Vísir - 06.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 06.05.1968, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Mánudagur 6. maí 1968. AUSTIÍRBÆJARBÍÓ Ný ,Angelique-mynd:“ Angelique í ánauð Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. — tsl. texti. Miehéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. , Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Stm‘ 22140 Myndin, sem beöið hefur verið eftir: TÓNAFLÓÐ (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn, enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer ÍSLENZKUR TEXTI Myndin er tekin í DeLuxe-lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí-júní n.k. og starfar til ágústloka. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1953 og 1954. Þ. e. nemendur, sem eru í 7. og 8. bekk skyldunámsins í skólum Reykjavíkur skólaárið 1967—1968. Gert er ráð fyrir a. m. k. 4 stunda vinnudegi og fimm daga vinnuviku. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggva götu og skal skila umsóknum þangað ekki síðar en 20. maí n.k. Umsóknir er síðar kunna að berast verða ekki teknar til greina. Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar. Auglýsing UM STYRKI ÚR MENNINGARSJÓÐI NORÐURLANDA Árið 1969 hefur sjóðurinn til ráðstöfunar fjár- hæð sem svarar til 22.9 milljóna dslenzkra króna. Sjóðnum er ætlað að styrkja norrænt menningarsamstarf á sviði vísinda, skóla- mála, alþýðufræðslu, bókmennta, myndlistar, tónlistar, leiklistar, kvikmynda og'' annarra listgreina. Meðal þess, sem til greina kemur að sjóðurinn styrki, má nefna: 4 1. Norræn samstarfsverkefni, sem stofnað er til í eitt skipti, svo sem sýningar, útgáfu, ráðstefnur og námskeið, 2. samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé þá reynslutíminn ákveðinn af sjóðstjóminni, 3. samnorræn nefndastörf, HAFNARBÍÓ STJÖRNUBÍÓ TÓNABÍÓ 4. upplýsingastarfsemi varðandi norræna menningu og menningarsamvinnu. Kona fæðingarlæknisins Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd í litum með Doris Day og James Garner. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. BÆJARBÍÓ Slmi 50184. PIA DEGERMARK • THOMMY BERGGREN FARVER F.C.P. Verðlaunamynd t litum. Leik- stjóri: Bo Widerberg. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Fyrsti tunglfarinn Spennandi amerísk stórmynd 1 litum eftir sögu H. G. Wells. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. WÓÐLEIKHÖSIÐ Sýning miðvikudag kl. 20. Brosandi land óperetta eftir Franz Lehár Þýðandi: Björn Franzson Leikstjóri: Sven Age Larsen Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Frumsýning föstudag 10 maí kl. 20. — önnur sýning sunnu- dag kl. 20. Fastir frumsýningargestic vitji aðgöngumiða fyrir miðviku- dagskvöld. Aðgöngumiöasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sfmi 1-1200 Réftu mér hljóðdeifinn — íslenzkur texti. — Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmvnd með: Dean Martin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NÝJA BÍÓ Ofurmennið Flint (Our Man Flint) Islenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. LAUGARÁSBBÓ Maður og kona Sýnd kl. 5 og 9. tslenzkur texti. Bönnuð bömum innan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Sfm’ 41985 (Spies strike silently) — tslenzkur textl. Mjög vel gerð og irkusþenn- andi ný, ftölsk-amerfsk saka- málamvnd f litum, er fjallar um vægðarlausar njósnir i Beir ut. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö bömum innan 16 ára. — tslenzkur texti. Heimsfræg og afbragðs vel gerö. ný, ensk sakamálamynd f algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar tanFlemmings sem komið hef- ur út á íslenzku. Myndin er ] litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ Blinda stúlkan (A oath of blue) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Elisabeth Hartman Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum únnan 12 ára POLLYANNA Með Hayley Mills Endursýnd kl. 5. Hedda Gabler Sýning miðvikudag kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan ■ Iðnó er opin frá kl 14 Sími 13191. Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittir til verkefna, er varða færri en þrjár Norður- landaþjóðir sameiginlega. Umsóknum um styrki til einstaklinga er yfir- leitt ekki unnt að sinna. Þeir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til vís- , indalegra rannsókna, þurfa að hafa í huga, að styrkir eru yfirleitt því aðeins veittir til slíkra verkefna, að gert sé ráð fyrir samstarfi vísindamanna frá Norðurlöndum að lausn þeirra. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðnum til að halda áfram starfi, sem þegar er hafið, sbr. þó 2. lið hér að framan. Sjóðurinn mun ekki, nema alveg sérstaklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verkefni, sem þegar er lokið. Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku á sérstök eyðublöð, sem fást í mennta málaráðuneytum Norðurlanda og hjá Nordisk kulturfond, Nybrogade 2, Kaupmannahöfn. Umsóknir skulu stílaðar til sjóðstjórnarinnar og þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 15. ágúst 1968. Tilkynningar um af- greiðslu umsókna er ekki að vænta fyrr en í desember 1968. Stjóm Menningarsjóðs Norðurlanda, 3. maí 1968. Sumarvinna 2—3 verkamenn vantar í sumar til vinnu á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur að Graafr- holti. — Uppl. gefur Hafsteinn Þorgeirsson í skála klúbbsins eða í síma 14891 á milli 4 og 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.