Vísir - 19.04.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 19.04.1968, Blaðsíða 13
73 Föstudagsgrein — 9. síöu. sem fjarlægist almúgann æ meir eftir því sem milljónahringarnir verða stórkostlegri. Sama gerist á stjórnmálasviðinu, stjórnmála fbringjarnir fjarlægjast fólkið ug flokkamir verða líka voldug fyrirtæki með sitt skipulag sem er stjómað ofanfrá og hafa ein okun á skoðanamynduninni gegnum blaðaútgáfuhringa og sjónvarpsstöðvar. Það er til dæmis á stefnuskrá Dutschkes og félaga hans að gerbylta blaðaútgáfu og sjón- varpsrekstri, þannig að þau séu rekin á kostnað hins opinbera en ýtarlegar reglur séu settar, sem tryggja það að þau séu al- gerlega óháð stjómarvöldum og auglýsingum, til dæmis verði algerlega afnumdar glans- auglýsingar stórfyrirtækja, sem nú setja svo mjög svip sinn á blaðaútgáfu meö skæmm litum og myndum af nöktu kvenfólki Tryggt verði að blaöamenn geti sett fram skoðanir sínar án þess að þurfa að óttast hefndarráð- stafanir og allir hafi aðgang að blöðum til að koma skoðunum sínum fram. Blöð hætti að styðja ákveðna flokka og hags- muni en verði opinn vettvangur og dregið sé úr skipulagi og valdi stjómmálaflokka en I stað inn komi einnig opnari stjórn- málavettvangur. Cem stúdentar beinir þessi ^ hópur skeytum sínum mjög að fræðslukerfinu, en- það er á margan hátt ellilegra og úrelt- ara f Þýzkalandi en í flestum öðrum löndum, og mikið þar um hrokafulla prófessora, sem telja sig hafna upp fyrir það að umgangast nemendur. Ótal margt er þar við lýði á öðrum sviðum, sem er úrelt orðið og einungis fhaldssemi og fordóm ar viðhalda og þyrfti að blása þar duglega út. Þannig er ýmislegt í þessari uppreisnarhreyfingu sem er skiljanlegt og mætti hún gera margt gagn þó að oft sé erfitt að sjá, hvort bót yrði á að brjóta niður og bylta án þess að vita með vissu hvað við tekur. Og það er auðvitað mjög óheilla vænlegt að æsingur hinna ungu hugsjónamanna skuli brjótast út f blóðugum uppþotum. Með þvf verður umbótaviljinn flekk aður og eyðir og étur sjálfan sig eins og svo margar aðrar bylt- ingarstefnur. ■það má segja að þessi hreyf- ing hafi örlítið tyllt tánum hér á landi f þeirri svokölluðu „kröfugöngu" sem gagnfræða- skólanemendur fóru hér á dög- . unum. Víst er að sú ganga hefði aldrei verið farin, nema vegna þess aö nemendurnir hafa haft einhverja nasasjón af nemenda ólátum úti í heimi. Nú voru þetta að vfsu unglingskrakkar og ekki við að búast neinu skipu lögðu starfi í þeim hóp. Ég býst®- við að það sé nokkuð sama og á þeim árum, þegar maður var í skóla, að auðvitað vantaði þroska og skynsemi til að vinna verklega að því að hrinda klett um úr vegi. En oft hefur maö ur hugsað um það eftirá, að betur væri að skólaunglingarnir hristu sig meira en þeir eru vanir gegn ýmsum þeim fá- dæmum sem er látið laxera ár eftir ár i. skólakerfi okkar. Þau nefndu þarna á dögunum eitt atriði, sem þannig er um farið ár eftir ár er svikizt um að koma upp bókasöfnum og les- stofum, eða gera þau þolanleg ekki aðeins viö gagnfræöaskóla heldur líka við menntaskóla og háskóla. Þegar maður skoðar það ofan í kjölinn, þá er þetta ástand í rauninni furðulegt, og Hlutskarpastir í keppni um bezta „langa drykkinn“. Talið frá vinstri: Símon Sigurjónsson, Nausti (4. verðl.), Daníel Stefánsson, Hótel Sögu (3. veröl.), Jón Þór Ólafsson, Röðli (1. verðl.), Kristján R. Runólfsson, Loftleiðum (2. verðl.). Kokktei I keppn i Kokkteilkeppni var haldin á Hót- el Sögu s.l. miðvikudag á vegum Barþjónaklúbbs Islands, þar sem blandaðir voru svokallaðir Long Drinks, f háum glösum. Úrslit urðu þessi: 1. verðlaun — 68. 