Vísir - 30.03.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 30.03.1968, Blaðsíða 6
I ! í. ' > ' 6 NÝJA BÍÓ Ógnir afturgöngunnar (The Terror) Dulmögnuð og ofsaspennandi amerísk draugamynd með hroll vekjumeistaranum. Boris Karloff Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Piparsveinninn og fagra ekkjan (A Ticklish Affair) Bandarísk gamanmynd í litum. Shirley Jones Gig Young (Úr „Bragðarefunum") Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Onibaba Umdeild japönsk verðlauna- mynd. Sýnd kl. 9. — Danskur texti. Bönnuö innan 16 ára. HEIÐA Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti Miöasala frá kl. 4. * AUSTURBÆJARBÍÓ Stúlkan með regnhlifarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. fslenzkur texti. Catherine Dineuwe Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Ég er forvitin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. BÆJARBÍÓ Simi 50184. Dularfulla eyjan Sýnd kl. 5 Prinsessan Sýnd kl. 9. Sffiustu sýningar. TONABIO íslenzkur textl. Dáðadrengir (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk kvikmynd í litum og Panavision — Mynd í flokki með hinni snilldarlegu kvikmynd 3 liðþjálfar. Tom Tryon Senta Berger Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. KÓPAVOGSBÍÓ Sim' 41985 (The Executioner of Venice) Viðburðarík og spennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd I lit- um og Cinemascope, tekin i hinni fögru, fomfrægu Fen- eyjaborg. Aöalhlutverk: Lex Baxter Guy Madison Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. PÍÝJUNG 1 TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir afi tepp- ifi hleypur ekki. Reynifi viðskipt- in. Uppl. verzl. Axminster, sími 30676. - Heima- sími 42239. K.F.U.M. Á morgun. Kl. 10.30 fjh. Sunnudagaskól- inn viö Amtmannsstíg. Drengja- deildirnar Langagerði 1 og í Fé- lagsheimilinu við Hlaðbæ í Ár- bæjarhverfi. Barnasamkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg í Hópavogi Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur talar. Einsöngur. Allir velkomnir. Þér geiió sparað „vl afi »era viö bilinn siálf ur. Rúmgófiur og blartur salur. Verkfæri á stafinum. Afistafia til að bvo. hóna on rvksuea bíflnn Núia bflahiOnnstan Hafnarbraut 17 — Kópavogi Sfmi 42530. VISIR . Laugardagur 30. marz 1968. HAFNARBÍÓ Villikötturinn Spennandi og viðburðarík ný amerlsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ann Margret John Forsythe Islenzkur textl. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍO Stm' 22140 Vikingurinn (The Buccaneer) Heimsfræg amerísk stórmynd, tekin I litum og Vista Vision. Myndin fjallar um atburði úr frelsisstríði Bandaríkjanna ) ■ upphafi 19. aldar. Leikstjóri: Cecil DeMille. Aðalhlutverk: Charles Heston Claire Bloom Charles Boyer Myndin er endursýnd í nýjum búningi með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. WÓDLEIKHÖSIÐ Bangsimon Sýning í dag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15 ^síaníssfluffatx Sýning í kvöld kl. 20. MAKALAUS SAMBÚÐ gamanleikur Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Rýmingarsala Vegna rýmingar fyrir nýjum vörum seljum við næstu daga allar vörur fyrir hálfvirði. Notið tækifærið og gerið góð kaup, G. S. búðin, Traðarkotssundi 3. (Gegnt Þjóðleikhúsinu). ÞRÓTTARAR Áríðandi fundur verður haldinn með meist- ara- I og II flokki félagsins í Tjarnarbúð kl. 2 s.d. n. k. sunnudag. Áríðandi að félagsmenn mæti. Nefndin. Fyrír aöeins kr. 68.500.oo getiö þér fengiö staölaöa eldhúsinnréttingu í 2—4 herbergja fbúöír, meö öllu tll- heyrandi — passa f flestar blokkaribúðir, Innifaliö i veröinu er: © eldhúsinnrétting, klædd vðnduöu plasti, efri pg neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). ÍSSkápUr, hæfiiega stór fyrírS manna fjölskyldu ( kaupstaö. ©uppþvottavél, (Sink*a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavéiin þvær upp fyrir 5 manns og aÓ auki má nota hana til mlnniháttar taujjvotta. (Nýtt einkaleyfi). © eldarvélasamstæða meÓ 3 hellum, tvefm ofnum, grillofní og steikar- og bökunarofni. Timer og önnuf nýtízkU hjálpartæki. © lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu við reyk óg lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500,oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö yðut fast verötilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis verötilbóö í éldhúsinnréttingar f ný og gömul hús. Höfum efnnlg fataskápa, staðlaða, - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKlLMÁLAR - KiRKJ UHVOLI reykjavIk S f M I 2 17 18 Sýning í kvöld kl. 20.30 Snjókarlinn okkar Sýning sunnudag kl. 15 Næst síðasta sinn. SUMARIÐ '37 Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan t lönó er opjn frá ki. 14 Sími 13191. BarnaSeikhúsið Pési prakkari Frumsýning i Tjarnarbæ sunnudag 31. marz kl. 3. Önnur sýning kl. 5. Danfoss hiiasíýrður ofnloki er lykUlinn að þagindum Húseigendur! Með auknum til- kostnað; hugleiða flestir hvað spara megi í daglegum I útgjöldum. Með DANFOSS hitastillum ofnventlum getið þér í senn spar- að og aukið þægindi í hýbýlum yðar. Aðgöngumiðasalan föstudag kl 2 — 5, laugardag kl 2—5 sunnud. ki 1-4 V 5HEÐINN5 VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 J .u

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.