Vísir - 28.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 28.05.1968, Blaðsíða 6
6 TÓ^ABBÓ .. Islenzkur texti. — („Duel At Diablo“) Víöfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk mynd i litum. gerö af hinum heimsfræga leik stjóra „Ralph Nelson.“ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SðÝJA oíé Hrói H'óttur og sjóræn'mgjarnir (Robin Hood and the Pirates) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvikult mark Aðalhlutverk: Paul Newman. ; Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ævintýri Buffalo Bill Hörkuspennandi og bráð- skemmtileg ný, ítölsk-amerísk mynd i litum og Techniscope. Gordon Scott. Sýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. k AFN A EtBÍÓ Likið i skemmtigarðinum Afar spennandi og viöburðarik ný þýzk litkvikmynd meö George Nader íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. GÁ'M'LA BÍÓ Þetfa er min gata (This is My Street) Ensk kvikmynd með: June Ritchie Ian Hendry Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnurn innan 14 ára. V f SIR. Þriðjudagur 28. maí 1968. Þannig var SST-þotan fyrirhuguð, en nú eru uppi hugmyndir um að breyta henni. Aætlunin SST-1 í Bandarfkjunum og víöar háfa menn fylgzt af athygli meö framgangi áætlunar, sem kennd hefur verið við flutninga yfir hljóöhraöa, en. sá áætlun gerir ráð fvrir smíði súper-þotu, sem flutt getur 300 farþega á 1800 mílna hraöa á klukkustund. I upphafi höfðu miklar vonir veriö bundnar við smíöi þess- arar þotu, sem átti að taka öll- um öðrum fram, en þær vonir hafa nú dvínaö, síöah áætlun- inni var hrundið af stað 1963, en gerö þotunnar er ekki enn komin lengra en svo, aö hún er aðeins til á teikniborö- inu. Fjölgáh sífellt þeim óánægju röddum, sem fyrst létu til sín heyra, þegar sýnt þótti, að þot- an — þá loksins hún væri full- gerö og komin í gagniö — myndi á 50 mílna breiöu svæði brjóta hvern glugga í húsum og vekja hvert mannsbarn í hvert sinn, sem hún ryfi hljóömúrinn. , I hóp þeirra hafa nú bætzt ýmsir gagnrýnendur á aðgérðir þingsins, sem telja, aö þeim 1,5 milljónum dollara, sem stjórnin mun verja í smíöi fyrstu-tveggja frumherjanna af SST (eins og súper-þotan er nefnd manna í milli), væri betur variö til ann- arra þarfa. Þykir þessum gagn- rýnendum áætlunarinnar þó fyrst kasta tólfunum, þegar nú hefur frétzt, að allar líkur séu á því, að þotan muni líklega \ ekki komast 4 loftiö, fyrr en einhverri tíma seint á sjöunda áratugnum. Aðeins átta mánuöir eru nú eftir til þess dags, sem gert var : ,,Yfirhljóðliraðaflutningar44 og otan ráð fyrir, aö þotan yrði endan- lega fullgerö, en enn sem komiö er, er Boingfélagið með hana á teikniborðinu, þar sem verkfræð ingar kljást við að finna lausn á vanda eins og yfirþunga 1 flugi og fleira. Vel getur fariö svo, aö ein- hverjar róttækar breytingar verði geröar til þess að létta gripinn um 50 þúsund pund, en núverandi útreikningar gera ráö fyrir svo miklum þunga um fram þann, sem flugmálastjórn in hefur gert ráö fyrir. Það gæti meira að segja farið svo, aö breyta þurfi útreikningum SST í stóru sem smáu. Meðal annarra breytinga, sem komiö hefur til tals, aö geröar yröu, eru' þær, aö Boing hætti viö sína hreyfanlegu hjaravængi og taki upp fasta vængi, aö hinir fjóru „turbojet" hreyflar veröi færði- úr stélinu og fram á vængina, og fleiri. Vandræði þeirra hjá Boing uröu öllum kunn, þegar fram- leiðendurnir og flugmálastjórn- in í sameiningu ákváðu frestun á smíði fyrsta frumherja af SST í eitt ár. Samningurinn hljóðaði upp á eina flugvél, sem heföi eigin þunga 288.100 