Vísir - 06.05.1968, Blaðsíða 12
12
Vi'siR . ivramiaagnr o. mai r»o».
CAROL GAINE: '/fó
□
'fí )lr '§i
mf i\|il
JUL - M u
Eitt augnablik var likast og við
værum alein í stofunni, sem var
full af huæjandi og masandi fólki.
— Hanr tók um höndina á mér.
— Það var sorglegt, sagiö hann
vingjamlega.
Mér lá við að gráta þegar ég
heyrði hluttekninguna, sem var í
röddinni.
— Við skulum tála um eitthvað
annað, flýtti ég mér að segja.
— Já, vitanlega. Nú skal ég
sækja glas handa yður.
Við fórum að stóra borðinu sem
stóð úti við vegg, og náðum okk
ur í kampavín. Hann lyfti glasinu
sínu.
— Skál fyrir okkur! Við verðum
að hittast oft hér eftir.
'— Já, það væri gaman.
Gefið mér heimilisfangið yðar
— og símanúmerið.
Hann skrifaði það á miða og
stakk honum íveskið sitt Ég sagði
ertandi: — Hve mörg heimilisföng
geymið þér þarna?
— Heimilisföng? Nei — yðar er
það eina.
— Því á ég bágt með að trúa.
— Hvers vegna?
— Ætlið þér að segja mér að
þér séuð frábitinn kvenfólki?
— Vitanlega forðast ég ekki
kvenfólk. Mér fellur vel við marg-
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
GÍSLI
JÓNSSON
Akurgerði 31
Siini 35199
Fjölhæf jarövinnsluvél. annast
lóðastandsetningar, gref hús
grunna. holræsi o. fl.
Tökum að okkur hvers konar múrbroi
og sprengivinnu l húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og víbra
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonar Alfabrekku við Suðurlands
braut, sími 30435
RAFVELAYERKSTÆÐI
S. MELSTEÐS
SKEIFAN 5 SÍMl 82120
TOKUM AÐ OKKUR*.
■ MÓT0RMÆUNGAR.
■ MÓTORSTIUINGAR.
■ V1DGER01R A* RAF-
KERFI, DÝNAMÓUM,
OG STÖRTURUM.
■ RAKAÞÉTTUM RAF-
KERFIÐ
■VARAHLUTIR Á STAÐNUM
OAEMS'ASVCOUB
/ni-|-rT7TrrrrnTmTn~m ri rrrn 11 rrir
• Tb'KUR ALLS KONAR KLÆÐN'NGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM
LAOGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634
BOLSTRUN
ar — sæmilega. Hvernig er um yð-
ur og karlmennina?
— Mét fellur afar vel viö einn.
— Það var ergilegt. En þaö var
varla við öðru að búast, um stúlku
sem lítur út eins og þér gerið.
— Ég sagði „fellur vel við“.
— Eigið þér við, að þér séuð
ekki ástfangin af honum?
— Nei, ég er ekki ástfangin.
— Mér finnst þér ekki segja
þetta af sannfæringu.
Ég hló.
— Jæja, kannski er ég það. Ég
dreypti á glasinu og leit á hann
— Þetta er eiginlega skrýtið sam-
tal milli fólks, sem þekkist svo að
segja ekki neitt...
■ Við vorum saman allt kvöldið,
i við og við. Þess á milli var hann
1 með Marciu og ég sá að hun hló
dátt og talaði tnikið. Það var suðséð
: að þau voni n’:k'ir vir'' o.t V4rkt
ust út í æsar. Mér var huggun í aö
■ vita aö hún var gift og átti ekki
! heima í Englandi.
Um klukkan tíu um kvöldið
mundi ég allt í einu að ég hafði
ekki ennþá símað til Mary. Faðir
'Marciu stóð úti í horni og var að
tala við einhverja, og ég gekk til
hans. Hann brosti vingjarnlega til
mín.
— Skemmtir þú þér, Joyce?
— Já, þetta er verulega skemmti •
legt kvöld. Mér þótti svo vænt um
að fá aö vera hérna í nótt. En nú
var mér aö detta í hug, hvort ég
gæti ekki fengið að hringja til stúlk
unnar, sem ég bý meö í London.
| Hún býst við mér heim i kvöld
og gæti orðið hrædd um mig þegar
ég kem ekki.
