Vísir - 27.05.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1968, Blaðsíða 4
T6~ VÍ SIR . Mánudagur 27. maí 1968. Trúnaðarmannalisti Kristjáns Eldjárns y " • ",i2: • ■-'•'.w-* við Ecosningarnar 30. júni Framboð Kristjáns E’d]áms til forsetakjörs 30. júní n.k., hefur, eins og öllum er kunnugt, fengið mjög miklar undir- tektir. — í Ijós hefur kemið, að fjöldi fólks um allt land óskar eftir að taka sem virkastan þátt í kosningabaráttunni. — í því augnamiði að auðvelda stuðningsmönnum Kristjáns að koma á framfæri upplýsingum og ábendingum og tengjast kosningastarfinu almennt, birtist hér listi yfir trúnaðarmenn í öllum kjördæmum, og er hann gerður með hliðsjón af hinum mörgu kjörstöðum úti á landsbyggðinni. AlfreS S. Rafnsson, sfýrlm., Vltat. S Akran. Biarnfríður Leósctóttlr, húsm. StUlh. 13. Akr. Halldór Jóhannss. bankam„ Esjubr. 10 Akr. Ingvar Ingvarsson, nemandi, Sklph. 17 Akr. Krlstjón GuSm. verkam. Vesturg. 66 Akran. Svava Stelngrfmsd. húsm. Stillh. 17, Akran. Guðm. Bryniólfss., bóndl Hrafnabi, Borgarf Magnús Símonars. bóndl Stórufellsöxl, Borg. Valgelr Jónss., bóndl Neðra-Skarðl, Borgarf. Þorgrfmur Jónss. bóndl, Kúiudalsá, Borgarf. Bjarnl Bachmann, kennarl, Borgarnesi, Mýr. Axel Thorstelnss., bóndl Áltárósl, Mýr. Bjarnl Arason, héraðsrn., Laugateigl, Mýr. Daníel Krlstjánss., skógarv. Hreðavatni, Mýr. Georg Hermannss., verzlsti. Borgarnesl, Mýr. Oddur R. Hiartars., dýral. Hvanneyri, Mýr. Sig. B. Guðbrandss. verzlm. Borgarnesl. Mýr Jakob Jónsson oddv., Varmalsek, Borgarf. Sigurður Daníelsson, bóndl Indriðast., Borg.f. Þorst. Guðmundss. hreppsti Skálpast. Borg. Sturla Jóhanness. hreppsti., Sturlur., Borg. Magnús Kolbeinss. oddv., Stóra-Ásl, Borgarf. Eyjólfur Andréss., oddv. Siðumúla, Mýras, Davíð Aðalstelnss., bóndl Arnbiarnarl. Mýr. Þórður Kristjánss. oddv. Hreðavatnl, Mýr. Oddur Krlstjánss. hreppstj. Stelnum Mýr. Sigþór Þórarlnss., hreppsti. Elnarsnesl, Mýr. Ingi Inglmundars., gialdk., Borgarn. Mýr. Ágúst Jónsson, bóndi, Svelnsstöðum, Mýr. Ingólfur Guðbrandss., hreppst|., Hrafnk.st. M Ásmundur Guðmundss. bóndl Grund, Hnapp Haukur Sveinbi.ss., bóndl, Snorrast. Hnapp. Guðjón Magnúss., bóndl Hrútsholtl, Hnapp. Gunnar Guðbjartss., form. Stéttasamb., bænda, Hiarðarfelll, Hnappadalssýslu. Jón Lúthersson, bóndi, Brautarholti, Snæfells Ingólfur Guðm.ss. bóndl, Lltla-Kambl, Snæf. Gfsll Ketilss., bifrsti., Hellisandi, Snæf. Skúll Alexanderss., frkvstj. Helllssandi, Snæf. Smárl Lúðvfkss., húsasmm., Helliss., Snæf. Þórlr