Vísir - 19.04.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 19.04.1968, Blaðsíða 12
72 KS V í SIR . Föstudagur 19. apríl 1968. SENDI FÖR Japanski höfuösmaöurinn rak upp hrossahlátur, og varð litið um öxl aö einum kofanum. „Kannski þú viljir sanna mér hve mikiö þú sakn- aöir mín,“ maelti hann ísmeygilega. „Stattu á fætur, litla blómið mitt.“ Og Miya stóð á fætur og neri sér upp við hann eins og kisulóra. Japönsku hermennirnir horfðu á, glottu í kampinn. Koyamatsu benti einum af undirforingjunum aö koma til sín, og hratt Miyu á und- an sér inn um opnar kofadymar. „Þegar þið hafið leitað þorpið vel og vandlega, takið þið ykkur hvfld,“ bauð Koyamatsu. Svo sneri hann sér aö Ramon og mælti, skipandi og hranalegur: „Þú lætur bera mönnum mínum mat og drykk .. .“ Ramon iagði saman lófana og laut höfuðsmanninum djúpt. „Ósk- ir þfnar eru mér skipun,“ mælti hann með lotningu. Þegar kom inn í kofann, tók Koyamatsu að hneppa frá sér ein- kennisjakkanum. Miya fylgdist meö hreyfingum hans, miður sín af viö- bjóði, en vissi um leið hvað hún hlaut að leggja í sölurnar. Hún fór úr sundurtættri treyjunni og krækti frá sér brjóstahöldunum. Lengra komst hún ekki, því að skothvellir heyrðust fyrir utan þorpið í sömu andrá. Koymatsu ruddist fram í dyrnar og kallaði til undirforingja síns: „Hvaðan bárust þessir skothvellir?“ öskraði hann. „Neðan frá fljótinu, herrá“, svar aði liðþjálfinn. Hinir hermennirnir komu æðandi út úr kofunum með skotbúna rifflana. Liðþjálfinn dró upp marghleypuna og tók á sprett inn niður að fljótinu, en þeir fylgdu honum fast eftir. „Fljótir ...“ öskraði hann. Þeir Corey og Grenier sáu þegar þeir japönsku komu niður brekk- una. „Leggstu niður", kallaði hann til Greniers um leið og hann lagð- ist sjálfur endilangur í austurinn. Báturinn var kominn út í miðjan strauminn, svo hann rak flughratt milli flúðanna ofan ána. „Ég ætla að vona að fleytan haldist saman“ tautaði Grenier, þegar báturnn fékk á sig bylmings högg af grjótinu. Japönsku hermennirnir voru 7/7 sölu Verksmiðju- og verzlunarhúsnæði með stórri l afgirtri lóð á góðum stað í borginni. Eignin selst fokheld eða í því ástandi, er óskað verð- ur. Tilboð sendist auglýsingadeild blaðsins fyrir 25. þ. m. merkt: „Góður staður“. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMI &Z\ZO «nr I 1.1.1.1,1/ / TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILUNGAR. ■ VIOGERÐIR A' RAF- KERFI, DÝNAMÓUM, OG STÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ ■VARAHLUTIR Á STAONUM GREKÍAÍ.VCGUR ^ajj.ij..n,.i.i,n:iLi.i:.u,i n in rrn rni iri'i r komnir fram á árbakkann og mið uðu rifflum sínum á bátskelina, sem var allt annað en auöhitt mark, eins og straumurinn kastaði henni til. Fyrsta skothrinan fór samt það nálægt, að nokkrar kúl- ur hvinu skammt ofan við borð- stokkinn. „Liggðu eins flatur og þú getur kallaði Corey til félaga síns. Straumurinn gerðist stöðugt stríðari og þeytti bátnum áfram af ofsahraða. Næstá skothrinan skall á klettum og flúðum fyrir aftan i skutinn. Corey varp öndinni létt- ! ara. „Við erum komnir úr skotmáli“, sagði hann og reis upp á hnén. t sömu svifum þeyttist báturinn um : þröngan ál milli tveggja kletta. ! Og svo tók lygnan við. „Opinn sjór .kallaði Corey og i greip til ára, sem lágu í botni j bátsins. ' Grenier reis upp með erfiðismun , um. „Mér þykir leitt, að ég skyldi vera svona orðljótur við þig þarna í þorpinu, liðþjálfi", mælti hann, en þó ekki af ýkjamikilli auömýkt j í þetta skiptið. „Þú hafðir rétt fyrir i þér eins og endranær... þetta var j eina ráðið ....“ ■ Corey svaraði honum ekki, og Grenier sá það á öllu, að bezt var að láta það mál útrætt. Það var auðséð á svip liðþjálfans, að hann leiö sínar þjáningar, enda þótt hann biti á jaxlinn og reyndi að láta ekki á neinu bera. Hann lagð- ist hart á áramar, en starði stöðugt aftur um stafn í áttina að þorpinu, sem nú var víös fjærri. Japanski undirforinginn starði á eftir bátnum, og fékk ekki lengur að gert. Jafnvel svipgríma Asíu- mannsins fékk ekki duliö heift hans og reiði. Hann dró mai^hleyp ■ una hægt úr hylkinu gætti þess S að skot væri í henni og hélt svo j aftur heim á leið í þorpið. Það var komið niöamyrkur, er! beir félagar í bátnum náðu upp j anskur hraðbátur sigldi fyrir flóa- odda Minano og beindi Ijósvörpu- geisla sínum í allar áttir. Þegar hann kom á móts við árósinn, þar sem þeir Grenier og Corpv höfðu haldið út á flóann á sínum litla far kosti fyrir nokkurri stundu, dró hann úr hraðanum, beindi ljós- geislanum hægt allt í kring, ber- sýnilega í leit að einhverju sér- stöku, en herti svo skriðinn aftur og hvarf í ósinn. Grenier gægðist upp fyrir borð- stokkinn. „Þeir eru áreiðanlega að leita að okkur, liðþjálfi", sagði hann. 