— Hringdu bara. En það er bezt
að þú notir símann inni í skrifstof-
unni minni. Það er rólegra þar inni.
— Þökk fyrir.
Ég flýtti mér fram ganginn. Dyrn-
í ar að' skrifstofunni stöðu í hálfa
gátt. Fótatak mitt á mjúkum gólf-
ábreiðunum heyrðist ekki — þau
sem sátu saman í sófanum með
kinn við kinn og voru að tala sam-
an, höfðu auðsjáanlega ekki heyrt
til mín. Þau héldu áfram að tala
saman en ég stóð í dyrunum. Ég
fékk sviöa fyrir hjartað. Þau sneru
bakinu að mér, en ég þekkti strax
hvítar axlirnar á Marciu, gljáandi,
svart hárið og höfuðið á Peter.
Þau töluðu svo lágt, að ég heyrði
ekki hvaö þau sögðu. Ég flýtti mér
aö snúa við og fór aftur inn í stof-
una. Góða skapið var fokið út í
veður og vind. Þá hafði mér ekki
gkjátlazt, því miður, hugsaði ég
með mér. Ég hafði lesið úr augna-
ráöi Peters, þegar hann leit á
Marciu í kirkjunni, að hann var enn
ástfanginn af henni. Og Marcia
hafði sagt mér í gærkvöldi, aö ef
hún hefði ekki gifzt Carlos þá ...
En hún hafði gifzt CarloS. Hún
haföi engan rétt til að laumast inn
i stofu föður síns með öðrum karl-
manni. Ég fékk tár 1 augun, en
reyndi að stilla mig og skammaðist
mín fyrir að vera svona mikil kveif.
Hvað kom mér við þó að Marcia
og Peter sýndu hvort öðru ástar-
atlot? En ég hefði felit mig betur
við hann, ef hann hefði ekki reynt
að dufla við mig samtímis. En
kannski fannst honum þetta ekki
nema sjálfsagt. Hvaö mundi Marcia
segja, ef hún vissi hve nærgöngui
hann hafði veriö við mig?
— Þú varst fljót í símanum, sagöi
Carstairs, faðir Marciu, sem stóð
við dyrnar þegar ég kom aftur inn
í stofuna.
— Ég hef ekki hringt ennþá.
— Náðirðu ekki í samband?
Ég vissi ekki hverju ég átti að
svara. Ég hlýt að hafa veriö eitt-
hvað vandræðaleg á svipinn, því að
hann sagði og kímdi: — Það hefur
þó ekki verið fólk þar inni? Ég
gleymdi alveg að stofan mín er allt-
af uppáhalds athvarf fólks, sem vill
vera út af fyrir sig, þegar við höf-
um samkvæmi.
— Þau voru tvö þar. Og ég vildi
ekki trufla þau.
Hann hló -- Farðu þá upp í
svefnherbergið konunnar minnar.
b.'-fö er aukasími bar.
— Nei, ég ætla að sleppa þvi í
bili. Ég get reynt aftur, þegar leiöin
r- orðin greið Ég ætlaði að hringja
til Mary, en það verður stund enn-
bá bangað tii hún fer að hátta.
Mig langaði ekki til að fara út úr
stofunni. Hver mfnútan leið og mér
varð æ órórra. Ei\ ég var staðráð-
in í að vera í stofuhni þegar Marcia
og Peter kæmu til baka úr skrif-
stofunni.
Það var Peter sem kom fyrst.
Lfklega til þess að fólk tæki síöur
eftir, að þau hefðu bæði horfið úr
hóþnum. Þegar hér var komið sög-
unni hafði ég eignazt nýjan aðdá-
anda, ungan mann, sem allt kvöld-
ið hafði gert sitt ítrasta til -þess
að láta mig taka eftir sér. Og nú
lét ég sem ég sæi ekki annaö en
hann.