Sæmundss., kaupfél.st|. Grafarn. Snæf. Jónas Gestss., útibústi. Grafarn. Snæf. Björn Guðmundss., trésmlðam., Grafarn. Sn. Hinrik Jóhannsson, bóndi, Helgaf. Sriæf. Stefán Slgurkarlss., lyfsall, Stykklsh., Snæf. Guðm. H. Þórðars., héraðsl. Stykkish. Snæf. Cecil Haraldss., kennari, Stykklsh. Snæ. Leifur Kr. Jóhanness., ráðun. Stykklsh. Snæf. Alexander Stefánss., oddv., Ólafsv., Snæ. Gylfi Magnúss., húsasmm., Ólafsv. Snæf. Helða Stefánsd., húsm. Ólafsv. Snæf. Bjarni F. Fínnbogason, ráðun., Búðard. Dalas Guðrn, Hjálmarss., kaupfél.sti., Ásum Dalas. Krlstín Tómasdóttlr, kennarl, Laugarfelll. D. Sonja Sfmonard., Ijósm., Kvlsthaga, Daias. Stelnóifur Lárusson, bóndl, Ytrl-Fagrad. D. Ól. Ólafsson, kovpfélstl. Króksfi.n. A-Barð Finnur Krlstjánss. bóndi, Skerðingsst., A-B. Haraldur Sæmundss., bóndi Kletti, A-Barð. Unnar Böðvarss, kennari, Hreggsst., V-Barð. Gunnar Guðm.ss. oddv. Skjaldvararf. V-Barð Elnar Guðmundss., ■ bóndi Seltjörn, V-Barð. Össur Guðbjartss., Láganúpl, V-Barð. Reynir Ingvarss., bóndl, Móbergl, V-Barð. Ágúst H. Péturss., fulltrúl, Patreksf. V-Barð. Hilmar Árnason, kennarl, Patreksf., V-Barð. Sigurgeir Magnúss., bankaf., Patreksf. V-B. Svavar Júliuss., kaupfélst|. Tálknaf. V-Barð Arnheiður Þórhallsd., húsm., Bíldudal. V-B. Helmir ingimarss., byggingam. Bíldud. V-B Krlstlnn Ásgeirss. smlður, Bildud. V-Barð. Valdlmar B. Ottóss. verksmstj. Bfldud. V-B. Björn Jónss.-fiskimm., Þingeyri, V-is Guðm. F. Magnúss., sióm. Þingeyrl, V-is. Gunnar Friðflnns., kennari, Þingeyri, V-is. Ingunn Angantýsd. húsm., Þingeyrl, V-Ís. Guðm. K. Gislason, bóndl Höfða, V-is. Valdlmar Krlstinss., bóndl, Núpi, V-ís. Björgmundur Guðms. bóndi, Klrkfub. V-ls. Guðm. Irtgl Krlsttánss., skólastj. Klrkiub. V-is Emil Hjartarson. kennari, Flateyri, V-ls. Guðm. Gunnarss., bifrstj., Flateyri V-ls. Jón Trausti Slguriónss., verzlm., Flateyrl, V-i FrlSbert Péturss., bóndi Botni, V. is. Guðsteinn Þengilss., læknlr. Suðureyri, V-ls. Jóhannes Pálmas., prestur Stað Suðureyri V-í Guðm. Magnúss., bóndi Hóll. N-ls. Gunnar Ragnarsson, skólastj., Bolungav. N-ls. Þorbergur Krlstjánss. prestur Bolungav. N-ís Jóh. Júlfuss, útgerðarm., Isaflrði, N-is. Jón Bjarnason, Ijósm., ísafirðl, N-is. Magnús R. Guðmundss., bankar., ísaf. N-ls. Pétur Sigurðss., vélstjórl isafirði, N-ls. Þröstur Marsilíuss, skipasm., Isaflrðl N-is. Vernharður Jósepss., bóndi, Hnffsdal N-ls. Þórdfs Þorlelfsd., húsm., Hnffsdal, N-ls. Halldór Magnúss.. oddv, Súðavik, N-ls. Jörundur Engilbertss., sjóm,. Súðav. N-is. Þorbergur Þorbergss., verkam., Súðavik