Vísir - 29.02.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 29.02.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Fimmtudagur 29. febrúar 1968. i r BORGIN m \J- *La cg | BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra SJÚKRABIl'REIÐ: Sími 11100 t Reykjavík. I Hafn- arfirði 1 slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næsl 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutlma — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 ) Reykiavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Ingólfs apótek — Laugarnesapótek. I Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9-1-14. helgidaga kl 13-15 Læknavaktin I Hafnarfirði: Aðfaranótt 1. marz Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33, sfmi 50523. NÆTURVARZLA LYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sími 23245. Kefiavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga daga ki 13—15 ÚTVARP Fimmtudagur 29. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. Í7.40 Tónlistartími barnanna. 18.00 Tónleikar 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Undirbúningur undir hægri umferö Valgarð Briem talar 19.45 Framhaldsleikritið „Am- brose í Lundúnum" eftir Philip Levene. 20.25 „Fiðrildi" op. 2 eftir Robert Schumann. 20.35 Hlaupársdagur. Dr. Þor- steinn Sæmundsson skýrir frá uppruna dagsins. Jón- ás Jónasson talar viö fólk sem á afmæli þennan dag, og leikin verður tónlist cftir Rossini, sem fæddist 29. fébrúar 1792. 21.30 Útvarpssagan „Maður og kona“. 21.50 Aríur eftir Verdi og Leon- cavallo. 22.00 Fréttir. 22.15 Lestur Passíusálma (16). 22.25 Dagheimili og leikskólar. 22.50 Tónlist eftir tónskáld mán- aöarins, Jón Leifs. 23.25 Fréttir. Ðagskrárlok. HEIMSÓKNARTÍMI Á SJÚKRAHÚSUM Eiliheimilið Grund Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7 Hæðingardeild Landsspftalans Alla dag' kl 3-4 og 7 30-8 Fæð'ngarheimiii Reykiavfkur Ila daga kl 3.30—4.30 og fvrir feður kl 8—8 30 Kópavogshælið Eftir hádegi daglega Hvítabandið Alla daga frá kl. 3—4 og 7-7.30 Farsó'ttahúsið Alla daga kl 3.30-5 og 6.30-7. Kleppsspítalinn Alla daga kl 3—^ oe 6.30—7 — Hann á myndavélina áreiðanlega sjálfur þessi!!! SÖFNIN Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Ísíands, Garðástræti 8 sími 1813ÖÍ er oþið á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Úrval erlendra og innlendra bóka um vísindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær- um og lífinu eftir „dauðann." Skrifstofa S. R. ". í. og afgreiðsla tímaritsins „Morgunn“ opið á sama tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl' 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er Iokað um óákveðinn tfma. Landsbókasafn tslands. Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga k! 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. ’'T ' !nssaIur er opinn alla virka daga kl 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn Þingholtsstræti 29A. ími 12308 Mánud — föstud. kl 9—12 og 13—22 Laugard kl. 9—12 og 13 — 19. Sunnud. kl. 14 —19 Útibúin Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Mánud — föstud kl 16—19. Á mánud er útlánadeild fyrir fullorðna ) Hólmgarði opin til kl 21. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu Simi 41577 Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum Fyrir börn kl 4.30—6. fyrir full- orðna kl 8.15—10 Barnadeild- ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstfmar auglýstir bar Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Taktu daginn snemma og leggðu þig allan fram við það, sem þú vilt leysa af hendi. Samningar ganga kannski erfið lega, en munu reynast því hald- betri. Taktu tillit til þinna nán- ustu. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Það verður eit.úyað vafstur og seinagangur, einkum upp úr há- deginu, en rætist þó úr og yfir- leitt veröur dagurinn góður. Góðar fréttir í vændum, senni- lega í sendibréfi. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnl. Svo virðist sem þú eigir í einhveriu úrræðaleysi, en Iausn in sé þó á næstu grösum, ein- ungis ef þú kemur auga á hana. Lofaðu ekki meiru en þú getur efnt í peningamálum. Krabbinn, 22 júni til 23. júli. Þetta verður ekki að öllu leyti dagur viö þitt hæfi — aö visu verður nógu I aö snúast, en tafir mei-' en þú fellir þig við. — Láttu ekki önuglyndi þitt koma niður á samstarfsfólki. Ljónjð, 24 júlí til 23. ágúst. Að líkindum verðurðu fyrir nokkrum óþægindum vegna þess aö aörir standa ekkv.viö loforö sín, en að öðru leyti get- ur dagurinn orðið góöur. eink- um fram undir hádegið. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Notaðu vel fyrri hluta dagsins til starfa og að lausn viðfangs- efna utan heimilisins. Seinni hluta dagsins skaltu taka lífinu með ró, einkum ættirðu að ann ast bréfaskriftir og þess hátt- ar. Vogin, 24. ept til 23. okt. f dag berst þér að öllum lik- indum orðsending eöa svar, sem þú hefur beðið eftir með nokk- urri eftirvæntingu, og verður það iákvætt að vissu marki að minnsta kosti. Heppni í peninga málum hugsanleg. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Haföu þig ekki mikið i frammi fyrri hluta dagsins, athugaðu þinn gang og gættu þess að haldr. opnum öllum leiðum til samninga eða samkomulags. — Sýndu alúð vinum þinum og fiölskyldu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. ! des. Nokkuð getur borið á óþol- * inmæði hjá þér fram eftir degin i um, og dregið úr þvi að þú getir J einbe.-. þér við störf.. Þetta « breytist þó, þegar þér hafa bor- J izt vissar fréttir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan • Taktu ekki neinn þátt i bak- J tjaldamakki, og helzt ættirðu * að hafa þig sem minnst í frammi í dag. Það er eitthvað ótryggt í kringum þig, sem þú getur varla gert þér grein fyrir. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. J febr. Góður dagur, ef þú forðast ■ að vera viðriðinn deilur og ' vandamál annarra. Taktu ekki á þig neinar skuldbindingar vegna kunningja þinna, sizt í peninga- ( málu .. Fiskam , 20. febr. til 20. J marz. Annrikisdagur, og angur « þó ekki eins undan og þú erf- i iðar, en þó kemst talsvert í verk J Farðu gætilega í peningamálum i og trevstu bar ekki loforöum, hvorki kunningja né annarra. KALLI FRÆNDI Róðið hitanum sjólf með .... Með BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér sjálf ákvcð* ið hitastig hvers herbergis — 6RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli it hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel* líðan yðar 8RAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði ---------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 VÝJUNG I rEPPATTOiTTMSUb ADVANCi Trvegir að tepp ið hlevpur ekki Revnlð vlðskipt- in Uopl. verzl Avmínster. sfmi 30676 Heitna- 'irrtí 42239. I 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.