Vísir - 29.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 29.05.1968, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Miðvikndagur 2». mai 1968. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu. TIL SOLII Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 simi 18543, selur: Innkaupatöskur, fþróttatöskur, unglingatösku'r, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. TM sölu notaðir barnavagnar, reiðhjól og kerrur. Opið frá ki. 2 — 6. Vagnasaian Skólavörðustíg 46. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649. Fíat 1100 varahlutir: mótor, drif, og gírkassi, ásamt öðrum varahlut um. 1 nýtt dekk undir Fíat 1400 til sölu. Uppl. i sima 42449. Notað , nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir börnin, opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barna- ökutaskja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Encyclopacdia Britannica til sölu, ársgömul, á mjög góðu verði. Uppl. í síma 41497. Um 50 ferm. verzlunarhúsnæði við Traðarkotssund til söiu eða leigu. Sími 16557. Til sölu barnavagn og þvottavél með þeytivindu. Uppl. í síma 50572 Suðurgötu 73, Hafnarfirði.______ Eldhúshúsgögn, lítið notuð tii sölu f Skipholti 35, bakhús. 2 hansakappar til sölu, stærð ca. 2 metrar. Einnig hansaskápur og uppistöður. Uppl. i síma 38041. Sölutjald — 17. júní. - Lítiö sölutjald til sölu, verð kr. 40000. — Sími 33040. Stólar og borð í eidhús (2 sett) sem nýtt til sölu. Til sýnis og sölu á Fjólugötu 19B milli ki. 6 og 9. Trabant '64 módel, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 20180 eftir kl. 3 á dag inn. Lítið notuð barnakerra með skermi til sölu. Uppl. í síma 36483 eftir kl. 6 e.h. Vel með farinn hnakkur iítið not aður til söiu. Uppi. í síma 31228. Moskvitch árg. '55 til sölu. — Uppl. í síma 41247 eftir kl. 7 á kvöldin. Stokkabelti úr íslenzku víra- virki til söiu. Sími 20279. Tækifæriskjóll og skokkur til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 21790. Til sölu 19’ sjónvarpstæki. Uppl. í síma 82721. Notað sófasett til sölu á 2500 kr. Njálsgata 69 n hæð. 2 miðstöðvarkatlar, hentugir í sumarbústað, til sölu á kr. 700 stk. gömul þvottavél, Mjöll á kr. 500 — og 3 stórar hurðir á kr. 150 stk. Stmi 37764 eftir kl. 7 e.h. Nýtt — Nýtt. Til sölu mynstrað- ar og litaðar gangstéttarhellur. — Mosaik hf. Þverholti 15, sími 19860. Til sölu er lipur og léttur vatna- bátur. Uppl. 1 síma 41392 eftir kl. 18 daglega. Til sölu eldhús stálvaskur, Miele þvottavél með rafmagnsvindu, Rafha eldavél, notuð. Uppl. í síma 82382 á kvöldin.________ Ódýr boröstofuhúsgögn til sölu. Simi 17047. Til sölu nýlegt DBS drengjareið hjól með gírum. Uppl. i síma 14695. Rússajeppi til sölu árg. ’56, hag- stætt verö gegn staðgr. Uppl. í slma 66149. Til sölu rúmskápur. Uppl. í síma 15639. _ Til sölu vegna flutnings :Lada j saumavél í tösku, hansahillur, sófa j borð, rúmfatakista, eldhúsborð og stólar, strauborð, rafmagnshita- poki, þvottakarfa og plastbali, fata hengi, springdýnur, blómagrind, j gólflampar o. fl. til sýnis og sölu ; miðvikudag og fimmtudag eftir kl. j 5 að Laugavegi 128 2. hæð, ekki j sími._____________ j Húsbyggjendur! Special móta- saumur sparar tíma og péninga, nokkrir kútar til sölu. Einnig þak- saumur og bindilykkjur. Uppl. í síma 83177 á matmálstíma. Þvottapottur til sölu. Uppl. i síma 20168. Barnarúm meö rimlum til sölu. Stórholt 20, neðri endi, 1. hæö. Ánamaðkar til sölu. Uppl. 1 síma 40656, Geynsfia auglýsinguna. Notað mótatimbur, mátulegt í bflskúr eða vinnupalla, til sölu að Digranesvegi 75, sfmi 40112. Nýr og lítið notaður alls konar fatnaður til sölu á gjafverði, einn ig hettur yfir hrærivélar og brauð ristar af ýmsum gerðum. Rauða- læk 2 III hæð. Simi 36308. Nýtt Standard baöherb.sett til sölu. Uþpl. í sima 11882._________ Ódýrt vel meö farið, notað sófa sett til sölu. Uppl. í sima 81782 milli kl. 5 og 7. Fellsmúla 13. — Bjarni Helgason. Willys ‘46, óskoðaður, til sölu. Skipti á Trabant koma til greina. ÚppL f síma 10092. Til sölu nýir telpu og unglinga kjólar, pils, blússur, slá, dömu- kjóll úr crimplin nr. 42 og fl. ódýrt. Sírni 19842. ÓSKAST KEYPT Tökum i umboössölu notaða barnavagna, kerrur .burðarrúm, barnastóla, grindur, þríhjól. barna- og unglingahjól. — Markaður not- aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið gegnum undir- ganginn). Kaupum alls konar hreinar tusk- ui. