hægt verður að halda áfram rottueyðingu og holræsahreins- un fyrir húseigendur. Guðjón sagði, að reynt yröi að taka á móti sorpi í Sorp- hreinsunarstöðinni, en eigendur stöövarinnar myndu vinna við að taka á móti. Allt innanlandsflug mun stöðvast um leið og til verkfalla kemur, en ekki er útséð með það ennþá hvort utanlandsflug- ið stöðvast, að því er Öm John- son sagði. Verkalýðsfélögin í Keflavík hafa ekki enn boðað verkföill, en geri þau það, mun utanlandsflugið leggjast niður um leið. Það mundi einnig stöðva flugvélar Loftleiða, ef þær lentu á Keflavíkurflugvelli. Flugliðar og flugvirkjar hafa ekki boðað verkföll, en þessir aðilar hafa verið með lausa samninga eins og aðrir að undan förnu. Það liggur ljóst fyrir að dreif- ing matvæla og mjólkur svo og dreifing olíu mun stöðvast um leið og til verkfalla kemur. Vertíðarstörf, þar sem verk- föll hafa veriö boðuð, munu stöðvast, en hugsanlegt er að bátarnir reyni að leggja upp, þar sem vinnufriður verður. Fjórklofinn — 16. síðu. — Jón Þorsteinsson, Auður Auðuns og Steinþór Gestsson flytja saman 5 breytingatillöigur, en Ásgeir Bjarnason flytur sértillögur og Björn Jónsson sér, og Pétur Bene- diktsson enn aðrar breytingatillög- ur. yfi Eni TeriföR áreft? STUDENTAFÚAG REYKJAVÍKUR Stcfnaí 1&TI V£*KFAU Bot> l-okíá,6k ,"a-b4i" fclfji ,T*» maj4 K k»v~ OosríiOcjr UD VJLL EXXI g VI Iv\#ö1 l5i, 7.9-í^^ rr'*- umr^ C flÍMÍ í i.nJur í 5(6 rWíMMÆLEHDUR r ^ SvvnVMs.frstjSri SvPtrn Bjornsson, fontm. //Y5/ tri,1».- 11 haafrsbindur »4roonK OUIIH HEIMIU 406AHCU* FORVÍaSHÓNNUH LAUNPfiM 06 ATVÍNHUREKENDA B0DÍ6 FRJALSAÍ UKR«{>UR í KVÖLD I KVÖLD í KVÖLD Hjartanlega þökkum við hvers konar sóma sýndan minningu GUÐRÚNAR INDRIÐADÓTTUR og alla samúð í okkar garð við fráfall hennar og jarðarför. Katla Pálsdóttir Hörður Bjarnason Hersteinn Pálsson Margrét Ásgeirsdóttir og fjölskyldur. Rouði krossinn — -> 16. síöu. „ROOF TOPS.“ Hinn bráðsnjalli grínisti ÖMAR RAGNARSSON skemmtir, og einnig verður dans- sýning, HELGA og HENNÝ sýna nýjustu tízkudansana. Allt framlag skemmtikrafta og annarra aðila er gefið til styrktar málefni þessu, og er það von þeirra aðila sem standa fvrir fjáröfluninni að sem flestir munu leggja mál- efninu lið, með því að fjölmenna á skemmtunina. Kardimommubær - 1. síðu. Ingólfur Ágústsson í Raf- stöðinni viö Elliðaár, sagði blað inu, að strax um morguninn hefði verið fyrirsjáanlegt, að grípa þyrfti til þessara ráðstaf- ana, og þá tíefði lögreglu og öör um viðkomandi aðilum þegar verið gert viðvart. til þess að takast mætti að gera viðeigandi varúðarráðstafanir. Ekki er blaðinu kunnugt um, að neinn hestur hafi farið í vatnsflauminn við björgunina, ef til vill kann kuldi og vosbúð að eiga eftir að hafa afleiðingar, sem ':oma síðar í ljós. Fimm óro — m—> 16. síöu. spjalliö og óskum henni til hamingju með tvítugsafmælið, eða eigum við að segja fimm ára afmælið? ★ Næst höföum við tal af jafn- aldra Kristínar, Kristni Halldórs syni, Eskihlíð 7: — Hvernig líkar þér að eiga afmæli á hlaupári, Kristinn? — Mér finnst það ágætt nú- orðið. Áður. fannst mér leiöin- legt að eiga afmæli aðeins fjórða hvert ár, á meðan kunningjarnir áttu afmæli á hverju ári. — Var ekki haldið upp á af- mælið þitt árlega, samt sem áður? — Jú, þaö var reyndar gert áður fyrr, en nú held ég sjálfur upp á þaö fjórða hvert ár. — Ertu í skóla, Kristinn? — Já, ég er í 6. bekk í Menntaskólanum í Reykjavík. — Hefuröu ákveðið nokkuð um framhaldsnám, að stúdents- prófinu loknu? , — Nei, það er allt óráðið ennþá. — Hvaö hefurðu starfaö á . sumrin? — Ég hef unnið hjá Loftleið- um undanfarin sex sumur, viö afgreiðslu flugvélanna. — Hefurðu ferðast erlendis? — Já, ég var svo lánsamur, að kunningja mínum voru gefn- ir tveir farmiðar til Edinborgar í fyrrasumar og bauð hann mér með sér. Við dvöldum viku í Edinborg, á meðan hátíðin sem kennd er við borgina stóð yfir. Að sjálfsögðu óskum viö Kristni til hamingju