Vísir


Vísir - 29.05.1968, Qupperneq 4

Vísir - 29.05.1968, Qupperneq 4
Myndin sýnir þrjár fegurstu stúlkur Vestur-Þýzkalands 1968. Hinn 20 ára tónlistarnemi Lilian Atterer ,sem er 1 miðið, var kjör in „Ungfrú Þýzkaland 1968“ á fegurðarsamkeppni í Mtinchen. 1 kviðdómi sátu meðal annarra kvikmyndastjaman Nadja Tiller og tfzkufrömuðurinn Jacques Est erel. Kom þeim saman um, að þessi dóttir kráareiganda væri gædd persónuleika, auk fagurs andlits. Fyrir augljósar gáfur sfn ar og fegurð hlaut hún að verð- launum 25 þúsund þýzk mörk og BMV bifreið, auk titilsins, s'em mörgum hefði væntanlega þótt nóg. 1 úrslitum tóku þátt ellefu fegurðardísir. Roswitha Mösl (til hægri) varð önnur og Margot Schmalzriedt (til vinstri) þriðja. Þessar þrjár munu verða fulltrúar þýzka Sambandslýðveldisins , í keppninni um titilinn „Ungfrú A1 heimur", sem fram fer í Banda- ríkjunum á þessu ári. í Englandi er verið að vinna að kvikmynd um þessar mundir um atburði úr síðustu heimsstyrjöld. Er myndin um enskan herforingja sem kemst inn í vígWnu Þjóðverja og gerir þar mikinn usla. Enska liðforingjann leikur hinn fr»§i Richard Burton, en margir snjall ir kvikmyndaleikarar koma fram. Það óhapp vildi til fyrir skömmu er Richard Burton átti að nota byssu sína mikið og allir leikar- arnir voru komnir i öryggisvesti og með hylki sem innihalda .gervi blóð‘ þá hljóp skot úrbyssunniog hæfði leikarann Dessen Nesbitt en vesti hans hafði aflagazt og lá hann á vígvellinum útataður blóði sínu og ,gerviblóðu‘ og varð að flytja hann á sjúkrahús en er þó ekki alvarlega slasaður og sagðist hafa verið heppi-nn að ekki færi verr. • < Fyrir skömmu var opnuð í , Bretlandi ný sjónvarpsstöð, þar sem Elizabeth Taylor og Richard ' Burton eru hluthafar. Hin nýja stöð nefnist Harlec TV og eru . margir frægir leikarar einnig með al eigenda hennar. Við fyrstu útsendirlgu stöðvarinnar vakti það mikia athygii að Élizabeth bar demantshring mjög glæsileg- an. Hringurinn var gjöf frá eigin manni hennar og kostaði hann ,,aðeins“ 20 milljónir ísl. króna. Segið þiö svo að það kdsti ekki neitt að vera giftur frægri leik- konu eins og Liz. •••••••••• tnt ••••••••■■ . v.: A k#»í i io ftf.sr.'írie viðkomandi vilji ekki borga vegna mannvonzku sinnar held ur hitt að af einhverjum ástæð um, oft af fyrirhyggjuleysi, hef ur verið stofnað til greiðslu- skuldbindinga, sem ekki er svo hægt að standá við. É‘ En ef fyrirhyggjuleysið er svona almennt, eins og raun ber skilum um greiftslur til opin- berra sjóða. Ennfremur eiga, svo. dæmi sé tekiö, alls konar iðnfyrirtæki í erfiðleikum með aö greiða skuldir sfnar eins og skatta og söluskatt, ■ r Vegna þessa hafa mörg fyriríæki verið seld fyrir verð sem er langt undir kostnaöarveröi.,SpUr)iing- •• ••ínþít! ir og skatta, sé ekki orðið svo almennt vandamál, að þörf sé á meiriháttar skipulagsbreytingu í lifnaðarháttum. Það er td. íhug unarefnl, hvort ungt fólk sem kemur úr skóla veit nægilega mikið unt almenn fjármái, því að það cr oft áberandi, að fólk sem hefur góðar tekjur eitt ár- Aðför að lögum Það er mjög áberandi t.d. í auglýsingum útvarpsins og í blöðum að hinar og þessar stofn anlr eru að innheimta eitt og annað og klykkja þá venjulega út með þeim hötunum, að ef ekki séu skuldir greiddar