Vísir - 30.07.1968, Síða 16
STÚDÍNUR VIÐ GÖTUMÆLINGAR
■ ,:h,
Tougaveí kí sbróðir-
inn að lognast út af
— Ég held, að veikin sé alveg
að lognast út af, sagði Jóhann Þor-
kelsson, héraðslæknir á Akureyri
í samtali við Vísi í morgun um
taugaveikibróðurinn.
Eini staöurinn sem jákvæðar
niðurstöður sýnishorna fást ennþá
er Skjaldarvík, e-. það eru gömul
tilfelli og sjúklingarnir löngu orðn-
ir frískir. Engin ný tilfelli hafa
Iromið fram. Við vonum, að tauga-
veikibróðirinn sé alveg útdauður
þótt við getum náttúrlega ekki enn
sem komið er verið algjörlega
\þssir.
Það er ekki á hverjum degi,
að borgarinn sér stúlkur
vinna við götumælingar. í
gær mátti sjá tvær slíkar
strekkja málbandið á milli sín
við byrjun Suðurlandsbraut-
arinnar. Þegar nær var kom-
ið sást, að þriðji aðilinn var
í för með þeim og skrifaði
sá niður tölur á þar til gert
kort.
Vísir tók þau tali, og kom þá
í Ijós, að Margrét Björnsdóttir,
Þóra Ásgeirsdóttir og Þóröur
Búason eru starfandi hjá borg-1*1
arverkfræðingi um þessar mund |
ir, við malbiksmælingar sem
eru undirbúningur að nýju
skipulagi akbrauta á þessum
stað.
Margrét hefur lokið B. Sc
prófi í stæröfræði en þau Þóra
og Þórður hafa lokið fyrrahluta
prófi í verkfræði hér heima og
að auki dvalið einn vetur í
Kaupmannahöfn við framhalds-
nám.
Nú eru þessi þrjú að afla sér
sumartekna, sem löngum hefur
veriö útvegur námsmanna á
þessum árstíma til að standa aö
einhverju leyti straum af kostn
aðarmiklu námi. Þóra kveðst
hafa unniö þrjú ár við mælingar
— aðallega innanbæjar og ætti
að vera starfinu kunnug.
Þetta virðist geta veriö frem-
ur kulsælt starf á köflum ekki
sízt í rysjóttu veðurfari en stúlk
urnar láta það ekkert á sig fá
né heldur langan vinnudag frá
því snemma að morgni til 7 að
kvöldi. Og Vísir yfirgefur flokk-
inn þar sem hann vinnur við
að „staösetja alla hugsanlega
hluti, sem hægt sé að miða fram
kvæmdirnar á staðnum við.“
Fremur treg síld-
veiði í nótt
Sæmilegt veður var á síldar-1 í nótt voru: Brettingur 90 lestir,
miöunum í nótt og köstuðu margir Guðbjörg ÍS 80, Hannes Hafstein
bátar. Sex bátar tilkynntu um afla, | 80, Ásberg 250, Héðinn 120 og Jón
en hann var fremur tregur. Lftil j Finnsson 80, en hann saltar allan
hreyfing er á síldinni og stendur afia sinn síldin er þó nokkuð væn
hún mjög djúpt, en cr hún leitar ■ yfirleitt um 34-36 cm löng.
upp a við er hun mjög stygg. .A
Margir batar eru á miöunum og
Haförninn er nú á ieið á síldar-
miðin, en Síldin er á leið til Reykja
víkur. Þeir bátar sem afla fengu
bíöa þeir aðeins eftir því, að síld-
in leiti meira upp á við.
Þóröur, Margrét og Þóra við mælingar á Suðurlandsbrautinni.
S9 Hinn frægi gjaldeyrisvara-
sjóöur okkar nam 722,5 millj-
ónum króna hinn 1. júlí síðast
r| liðinn, en var 522,8 mliljónir 1.
júnf. Hann hefur þvf vaxið um
, 200 milljónir f mánuöinum.- Að-
jj alorsök þess er nýlega tekið
j framkvæmdalán, en af því kom
inn í mánuöinum um 261 millj-
ón.