— Þér eruð fallegasta stúlkan,
sem ég hef nokkurn tíma séð, hvísl-
aði hann og þrýsti mér að sér í
dansinum. — Ég hef verið að reyna
að ná í yður í allt kvöld, en þér
hafið alltaf verið með hinum ná-
unganum.
Ég brosti blítt. — ÞaO var flónska
af mér.
Hann var mjög ungur og mjög
móttækilegur og ég háifskammaðist
mín. En nú stóð Peter úti við vegg
með hendurnar á kafi í buxnavös-
unum og horföi á mig, mjög hugs-
andi. Þegar hljómsveitin þagnaði
sleppti ég ekki hendinni, og fór
með unga manninn að einum sóf-
anum og brosti ísmeygilega.
— Hvað heitið þér? spurði hann.
— Joyce Meadows.
— Ég heiti Grant Dickson. Ég
á heima hérna í grenndinni. Hvar
eigið þér heima?
— I London.
— Ég kem oft í borginá. Má ég
bjóða yður út með mér, einhvern
tfma? Hvaða símanúmer hafið þér?
Ég gaf honum símanúmerið og
hann skrifaði það í minnisbökina
sína. Ég vissi, að Peter horfði á
okkur, og hann hlaut að sjá og
skilja, hvað var að gerast.
— Þetta var ágætt, sagði Grant
ánægður og stakk minnisbókinni í
vasann. — Ég er f Cambridge, en
get skroppið þaðan um heigar. Ég
skai hringja til yðar undir eins og
1HE0HLV
X'WLL
'love
e /Kf
PKISONHR—
BUT ItS
MATE IS
WITH HWU
*= StE
WERE-SON^
WOULP HE
LEAKN TO
■‘UJVEiWE?
COULS>
THAT PETTt
ANSWEK?
Tarzan, hvers vegna komstu til Opar
til að hryggja hjarta aumingja La einu
sinni enn? Þrátt fyrir lög Opars, þá get
ég ekki gifzt Cadj þegar þú ert hér.
Stór og sterkur eins og hinir hraustu
menn, sem byggðu þessa gömlu borg.
La er drottning í Opar - drottning yfir
flokki hræðilegra villimánna — en La er
kona.
Eini maðurinn, sem ég mun elska, er
fangi minn — eri kona hans er með hon-
um. Ef hún hyrfi, myndi hann elska mig?
Skyldi það vera svarið?
BÍLASALINN
VIÐ VITATO RG
SÍMAR: 12500 8e 12600
Aldrei meira úrvaj af nýjum og
notuðum bílum.
Rambler ’56 fæst án útb. otf íteiri
tegundir, sem þarfnast vlðgeröar,
Fiat ’65, ’66 ,67 og eldri. — Sport
bílar. — Skoda sport. Skoda Fel
icia, Triumph, Austin Hily Mark 1
Morris 1000 Austin mini station
Allar tegundir af jeppum og öör
um gerðum með framhióladrifi. —
Rússajeppi með diesei-vél og húsi
og meö blæjum. Bronco, ekinn
6.500 km. Willys ’42 til ’66. —
Nýir or gamlir vörubflar. Toyota
Crown ’66, Consul 315 ’62, Cortina
’65—66 De Luxe, Mercedes Benz
’53—’66. Bflaskipti við allra hæfi.
Taunus 12M og 17M ’54-’67. —
Sendiferðabíiar meö sætum og
stöðvarleyfi. — Vantar bíla fyrir
skuldabréf.
9 Akið á eigin bil í sumarleyfið.
Opið frá 10—10 alla virka daga.
Laugardaga 10—6 sunnud. 1—6.
CSTROJIMPORT)
JÁRNSMÍÐAVÉLAR
rennibekkir
borvélar
vélsagir
rafsuðuvélar
fræsivélar
blikksmíðavélar
Afgreitt beint úr Tollvörugeymski.
Hagstætt verð. — Góðir greiðslu-
skilmálar.
= HEÐINN =
CRCO
BELTI o g
BELTAHLTJTIR
á BE LTAVÉ LAR
BERCO
Keðjur Spyrnur Framhjól
Botnrúllur TopprúIIur
Drifhjól Boltar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvals gæðavara
ó hagstæðu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VERZLUNARFÉLAGIÐf
SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199