Vísir - 28.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 28.05.1968, Blaðsíða 11
V í SIR. Þriöjudagur 28. maí 1968. LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sölarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJtJKRABIFREBE): Simi 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst I heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 íödegis í síma 21230 i Revkjavík. KVÖLD- OG BELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apó- tek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga ,kl. 9 — 14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga dága kl. 13—15. Næturvarzla ’ Hafnarfirði: Næturvarzla aðfaranótt 29. maí Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33. Sími 50523. OTVARP Þriðjudagur 28. maf. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperuettutón list. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist eftir Mozart. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gísla son magister flytur þátt- inn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. — Eggert Jónsson hagfræðing ur flytur. 19.55 Þrjú hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Árna Björnsson. 20.15 Ungt fóík í Svíþjóð. Hjört- ur Páisson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guö- mund Daníelsson. Höfund- ur flytur (14). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Expó ’67. Kammertónlist frá heimssýningunni í Kan ada. 22.45 Á hljóðbergi, í umsjá Björns Th. Björnssonar. 23.50 Fréttir í stuttu máli. — D'agskrárlok. SJÚNVARP Þriðjudagur 28. mai. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Öm Antonsson. 20.50 Enskukennsla sjónvarps- ins. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 21.05 Denni dæmalausi, ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 21.30 Kötlugos. Dr. Sigurður Þór arinsson sér um þáttinn. 21.50 Glímukennsla sjónvarps- ins. Sjö sveitir frá öllum landsfjórðungum og þremur Reykjavíkurfélögum keppa. Umsjón: Sigurður Sigurðs- son. 22.20 Dagskrárlok. BELTi;. . á BELTAV — Það getur veriö þreytandi aö brosa í umferðinni. IILKYNKINBAR Nemendgsapiþand Kvennaskól- ansÁiReykjávÖí, heldur árshátíö f Leikhúsktaliáfáritim, fimmtudag- inn ’SÓ. máí, ef hefst með borð- haldi kl. 19.30. Danssýning (Heið ar Ástvaldsson) og fleiri skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af- hentir í Kvennaskólanum þriðju- daginn 28. maí, frá kl. 5—7 e.h. Stjómin. Frá Kvenfélagasambandi Is- lands Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra. Hall veigarstöðum sími 12335 er op- in alla virka daga frá kl. 3-5 nema laugardaga. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefnd ar að Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit veröur slðustu vikuna í júní. Nánari upplýsingar f síma 14349 milli 2 og 4 daglega nema iaugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftír að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar aö Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tal' sem fyrst við skrifstofuna Skrifstófan er opin alla virka daga néma laugardaga frá 2—4. Sími 14349. Rúgmjöl nýtt af nálinni og kartöflur, sem nýjar, á 50 aura pr. kíló. — Verzlun B. H. .Bjarna son. Vlsir 28. maí 1918. ífflRDW*** Wspa Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Góður dagur til allra framkvæmda, en flanaðu samt ekki aö neinu. Hafðu ráð reynd ari manna, hvaö snertir pen- ingamál og fjárfestingu alla. Nautið, 21. apríl til 21. mai. Þú getur lært ýmislegt gagnlegt af reynslu einhvers kunningja þíns í dag, en ekki er unnt að segja um það nánara, þótt senni legt sé að það snerti peningamál in. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Þetta virðist geta oröið þér gagnlegur dagur, og ef til vill verðurðu fyrir nokkru tapi peningalega. Gættu þess samt að tefla ekki of djarft. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Þér finnst sennilega að gerðar verði til þín ósanngjarnar kröf- ur, en mátt þó sjálfum þér nokk uð um kenna. Hafðu taumhald á tungu þinni og skapsmunum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Góður dagur, en kipptu þér ekki upp við þótt seinlega gangi að innheimta skuldir, eða erfitt sé aö fá menn til að standa viö orð sín í peningamálum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Notadrjúgur dagur — en gættu þess að fara ekki um of eftir leiöbeiningum annarra. Mynd- aðu þér sjálfstæða skoðun á hlutunum og taktu svo þínar ,á- kvarðanir. . Vogin, 24. sept. til 23. okt. Notadjúgur dagur, en fátt mark- vert, sem ber til tíðinda. Farðu gætilega í umferðinni, einkum þegar nokkuð er liöið á daginn, og hvort sem þú ferð gangandi eöa akandi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Lofaðu ekki neinu því í fljót- færni, sem þú getur ekki efnt þótt þú vildir. Þetta á sér í lagi við í sambandi við peningamál- in og alla viðskiptasamninga. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Góöur kunningi þinn kann að valda þér einhverjum von- brigðum, en sennilega er þar um misskilr.ing eða athugunar- leysi að ræða af hans hálfu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Láttu hugboö þitt og tilfinning ar ráða, jafnvel þótt þér kunni að finnast það gagnstætt rökum og skynsemi eins og allt horfir í bili. * Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr. Faröu að öllu með sér- stakri aðgæzlú í dag, ekki hvað sízt f umferöinni, þegar nokkuö líöur á. Treystu þar ekki um of árvekni og aögæzlu annarra. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Góður dagur að mörgu leyti, en peningamálin þarfnast aðgæzlu og athugunar. Einkum munu það verða gamlar skuld- bindingar, sem reynast þér erf iðar. KALLI FRÆNDI f KeBjur' .'SpýnVór BoínreHur' ■ DrifKi'ói *Ec /; jbtfieh tyr ii BERCÖ er úrva! ó fiags.r YERZKUi*....... SKIPHOLT 15 - ‘ : j|fs t ISPfflB TÍMST^ ’fYFft RAUÐARÁRSTiG 31 SilVll_ 2f íi^Í' Fallcfar og smck modelmyndif;:' tÁk lega fyrir MO Mmlclmymlir lll M Oiisinai . AUar handunnaf at’séifn Sýnishoni o. fl. Kr. 25,1».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.