Vísir - 10.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 10.04.1968, Blaðsíða 6
/ V í SIR . Miðvikudagur 10. apríl 1968. NÝJA BÍÓ |—Listir-Bækur-Menningarmál 1 — | Ofjarl ofbeldisflokkanna (The Comancheros) John Wayne Stuart Whitman Bönnuð börnum. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. GAMLA BÍÓ Sigurvegarinn CTlhe Conqueror) Bandarisk stórmynd. John Wayae Susan Hayward Endursýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIÓ Onibaba Sýnd kl. 9. HEIÐA Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti. /' AUSTURBÆJARBÍÓ Stúlkan með regnhlifarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd f litum. fslenzkur texti. Catherine Dineuve Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Slm* 22140 Quiller skýrslan (Tlhe Quiller Memarandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Mynd in er tekin í litum og Panavis ion. Aðal'hlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. STJORNUBÍÓ Ég er forvitin Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIO Halldói Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni. Sinfóniuhljómsveit 'lslands: 14. tónleikar Requiem Verdis Söngsveitin Fílharmónia Einsöngvarar: Svala Nielsen (sópran) Ruth Little Magnússon (mezzosópran) Magnús Jónsson (tenór) Jón Sigurbjömsson (bassi) Stjómandi: Róbert A. Ottósson. Tjað er ávallt mikill hátiðablær yfir tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar íslands, er dr. Ró- bert fylkir liði Söngsveitarinnar Fílharmóníu á sviöi Háskóla- bíós. Eitthvað mikiö liggur þá í loftinu, enda er oftast svo, því þetta lið hefur gengizt fyrir frumflutningi ýmissa stórverka tónbókmenntanna. Að þessu sinni: Messa da Requiem (Sálu- messu) eftir Giuseppe Verdi (1813—1901). Áður en flutn-' ingur verks þessa er ræddur að nokkru, væri ekki ófróölegt aö sjá. hvernig þessu verki var tekið fyrst, er það var flutt. Ég ætla að leyfa mér að rekja lauslega það, sem hinn tékk- nesk-austurríski gagnrýnandi, ' Eduard Hanslick (1825—1904), hafði um það að segja, en hann hefur stundum verið nefndur sá fyrsti, sem hefur tönlistargagn- rýni sem atvinnu. Ef eitthvað skyldi vera klaufalega sagt i eftirfarandi, er sökin mín en ekki Hanslicks, því hann kunni mætavel að halda á penna! Gagnrýni hans er rituð 1879, en Requiem þetta var frumflutt 22. maí 1874. Greinin er upp á TONABIO Gimsteinasmyglarinn Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. m Simi 50184 Charade Aöalhlufverk: Gary Grant Audrey Hepburn ■ íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. liHÍÍ Sýnd 2. í páskum. — íslenzkur texti. Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérfiokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar IanFlemmings sem komið hef- ur út á íslenzku. Myndin er f litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Freddy i Suður-Ameriku Barnasýning kl. 3. tæpar 7 blaðsíður, svo hér verð- ur aðeins drepiö á það helzta. 1 upphafi rekur Hanslick að nokkru sögu sálumessunnar og hvemig afstöðu tónskáld tóku til hennar. Mozart og Haydn hefði t.d. aldrei komið til hug- ar, að sálumessur þeirra yrðu fluttar annars staðar en innan veggja kirkjunnar. Beethoven aftur á móti lét flytja þrjá þætti Missa Solemnis i leikhúsi einu í Vínarborg. Farið var að líta listrænum augum á sálumess- una, ekki aðeins trúarlegum. Fleiri sigldu í kjölfar hans og létu flytja verk sín f tónleika- sölum, Rossini, Liszt, Schu- mann, Brahms og svo Verdi. Sem sagt, tónskáld sömdu á- fram trúarleg verk, en ekki endi lega fyrir kirkjuna eins og áð- ur tíðkaðist. Requiem Verdis var þó frumflutt í kirkju, i Markúsarkirkjunni í Mílanó, en síðan fór hann með það I tón- leikaför, ef svo mætti segja, til Parísar, Lundúna og Vínar. Þá rekur Hanslick kosti verks ins og galla. Beztu hlutar vérks- ins. segir hann, eru þeir, sem reyndu minnst á hæfileika hans sem hann samdi með minnstri fyrirhöfn eða eins og af sjálfu sér. Veikustu hlutar verksins eru hins vegar þeir, sem hann samdi, til þess aö uppfylla ýms ar kirkjulegar hefðir: kontra- punkt og fúgur. Um hið síðar- nefnda segir hann, að ekki sé það undarlegt, þótt tónskáldi væri erfitt að semja fúgur, sem aldrei hefði stundað þá list fyrr SUMARIÐ ‘37 Sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Hedda Gabler Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan ) íönó er opin frá kl 14 Simi 13191 Barnaleikhúsið Pési prakkari Sýningar í Tjarnarbæ fimmtu- dag (skfrdag) kl. 3 og 5. 