N-ls Ásgelr Svanbergss., bóndi Þúfum. N-ls. Kristm. B. Hanness., skólasti. Reykjan. N-ls. Jón Guðiónss., ráðun. Laugabóll N-fs. Torfi Guðbrands5„ kennari, Árnesi, Strand. Kristján Loftss., verkam. Drangsnesi, Str. Hans Sigurðss., oddv. Hólmav. Strand. Kori E. Loftss. kaupm., Hólmav. Strand. Þorsteinn Jónss, byggingam. Hólmav. Str. Benedlkt Grfmss., bóndi Klrkiub. Strand. Karl Aðalsteinss., bóndl, Smáhömrum, Str. Jón Sfgurðss., bóndi, Stóra-Fjarðarh., Strand. Ót. Einarsson, bóndl, Þórustöðum., Strand. Guðbjöng Haraidsd., húsm. Borðeyrl, Strand. Jónas Jónss., bóndi, Melum, Strand. Þorst. Jónss., bóndl, Oddst., V-Hún. Helgl Valdimarss,, bóndl Fosshóll, V-Hún. Elrikur Tryggvason, bóndl, Búrfelli, V-Hún. Ólafur Þórtiallss., bóndl Ánastöðum, V-Hún. Bryni. Svelnbergss., mbst|. Hvammst. V-Hún. Eggert Ó. Levl, skrifst.m., Hvammst. V-Hún. Gústaf Halldórss., fyrstihússtj. Hvammst. V-H Björn Guðmundss., skrifstm. Hvammst. V-H Tryggvi Karlss., bóndl, Stóru-Borg, V-Hún. Björn Lárusson, bóndi, Auðunnarst. V-Hún. Auðunn Guðjónss. bóndi, Marðarnúpi, A-Hún Bjarni Jónasson, bóndl Eyjólfsst., A-Hún. Bjarnl Jónsson, bóndi Haga, A-Hún. Pétur Ólafss., bóndi, Miðhúsum, A-Hún. Krlstófer Kristjánss. bóndi, Kölduk., A-Hún. Þórður Pálss., bóndi, Sauðanesl, A-Hún. Pétur Péturss., verzlunarm., Blönduósi, A-H. Þórhalla Daviðsd., húsm., Blönduósi, A-Hún. Hannes Guðmundss., bóndi, Auðkúiu, A-Hún. Sigurjón Láruss., bóndl, Tindum, A+lún. Jón Tryggvas., bóndl, Ártúnl, A-Hún. Pétur Hafstelnss., bóndi, Hólabæ, A-Hún. Hilmar Frimannss., böndi Fremstagili, A-Hún Runólfur Aðalsteínss., bóndi Hvamml. A.Hún Björn Magnúss., bóndi Syðra-Hóll, A-Hún. Jónas Hafsteinss., bóndi, Njálsstöðum, A-Hún Jón I. Ingvarss., rafv., Skagastr., A-Hún. Jón Jónasson, verzlm., Skagaströnd, A-Hún. Friðgelr Eirfkss., bóndi Svlðnlngl, A-Hún. Slgurður Pálss. bóndi Kálfshamarsv. A-Hún Gunnar Guðvarðars., bóndi Skefllsst. Skagaf. Jón Stefánss., bóndi, Gauksstöðum. Skag. Kristmundur Bjarnason, rlth. Siávarborg Sk, Slgurþór Hjörleifss., frkvst., Messuholti, Sk. Eymundur Jóhannss., bóndi, Sólhelmum. Skf. Ingvar G. Jónss., byggingaf Gýgiarh., Skag. Sólveig Arnórsdóttlr, húsm., Útvfk, Skag. Árni H. Árnason, Iðnv.m. Sauðárkr. Skag. Ásta Karlsdóttlr, húsm., Sauðárkróki. Skag. Björn Jónss., rafv.m. Sauðárkróki, Skag. iiii>wiBiwiiii|iiiiii>wwjHi|iiiii. i UiiJMn i m—.mw wt. uibi Elfas B. Halldórss., listm., Sauðárkr., Skag. Gestur Þorstelnss., bankagi., Sauðárkr., Sk. Gunnar Þórðarson, lögr.