Vísir


Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 13
V1SIR . Mánudagur 24. júní 1968. *13 Húsgögn — Útsala Seljum í dag og næstu daga lítið gölluð hús- gðgn, hjónarúm, kommóður, söfaborð og fleira. — Opið á sunnudag. B.-Á.-HÚSGÖGN h/f. Brautarholti 6 Símar 10028 og 38555. HLUTIR Orugg viðgerðaþjónusta framkvœmd at fagmönnum meS fullkomnum fœkjum og Voikswagen varahlutum fryggir yður befri endingu og viðheldur verígildi bílsins S'imi 2)240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 Staðlaðar TIELSA og JP INNRÉTTINGAR ¦M . D STAÐLAÐAR eldhúsinnréttingar henta í öll eldhús. ? Með stórinnkaupum og vinnuhagræðingu getið þér nú fengið eldhúsinnréttingar með'öllum raftækjum við ótrúlega lágu verði. Ky*nið vður það nýjasta. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar Söluumboð fyrir Jón Pétursson húsgagna framleiðanda og Tielsa. ODUUR H.F. umboós- og heildverzlun Kirkjuhvoli sími 21718 — Fullkomið sýninsareldhús Kirkjuhvoli HVER ! AF I ÞESSUM ÞREM KAFFI TEGUNDUM ER BEZT? IMO AtOKKA m> JaWA Það er smekks- atriði hitt er staðreynd að allt er þetta úrvalskaffi. Þess vegna eru allar tegundirnar svona hressandi. 0.J0HNS0N & KAABER VELJUM fSLENZKT <M> (SLENZKAN IDNAD Nýjtíi bílaþjónustan Lækkiö viðgerðarkostnaöinn — með þvi aft vinna slálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynm, aðstaða til þvotta. Nýjo bílaþjónustan Hafnarbraut 17. - Simi 42530. Opið frá kl. 9—23. Orðsending til við- skiptavina Hagtryggingar h.f Vegna fjölmargra réttmætra kvartana út af seinkun á dreifibréfi félagsins til viðskipta- vina með leiðbeiningum til ökumanna og var- úðarmerkjum bifreiða vegna H-dags, 26. maí s.l., viljum við upplýsa eftirfarandi: 1. Ofangreind bréf voru afhent Póststofunni í Reykjavík dagana 21. og 22. maí s.l. 2. Þann 28. maí var haft samband við Póst- húsið vegna margra kvartana viðskipta- vina, sem ekki höfðu fengið bréf sín. Póst- stofan bar því við, að hluti bréfanna hefði verið stimplaður degi fyrr en þau bárust Póststofunni, og bæri henni því að yfir- stimpla þau. Bréfin voru yfirstimpluð 28. maí, eftir 6 daga bið á Póststofunni, og síðan borin út. Var félagið jafnframt beð- ið afsökunar á þessum drætti, sem orðið hafði á afgreiðslu bréfanna. 3. Þann 10. júní frétti félagið, að viðskipta- vinir væru að fá í hendur bréf yfirstimpl- uð 6. júní. Var þá aftur haft samband við forráðamenn Póststofunnar og bornar fram alvarlegar kvartanir undan þessari þjónustu, en yfirstimplun Pósthússins hef- ur mjög villandi upplýsingar um afhend- ingu félagsins á bréfunum til útburðar. 4. Óskað var eftir því, að Póststofan bæði viðskiptavini félagsins afsökunar á mis- tökum sínum í dagblöðum, en Póststofan neitaði að verða við þeirri ósk. 5. Þeir viðskiptavinir, sem enn hafa ekki fengið bréf sín, eru góðfúslega beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins eða umboðsmenn og fá afhent leiðbeiningar ökumanna og varúðarmerki bifreiða fyrir hægri akstur. 6. Að lokum biðjum við þá viðskiptavini, sem orðið hafa fyrir óþægindum, afsök- unar fyrir hönd Póststofunnar á mistök- um hennar, sem leiddu til hinna óþægi- legu tafa á útsendingu póstsins. HAGTRYGGING H.F. OPEL CARAVAN 1957 TIL SÖLU Bíllinn er í ágætu standi. Samkomulag um greiðslu. Uppl. í síma 30995 frá kl. 5—7 í dag.