Vísir - 27.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 27.05.1968, Blaðsíða 10
22 VIS IR . Mánudagur 27. maí 1968. E23E5 TILSOLU Til sölu phevrolet ’57. Mjög glæsi'legur böl. Uppl. í síma 40557 milli kl, 7 og 8 á kvöldin Til sölu varahlutir í Ghevroiet ’51 og mðter úr Chevrolet ’57 Upplýsingar í síma 40557 miili kl, 7 og 8 á kvöldin Stretch buxur á böm og fuli- orSna .einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Dömu- og ungllngaslár til sölu Verð frá kr. 1000 — Sími 41103. Töskukjallarinn — Laufásvegl 61 sími 18543, selur: Innkaupatðskur, fþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. Til sölu hotaðir bamavagnar, reiðhjól og kerrar. Opið frá kl. 2 — 6. Vagnasalan Skólavöröustíg 46. Húsdýraáburður til sðlu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649. Fíat 1100 varahlutir: mótor, drif, og gfrkassi, ásamt öörum varahlut um. 1 nýtt dekk undir Fíat 1400 til sölu. Uppl. í sfma 42449. Notað , nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, röl- ur, reiðhjól, þnhjól, vöggur og fleira fyrir bömin, opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra bama- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Vfl selja sjálfskiptingu og aðra varahluti f Buick ’55 og ’56. Uppl. í sfma 16685 eftir kl. 7 á kvöldin. Servis þvottavél minni gerð til sölu. Uppl. f sfma 16092. Encyclopœdia Britannica til sölu, ársgömul, á mjög góðu verði. Uppl. í síma 41497. Til sölu þvottavél (Thor). Einn- ig 2 nýjar enskar telpukápur á 8- 12 ára. áelst ódýrt. Uppl. í síma 51780. Til sölu N.S.U. del luxe mótor- hjól 1 ágætu lagi, sem nýtt Hohner rafmagnsorgel. Selst hvert tveggja á sanngjömu verði. Sfmi 12885 eftir kl. 7 á kvöldin. Ný strauvél til sölu á Skóvinnu stofunni Dalbraut 1, Reykjavík. Tll sölu sem nýr Pedigree barna vagn með dýnu. Barmahlíð 33 2 h. TIl sölu notað sófasett 3 stólar, útskomir armar. Uppl. í sfma 38870 kl 9-5 Til sölu f Tjamargötu 24 neðri hæð. Barnavagn, Pedigree, dökk- grár kr. 1800. Leikgrind, kringlótt með neti 1500. Rimlarúm með dýnu kr. 500. Barnastóll í bíl kr. 400. Til sölu Hansa hillur (2), lítill skápur og þrjár skúffur (allt 80 cm breitt) sfmi 24708. Sann- gjarntjverð.^ Til sölu nýleg AEG þvottavél með handsnúinni vindu, mjög þægi leg Barnarimlarúm, þrfhjól á sama stað. Sími 38916. Til sölu nýjar glussaslöngur í JCB, nýtt hleðslutæki fyrir bfla og vinnuvélar sem ný amerísk topp- grind af Mustang, lyftingatæki og boxbolti, einnig stórt skrifborð. Sanngjarrit_yeró sími 19842. Tii sölu telpu og unglingakjólar slá, pils, blússur, einnig þrfhjól, 3 barnabeddar1 og stórt skrifborð. Ö- dýrt. Simi 1ÍJ342. Arnardalsætt, HI bindi er komið ut, afgreiðsla í Leiftri, Hverfis- götu 18 og Miðtúni 18. Eldri bæk- urnar aðallega afgreiddar þar. Til sölu nýlegur barnavagn uppl að Mávahlíð 1 kjallara. Lítil Servis þvottavél til sölu með suðu og rafmagnsvindu. Nýleg og í mjög góðu lagi. Sfmi 82390. Ford ’53 (Mister Plesant) til sölu Uppl. f sfma 22787 eftir kl. 7 á lyöldin. Lítið notuð þvottavél með þeyti vindu til sölu Uppl. milli kl 12 og 2 í síma 84106. Píanó til sölu. Teg Hofmann — Uppl. í síma 42447 kl. 6 — 7 á kvöldin,■ Til sölu: Skoda station ’57 til niðurrifs góð vél, gírkassi o.fl. m.a. 7 góð dekk. Uppl. f síma 32575. Til sölu vegna flutnings. Hoover sjálfvirik þvottavél bamarúm, kommóða, til sýnis frá kl, 4 að Hraimbæ 144. 3. hæö. Taunus 17 m station ’60 model til sölu. Þarfnast viðgerðar. Hag- stætt verð. Uppl. f síma 32404 1 kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8, Til sölu aö Grensásvegi 3 útvarps tæki, Telefunken stereo. Fataskáp- ur og gólfteppi. Til sölu 50 ferm skúr til flutn- ings eða niðurrifs. Uppl. í síma 83006. Húsbyggjendur! Special móta- saumur sparar tíma og peninga, nokkrir kútar til sölu. Einnig þak- saumur og blindlykkjur. Uppl. í síma 93177 á matmálstfma. Exakta varex 11 a myndavél með jena f. 2,8 50 mm linsu og 2 leitur- um til sölu. Uppl. f síma 37820 á kvöldin. TIL LEIGU Stór sólrík stofa í Vesturbænum til leigu, aðgangur að síma. Tilb. merkt: „4374“ sendist augld Vísis. Herbergi til leigu. Sími 21039 eftir kl. 6. Stórt herbergi til leigu I Klepps- holti fyrir stúlku. Uppl. í síma 33938 eftir kl. 5. 