þj. Sauðárkr. Skag. Hiörtur Benediktsson, fyrrv. safnv., S.kr. Sk. Hutda Slgurb|örnsd„ húsm. Sauðárkr. Skag. Ing. Nlkódemuss., trésm.m. Skr., Skag. Jófríður Björnsd., húsm., S.kr. Skag. Ólafur Svelnss., læknlr, Sauðárkr., Skag. Sigfús Guðmundss., Iðnv.m. Sauðárkr., Skag Halldór Benediktss., bóndl, Fjalli, Skag. Óskar I. Magnúss., bóndl Brekku, Skag. Sigurður Haraldss. hótelstl., Varmahl. Skag. Hrefna Magnúsd., húsm. Mælifelll, Skag. Jóhannes Krlstjánss., bóndi, Reyk|um, Skag Rósmundur G. Ingvarss. bóndi, Hóll, Skag. Steindór Slgurjónss., bóndi, Nautabúl, Skag. Guðm. Valdlmarss. bóndi, Bólu, Skag. Jóhann L. Jóhanness. oddv. Silfrast., Skag. Konráð Gíslason, bóndi, Frostastöðum. Skag. Sigurður Hansen, frkvsti. Diúpadal, Skag. Árni Gfslason, oddv., Eyhildarholtl, Skag. Leifur Þórarlnss., bóndi Keldudal, Skag. Steingr. Vilhiálmss., bóndl Laufhóll, Skag. Vésteinn Vésteinss., bóndl Hofstaðasell, Sk. Emma Hansen, húsm., Hólum, Skag. Þórður Stefánss., bóndl, Hofl, Skag. Kristján Jónss. oddv., Óslandl, Skag. Lelfur Ólafss., bóndl, Miklabæ, Skag. GuSm. Steinss., Iðnaðarm. Hofsósl, Skag. Níels Hermannss., múraram., Hofsósl, Skag. Pála Pálsdóttlr, húsm, Hofsósi. Skag. Steinunn Traustadóttlr, húsm., Hofsósl, Sk. Þorstelnn Hjálmarss. simst|. Hofsósl, Skag. Stefán Gestss., skólastl. Arnarstöðum, Skag. Eirikur Ásmundss., kaupfélstj. Haganesv. Sk Svavar Jónss., skólastj. Sólgörðum. Skag. Alfreð Hallgrlmss., bóndl Lambanesr., Sk. Vilberg Hanness., skóiasti. Nýrækt. Skag. Anfon Slgurbiörnss., verkam., Llndarg. 17 Sf Benedikt Sigurðss., kennarl, Suðurg. 91 Slglf Guðbr Slgurbl.ss., verkam., Túng. 38 Slgluf Guðm. O. Þorlákss., trésm.m., Hávegl 32, Sf. Hafliðl Guðmundss., kennari, Norðurg. 4 Sf. Hjörtur Ármannss., trésm.m. Norðurg. 1 Sf. Jóhannes Hiálmarss. s|óm„ Suðurg. 70 Sf Margrét Árnad., húsm., Suðurg. 35 Slgluf. Sigrún Kristinsd. verkak., Suðurg., 15 Slglut Skúli Jónass., trésm.m. Hólavegi 16, Slglut. Valey Jónasd. kennarl, Lækjarg. 8, Slglut Hreggvlður Hermannss., héraðsl.,, Ólafsf. Eyi Magnús Magnúss., tónl.k., Ólafsflrðl. Eyl. ll||i.llW|l»gUWWWgBBI,Wiii i.IH.HMWWMB’It 24 MILLJÓNA TAP HJÁ EIMSKIP Gobafoss seldur — 7°Jo arbur — Abalfundur Eimskipafélagsins i gær f~F--—*Bi£AlIfGAMf RAUOARARSTlG 31 SlMI 22022 IMÍödléliiayndir — Ektca Ijósanyndir JFalfegar og smekklegar úrvals '<l\ inmlelmyndir, teknar sérstak* leg'a fyrir MODELMYNDIR. Maiiaðaraiodel Úrvals modelmyndir Modelmyndfr 111 Modelmyndir 12 ■. 