pund, 4 þús. mflna flugþol og 1800 mílna flughraöa á klst. Það sem komið var fram á pappírnum hjá Boing var flugvél með eig- in þunga 330 þúsund pund og 3200 mílna flugþol. Til þess að færa frumgerð- ina eitthvað nær marki flug- málastjórnarinnar ákvað forseti Boing-félagsins aö skipta sínum 2400 verkfræðingum og tækni- mönnum í fjóra hópa. Fyrsti hópurinn hefur unniö aö því aö finna einhverja leiö. til þess að láta létta vélina án þess að það gengi út á öryggi hennar. í yf- irstandandi útreikningum er gert ráð fyrir umfangsmiklu vökvaþrýstikerfi til styrktar skrokknum og til þess aö fyrir- byggja gangtruflanir í hreyfl- um, en fyrsta hópnum var feng- ið það verkefni að finna eitt- hvað fyrirferðarminna kerfi. Annað öryggisatríöi, sem nú er í endurskoöun, eru vængherrii- arnir, sem eru staðsettir yzt á vængffúnum; en á hámarkshraða mynaáit!'hriirigþrýstingur, sem virkar - eins og dragbít- ur á vængina, og hefur sér- fræöingunum komið til hugar aö færa eitthvaö af vængstjórnun- artækjunum framan á vænginn. Fieiri athuganir .ru nú geröar með smíðaefnið I þotuna, en upphaflega var gert ráö fvrir þessari venjulegu málmblöndu, sem notuð er í flugvélasjtrokka, en annar hópurinn vinnur nú aö nýrri lausn, þar sem haldið er áfram athugunum Boing á notkun titaniums í ytra borðið. Boing hefur einnig uppgötvað, að meira magn af honeycomb styrkir skrokkinn. Þriðji hópurinn vinnur að því, að samræma útreikninga fyrstu tveggja hópanna hinum eldri. Fjórði hópurinn vinnur nú að athugunum, sem hafa í sér fólgna gerbreytta útreikninga, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir „Scat 15“-vængjum, sem NASA hefur hafið fram- leiöslu á. Þeir vængir eru af svonefndri fastri gerð, en þeg- ar tilboðin í áætlunina „Yfir- hljóöhraðaflutningar" voru opn- uð, þá voru fastir vængir ein- mitt hluti af áætlun Lockheed- flugvélaverksmiðjarina og til- boði þeirra, en það féll í skugg- ann fyrir tilboði Boings og hjaravængjum þeirra. Ef þotan væri smíðuð án hjaranna, sem eru nauðsynlegar hreyfanlegu vængjunum, þá er álitið, að hún yröi töluvert léttari. Súper-þotan átti aö vera svar bandarísku verksmiðjanna við Concord-þotunni frönsku, en gert er ráö fyrir, að frumherj- ar þeira fari í jómfrúarferð sína líklega í september n.k. SST átti að verða stærri, hraðfleyg- ari og fullkomnari. Verðlaunamynd í litum. Leik- stjóri Bo Widerberg. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Síðustu sýningar. Réltu mér hljóðdeyfinn — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 9. Indiánablóðbaðið Ný amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. LÆÖSAEIÁSBSé im]} WÓÐLEIKHIÍSIÐ bmm m Sýning miðvikudag kl. 20. Blindfold Spennandi og skemmtileg amer ísk stórmynd < litum og Cin- ema Scope, með hinum frægu leikurum Rock Hudson Claudia Cardinaie Sýnd kl. 5 og 9. BönnUð börnum innan 12 ára. islenzkur texti. Miðasalan opin frá kl. 4. ^síauíisí’tuffau Kvikmyndasýningar á vegum „íslendingar og hafið“. — Dagl. kl. 7. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13.15 ril 20. Sim' 1-1200 HÁSKÓLABÍÓ Sim' 72140 TÓNAFLÓÐ (Sound ot IVlusic) Sýnd kl. 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. AuglýsÉð i VÍSI 'jr----- WU «IV* tutj j&EYKJAyÍKURÍ Leynimelur 13 Sýning miövikudag kl. 20.30 Heddo Gabier Sýning fimmtudag kl. 20.30 4ðgön''umiðasalan Iðnó er ’PÍn trá kl 14 Sími 13191 NYJUNG f TEPPAHRETNSUN ADVANCl Trypgir að tepp i ðhleypur ekki Reyniö viðsk'vt in. Uppl. verzl- Axminster, simi 30676. Heima- sími 42239.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.