4ra herb. íbúö til leigu búin nýtfzku húsgögnum og hreinlætis tækjum ásamt sjálfvirkum þvotta- vélum og sfma, leigutfmi frá 1. júni ’68 til 1. september ’69. —Uppl. í sfma 84209. Sólrfk 3ja herb. fbúð tfl leigu. Uppl, f síma 40309, 3Ja herb fbúö við Ilraunbæ til leigu frá 1. júll. Tilboð merkt „4514“ semiist augld. Vísis fyrir 31. mal. Góð 3Ja herb. íbúö nálægt Mið- bænum ti'l leigu. Til'boð sendist augld. Vísis merkt „4513“. Miðbær. Fyrir skrifstofu eða til íbúðar 2 góð herbergi leigð saman. Sér inngangur. Uppl. í síma 10848 frá kl. 1-5 e.h. j 2 einstaklingsherbergi í risi til I leigu í Austurbænum viö Sjómanna skólann. Tilb. sendist augld. Vfsis fyrir fimmtudag merkt „Reglu- semi 4508“. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu í tvær til þrjár vikur frá 15. júlí, hef bfl- próf. Uppl. eftir kl 4 á daginn í síma 38756. Nýr, danskur jakki (dökkur) nr. 44 til sölu. Einnig 3 vandaöar kjól- skyrtur. Sími 20643. Til sölu þvottavél (THOR). Einn- ig 2 nýjar, enskar telpukápur á 8 — 12 ára. Selst ódýrt. Sími 51780. Vil selja sjálfskiptingu og aðra varahluti f Buick '55 og ’56. Uppl. í síma 16685 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KtYPT Tökuin f umboðssölu notaða barnavagna, kerrur .burðnrriim. barnastóla, grindur, þríhjól. barna- og unglingahjól. — Markaður not- aöra barnaökutækja, Óðinsgötu 4 Sími 17178 (gengiö gegnum undir- ganginn). Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Eldhúsborð með vaski óskast (ódýrt). Einnig gólfteppi ca. 2,5x 3,5 m. Uppl. í síma 40620 og 40695. Kæliborð — Frystir. Vil kaupa kæliborð og frysti fyrir verzlun. Uppl. f sfma 16092. Vil kaupa Volkswagen vélarlaus an eða Wolkswagen boddy helzt árgerð 1958 gða yngri. Uppl. f sfma 52247 eftir kl. 7 á kvöldin, Dúkkuhús (garöhús) óskast til kaups. Sími 41959 á sama stað er til sölu kringlótt borðstofuborð (Teak) stækkanlegt. Volkswagen ’56—’57 óskast til kaups. Uppl. 1 sima 374.37. Vil kaupa vel meö farna Hondu skellinöðra. Uppl. f slma 41028. TAPAÐ — nmrnTTM Tapazt hefur svartur Parker penni merktur: Ilreggviður Sigurðs son. Finnandi hringi vinsamlega í síma 82550. 16 ára skólastúlka óskar eftir vinnu í sumar. Er vön afgreiðslu og fleiri störfum. Margt kemur til greina. Sími 82263, Ung stúlka óskar eftir skrúð- garðavinnu eða skrifstofuvinnu. Er vön. Uppl. í síma 37277, Vanan bassaleikara vantar hljóm sveitarvinnu. Uppl. I sfma 12842 milli kl. 7 og 9 f kvöld. Óska eltir vinnu 1—2 kvöld í viku við innheimtu eða annað slíkt. Ilef bíl. Uppl. í sfma 20874 eftir kl. 7 á kvöldin. BARNAGÆZLA Óska eftir að koma 3ja ára barni í gæzlu á daginn helzt í Hlíðun- um. Sími 19715 eftir kl 7 e.h. Tvær telpur, sem verða 12 ára á þessu ári óska eftir að gæta barna í sumar. Sími 35605. 13 ára stúlka óskar eftir barna gæzlu í Vesturbænum eftirmiðdag- inn. Uppl. í síma 12599. 13 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu f Hlíðunum. Uppl. f sfma ! 3904. 14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna, 2—3 tíma á dag. Uppl. í síma 82528. Barnfóstra. Tólf ára stúlka ósk- ar eftir barnfóstrustarfi í sumar f Laugarnes- eða Laugaráshverfi (Á heima Sporðagrunni 16). Uppl. í síma 32277. ___________ «W—■— T-.-3TT- '7' a - ■ —i — —* 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns 5 daga í viku. Helzt í Laug- arneshverfi, T.angholtshverfi eða Kleppsholti. Uppl. f sfma 35246. Barngóð telpa óskast til aö gæta 1 y2 árs barns. Uppl. að Háaleitisbr. 44. Sími 31109. SVIEíT Kona óskast 4 gott sveitaheim- ili austan fjalls. Uppl. í síma — 81609. Foreldrar athugið: Getum bætt við nokkrum börnum á aldrinum 5—8 ára til sumardvalar á rólegum stað f u.þ.b. 30 km fjarlægð frá Reykjavík. Uppl. f sfma 34961. ÓSKAST Á LilGU Óska eftir 2ja —4ra herb. íbúö. