Vísir - 19.04.1968, Side 6

Vísir - 19.04.1968, Side 6
6 VISIR . Föstuaagur 19. apríi 1968. TÓNABÍÓ — íslenzkur texti. Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar fanFlemmings sem komið hef- ur út á íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. BÆJARBÍO Sfmi 50184 Lénsherrann Stórmynd i litum, byggð á leik ritinu The lovers eftir Leslie Stevens. Charlton Heston Richard Boone Rosmary Forsyth — íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. A valdi hraðans (Young Ragers) Kappakstursmynd í litum, tek in á kappakstursbrautum víða um heim. Sýnd kl. 7. STJÖRNUBÍÓ Lord Jim Ný amerísk stórmynd með: Peter O’Tooie — íslenzkur texti. Sýnd 6l. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Maður og Sýnd kl. 5 og 9. fslenzkur texti. kona NÝJA BÍÓ Ofurmennið Flint (Our Man Flint) íslenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARBIO FLUFFY Sprenghlægileg og fjörug, ný litmynd me& Tony Randall Shirley Jones — lslenzkur texti. Sýndkl. 5 7 og 9. ■ My : Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: FLUFFY 'stjórnandi: Earl Beuamy Framleiðandi: Gordon Kay Handrit: Samuel Rocca Kvikmyndun: Ciifford Stine Tónlist: Irving Gertz Aöalhlutverk: Tony Randall, Shirley Jones, Edward Andr- ews Howard Morris Jim Backus o. fl. Amerísk, íslenzkur texti, Hafnarbíó. 'V7‘enjulega er nú reynt að ’ tjalda því, sem til er á stór- hátíðum, og kvikmyndahúsin reyna yfirleitt að sýna sæmileg- ar myndir. Valið hjá Hafnarbíói er þó leiðinlega misheppnað að þessu sinni, og vonandi má bú- ast við einhverju skárra þar á næstunni. Þessi kvikmynd er léleg, og ieikurinn fyrir neðan allar hell- ur, nema þá helzt hjá tamda ljóninu Zamba í hlutverki Fluffys. GOLDFINGER Leikstjóri: Guy Hamilton Tónlist: John Barry Framleiðendur: Harry Saltzman og Albert R. Broccoli. Aöaihlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Harold Sakata, Bernard Lee, Honor Blackman, Shirley Eaton, Tania Mallet o. fl. Ensk, íslenzkur texti. Tónabíó. 'C'rfitt er að segja hvort fjalla á um mynd eins og þessa í gamni eða alvöru. Vilji menn sjá spennandi og gamansama mynd eru ekki aðrar myndir af þeirri tegundinni betri en „Goldfinger“ en ef menn hafa eitthvaö á móti gamansemi eða „dellu“ ættu þeir ekki að ó- maka sig til aö sjá hana. „Goldfinger“ er ein dýrasta mynd, sem fengin hefur veriö hingað til lands, og svo mikið hefur verið skrifaö í blöö um James Bond og ævintýri hans, að óþarft er aö rekja söguþráð myndarinnar nákvæmlega. 007 er að þessu sinni upp- tekinn við að koma i veg fyrir ráðagerðir glæpamanna um að komast inn í Fort Knox, þar sem gullforöi Bandaríkjanna er geymdur. Ætlunin er að gera gullið geislavirkt, svo að hálf öld líði, unz Bandaríkjunum komi það að gangi. Höfuðpaurinn að baki þessari hugmynd er auðkýfingurinn Auric Goldfinger, sem upp á íslenzku gæti heitið Gulli Gull- putti, en hann er leikinn af þýzka leikaranum Gert Fröbe, sem að undanförnu hefur aðal- lega leikið feita og hlægilega menn í ómerkilegum gaman- myndum, en var í eina tíð, áð- ur en hann fékk áhuga á doll- urum í hópi hinna beztu leikara. Handrit myndarinnar gæti ver ið samið af sálfræðingi, svo mjög höfðar það til hégómleika ög hinna lægri hvata mann- skepnunnar. Gerviséntilmönnum vex ásmegin við að sjá hversu hátt James Bond lifir, og er kunnugur heimsins lystisemd- um. Einhver öfugsnúin nautn er í því að sjá verðmæti eyði- lögð, t. d. nýjan bíl pressaðan saman í brotajárn. Kvenfólk barið og lesbíur ginntar til ásta. Bíladellumenn sjá farartæki við sitt hæfi, þar sem er bifreið Bonds, búin öllum hugsanleg- um og óhúgsanlegum vopnum og tækjum, og þannig mætti telja. Sean Connery ellegar James Bond er óþarft aö kynna — hann hæfir hlutverkinu frábær- lega vel, þótt hann hafi nú fengið einstaklega mikla leið á því, enda bjóðast honum önnur hlutverk, sem eru athyglisverð- ari fyrir listamann. Guy Hamilton stjómar þess- ari mynd. Hann er fyrrverandi aðstoðarmaður hins fræga Car- ol Reed, sem gerði t. d. „Our Man in Havana". Hamilton hef ur fengið stór verkefni að undan förnu, enda virðist hann eiga vel heima á þessu sviði. Þegar öllu er á botninn hvolft, ætti ekki að þurfa að óttast, aö aðsókn verði ekki næg að þessu sinni, þvf að njósnamyndir eru venjulega fjölsóttar, og James Bond, 007, ber höfuð og herð- ar yfir aðra starfsbræður sína. t, " KÓPAVOGSBIO Sim’ 41985 — Islenzkur texti. (Spies strike silently) Mjög ve) gerð og .örkuspenn- andi. ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd f litum, er fjallar um vægðarlausar njósnir í Beir ut. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. GAMIA BÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Blinda stúlkan (A path of blue) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier. Elisabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum ‘innan 12 ára Sim* 22140 Bolshoi Ballettinn Stórkostleg litmynd í 70 m.m. um frægasta ballett f heimi. Stjórnandi Leonid Lavrovsky. Heimsfrægir dansarar og dans- ar. Sýnd kl. 5, 7-og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Stúlkan með regnhlífarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litrnn. íslenzkur texti. Catherine Dineuve Sýnd kl. 5 og 9. WÓÐLEIKHÚSIÐ Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban. leikstj. Benedikt Arnasop. t ' ' ‘ ' ' ■ . " ■ j Frumsýning laugardag kl. 20. i Önnur sýning fimmtudag kl. 20 44. sýning í kvöld kl. 20.30 SUMARIÐ '37 Sýning laugardag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Hedda Gabler Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 iönó er ooin frá kl 14. Sfmi 13191. Sýning sunnudag kl. 15 MAKALAUS SAMBÚB Sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ: TIU TILBRIGÐI Sýning sunnudag kl. 21 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. OPIÐ I KVOLD HEIÐURSMENN Söngvari Þórir Baldursson Dansað til kl. 1.00. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. s Síiyil 19636

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.