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Kæliborð — Frystir. Vil kaupa kæliborð og /rysti fyrir verzlun Uppl. i síma Í6092. Trilla óskast til kaups. Ekki mjög stór (burðarmagn helzt 1 til 1 y2 tonn). Um staðgr. er að ræða. — Sendið tilboö í pósthólf 454 Revkja vík eða hringiö í síma 16024. Gamall rokkur óskast til kaupsj Uppl. í síma 11825. Volkswagenmótor f góðu lagi óskast, Uppl. f síma 82654. Kvenúr, Romer tapaðist seinni part mánudags. Vinsaml. hringið í síma 22575. TIL LilGU 2 herb. með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir þann, sem getur ■litið eftir 7 ára dreng frá 9-6. Uppl. í síma 18046 og eftir kl. 7 í síma 33186. 3ja herb. hæð, eldbús og baö ti'l leigu, laus strax. Uppl. í síma ]2J91 íj]agj>g næstu daga. Nýleg 3-4 herb. íbúð í blokk við Álfaskeið í Hafnarfirði til Ieigu frá 16. júní Einhver fyrirframgr. æski- leg. Tilb. leggist inn á augl. Vísis fyrir laugardag merkt: „4538." Stór sólrík stofa í Vesturbænum til leigu, aðgangur að sfma. — Sími 17993. 2 herb. og eldhús til leigu frá 1. júní, einnig 1 herb. og eldunar- pláss. Tilb. merkt: „Húsnæði — 4628“ sendist augl. Vísis. Til leigu tvö herb. og eldhús fyr ir einhleypt fólk. Uppl. f síma 13268 allan daginn. 2ja herb. íbúð til leigu í 3 mán. með eða án húsgagna. Uppl. i síma 33065. 4-5 herb. íbúð til leigu f Kópa vogi. Nýr bílskúr getur fýlgt. Uppl. í síma 19048 eftir kl. 5 í dag. Herb. til leigu í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 36414. 3 herb. með aðgangi að baði til leigu. Uppl. í sfma 82141. Herb. til leigu á Hverfisg. 16a. 4ra herb. íbúð til leigu búin nýtízku húsgögnum og heimilis- tækjum ásamt sjálfvirkum þvotta- vélum og síma, leigutími frá 1. júní ’68 til 1. sept ’69. — Uppl. í síma 84209. Herb. í Hlíðunum til leigu. Uppl. í síma 35055 eftir kl. 6 e.h. Forstofuherb. til leigu á Hrísa- teig. Uppl. í síma 33227 eftir kl. 5. Til leigu er nýleg 2ja herb. fbúð með húsgögnum og síma. Leigist frá 1. júní til 1. okt, í haust. Til'b. merkt: „Vesturbær 1968“ sendist augl. Vísis fyrir n.k. laugardag. Til leigu stofa með húsgögnum og aðgangur að eldhúsi, fyrir reglu saman einstakling. Uppl. í síma 17583. 2 samliggjandi stofur til Ieigu að Kárastíg 13. Herb. til leigu frá 1. júní á Grenimel. Uppl. í síma 21907. 3 unga'r stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. fbúð fyrir mánaðamót. Húshjálp kemur til greina. Sími 83669.________________________ Lítil 2ja herb. íbúð eða 1 herb. og eldhús óskast á leigu. Uppl. f síma 36547 milli M. 1 og 7 í dag og næstu daga. Herb. óskast til leigu í Hafnar- firði til 3já mánaða, frá 1. júli. — Vinsaml. hringið í síma 52365 milli kl. 9 og 18 virka daga. Vantar 2ja herb. íbúð strax. — Uppl. í síma 11857 milli kl. 2 og 8. Herb. óskast. Ljósmóðir óskar eftir litlu herb. sem næst Fæðing- ardeiidinni. Uppl. f sfma 31078, Einhleypur reglusamur maður í hreinlegri vinnu óskar eftir 1 herfc. og eldhúsi. Sími 15814. 2ja til 3ja herb. fbúö óskast til leigu nú þegar. Skilvís mánaðargr. Vinsaml. hringið í sima 50896. 1-2 herb. ibúð óskast til leigu fyrir efnhleypa stúlku. Uppl. í síma 37437 eftir kl. 5. Óska eftir 1-2 herb. fbúð, tvennt í heimili. Uppl. f síma 37308 eftir kl. 5. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir tveim herb. Tilb. merkt: „4648“ sendist augl. Vísis næstu daga. Hjón með 2 börn óska eftir 2-3 herb. fbúð á sanngjörnu verði. A1 gjörri reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Sfmi 10039. ■ U'IDI.'MIITMI Óska eftir tilboði f að slá upp og steypa vegg milli lóða. Uppl. í síma 81101. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga. sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand- virkir menn engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantiö tímanlega t síma 24642, 42449 og 19154. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreing r”'-"?. