Vísir - 15.08.1968, Side 6
VlSIR . Fimmtudagur 15. ágúst 1968.
TÓNAB9Ó
tslerizkur texti.
HETJUR
KOMA
AFTUR
V.V.VV.'AVV.VV.VAV.'.V.V.V.W.V.V.V.VV.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.
:: _ gefnu til-
tæki sem
\ hreinsar olíu-
Ták af sjó
Oil Sofler
WaterRofler ■;
(Return of the Seven)
Snilldar ve) gerð og hörku-
spennandi, ný amerísk mynd
í litum og Panavision.
Vul Brynner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
islenzkur texti.
(Rififi "i Amsterdam)
Hörkuspennandi, ný ítölsk-
amerísk sakamálamynd í lit-
um.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HAFNARBÍÓ
Benny Goodman
Stórbrotin og hrífandi músík-
mynd í litum um ævi hins
víðfræga og vinsæla hljóm-
sveitarstjóra.
Steve A'Ien
Donna Reed.
Endursýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
www&m#-
m-mmmmy-::-.
■ •: ■
:■
;« Oröið „mengun“ er tiltölulega
nýtt í þeirri vxðtæku og almennu
í" merkingu, sem það hefur nú. En
■I því alvarlegri og uggvænlegri er
■; merking þess. Mengun andrúms-
loftsins, mengun sjávarins, meng
•; un himingeimsins, — jafnvel
;■ mengun jökla og mengun jarö-
;. vegs á stórum svæðum. Öll þessi
■; mengun er aö einhverju leyti af-
;• leiöing nútímamenningar, — af-
■; leiðing síaukinnar menningar og
;■ tæknilegrar þróunar. — Það er
■I engu líkara en maðurinn gjaldi
I' alls konar aukin hversdagsleg
;. þægindi þvi ofurverði, að gera
■; umhverfi sitt sér svo fjandsam-
;■ legt, að það ógni smám saman
■; tilveru hans. Iðjuver menga ár
í; og fljót með afrennsli sínu og
;■ tortíma þar öllu lífi smátt og
■; smátt. Bílar og ýmsar vélar og
;■ verksmiðjur menga andrúmsloft-
•; ið yfir stórborgunum og valda
íbúunum heilsutjóni. Óhöpp í
sambandi viö meöferö kjarnorku
sprengja eða tilraunir með þá
reginorku gera stór svæði svo
geislavirk, að öllu lífi stafar ó-
fyrirsjáanleg hætta af. Og óhöpp
í sambandi við olíuflutninga
valda mengun á yfirborði sjáv-
ar, svo allt kvikt er þar dauöa-
dæmt, ekki einungis sjófuglinn,
heldur og ýmiss konar lífgróður
við yfirborðið, að áliti vísinda-
manna.
Þessi olíumengun sjávar hefur
orðið slvaxandi vandamál síð-
ustu áratugina, sökum síaukinn-
ar olíunotkunar um borð 1 skip-
um annars vegar, og siaukinna
olíuflutninga um heimshöfin
hins vegar. í fyrra tilvikinu er
það iðulega kæruleysi, sem tjón-
inu veldur og virðingarleysi fyr-
ir alljóðareglu -i. í síðara tilvik-
inu koma og sömu ástæður oft
til greina — þess eru mörg dæmi
að áhafnir olíuflutningaskipa,
sem taka annan farm á geyma
sína aöra leiðina, láta dreggjar
olíunnar og skolvatn renna í sjó-
inn þegar þær hreinsa þá. Ann-
að veldur þó ólíkt stórfelldara
tjóni, — þegar þessi tröllstóru
flutningaskip stranda með olíu-
fulla geyma, eða lenda í ásigl-
ingu, svo geymarnir rofna og
gífurlegt magn olíu flæðir út á
sjóinn. Þrátt fyrir allar varúð-
arráðstafanir kemur slfkt nokkr-
um sinnum fyrir — og er olíu-
flutningaskipsstrandsins við
strendur S-Englands skemmst
að minnast, sem dæmi um það.