2. páskadag kl. 3 og 5. Aðgöngumiðasala á allar sýn- ingar þriðjud. og miðvikud. kl. 2-5, fimmtud. frá kl. 1 og 2. páskadag frá kl. 1. — Ósóttar pantanir seldar klukkustund fyrir sýningu. Auglýsið í VÍSI Giuseppe Verdi. en undir sextugt. Hann mundi spyrja sjálfan sig við fjórða hvern takt: „Hvaö kemur næst?“ Þá minntist hann á Mendelssohn, sem hafði orð á því einhvern tíma, að í sálu- messu yrði að hafa fúgu, því að fólkið héldi annars, að hann kynni ekki aö semja fúgur! Verdi samdi líklega fúgur sínar af þessum ástæðum, en þær heppnuðust enn síður en Mend- elssohns. Slík list yrðj að vera tónskáldi töm eins og hún var Bach eða eldri skáldum, sem ortu auðveldlega undir dýrum bragarháttum. Kostir verksins felast hins vegar í hinum þátt- unum, sem Verdi lét vel aö semja eins og upphafið, „jReq- uiem aeternam" og „Dies irae“ sem endurspeglar vel hina dram K0PAV0GSBI0 Slm* 41985 Sýnd 2. í páskum. — íslenzkur texti. (Spies strike silentlv) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum, er fjallar um vægöarlausar njósnir í Beir ut. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15 og 9. Synir Þrumunnar Barnasýning kl. 3. Auglýsið ð VÍSI tfsku gáfu Verdis. Þannig mætti halda áfram, en alltof langt mál yrði að fara í þessa ágætu grein nánar. Sagt skal þó að lokum, að höfundur tel- ur ekki unnt að leggja þetta verk að jöfnu við sálumessu Brahms, en samt sé þetta heil brigt og fallegt verk, sem sé stórt skref fram á við hjá Verdi og sér hina tilfinninga- legu hlið verksins, sem gerir þaö svo ókristilegt, að rekja til þeirrar staðreyndar, að höfund ur þess sé ítali og ekki sé unnt að banna þeim að tilbiöja Drott in á ítölsku! Um flutning verksins hér skal sagt, að kórinn stóð sig mjög vel, enda verður aldrei við ó- vönduöum vinnubrögðum að vænta meðan dr. Róbert hefur þar stjórn á hendi. Hljómsveitin sýndi líka oft fallegan leik að undanteknu smá slysi í fúgunni í lokaþætti. Saman framleiddi kór og hljómsveit líklega einn mesta hljómstyrkleika, sem ég man eftir að hafa heyrt í Há- skólabíói, en enduróm vantaði tiifinnanlega, sem skrifast á reikning hins afburðahljóðburð- ar þarna! Þarna var gott dæmi um öhemju mikla vinnu, sem bíður tjón af íslenzku aðgerð- arleysi. Af einsöngvurum er fyrst að geta afburöa fagurs söngs Ruth Little Magnússon, en of Iangt mál yrði að rekja hann nánar. Svala Nielsen sýndi líka oft fallega hluti, einkum í síðari hluta verksins, að mér fannst, lausir, háu tónar henn- ar sérlega. Söngur Jóns Sigur- björnssonar bar öll einkenni hans, þrótt og öryggi, sem ger- ir hann að mjög traustvekjandi söngvara. Magnús Jónsson virt- ist ekki alveg f essinu sínu og hefur sýnt áður, að betri getur hann verið. Flutningur allur i heild var fastmótaður og með miklum tilþrifum og sýnir, hversu íslenzkir flytjendur eru megnugir. Mesta vinnan hvílir þarna f langri æfingu Söngsveit arinnar Fílharmóníu, sem þakka ber sérstaklega og þá ekki sízt uppalara hennar og stjórnanda, Róbert A. Ottóssyni. H.H. síili.'þ . WÓÐLEIKHÖSIÐ MAKALMIS SAMBÚÐ Gamanleikur, sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning skírdag kl. 15. Sýning annan páskadag kl. 15. $s(a«í>s6lutt<m Sýning annan páskadag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: TIU TILBRIGÐI Sýning skírdag kl. 21. Aögöngumiöasalan opin frá kl 1315 fil 20 Sfmi 1-1200 HAFNARBÍÓ _-jegrwegniaHKBiB L^iwue Stúlkan á eyóieyjunni Falleg ip skPvmtileg, ný, amerísk litmynd, um hugdjarfa unga stúlku. SVnd kl 5 7. og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.