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888, Þorstpinn og Erna. Gull-ermahnappur tapaðist sl. miðvikudag. ' Finnandi vinsamlega hringi f síma 18257. ÍILKYNNING Bílaskiptl. Vil skipta á Rússa- jeppa sem þarfnast viðgerðar og VW eða öðrum fimm manna bfl. Uppi. í síma 92-7561 e. kl. 7. Garðeigendur, athugið! Húsdýraá burður fæst gefins. Uppl. í sfma 21451 eftir kl. 7 á kvöldin. — fíeymiö auglýsinguna. Herb. til leigu á Barónsstíg 49. ; Uppl. í síma 17119 eftir kl. 5. . Forstofuherb. til leigu í Árbæj- ■ arhverfi. Uppl. í síma 82721. Bílskúr til leigu í Austurbænum rheð hita og rafmagni. Sími 36308. Lítiö forstofuherb. til leigu með húsgögnumj sér snyrtingu. Leigu- j tími 4 mán. Reglusemi áskilin. — j I Sfmi 30949. = _ Forstofuherb. í Hlíðunum til | leigu. Laust strax. Sími 24734. í Til leigu frá 1. júní 3ja herb. j íbúð i góöri blokk f Laugarnes-1 ! hverfi. Uppl. í síma 37495 frá kl. j i 6 til 10 eftir hádegi. i Til leigu 4-5 herb. íbúð f Safa-1 mýri með eða án húsgagna, um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 32502 eftir kl. 7. ÓSKASTÁ LEIGU Vantar 2ja berb ibúð strax. Uppl. í síma 1857 milli lcl, 2 — 8. Einhleyp kona óskar eftir rúm- góðri stofu eða 2 Iitlum herb. og eldhúsi eða eldunarplássi strax. — Sfmi 30025 kl. 6 til 8 e.h. Herb. vantar strax, helzt með eldunarplússi. Sfmi 16314. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum, verzlunum, skrifstofum og víðar. Fljót og góð þjonusta. Sfml 37434. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu haud- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Rafn, sfmi 81663, Tökum að okkur handhreingem- ingar á fbúðum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — Elli og Binni. Simi 32772. Þrif — Handhreingemingar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- urogBjami. Getum bætt við okkur hreingem- ingum. Uppl. í sfma 36553., Hreingemingar, málun og viö- gerðir. Uppsetningar á hillum og skápum, glerfsetningar. Sfmi 37276. Gluggaþvottur — Hreingerning- ar. Gerum hreina stigaganga og stofnanir, einnig gluggahreinsun. Uppl. í síma 21812 og 20597. Þrif. — Vélhreingerningar og gólf teppahreinsun. Vanir menn og vönd uö vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Haukur og Bjarni. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast! - Reglusamur 17 ára piltur sem hefur unnið verk- smiðjuvinnu o. fl. óskar eftir vinnu. — Margt kemur til greina. Hefur gagnfræöa- og bílpróf. Uppl. i síma 33596. 17 ára piltur sem hefur gagn- fræðapróf óskar eftir vinnu nú þeg ar, hefirr bflpróf. Uppl. f sfma 36294 milli kl. 6 og 7.30 á kvöldin. Stúlka í landsprófi í Kvennaskól anum óskar eftir atvinnu . Góð meðmæli. Uppl. f sfma 33400. 15 ára stúlka óskar eftir plássi í sveit. Uppl. í síma 17569 f kvöld og næstu kvöld. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön í sveit. Uppl. í sfma 40148. 15 ára drengur óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. f sima 38629. 15 ára drengur óskar eftir vinnu í sumar. Sími 16089. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu, er vön vélabókhaldi og öðrum skrif stofustörfum. Afgreiðslustörf o. fl. kemur til greina. Sfml 81511. Áreiðanleg kona utan af landi óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina má vera í sveit. Sfmi 35799 eftir kl. 7 á kvöldin. Þrítugur maður óskar eftir vinnu í mánaðartíma. AHt kemur til greina. Upp(L í sfma 37820. húsnæeh, HÚSRÁÐENDUR Látið okkur ieigja, það kostar yður ekki neitt. L&igwngdB- stöðin. Laugavegi 33, bakhús. Sfmi 10059._ ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi h^SSð. Sími 31474. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja — 3ja herb. fbúð óskast fyrir fámenna, reglusama skyldu. Uppl. í síma 12085 eða 14828 frá kl. 9—5. ATVINNA — MÁLNINGARVÍNNA Get bætt við mig utan- og innanhússmálun — Halldór Magnússon málarameistari, sími 14064. _ ATVINNUREKENDUR 26 ára kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, er vön verzlunarstörfum. Margt annað kæmi til greina, hefur bíl. Uppl. í síma 34601.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.