Vísir - 30.03.1968, Blaðsíða 9
V1S IR . Laugardagur 30. marz 1968.
9
■
1,'W
mmm
V ■■'. ■
■
•.-ííx-xx'í' ývxc\::
sseásæs? -
„gækur skrifar maður fyrir sjálfan sig af því
maður er innan um fólk sem getur ekki talist
til manna.“ Þetta stendur skrifað einhvers stað-
ar í „Fegurð himinsins" eftir Halldór Laxness,
en sennilega hefur hann sagt þetta aðeins að
gamni sínu; því að annars hefðu býsna margir
eytt býsna löngum tíma innan um fólk, sem get-
ur ekki talizt til manna.
Tjað hafa verið ritaðar marg-
ar bækur, frá því prentlist-
in kom til sögunnar, bæði vond-
ar og góöar — þó fleiri vondar.
Ekki eru öll kurl komin til graf-
ar við verðlagningu bókar, þótt
svo ósennilega kunni að hafa
viljað til, að menn hafi einum
rómi sungið henni lof og prís.
Gamlar, móleitar bækur inni-
haldandi fræðikenningar, sem
nútímamenn hlæja dátt að,
kunna að vera þúsundfalt verð
mætari, en skrautútgáfur af
nýjustu perlum heimsbókmennt
anna innpakkaðar í gljápappír.
Aldurinn skiptir máli, svo og
hversu fáséð bókin er orðin.
En þetta eru náttúrlega gömul
sannindi, sem allir þekkja.
I salarkynnum Landsbóka-
safnsins eru ef til vill geymdir
meiri fjársjóðir en í öryggishólf-
um Landsbankans. Á bókasafn-
inu er mikil gestanauð á sumr-
in, því að útlenzkir vilja gjarn-
an sjá þess einhver merki, að
hin marglofaða bókmenntaþjóö
eigi eitthvað gulli dýrara.
Meðfram til þess að létta safn
vörðum starfið við að upplýsa
forvitna gesti, hefur verið komið
upp glerkössum í forsal safn-
hússins, þar sem eru til sýnis
nokkrar hinna elztu bóka safns-
ins, sem láta að vísu lítið yfir
sér þótt margur maðurinn vildi
gefa hægri hönd sína fyrir að
vita þær í sinni eigu.
Hjá bókunum liggja spjöld,
þar sem saga þeirra er stuttlega
rakin, og nú er ekki úr vegi aö
segja lítillega frá þessari sýn-
ingu.
Jóhanni Gútenberg, hinum þýð-
verska, hefur löngum verið
eignaður heiðurinn af uppfinn-
ingu prentlistarinnar, en þó er
ekki öill sagan sögð með því, þar
sem átt er við prentun með
lausu letri, en prentlistin sjálf
er miklu eldri.
Sagt er að í Austurlöndum
hafi menn verið teknir að nota
lausa letur mörgum öldum áö-
ur en Jóhann Gútenberg var
í heiminn borinn — eöa nánar
tiltekið 1049, þegar sagt er að
Pi Sjeng hafi fundið upp aðferð-
ina. En Pi Sjeng var austur-
landabúi, eins og nafnið bendir
til, og austurlenzkar nýjungar
voru lengst af óþekktar með öllu
í Evrópu. Sumir sagnfræðingar
halda því þó fram, að Laurens
Janzoon Coster frá Haarlem
hafi prentað með lausu letri,
sem hann hafi sjálfur upp fund-
ið nokkru áður en Gútenberg
kom til sögunnar.
En burtséð frá því, hver á
heiðurinn af því að hafa fyrst-
ur prentað með lausu letri hér
í Evrópu, þá á Gútenberg ó-
skertan beiðurinn af því að hafa
nrentað bók bóka — biblíuna
frægu, sem er meiri dýrgripur en
aðrar bækur.
Á sýningunni f Landsbóka-
safninu er „Biblia Sacra".
„Fjörutíu og tveggia lína þiblí-
an“. eða „Gútenbergsbiblía" að
siálfsögðu í öndvegi — að siálf-
sögðu ekki frumútgáfan, heldur
eitt af 1000 eintökum, sem ljós-
FJÁRSJÓÐIR GULLIDÝRMÆTARI
- REIKAÐ UM Á BÓKASÝNINGU Á LANDSBÓKASAFNI
Svonefndur Kaupmannahafnar-Recess Kristjáns III prentaður
í Málmey 1556 af Oluf Ulricsen (— um 1560). — Þessi bók
er elzt erlendra eindæmabóka I Landsbókasafni, en svo eru
nefndar þær bækur, sem einungis er þekkt eitt eintak af.
Ulricsen hóf prentstarf í Málmey um 1528, og hefur lítið
varðveitzt af bókum hans, alls um 30, þar af aðeins fjórar
frá síðustu áratugum að meðtalinni þessari bók.
tals á fjórðu milljón prentein-
ingar. Til þessa verks er áætlað
að þurft hafi sex setjara.
En prent telst til listgreina,
og í „Biblia Sacra“ eru níutíu
og sjö blaðsíöur sérstaklega
skreyttar ' upphafsstöfum og
myndum og pírumpári og þetta
er lagt skíru gulli.
Enginn maður kann með vissu
að segja um, hversu mörg ein-
tök Gutenberg prentaði af bibl-
íu sinni, en af pappírsreikning-
um hafa menn reiknað út, að
eintökin hafi verið 150—200.
Þar af voru nokkur eintök prent
uö á pergament, og sú fordild
kostaði 8000 kálfa lífið, þegar
gulliö er ekki jafntryggur gjald
miðill og menn hafa haldið, og
þá sjaldan að hún er. til sölu
eru boðnar fyrir hana svim-
háar upphæðir, til dæmis var
hún síðast seld fvrir fimmhundr
uð og ellefu þúsund dali, eða
sem svarar til um þrjátíu millj
jónum íslenzkra króna.