fyrir ákveðinn tíma, þá valdi þaö kostnaðarsamri aðgerð eða stöðvun atvinnurekstrar o.s.frv. Hótanir þessar eiga að mæta þeirri óheillaþróun ,að ýmislegt þaft sem verið er að innheimta gegur seinna en oft áður. Ennfremur er það mjög á- berandi, hve auglýsingum um nauðungaruppboð hefur fjölgað, og alls konar vixlmál eru fleiri en tölu verður r komið. Auðvit- að eiga allir að greiða skuldir sínar, eða þá að stofna ekki til þeirra, ef einhver hætta er á, að erfiðleikar kunni að verða á aö greiða skuldirnar, þegar að gjalddaga kemur, eða svo er ráð fyrir gert. Margur mun segja, að hin al- tnennu gre.iðsluvandræði, sem nú steffja að séu orðin svo al- menn að þau veröi vart læknuð með hótunum einum saman, enda séu þau ekki af þvf, aö vitni, er það þá ekki orðið cins konar þjóöfélagsvandamál'.’ En hver er þá bezta lausnin? Aðför að lögum? Alltof oft kemur það fyrir, að ungt fólk stofnar til húsbygg- inga, sem það í reynd ekki get ur staftið straum af, og verður siðan að selja sér til skaða. Sum part kemur þetta af lífsreynslu leysi efta stundum af þvf, að þær upplýsingar standast ekki, sem gefnar eru til dæmis um alls konar kostnað. Það er stað reynd að nálega helmingur fiski skipaflotans getur ekki staðið í in er sú. ''vort það sé í öllum tílfellum nagkvæmt að ganga svo langt í innheimtu, að svo margir sem raun ber vitni, fari á vonárvöl; Aðför að fólki og fyrirtækjum er ekki einfalt mál, sem er af- greitt með aðförinni hvcrju sinni, heldur getur bað haft í för með sér ófyrirsjáanlegar sál fræðilegar flækjur fyrir stóran hóp fólks hverju sinni auk fjár- skaðana. Spurningin er sú hvort ■greiðslutregða og hinir miklu erfiðleikar á að innheirgta skuld ið það eyðir öllu efta fjárfestir, og gerir ekki ráð fyrir að greiða skatta af tekjum sinum. Þegar svo tekjurnar verða minni næsta ár, þá getur þetta fólk ekki staöiö straum af gjöldum sínum. Þetta er mjög almennur löstur í fari fólks. Það er hægt að hirða einn og einn fyrir slæma siði í fari sínu, en hefur það ekki ófyrirsjáan- legar afleiðingar að „berja“ stóra hóna fóiks til betri siða? Nú á síðustu mánuðum befur verið rokið unp til handa og fóta vegna þess aö nauðsyn- legt hefur verið talift að ungt • fólk í skólum viti meira um kyn J ferðismál, en slikt er auðvitað 9 nauðsynlegt vegna samneytis í ■ nútfma þéttbýli og alls konar J breytinga á siðum i fari fólks. • En er þá ekki orðin brýn nauð- J syn að kenna ungu fólki í skól- • um almenna meðferð fjármuna, • áður en það veröur fjárráða. J Lögmál peninganna eru flókin • og f meðferð þeirra eru vixl- J spor dýrkeypt reynsla, sem J ekki allir fá undir risið. Er það • ekki íhugunarefni, hvort ekki J þarf að eera meira á vettvangi • skólanna til almennt betri með- • feröar í fjármunum? í fljótu J bragði mætti álíta, að þess væri • ekki síður þörf en kennsla f * kynferðismálum og kennsla í J hegðun eftir umferðarreglum. • Götur fjármálanna eru líka hál- J ar. J Vafalaust má endalaust velta • vönguin yfir vandamálum sem J þeim, er hér er drepið á, og slik • mál eru vafalaust ekki auðleyst, • en það ætti að vera tfmi til U kominn að íhuga hvort hótanim • ar og aðför að lögum er einasta « lausnin? J Þrándur í Götu • íl -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.