Vísir - 06.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 06.05.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Mánudagur 6. maf 1968. 77 BORGIN «í«ír BORtilN 9 LÆKHAÞJÓNUSTA *LYS: Simi 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJtJKRABIFREIÐ: Simi 11100 » Reykjavlk. iHafn- arfirði ' sima 51336. NF.YÐARTILFELLI: Ef ekki næst i beimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 siðdegis i sfma 21230 i Revkiavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apóték. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga M. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga fcL 9—14 helca daga kl 13 — 15. Næturvarzia í Hafnarfirði: Aðfaranótt 7. maí Kristján J6- hannesson Smyrlahrauni 18, sími 50056. UTVARP Mánudagur 6. maf. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. — Islenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftír Grieg. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börain. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynning ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. — Ágúst Pétursson á Patreks firði talar. i 19.50 „Um sumardag, er sólin skfn“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál. Dr. Jakob Banediktsson flytur þátt- inn. 20.35 Kammertónlist. 20.50 Jesús og Páll. Séra Magnús . Runólfsson í Ámesi flytur erindi. 21.10 Einsöngur: Kanadfski söngvarinn Andre Turp syngur. Colombe Pelletier leikur með á píanó. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir óg veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt“ eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur flytur (14). 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. 1111861 MsíaialBr SJÖNVARP Mánudagur 6. mai. 20.00 Fréttir. 2Ó.35 „Nú verður aftur hlýtt og bjart um bæinn.“ Flutt eru lög eftir Sigfús Halldórs- son. í þættinum koma fram auk Sigfúsar, Tómas Guð- mundsson, Sigurveig Hjalte sted, Guöm. Guðjónsson, Kristján Kristjánsson, Ingi björg Bjömsdóttir og fleiri. 21.10 Matjurtir. Óli Valur Hans- son, garðyrkjuráðunautur, sér um þáttinn og leiðbein- ir um ræktun matjurta. 21.30 Uffizi safnið í Flórens. Heimsókn i Uffizi safnið i - : Flórens. Italski málarinn ■ Annigoni segir frá kynnum sfnum af listaverkunum þar. — íslenzkur texti: Valtýr Pétursson. 21.55 Sinfónfa fyrir einmana sál Frönsk ballettmynd. Ballettinn sámdi Maurice Béjart. Dansarar: Michéle Seigneuret og Maurice Béjart. Tónlist: Pierre Schaeffer og Perre Henry. 22.10 Harðjaxlinn. „Segjum tveir.“ Aðalhlutverkið leik ur Patrick McGoohan. — lslenzkur texti: Þórður Öm Það er bezt að taka þátt í fjöldaframleiðslunni og gera abstraktbisniss í ár! Sigurðsson. 23.00 Dagskrárlok. SÖFN!N riLKYNNINGAR Dansk Kvindeklub afholdér sin árlige födselsdagsmiddag f Átt- hagasalurinn pá Hotel Sagá tirs- dag d. 7, maj kl. 19. Bestyrelsen. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit arinnar. Síðasti fundur starfsárs- ins verður haldinn úti i Sveit mið vikudaginn 8. maí kl. 9. Pétur Sveinbjarnarsorí ræðir hægri um- ferð. Snyrtidama sýnir andlits- snyrtingu. Listasafn Einars Jónssonar, er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—4. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Islands, Garðastræti 8 sfmi ■ 1813u, er opið á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e.h Orval erlendra og inr iendra bóka um visindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær um op lífinu eftir „dauðann *' Skrifstofa S R t og afgreiðsla tímaritsins „Morgunn“ opið á sama tfma Asgrímssafn. Bergstaðastræt' 74. e- opið sunnudaga. þriðiudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4 Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. maf. Hrúturinn. 21. marz til 20. apríl. Þú skalt taka daginn snemma, skipuleggja störf þín sem haganlegast og reyna eftir megni að girða fyrir alla á- rekstra, þá geturðu glaðzt yfir góðum árangri er á líður. Nautið. 21 aprfl til 21 mai. Þú mátt gera ráð fyrir annrfki, en Ifka talsverðum árangri og ábata, ef þú leggur þig fram. Þér verður og vel til um að- stoð, ef þú þa'rft hennar með. Tvburamir, 22. mai til 21. júní. Það skortir varla að þér verði ráðlagt ýmislegt í dag, ann að er svo það, hvort þú átt að fara eftir þvf nema þá aö tak- mörkuðu leyti. Hugsaðu vel all- ar ákvarðanir. Krabbinn. 22. júni til 23. júll. Það er ekki ólíklegt að komi til einhvers sundurþykkis, annað hvort á vinnustað eða innan fjöl skyldunnar, og ættir þú að bera þar klæði á vopnin eftir megni. Ljónið 24. júirtil 23. ágúst. Hugsaðu vandlega allar ákvarð anir, en haltu svo fast við þær, þótt þær sæti nokkrum andmæl um. Þér verður þá auðveldari eftirleikurinn, ef f þaö fer. Meýjan 24. ágúst til 23. sept.. Það er ekki ólíklegt, að þú fáir eitthvert tilboð í dag, sem veld- ur þér nokkurri undrun. Athug aðu það gaumgæfilega, áður en þú gerir að játa því eöa neita. Vogin. 24 sept ti! 23 okt Þetta getur orðið þér einkar notadrjúgur dagur, jafnvel að þú verðir fyrir einhverju happi fjárhavslega. eða fáir stórbætta aðstöðu í sambandi við atvinnu þína. Drekinn, 24. okt til 23. nóv Taktu daginn snemma, þá kem- urðu meiru f verk en þú gerðir ráð fyrir og getur svo unnt þér nokkurrar hvíldar þegar liö ur á daginn. Hafðu samband við vini þína í-kvöl<j. Bogmnðnrmn 23 nóv til 21 des. Athugaðu hvort þú hefur ekki gleymt að svara bréfi, sem getur haft þýðingu fvrir þig að dragist ekki öllu lengur. Eða að hafa samband við vissa aðila? Stelngeitin. 22 des tii 20 ian Ekki skaltu reiða þig um of á Ioforð annarra varðandi aðstoð, peningagreiðslu eða eitthvað þess háttar. Þú skalt að minnsta kosti vera við því búinn að þar verði dráttur á. s Vatnsberinn. 21 jan. til 19 febr. Farðu einkar gætilega f umferðinni, ef þú stýrir öku- tæki. Það lítur út fyrir að þú eigir eitthvert happ f vændum peningalega, eða f sambandi við atvinnuna. Fiskamir, 20 febr til 20 marz. Þú átt mikið undir þvf að þú látir ekki uppskátt um fyrir ætlanir þfnar næstu dagana. tak ist það, áttu talsverðan hagnað í vændum áður en langt um lfð- ur. KALLl FRÆNDI ík! BmlP'i.-J TápUs+Ux*. 2 7 Simi /OpOS MÝJTtwr: f TEPPAHREINSUN ADVANCE rrvggir að tepp- 'ð hlevpur ekki levnlð viðskipt- n. Uppl verzl. \xminster. sfmi 10676 Heima- sfmi 42239. ^Qallett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■jf Margir litir Allar stærðír Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^2>allettl?úð in V E R Z 1 U N I N SlMl 1-30-76 l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.