A/rið veröum víst að iáta okkur
nægja Ijósprentuð eintök,
enda eru þau Iíka allfáséðir
gripir, því að Gútenbergsbiblía
hefur aöeins tvisvar verið ljós
prentuð: I Þýzkalandi 1913-14 í
300 eintökum og f Bandaríkj-
unum 1961 í 1000 eintökum.
Sænskar eindæmabækur. I þessu bindi eru fjórar guðsorða-
bækur og -brot, sem Amund Laurentsson prentaði í Stokk-
hólmi 1562. Bækumar eru Sálmabók (óheil), Bamalærdómur,
Guðspjallabók (sem hefst á þessari opnu) og Píslarsaga (eitt
blað). Hér em elztu heil eintök af Barnalærdómi og Guð-
spjallabók á sænsku, sem þekkt em. Bækurnar voru Ijós-
prentaðar í Málmey 1965-66.
Af öðrum þýzkum bókum má
nefna Rationale divinorum offic
iorum, sem prentuð er í Ntirn-
berg árið 1480, en þar var ein
stærsta prentsmiðja Þýzkf'.lands
Þama er De civitate Dei eða
„Um ríki guðs“ eftir Ágústfn
kirkjufööur, prentuö af Kilian
nokkrum Fischer, 1494.
Nökkrar bækur eru þarna frá
Norðurlöndum, m.a. Den d?nske
Psalmebog, prentuö í Ksupin-
hafn, 1569, eitt eintak P.f sex,
sem til eru, en óheilt.
Eindæmabækur kalla fræði-
menn þær bækur, sem aðeins
er vitað að eitt eintak sé til
af, og elzt þeirra f Landsbóka-
octo libros Aristoteiis, sem
prentuð er í Feneyjum 1499.
Frá Ítalíu fer prentlistin yfir
til Sviss, og skýtur rótum i
Basel 1468 og þá ti! Frakklands
og auövitað fyrst til Parfsar,
1470. Næst koma Niðurlönd,
sama ár, síðan Spánn og Ung-
verjaland, 1473, England 1476
og Sviþjóð, 1483.
En það yrði þurr upptalning
að rekja titla þeirra bóka, sem
eru á sýningu Landsbókasafns-
ins, enda eru Reykvíkingum
bæg heimatökin aö ganga við
og sjá þær með éigin augum.
Það er góð skemmtan og —
kostar ekki eyri.
prentuð voru í Bandaríkjunum
árið 1961.
Jóhann Gútenberg átti litla
prentsmiöju í Mainz og þar hóf
hann að prenta biblíuútgáfuna,
sem síðan hefur haldið hróðri
hans á lofti. Það var árið 1452,
en verkinu lauk haustið 1455.
Mörg Ijón voru á veginum, fjár-
skortur o. fl., en Gútenberg lét
ekki bugast og lauk sfnu mikla
verki. Biblfa hans er í tveimur
bindum, 1282 blaðsíður og
hverri síðu er skipt í tvo dálka,
sem yfirleitt eru 42 línur hvor,
og af þessu hefur biblían oft
verið nefnd „Fjörutfu og tveggia
b'na biblfan."
getning bókarinnar var að sjálf
sögðu geysilega yfirgrips-
mikið verk, þar sem allt var
handunnið. Á hverri síðu þurfti
að koma fyrir um 2700 lausum
stykkjum, þ.e. prenteiningum —
stöfum og táknum — þannig að
í verkinu öllu munu vera sam
„Bók bóka“, biflía Jóhanns Gútenbergs. Þessibók var ljósprentuð í Bandaríkjunum árið 1961,
ein af 1000 eintökum.
taka þurfti skinnið af þeim til
handargagns. Nú er vitaö um 47
eintök af þessum dýrgrip í heim
inum — sum þeirra jafnvel ekki
upp á marga fiska. Hér á Norð
urlöndum er aðeins eitt þessara
eintaka til, þvi að ekki tjóir
að keppa við milljónera frá stór
þjóðum, sem eiga peninga eins
og skít. Þetta eintak er á Kon-
ungsbókhlöðunni í Kaupinhafn.
Það er ólíklegt, aö íslenka
þjóðin veröi þess umkomin í
bráð að kaupa eintak af Gúten
bergsbiblíu, því að hún er sjald
an föl, þótt gull sé í boði, enda
hefur það sýnt sig að jafnvel
Þótt „Fjörutíu og tveggja
lína“ biblían" sé stjaman á sýn
ingunni, er þar eigi aö sfður að
sjá bækur, sem mundu sóma sér
vel hvar sem væri. Sýndar eru
bækur fáséðar frá löndunum,
sem fyrst uröu til að nota prent-
listina í sína þágu.
Fleiri þýzkar bækur eru þó
sýndar t.d. elzta bók sem Lands
bókasafnið á meö prentuðum
nótum, en það er Agenda Mag-
untium, prentuð 1513. Þar er
vakin athygli á þvf, aö í fyrstu
voru aðeins nótnastrengirnir
prentaðir, en nóturnar síðan
teiknaðar inn á.
safni er svonefndur Kaupmanna
hafnar-Recess Kristiáns III, sem
prentaður var í Málmey árið
1556.
Frá. Þýzkalandi barst prentlist
in næst til Ítalíu í klaustur
eitt nærri sjálfri Rómaborg ár-
ið 1465, síðar til Feneyja, Míl-
anó og Flórens. Vögguprent ell-
egar paleótýpur eru þær bækur
nefndar, sem prentaðar eru fyr
ir árið 1501 og á Landsbóka-
safnið eina slíka frá Ítalíu. Paul
us Venetus: Exposito super