Vísir - 29.04.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 29.04.1968, Blaðsíða 15
V1S I R . Mánudagur 29. apríl 1968. ÞJÓNUSTA aaaoaa s.F. i síivii 23480 Vinnuwélar til ielgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fley'gum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HÖF R A T (I MI 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum t.il leigu Iitlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki tii allra arðviimslansf framkvæmda, innán sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32481 og 31080. ^PULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á <-atnsieiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar — Sfmi 17041. FATABREYTINGAR Tökum að okkur breytingar og viögerðir á fatnaði. — Hreiðar Jonsson, klæðskeri, Laugavegi 10 Sími 16928 PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð piano og orgel tii i sölu. Hijóöfæraverkstæði Pálmars Árna. Laugavegi 178 | 3. hæð. (Hjólbarðahúsið.) Simi 18643. ÍNN ANHUSSMÍÐI Gerum tilboð f eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa sólbekki, veggklæðningar útihurðir. bíiskúrshurðir og j gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur GóðiT greiðsluskil málar. — Timburiðjan simi 367Í0. ÚTGERÐARMENN, HÚSEIGENDUR OG BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst alls konar plastviögerðir, trefjaplastlagnir á þök • og gólf. Einnig glertrefjar 1 skipalestir og kæiikiefa. (Taliö . við okkur timanlega). Sími 36689. SKOLPHREINSUN — VIÐGERÐIR SÓTTHREINSUN Borum stífluð frárennsli, niðursetning á brunnum og við- gerðir i Reykjavik og nágrenni. Vanir menn. Simi 23146 SKERPING Jámsmiðjur. trésmiðjur o. fl. fyrirtæki og einstaklingar Látiö okkur skerna allt bitstál. Skerping, Grjótagötu 14. Sími 18860. HÚS A VIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum alit efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. i símum 23479 * og 16234. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra uieð borum og fleygum, múrhamra með múr festingu. tii sölu múrfestingar (% % V,2 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitabiásara. slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi- anóflutninga o. fl Sení og sótt ef óskað er. — Áhalda- æigan, Skaftafeili við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Slmi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviögerðir utan húss sem innari. Standsetjum íbúöir Flísaieggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Ctvegum allt efni. Uppl. í síma 23599 allan daginn. FYRIRTÆKI — BÓKHALD Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, stofnanir og sjóði. Hef mjög góða aöstöðu. Sími 32333.______ HÚSÁVIÐGERÐIR Önnumst allar viögerðir utan húss og innan. Otvegum allt efni. Tíma- og ákvæöisvinna. Uppl. i simum 23479 og 16234. ___ TEPPAÞJONUSTA — WILTON-TEPPI Útvega glæsileg, islenzk Wiltor. teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvegr ég ódýr, Jönsk ullar- og sisai-teppi i "lestar gerðir bifreiöa. Annast snið og lagniJ svo og viðgeröir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19 Sími 31283. HUSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum. oæsuð og póleruð. Hús- gagnaviðgerðir Höfðavík við Sætún slm' 23912. INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandað- ar innréttingar i hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti, Súðavogi 42. Sími 33177-—36699 PÍPULAGNIR Tek að mér: Pípulagnir, nýlagnir, hreinlætislagnir, hita veitutengingar, einangrun, viðgerðir á lekum o. fl. Uppl i síma 82428. S J ÖN V ARPSLOFTNET Jet upp og lagtæri sjónvarps- og útvarpsloftnet. Vönduð vinna. Látiö ábyrgan mann vinna verkið. — Jón Norðfjörð, sfmar 50827 og 66177. RAFVÍRKJUN — NÝLAGNIR VIÐGERÐIR Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. Sími 41871. HÚS AVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi. ICvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkiö. Símar 13549 og 84112. HÚSEIGENÐUR — BYGGINGAMENN Einnngrunargler. Setjun. í einfalt og tvöfait gler, útvegum allt efni Leitið tilboða i sfma 52620 og 51139. Greiðslu- skilmálar. HÚ SEIGEi \TDUR Standsetjun; og girðum lóðir. Leggjum og steypum gang- stottir. Sími 18860, heimasfmi 36367. SJÖNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskaö er Sanngjamt verð — Fljótt af hendi leyst. — Sfmi 16541 k.. