Vísir - 19.04.1968, Page 5

Vísir - 19.04.1968, Page 5
5 VlSIR . Föstudagur 19. apríl 1968i Nýja grænmetið er að koma Salat, steinselja, gúrkur og hreðkur er komið á markaðinn Húsmæðrum til mikillar á- nægju er nýtt grænmeti nú far- ið að sjást í verzlunum og er það aðallega salat, steinselja, hreðkur og agúrkur, en hvítkál rauðkál, rófur, gulrætur og jafnvel púrrur og selleri hefur fengizt af og til í allan vetur. Verðið á salathausunum er um 13.50, stykkið af agúrkun- um er 25.50, steinseljubúntið kostar 12 krónur og sömuleiöis búntið af hreðkunum. Púrrur og sellerí er allmiklu dýrara, en gulrætur og rófur eru hins vegar mjög ódýrar, 23 kr. kílóið af rófum og 17 kr. af gulrótum. Innan skamms eru svo tómat amir væntanlegir og ýmsar fleiri grænmetistegundir. Það er óþarfi að minna hús- mæður á, að nýtt grænmeti á ekki að sjóða nema alveg nauð- synlegt sé. Við það tapar græn- metið miklu vítamíngildi, en C vítamín er í öllum grænmetis- tegundum, og A og B vítamín f flestum, auk kalks og járns. Nýtt grænmeti er því hollast hrátt, og er bezt að neyta þess strax eftir að það hefur verið þvegið úr köldu vatni, og skor- ið sundur. Sé grænmetið soðið er bezt að sjóða það í heilu lagi, GÚRKUSALAT MEÐ EPLUM. Gúrkan er þvegin vel og skor- in í þunnar sneiöar. Lítiö knippi af steinselju er þvegið og klippt smátt niður. Tveir litlir salat- hausar eru þvegnir, og blöðin skorin í ræmur. Tvö epli flysjuö og skorin i litla bita. Öllu bland að saman og púðursykri, sítrónu saf.a og dálítilli matarolíu hellt út á og hrært varlega í. SJÓNVARPSSALAT. 10 — 15 hreðkur eru þvegnar og hver hr.ðka skorin í 4 bita. 1 stór gulrót rifin gróft. Salat- blöð skorin í litlar ræmur og öllu blandaö saman, sítrónusafa, matarolíu. salti og pipar stráð yfir. OSTASALAT MEÐ HREÐKUM. Feitur ostur er rifinn smátt á rifjárni. Hreðkurnar þvegnar og skornar eins smátt og hægt. er og blandað saman við. Smátt brytjaö hvítkál sett út í og þeyttum rjóma bætt f þar til jafningurinn er- hæfilega þykk- ur. Kryddað með pipar og hvít- lauksalti. Mjög gott meö kexi og brauði. rsi W . d « *a «'b J * á gufurist eða f málmpappír. Ef þarf aö geyma nýtt græn- meti í heimahúsum í nokkra daga, er bezt að gevma það f lokuðu plastíláti eða málm- pappír f kæliskáp. Salat og stein selju er bezt að geyma f dálitlu vatni í kulda. Hrásalöt eru mjög ljúffeng og holl fæða og er tilvalið að búa til hrásalat úr nýju grænmeti, en munið að búa aldrei til meira en neytt er samdægurs, þar sem hið ferska bragð grænmetisins dofnar við geymslu, einkum þeg ar búið er aö sneiða grænmet- ið sundur, eða rffa það. Hér eru svo nokkrar upp- skriftir á góðum grænmetis- salötum úr þeim grænmetisteg- undum, sem nú eru fáanlegar hér í verzlunum. ANANASSALAT MEÐ GÚRKUM. 1 lítil dós af brytjuðum 'an- anas er ætluð á móti 1 niður- skorinni gúrku. Smátt skorin salatblöð sett saman við og þunnum eplabitum bætt út í að lokum. Safinn af ananasnum er settur út á og dálitlum rjóma hellt saman við: Ljúffengt salat á hlýjum vordegi, eða sem eft irréttur á eftir þungum kjöt- rétti. ÝMISLEGT ÝMISLEGT 30435 Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnúm og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbra sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Alfabrekku við Suðurlands braut, sími 30435. NÝJITNG t TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp- 'ð hleypur ekki Reyniö viðskipt- in. Uppl. verzl. Axminster, sími 30676. - Heima- sfmi 42239. 77/ sölu Stór vinnuskúr, vandaður, og allmikið af not- uðu mótatimbri til sölu nú þegar. Einnig tíg- ulsteinn. Uppl. á vinnustað. NORRÆNA HÚSIÐ í Reykjavílc Hafnarfjörður Unglingur, sem er í skóla fyrir hádegi, óskast til að bera út Vísi. — Uppl. í síma 50641 milli kl. 7 og 8 síðdegis. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Skrifstofuhúsnæði óskast Rótgróin heildverzlun óskar að festa kaup á góðu, velstaðsettu skrifstofuhúsnæði og helzt vörugeymslu á sama stað. Tilboð sendist í pósthólf 365. Auglýsing um hækkun á sérstökum innflutningsgjöldum af benzíni og af hjólbörðum og gúmmíslöngum á bifreiðar og bifhjól. 1. Samkvæmt lögum um breytingu á 85. gr. vegalaga hækkar sérstakt innflutningsgjald af benzíni úr kr. 3.67 í kr. 4.67 af hverjum lítra frá og með 19. þ. m. Hækkunina skal greiða af benzínbirgðum sem til eru í landinu nefndan dag. Þó skulu gjald- frjálsir 300 lítrar hjá hverjum eiganda. Allir, sem eiga benzínbirgðir 19. þ. m., skulu tilkynna lögreglustjóra, í Reykjavík toll- stjóra, um birgðir sínar þann dag, og skal til- kynningin hafa borizt fyrir 28. þ. m. 2. Samkvæmt lögum um breytingu á 86. gr. vegalaga hækkar sérstakt innflutningsgjald af hjólbörðum, notuðum og nýjum, og af gúmmíslöngum á bifreiðar og bifhjól úr kr. 9.00 í kr. 36.00 af hverju kg. Hækkunina skal greiða af birgðum, sem heild- salar og aðrir innflytjendur eiga af hjólbörð- um og gúmmíslöngum á bifreiðar og bifhjól nefndan dag. Skal tilkynna lögreglustjóra, í Reykjavík tollstjóra, um birgðir þessar innan 3 daga. Fjármálaráðuneytið, 17. apríl 1968. m E

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.