's. „Mætti segja mér það ..Corey skimaði hvössum augum í kringum sig. Lagðist síðan á árarnar og stefndi upp undir ströndina ,en straumurinn hafði borið bátinn meðfram eynni alllangt frá aðal- stöðvum þeirra japönsku. „Það er hyggilegast að koma sér und- an“, sagði hann. „Ekki aö vita nema hraðbáturinn snúi við og fari að leita meðfram eynni“. Corey reri eins hljóðlega og hon um var unnt. Að stundarkorni liðnu stöðvaðist stefni bátsins í mjúkum ægissarídi. Þeir stukku báðir fyrir borð og drógu hann með sér upp sandinn og inn í kjarr ið í jaðri frumskógarins. „Velkomnir til Bucansflóa“, taut aði Corey. „Það hefur gleymzt að leggja rauða ábreiðu á sandinn", sagði Grenier. „Ólíklegt að þeir hafi ekki hugmynd um hve tignir gestir eru stignir á land ....“ Þeir héldu hljóölega inn f myrkv an skóginn og upp bratta hæðina fyrir ofan víkina, þar sem aðal- stöðvar þeirra japönsku lágu. Það var erfið ganga í myrkrinu, og Grenier var orðinn lafmóður, þegar þeir komust alla leiöina upp á brún. Þar lágu þeir nokkra hríð, vörpuðu mæðinni og virtu fyrir sér aðalstöðvarnar, sem nú blöstu viö þeim fyrir neðan. uppljómaö- undir eyna. Flóinn gekk eins og j hóffar inn ' ströndina, og innst i fyrir botni hans var svo japanska I herstöðin. Hún var umgirt háum I veggium með gaddavír efst, og í i hliðinu stóð vörður með alvæpni. I Vopnaðir hermenn voru og stöðugt j á göngu meðfram girðingunni, en j fyrir innan hana voru miklir her- | mannaskálar. skotfærageymslur og í alls konar vélknúin farartæki. Báð- um megin við herstööina gengu tvær bryggjur út t sjóinn og fall- byssubátar við festar fyrir enda hvorrar þeirra. Niðri við víkina stóð Iág byggíng úr steinstevpu j með litlum gluggum rammner að sjá eins og lítið virki. Uppi á flötu þakinu gat að líta tvö há sendi- loftnet. þar var einnig komið fyr- j ir skállaga radarloftneti. sem sner , ist hægt og stöðugt. Corey athugaði allt þetta ná- kvæmlega gegnum sjónauka sinn „Ég held ég sjái kafbátakví”, taut aði hann. „En engan kafbát...“ Það fór hrollur um Grenier. „Hann liggur einhvers staðar úti fyrir. . liggur í leyni fyrir Mc Arthur", sagði hann. „Já, sennilega", sagði Corey og lækkaði sjónaukann. „Hvort þó í ..“ Grenier greip fast um handlegg liðþjálfans. Jap- ar sterkurm kastljósum, Grenier ; varö furðu lostinn. Japönsku varö i mennirnir minntu hann, þaðan að j sjá á tindátana, sem hann hafði I leikið sér við að raða í kringum leikfangahúsin á gólfábreiðunni ; heima hjá sér. „Hvað tökum við nú til bragðs?" spurði hann. Corey hafði sjónaukann fyrir augum sér og athugaði herstöðina gaumgæfilega. Ofan af brekkubrún inni kom hann auga á enn eina lága steinsteypta byggingu með stuttum sendinetum upp úr flötu þakinu „Fari það bölvað", tautaði hann. „Fari hvað bölvað?" hvíslaði Grenier. „Senditækin, sem ætlað er aö leysa tundurduflin úr festum, hljóta, að vera i annarri hvorri steynsteyptu byggingunni þarna", varð Corey að oröi. „En í hvorri þeirra? Hvernig getum við vitað það?“ „Það er enginn vandi“, hvíslaði Grenier, og var ekki alveg laust v\ð aö sérfræðingshroka gætti í röddinni. „Til þess að senda slík radíómerki þarf stefnuloftnet. — Loftnet, sem gert er á sérstakan hátt, eirís og þetta þarna“. Hann benti á steinsteypubygginguna til „Bindið Tarzan vel; ef hann dreptrr Cadj okkur**. SUPP£NLy A GOLDEH-HUEP SMEL/NS FUPY 3PEAKS FPOM THF UUNGLE,- Skyndilega brýzt gulleitt villidýr út úr frumskóglnum ... „Núma“. „Hlaupið“. hægri, en þar bar eitt sendinetið hærra hinum. UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL. 03BB-0700 Nýjc& Bílaþjónustan Lækkiö viðgerðarkostnaöinn með því að vinna sjálfir að viðgerö bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aöstaöa til bvotta. Nýja Bílaþjónustan Hafnarbraut 17. sími 42530 opiðfrá kl. 9—23. FELAGSLIF 60 ára afmælisfagnaður Knatt- spyrnufélagsins Vikings, verður haldinn í Sigtúni laugardaginn 27. apríl og hefst með borðhaldi. Fjöldi skemmtiatriða, m.a. munu Ómar Ragnarsson og hljómsveitin E.nir sjá um fjörið. — Miðar fást í Söbecsverzlun og Bólstrun Helga Bergstaðastræti 48. M, I. og II. flokkur Æfingar á Melavelli Þriðjudaga kl. 18.00 Fimmtudag kl. 18.00 Sunnudaga kl. 10.00 f.h. Þjálfari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.