Þegar slík slysni vill til, mynd
ar olían samfelldan flekk á stóru
hafsvæði ,sem getur borizt þann
ig langar leiöir fyrir yfirborös-
straumum. Vitað er af slíkum
flekkjum á flakki um úthöfin á
nokkrum stööum, og er óþarfi ;.
að lýsa þvi tjóni og hættu, sem ■;
það flakk hefur I för méð sér. í;
Lakast er þó, að þegar sllkir ;.
flekkir eru hvergi innan land- ■;
helgi, telur enginn sér skylt að ;■
reyna að eyða þeim, og er því ;!
flakk þeirra látið afskiptalaust. .;,
Og, — ef satt skal segja, —
hefur ekki enn tekizt, þrátt fyrir ■;
öll vísindi og tæknina, aö finna í;
örugg ráð til að eyða þessum ;!
olluflekkjum, ef þeir eru um- .J
fangsmiklir og samfelldir. Reynt ;■
hefur veriö að reyna að sökkva .;
þeim með íblöndun vissra efna; ;■
einnig að brenna þá. Hið fyrra ■;
er talið hættulegt botngróðri og /
lífi neðansjávar, hið sfðara sein- j!
virkt, og óframkvæmanlegt, ■;
nema við sérstök veðurskilyrði. ;■
Smærri flekkjum, einkum upp ■;
við land, hefur verið reynt að í;
eyða með ýmsu móti. Og nú er ;•
loks komiö til sögunnar áhald, ■;
sem sagt er að dugað hafi vel ;■
I þeirri viðureign. ■!
Tæki þetta er mjög einfalt í;
að gerð, eins og meðfylgjandi ;.
teikning sýnir. Aðalhluti þess er ■;
sivalningur, rúmlega metri á ;*
lengd og þrlr metrar að þver- ■;.
máli, klæddur froðuplasti, og 2 !;
valsar. Tæki þessu er komið fyr- ;.
ir á flotholtum og vlnnur þann- ■;"
ig, að. frauöplastþekja stóra sl- ;*
valningsins sleikir upp olíubrák- ;í
ina við hægan snúning, en vals- .;
arnir snúast mun hraðar og ;■
gagnstætt, vinda síðan sjóinn og ■;
olíuna úr þekjunni, og fer ollan í*
ofan I þar til gerðan geymi, en ;í
sjórlnn aftur til síns heima. Sagt ■;
er að áhald þetta sleiki upp 50 ;■
tunnur af olíu á klukkustimd. %
Það getur því varla talizt stór- !;
virkt, en mjög gagnlegt samt, ;I
þegar ekki er um því stærri •'
olíuflekki að ræða. ■;
Hvernig væri nú að olíufyrir-
tækin héma yrðu sér úti um *í,
eitt slfkt tæki I sameiningu? Það í;,
hafa hent óhöpp héma f sam- ;.
bandi við olíuflutninga og með- ■;
ferð hennar, sem réttlæta þá til- í* ■
raun, og sýnt er að geta endur- ■;
t tekið sig, þrátt fyrir alla aðgæzlu !;
og varúð... !■
„Sjórinn brennur“ við Laugamestanga á laugardaginn var. — Einfalt tæki gat komið f veg fyrir vand-
ræöin.
Afram draugar
(Carry on Screaming)
Ný ensk skopmynd með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnu* innan 1 4ára.
STIÖRNUBÍÓ
Dæmdur saklaus
tslenzkur textl.
Ný, amerfsk stórmynd með
Marlon Brando
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö bömum innan 14 ára.
Dr. Who og vélmennin
Spennandi litmynd gerð eftir
hirium vinsæla brezka sjón-
varpsþætti.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Mondo mudo e crudo
ítölsk litmynd sem sýnir 32
atvik út um allan heim.
\
íslenzkur ^texti.
j Sýnd kl. 7.
I Slðasta sinn.
HÁSKÓlABÍÓ
Kæn er konan
(Deadlier than the Male)
Æsispennandi mynd frá Rank
I litum, gerö samkvæmt kvik-
myr.dahandriti eftii Jimmy
Sangster, David Osborn og Liz
Charles-Williams. Framleiðand’
Betty k. Box. Leikstjóri Ralph
Thomas.
ðalhlutverk:
Richard Johnson
Tke Sommer
íslenzkur texti.
Sýnd kl. o, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KÝJA BÍÓ
Ærslafull afturganga
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og meinfynd-
in amerlsk litmynd í sérflokki.
Tony Curtis
Debbie Reynolds
Walter Matthau
Endursýnd kl. 5 og 9.
Auglýsið
í Vísi
LAUGARÁSBÍÓ
Paris i ágúst
Mjög skemmtileg og róman-
tísk mynd frá Paris I Cinema-
scope, og dönskum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJ ARBÍÓ
Leyndarmál
Dr. Fu Manchu
Sérstaklega spenaandi ný ecsk
kvikmynd -I Iitum og Cinema
scope.
Christopher Lee.
Bönnuð bðrnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
/