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. MOLD Góð mold keyrð heim í lóðir. Vélaleigan Miðtúni 30 — j Sími 18459. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr jámi eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tölum einnig að okkur aðra járrismíða- vinnu. Málmiðjan s.f. Hlunnavogi 10 — Sfmi 37965 og 83140. ■ ■ ■ .... 1 Standsetjum lóðir leggjum og -teypum gangstéttir, girðum o.fl. Uppl. f sfma 37434. Lóðastandsetningar. Standsetjum og girðum lóðir, málum grindverk o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píanó ög orgel ! tii sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma, Laugavegi j 178, 3. h. (Hjólbarðahúsið). Sfmi 18643. ATVINNA ATVINNA . Stúlka vön afgreiðsiu óskar eftir vinnu. Hef meðmæli og bílpróf. — Uppl. í síma 15827. ÍÞRÓTTAKENNARA VANTAR ATVINNU nokkra tíma á dag í maímánuði, margt kemur til greina. — Enska stúlku, búsetta hér, vantar vinnu nokkra tíma á dag í maí, hefur vélritunarpróf. Uppl. f sfma 22560. KAUP-SALA TIL SÖLU BUICK ’54 2ja dyra hard-top, nýklæddur. Skipti á Chevrolet koma til greina, má vera ógangfær eða númerslaus. Á sama stað er til sölu sjálfskipting í Chevrolet ’55—'59 og ný- leg samstæða á Chevrolet ’54. Upplýsingar í síma 37180 eftir kl. 6.30 á kvöldin. — ------gsíj ~ TBÍ - KVISTJR^ /5 PÍANÓ — ORGEL Höfum til sölu nokkur notuö píanó og orgeiharmonium Skiptum á hljóðfærum. F. Björnsson. Sími 83386 W 14—18. '. BARNABIBLÍA Hef verið beðinn að útvega Bamabiblíuna eftir próf. Har- ald ,4íeisson. útg. 1915, og Bernskuna I—II, síöari útg. Bókaverzl. Kr. Kristjánssonar. Hverfisgötu 26. Simi 14179. VERZL. SILKIBORG — AUGLÝSIR Nýkomnar sumarbuxur á telpur, 2—7 ára, verð kr. 75.— bómullarpeysur verð frá kr. 50.— gallabuxur kr. 150.— Sokkar og nærfatnaður á alla fjölskylduna. Smáköflótt ullarefni væntanlegt næstu daga. 4 litir. Daglega eitthvað nýtt. — Verzl. Siikiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg, sfmi 34151, Nesvegi 39, sfmi 15340. TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklar, ársábyrgð, aðeins kr. 1984.—; strokjárn m/hita- stilli, kr. 405.—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur,, landsins mesta úr<Tal, frá kr. 285.—; ROTHO hjólbörur frá kr. 1149.— með kúiulegum og loftfylltum hjólbaröa; malning og máiningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — póstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, sfmi 14245. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viögeröir, einnig nýuppgerð píanó og ergel til sölu. — Hljóðfæ'..verkstæð. Pálmars Árna, Laugavegi 178 3 hæð. (Hjólbaröahúsið) . Sími 18643. DÍVANTEPPI verð aðeins kr. 560.00. Leðurhlífar á arma, Orbit-de Luxe hvíldarstóllinn. Bólst. Karls Adólfssonar, Skólavöröustíg 15 — Sími 10594._________________________ JASMIN — GJAFAVÖRUR Höfum flutt f nýtt húsnæði aö Snorrabraut 22. — Ný sending af fallegum austurlenzkum skrautmunum til tæki- færisgjafa. Gjöfir.a sem veitir varanlega ánægju fáið þér f Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 11625. DRAPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir.litir. Kom- ið og veljið sjálf. Jppl. f síma 41664. KAUP Óska eftir að kaupa jeppakerru, notaða sambyggða tré- smíðavél og bandsög 12”. Uppl. í síma 37503. BIFRElÐAVíÐGERÐÍR y K«j^'«uwu*s>afWHm?r. uw ——————— 3IFRFIÐAVIÐGFRÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði sprautun plastviðgerðri og aðrai smærri viðgerðir flmavinna og fast verð. — Jón J Jakobsson, Gelgjutanga við Eiliðavog. Sfmi 31040. Heimasfmi 82407. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor, hjóla og ljósastillingar. Ballanser- um flestar stærðir af hjólum, önn'imst viðgerðir. Bfla- stiliing Borgarhoitsbraut 86. Kópavogi. Stmi 40520. BIFREIÐ AST J ÓR AR — ATHUGIÐ Slípa framrúð’-r í bílum, sem skernmdar eru eftir þurrkur. Margra ára reynsla. Uppl. i sfma 30695 og 36118._ vTsir SMAAUGLÝSINGAR þurfa að hata bortzt auglýslngadeild blaðsins eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir blrtingardag. AUCLÝSINGADEILD VlSIS ER AÐ Þingholtsstræti 1. Opiö alla daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9 —12. Simar r 15 6 10 — 15 0 99 ÝMISLEGT SÍMI 82347 Bílaleigan Akhraut. Leigjum Volkswagen 1300. Sendum. Sími 82347.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.