'Original AUar handonnar af sérfræfflngnm • jSýni*;horrt o. fl. Kr. 25,oo. MODKLIYIYNDIR. r'o.Bpx 142, Ilaínarfjoriyur. Aðalfundur Eimskipafélags ís- lands h.f. var haldinn fj'rir helgina. Halli á rekstri félagsins á árinu 1967 nam rúmum 24 millj. eftir að afskrifaðar höfðu verið af eign- um þess rúmlega 32 milljónir. Aðálorsakir þessa mikla tap- reksturs voru minnkun vöruflutn- inga, sem drógust saman um 56 þús. tonn, og hækkun reksturs- kostnaðar. Þá skaðaðist hagur fé- lagsins af verðstöðvunarlögunum, verkföllum og gengislækkuninni. Hins vegar telja forráðamenn fé- lagsins, að horfa megi með bjart- sýni til framtfðarinnar. Búast megi við miklum flutningum á ái inu 1968 og fyrirhugaðar fram- kvæmdir félagsins muni bæta hag þess og skapa viðskiptamönnum þess aukið hagræði. Þá varð félagið fyrir tilfinnan- legu tjóni af völdum bruna á ann- arri af tveimur vöruskemmum þess i Borgartúni í Reykjavfk. Skip Eimskipafélagsins eru 12 að tölu, en sfðast liðið ár voru 27 skip f förum á vegum félagsins, og fóru þau samtals 192 ferðir milli Islands og útlanda. Farþegar með skipunum milli landa voru samtals rúm sjö þúsund, eða heldur færri en áður. Hlutafé nam um 40 millj. og skráðir hluthafar voru um 10.800. Á síðasta aðalfundi var sam- þvkkt að stefna að aukningu hluta- fjár um 66,4 millj. kr., þannig að það yrQi samtals 100 millj. kr. i júlf 1971. Hinn 1. aprfl s.l. höfðu selzt um 7 millj. af aukningar- hlutanum. Eimskipafélagið stefnir að því. að bæta við skipastól sinn 2—3 nýjum vöruflutningaskipum á næstu 3 árum en selja elztu skip- in. Nú begar hafa verið geröir samningar um sölu á m.s. GOÐA- FOSST. sem nú er 20 ára. Er sölu- verð hans 225 þús. dollarar, og mun afhending fara fram í lok júní næst komandi. Félagið hefur samið við Hafnar- stióm Revkjavikurhafnar um 9.500 fermetra lóð á Austurbakka við höfnina til bygginaar á stóru vörugeymsluhúsi. Ennfremur mun félagið fá stórt athafnasvæði vifl Sundahöfn. Þá hyggst félagið hefjast handa um að tryggja, að fslendingar eigi iafnan traust og vandað farþega- skin i siglingum milli landa. Á aðalfundinum var ákveðið að greiða hluthöfum sjö af hundrað) í ársarð af bréfum þelrra. Stjóm félagsins var endurkjör- in, en hana skipa: Einar B. Guö- mundsson, formaður, Birgir Kjar- an, varaformaður, Thor R. Thors ritari, og Pétur Sigurðsson, gjald- keri. Ennfremur Halldór H. Jóns- son og Ingvar Vilhjálmsson. At hálfu Vestur-íslendinga þeir Ánv G. Eggertson og Grettir Eggert- son og Páll Sæmundsson, skipað- ur af ríkisstjóminni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.