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 83409, íbúð óskast. Æskilegt 2-3 herb, helzt í Iláaleitishverfi eða nágrenni Uppl. f síma 82449. íbúð 2 herb og eldhús óskast til leigu nú þegar. Tvennt f heimili. Uppl. í síma 16092. Einhleyp fullorðin kona óskar eftir 1—2 herb fbúð á leigu sem fyrst hjá góðu fólki í gamla bæn- um helzt á Melunum. Uppl. f sfma 83275 í dag og á morgun. Einhleyp fullorðin kona óskar eftir 2ja herb fbúð strax. Ilelzt f gamla bænum. Góð umgengni. — Sfmi 40498. 1— 2 herb og eldhús eða eldun- arpláss óskast ti'l leigu f Hafnarf. eða Kópavogi. Uppl. í sfma 51555 eftir kl. 7 e.h. 2— 3 herb ibúð óskast til leigu f ágúst. Uppl. í síma 18827. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavfkur. HRilNGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hremat íbúöir, stigaganga, sali og stofn anir. Fljót oa góð aðfreiðsla. Vand virkir menn engin óþrif. Skðft um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega t síma 24642, 42449 og 19154. Vél hreingrmingar. Sérstök vél- hreingerning (meö skolun). Einnig hanhreing :rr>!"g. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888. Þorsteinn og Erna. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. verzlunum, skrifstofum og víðar. Fljót og góð þjónusta. Sfmi 37434. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Rafn, sfmi 81663. Vantar 2ja herb íbúö strax. Uppl. í síma 1857 milli kl. 2 — 8. Hver getur leigt prúðum miö- aldra manni 1 herb og eldhús 1. júní í Hafnarfirði eða Reykjavík Góð umgengni og reglusemi. Örugg greiðsla. Sími 52169 milli kl 6—8, ÞiÓNUSTA Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljósmyndir. Endumýj um gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustfg 30 — Sfmi 11980. AHar almennar bflaviðgerðir. Einnig ryðbætingar, réttingar og málun. Bílvirkinn, Síðumúla 19 Sími 35553. Lóðastandsetningar. — Standsetj um og eirðum lóðir o. fl. Sfmi 11792 og 23134 eftir kl. 5. Garðeigendur, standsetjum lóðir og girði. . og helluleggjum. Fljót og góð þjónustn. Sfmi 15928 kl. 7 —8 á kvöldin. Herrafatabrrytingar. Sauma úr tilliigðum efnum, geri gamla smók- inga sem nýja og annast einnig aðr ar fatabreytingar Svavar Ólafs- son, klæðskeri. Meðalhölti 9, sfmi 16685. Flísalagnir og mosaik. Svavar Guðni Svavarsson, múrari. Sfmi 81835. Tek föt til viðgerðar. Ekki kúnst- stopp. Uppl. sfma 15792 daglega fyrir hádjígi. Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæði f Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sími 37205. Tökum aö okkur handhreingem- ingar á fbúðum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiöur yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — Elli og Binni. Sími 32772. Þrif — Handhreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjami. Hreingerningar, málun og við- gerðir, uppsetningar á hilkrm og skápum, glerisetningar. Simi — 37276. Getum bætt við okkur hreingem- ingum. Uppl. í síma 36553. KENNSLA ■>ni.-l».J(I erið að aka bfl. þar sem bflaúrvalið er mest, Volks wagen eða Taunus þér getið valið, hvor þér viljið karl eöa kven-öku- kennara. Utvega "II gögn varðandi bilpróf. Geir Þormar, öku’ i. Símar 19896, 21772 og 19015. Skila boð um Gufunesradfó. Sfmi 22384. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatfma. Allt eftir samkomulagl. UppL f sbna 2-3-5-7-9. u mferð ökuker.r.sia Ökukennsla og þjálfun f H-um- ferð og eftir H-dag. Pantið í tfma. Torfi Ásgeirsson. Sfmi 20037. ökukennsla. Vauxhall Vetox bíf- reið. Guðjón Jónsson, sfml 36699. BIFREIDAVIDGERÐIR GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara >.-; dýnamóa. Stillingar. — Vindmn aflar stæröir og geröir rafmótora. Skúlatúni 4. simi 23621. RAFVELAYERKSTÆÐl S. MELSTEÐS 5KUFAN 5 SÍHl 5JUO T8KUM AB. OKKURl ■ MÓTORMÍUNGAR. B MÓTORSTIUWGAR. B V106EREHR A' RAF- KERFI, 0/K'AhÖUM, 06 STÖRTURUM. B RÁKARÉTTUM RAF- KERFIB •VARAHUUTIR Á STAONUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.