Vísir - 30.03.1968, Blaðsíða 10
10
V1SIR . Laugardagur 30. marz 1968.
Ferðamálaráð sam-
mála um lokun L&L
„ÞaB er samdóma álit Ferðamála
ráðs aö nota berl nú öll tlltæk ráð
til að koma í veg fyrir frekari
skaða, en þegar er orðinn vegna
vanskila ferðaskrifstofunnar Lönd
og Leiðir h.f. — Þetta segir með-
al annars f bréfi Ferðamálaráðs til
samgöngumálaráðuneytisins dag-
settu 6. þessa mánaðar.
í fréttabréfi frá Feröamálaráði,
sem Vísi barst í gær segir meðal
•ínars að Ferðamálaráði hefðu bor
izt kvartanir um vanskil ferðaskrif
stofunnar við erlenda aðila. Hefði
ráðið rætt um þetta við Ingólf
Blöndal, forstjóra ferðaskrifstof-
unnar Lönd og Leiðir og honum
væri því fyllilega kunnugt um
Islnnd vann Noreg
fvívegis í landsleik
• ísland vann Noreg tvívegis í
gær í landsleikjum unglingaliða.
Stúlkurnar unnu í Danmörku með
11 '10 í spennandi leik, en piltarn-
ir unnu með 13:10 í Tönsberg í
Noregi. Hjá þeim var staðan 6: 5
fyrir Island í hálfleik.
% NTB segir Isiendingana smá-
vaxna en tæknilega mjög snjalla.
Beztur Islendinga var Ásgeir Elí-
asson, en Jón Karlsson skoraði
flest mörkin, eða 5. Þá var Emil
Karlsson, markvörður. mjög góður.
• Danir unnu Finna 14 : 7 i gær-
kvöldi í keppninni.
málavexti. — Segir i fréttatil-
kynningunni, að traust á ís-
lenzkum ferðaskrifstofum myndi
skert og íslenzk ferðamál
verða fyrir tjóni, ef sú öfugþróun
sem orðið hefur yrði ekki stöðvuð,
og hefði ráðið fengið samgöngu-
málaráðuneytið til þess að skerast
f leikinn.
Strandferðoskip —
í. síðu.
í lestum og oft þarf að bera
vöruna langar leiöir um lestar
skipsins, bæði við uppskipun
og útskipun. Venjulega eru 13
verkamenn að störfum viö los-
un, eða lestun skipa ,eins og
málum er háttað. þ.e. 8 menn
í lest 3 á spilum 2 á bryggju
verkstjóri og auk þess menn
í vörugeymslu.
Samkvæmt hinni nýju tækni
yrði vörunni staflað á brettin
f pakkhúsinu og þyrfti manns
höndin ekki að snerta viö henni
eftir það, fyrr en hún væri kom
in á áfangastað. Væri með hinni
nýju tækni hægt að lækka til
muna þann mikla uppskipunar-
og útskipunarkostnað, sem gild
ir, við núverandi ástand.
Höfundur þessarar greinar
hefur kynnt sér þessi mál sér-
staklega um nokkurt skeið og
bendir hann á að æskilegt væri
að endurskoða þessi mál við
byggingu hinna nýju strand-
ferðaskipa.
Tilkynning
Vegna ályktunar Evrópusambands pósts og
síma (CEPT) hafa Norðurlöndin samþykkt
að breyta talsímagjöldum sín á milli frá 1.
apríl 1968.
Nánari upplýsingar hjá talsímasambandinu
við útlönd.
Reykjavík, 29. marz 1968.
Póst- og símamálastjómin.
Mercedes Benz 319
diesel '6 6
sendiferðabifreið með stöðvarplássi, mæli og
talstöð er til sölu og sýnis í
------------------- t -------------------------
Otför
ELlASAR DAGFINNSSONAR
bryta
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. apríl
kl. 13.30
Blóm vinsaml. afbeðin.
Áslaug Kristinsdóttir.
Halldóra Elíasdóttir
Alfreö Elíasson.
FERMINGARSKEYTI
RITSÍMANS
SIMI 06 - SIMI 06 - SÍMI 06
Tilkynning
UM AÐSTÖÐUGJÖLD í REYKJANES-
SKATTUMDÆMI
Ákveðið er að innheimta í Reykjanesumdæmi, að-
stöðugjald á árinu 1968 skv. heimild f III. kafla laga
nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerö
nr. 81/1962 um aðstöðugjald.
Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveöið notk-
un ofangreindrar heimildar.
Hafnarfjarðarkaupst.
Keflavíkurkaupstaður
Kópavogskaupstaður
Grindavíkurhreppur
Hafnarhreppur
Miðneshreppur
Gerðahreppur
Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá um-
boðsmönnum skattstjóra og hjá viðkomandi sveitar-
og bæjarstjórum, og heildarskrá á skattstofunni í
Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga
og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi:
1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í ein-
hverju ofangreindra sveitarfélaga, er, hafa þar eigi
lögheimili, þurfa að senda Skattstofu Reykjanes-
umdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjalds álagn-
ingar.
2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda
fullnægjandi greinargerð um, hvaö af aðstöðu-
gjaldsstofni tilheyrir hverjum einstökum gjald-
flokkum.
Hafnarfirði í marz 1968.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
Læknishérað auglýsf
laust til umsóknar
Héraðslæknisembættið í Suðureyrarhéraði er
laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1968.
Veitist frá 16. júní 1968.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins og 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
29. marz 1968.
Njarðvíkurhreppur
Vatnsleysustrandarhr.
Garðahreppur
Seltjarnameshreppur
Mosfellshreppur
Kjalarneshreppur
BORGIN
BELLA
Það er alveg rétt að sjónvarp-
ið dregur úr allri menningarviS-
leitni, ekki hef ég tii dæmis kom-
izt til að lesa eitt einasta Andrés
Önd-blað í heila viku.
MESSUR
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
e. h., barnaguðsþjónusta kl. 10 f.
h. Séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 11 og kl. 2. Séra Frank
M. Halldórsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa
kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson
messar. Aöalsafnaðarfundur verð
ur í kirkjunni að aflokinni messu
Safnaðarprestur.
Háteigskirkja. Messa kl. 10.30
f. h. Ferming. Séra Arngrímur
Jónsson.
Hallgrímskirkja. B'arnaguðsþjón
usta kl. 10, messa kl. 11. Dr.
Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Kirkjukvöld kl. 8.30.
Bústaðaprestakall. Barnasam
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30
guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Grensásprestakail. Barnasam
koma fellur niður. Messa í Há
teigskirkju kl. 2. Ferming. Séra
Felix Ólafsson.
Ásprestakall. Messa í Laugar
neskirkju kl. 5, barnasamkoma i
Laugarásbíói kl. 11. Séra Grím
ur Grfmsson.
Elliheimilið Grund. Guðsþi*"
usta kl. 2 e. h. Séra Lárus Hall-
dórsson messar. — Heimilisprest
urinn.
VEGNA FLUTNINGS
verða skrifstofur bæjarfógetans í Hafnarfirði og sýslumannsins í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu lokaðar mánudaginn 1, apríl n. k.
Frá og með þriðjudegi 2. apríl verða skrifstofurnar í húsinu nr. 31 vió
Strandgötu, Hafnarfirði 2. og 3. hæð (inngangui frá Gunnarssundi).
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
bæjarfógetinn í Hafnarfirði.