2 cl Vodka (Wibarowa) 2 cl Banana (Bols) 2 cl Cointreau Safi úr y2 sftrónu Fyllist m/sódav. H r i s t i s t. Höf.: Jón Þór Ólafsson, Veitingahúsinu Röðli. 2. verðlaun — Víkingamjöður. 4 cl Rom (Bacardi) 2 cl Cacao (M. Brizard) 2 cl Grenadine Safi úr Y2 appelsínu Safi úr >/2 sítrónu Fyllist m/sódav. H r i s t i s t. annaö í sambandi við þaði að enn skuli ekki vera til nein ís- lenzk alfræðiorðabók. þó hún sé nú loksrns sém betur fef á leiðinni. Og svo tekið,-sé enn eitt dæmi; þá væri það. lítili skaði, þótt öll skólaæskan gerði allsherjar uppreisn í líkingu viö byltingu Dutschkes gegn staf- setningarstaglinu í skólunum, i sem hefur haldizt við aðallega sem brjóstvörn huglatra kenn- ara, sem finnst léttara að kenna dauðar reglur en móðurmálið eins og það á að vera í huga og á vörum okkar. Það er sann arlcga kominn tími til þess að afnema stafsetningarkennslu í skólunum og leyfa mönnum frjálsræði í stafavaii. Þorsteinn Thorarensen. Höf.: Kristján R. Runólfsson, fyrrv. starfsm. Nausti og Loftl. 3. verðlaun — Frosty Lime. 4 cl Soqtern cpmfort 2 cl Banana (Bols) 2 cl Arianassafi 2 cl Limesafi Safi úr y2 appelsínu Fyllist m/sódav. H r i s t i s t. Haníel Stefánsson, Hótel Sögu. Höf.: 4. verðlaun — Long Fellow. 4 cl Rom (Bacardi) 2 cl Mesimarja Safi úr V2 appelsínu Fyllist m/7up H r i s t i s t. Höf.: Símon Sigurjónsson, i Veitingahúsinu Nausti. 80. vestur-þýzka Sfarfighter-þotan fórst í fyrradag Vestur-þýzk orrustuþota af Star- íighter-gerð hrapaði i fyrradag í tilraunaflugi nálægt Miinchen og beiö flugmaðurinn bana. Þetta var áttugasta orrustuþotan af þessari gerð, sem ferst i Vestur- Þýzkalandi, og i þessum slysum hafa 40 orrustuflugmenn beðið bana. Hæstiréttur Sovétríkjanna hefir hafnaö málaleitan rithöfundanna Alexanders Ginzburgs og Álex'ei Dobrovolskij um að mál þeirra. verði tekin fyrir á ný. Úthoð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í að byggja dæluhús, undirstöður véla, leiðslustokk o. fl. fyrir gasaflstöð í nágrenni Straumsvíkur, og er tilboðsfrestur til 6. maí n.k. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu Landsvirkjunar, Suð- urlandsbraut 14, Reykjavík, gegn skilatrygg- ingu að fjárhæð kr. 2.000,—. Reykjavík, 18. apríl 1968 LANDSVIRKJUN Frá vita og hafnamála- skrifstofunni Áformað er útboð á byggingu brimvamar- garðs á Vopnafirði. Frumgögn varðandi út- ’boðið liggja frammi og eru afhent á VITA- OG HAFNARMÁLASKRIFSTOFUNNI Seljavegi 32. j Happdrætti DAS Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7.-74 möguleikar til stór- happs, auk fjölda húsbúnaðarvinninga. Sala á miðum stendur yfir. Siyerslu íhmi/iga/Yar óctýrcxte Acy>pdrcel(có V1 SIR . Föstudagur 19. apríl 1968. N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.