meö af- mæliö um leiö og við þökkum honum fyrir viötalið. Það er gamall siður í mörg- um löndum, að þennan dag, sem guð hefur ekki nema á fjögurra ára fresti, megi konur taka ráð- in í sínar hendur og biðja sér maka. Siður þessi tíðkaðist til dæmis í Sviþjóö og jafnvel á hinum Norðurlöndunum, en hann mun ekki hafa hlotið lýðhylli hér á landi, hverju svo sem þar er til að dreifa. Hafa karlar þar tekið af skarið? Eða eru konur minni skörungar hér á landi, en frænd- konur þeirra af víkingakyni? Viljum við nú eindregið eggja ógiftar konur að nota þau réttindi, sem fornir siðir heimila þennan dag, og skulu þær fyrir sólsetur bera upp bónorð sitt við þann mann er þær helzt kjósa. Ekki er vænlegt fyrir konur komnar yfir lögaldur að hika í neinu með bónorðiö. Skulu þær þá allt eins biðla til hins næstbezta, ef hinn bezti er ráðahagnum fráhverfur. — Tækifærið kemur ekki aftur fyrr en eftir fögur ár. Þetta ætti að vera hjartans- mál kvenréttindahréyfingarinn- ar, sem berst fyrir fullu jafn- rétti karla og kvenna. — Einn dagur á fjögurra ára fresti er spor í rétta átt. Kvennasíða — *->■ 5. síðu. bómull í Iitum sem fara vel við veggina á herberginu og á- breiðuna á rúmunum, getur ver- ið mjög fallegt, og svo má auð- vitað fá sér veglegri hurðir fvr- ir skápinn síðar meir, þegar fjár ráðin leyfa. Lörnum gengur yfirleitt heldur illa að ganga frá leikföngum sínum í röð og reglu, og lendir það oftast á mömmunni að taka saman eftir þau. En með þí að hafa skúffur undir leik- föngin í þeirri hæð, sem börnin ná vel til, getur móðirin snar- að sér margan snúninginn. Bezt er að hafa skúffurnar undir rúmunum og má vel nota venju- lega trékassa í slíkt. Er sagað ofan af þeim. eins og barf tH að þeir komist undir rúmiö. Síð- an má mála þá i skpmmtilegum litum og setja handfang framan á. Einnig er hægt að mála tré- kassa .í mismunandi lílum oa og raða þeim hverium udd á annan og negla þá þannig sam- an. í þessum kössum má geyma bækur barnanna, leikföng og ýmislegt smádót. Einnia mætti setja efni fyrir nokkra kassana. sem hægt er að draga fvrir. t kössunum má koma fvrir 1-tlum hillum og gevma bar föt af börnunum, ef fataskánar eru ekki fyrir hendi í barnaherberg- inu. í öllum nýium eldhúsum er gert ráð fyrir ýmiss konar hirzl- um, sem ekki bekktust í eldhúsi langömmu okkar, og er stefn- an vfirleitt sú, að siálft eldhús- ið verður minna og minna. en því meira rúm er fvrir eldhús- krókinn, sem lfkist æ meira raunverulegri borðstofu. Þettn er vissulega haastæð bróun bar sem húsmóðirin sparar sér ■ :fi] ;IHI 171 B'rLLA „Nei ég á ekki afmæli og var ekki að tiúlofa mig, hins vegar bað vinkona mín mig að geyma blóm in sín meðan hún er á ferðalagi“. Vedr/ð dag Vestan og suð- vestan átt og hvasst í dag, en síðan lygnandi. Él, 1 og síðar 5 stiga frost. mörg spor í eldhúsinu, ef skáp- um og tækjum er haganlega fyrir komið, og livert rými not- að. Bezt er að.sem flestir eldhús skápanna séu með rennihurðum, einkum ef eldhúsið er lítiö. Slíkar hurðir eru líka hættu- minni ef börnin eru að leik á eldhúsgólfinu, en þau eru mjög gjörn á að reka sig í hornin á opnum skáphurðum. Hins vegar er orðið fremur sjaldgæft að sjá opnar hillur og opna skápa í nútímaeldhúsum Skápar meö glerhurðum fyrir voru miög algengir í eldhúsum hér áður fyrr, og eru alltaf mjög skemmtilegir Voru þeb giarna málaðir með sterkum lit- um að innan og rósóttar eð" köflóttar hillublúndur settar á hverja hillu. Þessir skápar ern komnir í tízku aftur, og bó að eldhúsið sé nvtfzkulegt að öðru leyti. þá geta bP1'r vel átt bar heima ekki sfður en í gömlum eldhúsum Oft má útbúa slíka skápa með Iftilli fvrirhöfn. og eru hurðirnar útbúnar eins og glueai á hiörum t bessum skáo- um eru aevmd elös. skrautleo kaffistell eða mokkastell. krvdd- sett g ýmsir smáhhitir. SKYNDISALA - 2 DAGAR . VESTURVERI ’/W\, Aðalstrœti 6 — Sími 17575

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.