Vísir - 29.05.1968, Page 13
VÍSIR . Miðvikudagur 29. maí 1968.
13
Drætti verður ekki frestað!
j
Yinningur: Mercedes Benz 220, nýja gerðin
— Drégið 16. júní 1968
Styrkið starf Rauða Kross deildarinnar í Reykjavík
Happdrætti Reykjavíkurdeildar
Rauða Kross Islands
BARNACÆZU
12 ára telpa (að verða 13 ára)
óskar eftir að gæta bama í sumar,
hélzt í Voga eða Álfheimahverfi.
Sími 37258.
12 ára telpa óskar eftir að gæta
bams, helzt í Háaleitishverfi. —
Uppl. í sfma 37243.
13 ára stúlka óskar eftir vinnu
við bamagæzlu. Uppl. í síma 32654.
15 ára stúlka óskar eftir að gæta
l-2ja bama, þar sem móðirin vinn-
ur úti. Uppl. í síma 30416.
Bamgóð 11 ára telpa óskar eftir
að gæta bams í sumar. Uppl. í síma
18035 eftrr kl. 6.
Bamagæzla. Tek böm í gæzlu
hálfan daginn (9-12 eða 1-6) Er
við Miðbæinn. Sfmi 19456.
ÞJÓNUSTA
Allar almennar bflaviðgerðir.
Einnig ryðbætingar. réttingar og
málun. Bílvirkinn, Sfðumúla 19
Sfmi 35553.
Garðeigendur, standsetjum lóðir
og girðu . og helluleggjum. Fljót
og góð þjónusta. Sími 15928 kl.
7 —8 á kVöldin.
Rafgeymahleðsla. Hlöðum raf-
geyma, lánum aðra á meðan. —
Opið öll kvöld og um helgar. —
Leiknir sf. Melgerði 29, Sogamýri.
Sími 35512.
Flísalagnir og mosaik. Svavar
Guðni Svavarsson, múrari. Sími
81835.
Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla-
verkstæði i Efstasundi 72. Gunnar
Palmersson, Sími 37205.
Geri við kaldavatnskrana og WC
kassa. Vatnsveita Reykjavíkur.
Önnumst viðgerðir og spraut-
un á reiðhjólum, barnavögnum.
þrihjólum og hjálparmótorhjólum.
Opið öll kvöld og um helgar. —
L^.knir sf., Melgerði 29, Soga-
mýri. Sími 35512.
Tökum að okkur alls konar vinnu
m.a. rífa steypumót, hréinsa lóð
ir, innheimtustörf o fl. Símar
81338,18799 og 20489.
KÍNNSIA
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk: f æfingatfma. Allt
eftir samkomulagi. Uppl. f sfma
2-3-5,7-9.
ökukennsla. Vauxhall Velox bif-
reið. Guðjón Jónsson, sfmi 36659.
Ökukennslá og æfingatímar á
Taunus 12 M, Utvega öll gögn varð
andi ökupróf og endumýjun. Reyn-
ir Karlsson. Sími 20016.
Ökukénnsla .Lærið að aka bfl,
þar sem bflaúrvalið er mest. Volks
wagen eða Taunus, þér gétið valið,
hvort þér viljið karl eða kven-öku-
kennara. Útvega öll gögn varðandi
bflpróf. Geir P, Þormar ö'kukennari
Símar 19896, 21772, 84182 og 19015
Skilaboð um Gufunesradfó. Sími
22384.
Ökukennarar —
9. siðu.
„Það höfum við allir“, sagði
Ándersen frá Noregi. „Yfirvöld
in hjá okkur ákveða vissan
fjölda leyfilegra skóla á nokkr-
um svæðum. Þeir eru 250, én
svo er hitt miklu lausara á þeim
svæðum, sem ekki eru háð nein
um takmörkunum, en líklega
eru ökuskólar í Noregi sam-
tals 400. Við gefum út ca. 90
þúsund ný ökuléyfi á ári og
miITi 70 til 80 þúsund þeirra
eru gefin út af þessum 250 skól-
um, sem eru undir eftirliti hins
opinbera. Helmingur þeirra
skóla eru með fleiri en einn
kennsluvagn.
Hver nemandi fær svo 10 til
20 kénnslustundir f bóklégu, þár
af 4 bara um bílinn og vélina,
én f Osló fær hver némandi ca.
35 kennslustundir í allt, áður
en hánn fær Ökuleyfi."
„Það ér ekki í eins föstum
skorðum hjá okkur f Finnlandi",
sagði Elis Nelskyla, „því við
bindum ekki ökukennsluna svo
við það, hvórt nemendur kunha
allar reglugérðir óg lagaákvæði
utanbökar. Némandanum er
kennt, þar til kennarinn telur
hann orðinn öruggan á öllu,
sém viðkémur umférðinni. Við
höfum 370 ökuskóla og gefum
út árlega ca. 70 þúsund ný öku
léyfi."
Það kom i ljós hjá þessum
fulltrúum frændþjóða okkar, að
hvér öku'kennari hjá þeim héfur
sitt skólahúsnæði, þar sem bók-
leg kennsla fér fram. Allir hafa
þéir ýmis kennslutæki, sem þéir
telja nauðsynleg við kennsluna.
Svo sem eins og töflu, segul-
magnaða, sem h’ægt er að tylla
á mgrkjum bílum og módelum
af umferð og gatnamótum.
„Það er þekkingin, sem er
undirstaða góðrar hegðunar í
umferðinni. Ef vegfarandinn
hlýtur góða undirstöðufræðslu f
umferðarmálum, þá býr hann
að henni ævilangt og þvf er
þekking undirstaða umferðar-
menningar", sagði Andréasson,
hinn sænski. „Áróður eins og
„Brosið í ufmerðinni" og „Við
erum öll bvrjendur" hefur ó-
sköp takmarkað gildi og kemur
aðeins að haldi einn eða tvo
daga."
HÚSMÆÐUR!
VISIR ÍVIKULOKIN
500.00 krónu mappa
Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnaP „Vísi í vikulökin“ frá
upphafi f þar til gerða möppu, eiga nú Í16 blaðsfðna bók, seín
er yfir 500 króna virði.
Hvert viðbótarelntak af „Vísi í vikuiokin“ er 15 króna virði. —
Gætið þess þvf að missa ekki úr tölublað.
Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi í vikulokin“. Ekki er hægt
að fá fylgiblaðið á annan hátt. Það er því mikils virði að vera
áskrifandi að Vfsi.
Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar!
Dagblaðið
VÍSIR