Hefði gjaldeyrisstaðan versn-
að ella, en mun minna en á und
anförnum mánuðum. Hinn 1.
janúar 1968 nam sjóðurinn
1041,4 milljónum króna, og fyrir
ári 1437,4 rnilljónum. Hin mikla
ísicnzka sveitin á stúdentaskák-
mótinu f Ybs í Austurríki stóð sig
með prýði í seinustu umferðunum.
Vann hún Bandaríkin og gerði jafn-
tefli við Dani. Hafnaði hún í 7.
sæti í A-riðli, sem er ágætur ár-
rýrnun sjóðsins á fyrstu mánuð
um þessa árs mun að verulegu
levti talin hafa orsakazt af árs-
tíðabundnum aðstæðum. Hins
vegar horfir enn óglæsilega um
gjaldeyrisstöðuna vegna hins
iága verðs á útflutningsvörum
okkar.
angur, en beztu sveitirnar kepptu
í þeim riðli. Guðmundur Sigurjóns-
son tefldi á fyrsta borði, og var
frammistaða hans þar frábær.
Hann hlaut um 70 af hundraöi
vinninga. Aðrir landar stóðu sig
ar með hliðsjón af þátttöku í ól-
ympíuskákmótinu.
Sveitin verður þannig skipuð: Á
fyrsta borði Ingi R. Jóhannsson, á
öðru boröi Guðmundur Sigurjóns-
son, á 3. Bragi Kristjánsson og á 4.
borði Jón Kristinsson. Varamenn
verða þeir Björn Þorsteinsson og
Ingvar Ásmundsson. Sveitin er
þannig að mestu skipuð hinum
yngri skákmeisturum okkar. Verður
þátttakan þeim væntanlega góður
skóli.
ekki jafn vel, en þó með sóma.
Úrslitin urðu annars þau, að
Sovétríkin sigruðu naumlega. Voru
Vestur-Þjóðverjar jafnir þeim að
vinningum, en Rússar unnu á stig-
um. Úrslit A-riðils urðu þessi: 1.
Sovétríkin 24y2 vinning. 2. Vestur-
Þýzkaland 24y2. 3. Tékkóslóvakia
20y2. 4. Búlgaría 18. 5. Bandaríkin
16. 6. Danmörk \5l/2. 7. ísland
15y2. 8. Júgóslavía 15*4. 9. Rúm-
enía 15. 10. Austur-Þýzkaland 15
Æskulýðsfylkingin
fær Tékka til
londsins
Æskulýðsfylkingin, samband
ungra sósíalisU hefur nýlega sent
Kommúnistaflokki Tékkóslóvakíu
bréf, þar sem óskað er eftir því,
að flokkurinn tilnefni mann, sem
hingað komi í boði Æskulýðsfylk-
ingarinnar til að kynna og útskýra
stjórnmálaþróunina í Tékkósló-
vakíu undanfarið.
Hagfræðideild Seðiabankans annast útreikning gjaldeyrisstöð-
unnar, sem er jafnan í fréttum. Hér sést einn starfsmanna, Eiður
Einarsson, viðskiptafræðingur, sitja við reikning.
Ólymp'iuskákmótið:
Friðrik ekki með
Valin hefur verið skáksveit ís-
lands, er teflir á ólympíuskákmót-
inu, í haúst. Mótið fer fram í
Lugano í Sviss frá 17. október til
8. nóvember. Mesta athygli vekur,
að Friðrik Ólafsson teflir ekki með,
og munu persónulegar aðstæöur
valda. Han hefur að undanförnu
þjálfað flesta beztu skákmenn okk-
Enska framkvæmdalánið lyft
ir gjaldeyrissjóðnum í júní
Þrjú minni hnttnr
umferðaróhöpp
Aðeins þrjú minni háttar umferð ; asti sólarhringur því eins og skin
aróhöpp urðu siðasta sólarhring í eftir skúr.
Reykjavík, og er það með allra i
I nótt ók 18 ára unglingur bif-
. , . , . reið sinni á kyrrstætt ökutæki i
minnsta mot. i langan tima. Undan | skaftahlíð Reykjavík. Ungi öku-
farið hefur verið allmikið um um- maðurinn er grunaður um að hafa
ferðaróhöpp í Reykjavík, og er siö | ekið undir áhrifum áfengis.
Stúdentaskákmótið:
ÍSLAND VARÐ í 7. SÆTI