Vísir - 15.08.1968, Side 10

Vísir - 15.08.1968, Side 10
V í SIR . Fimmtudagur 15. ágúst 1968. Félag íslendinga í London skipuleggur hjálp fyrir íslenzka sjúklinga í London Félag íslendinga í London ætlar að skipuleggja hjálp fyrir þá sjúkl- inga íslenzka, sem leita til London sér til lækninga. Á undanförnum tveimur árum hefur fiöldi íslend- inga leitað lækninga í london. — Koma þeir oft án fylgdar og kunn áttu í enskri tungu. Hafa ættingj- ar og vinir eða íslenzkir læknar helzt hlaupið undir bagga með þessu fóiki. Nú geta íslendingar leitað aðstoö ar hjá félaginu, en verða að láta það vita um komudag og nafn sjúkrahúss og verður þeim þá veitt öll tiltæk aðstoð. Heimilisfang félagsins er Piccadilly W. 1. eða sama heimilisfang og skrifstofu Flugfélags íslands í London. Hingaö til hefur reynzt erfitt fyrir sjúklinga m. a. að afla sér lesmáls á íslenzku og myndi félag- ið þiggja með þökkum allar bækúr á íslenzku bæöi notaðar og ónotað- BanutilræðSð á Grikklnndi Grísk yfirvöild tilkynna, aö mað- ur sá, sem handtekinn var vegna banatilræöisins við Papadopoulos forsætisráðherra, sé ekki George Panagoulis, heldur yngri bróðir hans, Alexandrov að nafni. Hann fer sagður hafa villt um fyrir spyrjendum sínum í fullan sólarhring, áður en hann játaði hver hann var. Meðal handtekinna eftir banatilræðiö eru tveir fyrrverandi hershöföingjar og einn fyrrverandi ráðherra. SamkoKiHilagsvon í Biafra Aðalritari samtaka afrískrar ein- ingar sagði í gær í Addis Abeba, að hann væri vongóður um samkomu- iag í þessari viku um leiðir til þess að koma birgðum til Biafra, og Haile Selassie keisari, forseti frið- arráðstefnunnar, talaði um vonar- bjarma, þar sem nú stefndi í rétta átt. Þessar viðræður varða aðéins hjáiparstarfsemina. McCarthy ræðir um kaup á Vis- count-vél F.l. Hingað til lands er kominn írsk- ur maður, McCarthy að nafni í þeim tilgangi að skoöa Viscount-vél Flugfélags íslands. Öm Johnson, forstjóri Fh gfélagsins sagði í morg un, að þetta r .ál væri á byrjunar- Stigi. McCarthy er hér á vegum milli- göngumanna um flugvélakaup, a sjálfur mun hann naumast taka endanlega ákvöröun um, hvort af viðskiptunum verður. Ef grundvöll ur finnst verður væntanlega sendur hingað tæknisérfræðingur til að at- huga vélina. Erfitt er að gizka á hugsanlegt söluverö Viscount-vélarinnar, þar sem taka verður marga hluti með í reikninginn. Óhætt mun þó aö fuilyrða að vélin sé í mjög góðu ásigkomulagi, og verðmæti hennar mundi sennilega vera einsvers stað ar á milli 10 og 20 milljónir króna. Elizabet Hentzer með 4 þús. tunnur tlð Raufarhafnar um helgina Leiguskip Valtýs Þorsteinssonar- útgerðarmanns er nú á leið til lands úr öörum söltunarleiðangri sinum á síldarmiöin og er skipið væntan legt til Raufarhafnar á laugardag eða sunnudag með 3500—4000 tunnur af saltaöri síld. Söltunarstúlkurnar, sem eru um borö í skipinu hafa haft nóg að starfa, síðan skipið lét úr höfn í þennan leiöangur fyrir rúmum hálf um mánuði, en engin slld hefur veiözt síðustu dagana að heitið geti og nú er bræla á miðunum svo að ekki er von á meira hráefni f bili, auk þess sem ógerlegt er að salta um borö í skipinu ef sjór er mjög ókyrr. Þetta er fyrsta brælan sem ís- lenzki flotinn lendir í á síldarmiö- unum við Svalbaröa í sumar, en þar hefur jafnan verið biankalogni í morgun var vindur orðinn ailmik- ill, 6—7 vindstig og talsveröur sjór. Nokkur skip voru á landleið en flest veiöiskipana láta þó flatreka þar úti í hafinu. Norður undir Svalbaröa bíða nú þrjú síldarsöltunarskip eftir síld, Nordgaard og Haförninn, sem fiytja síld í bræðslu til Síldarverksmiðja ríkisins og Laxá, sem Síldarútvegs- nefnd hefur tekiö á leigu sem birgöaskip fyrir þau skip sem salt- að er í á miðunum. Isvestija ræðir úform um vestur- þýzka leiftursókn Moskva: í stjórnarblaöinu Isvest- ija er birt grein í dag þar sem skýrt er frá því, að vestur-þýzka her- stjórnin hafi tilbúna áætlun um leiftursókn inn í Austur-Þýzkaland og Tékkóslóvakíu, til töku Berlínar,* og til þess að rjúfa samgöngur milli Austur-Þýzkalands og Póilands. — Hér yrði um tangarsókn að ræða. Hiutverk hins armsins yrði aö j sækja inn í TékkósJóvakíu. I Innbrot — Tilkynning til bifreiðaeigend a Getum nú aftur tekið að okkur ýmis verkefni, svo sem yfirbyggingar á bílum, bílaréttingar, bílamálningu, bílaklæðningu svo og breyting- ar á bílum. Ennfremur yfirbyggingar á jarðvinnsluvélum. SAMEINAÐA BÍLASMIÐJAN H/F Tunguási 2 . Sími 81295 Múrarar — Múrarar ! Viljum ráða nokkra múrára nú þegar BREIÐHOLT HF. Sími 8 15 50 ! Auglýsing um lausar lögregiuþjónsstöður í Reykjavík. Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launa- kerfi opinberra starfsmanna, auk 33% álags á ! nætur- og helgi'dagavaktir. j Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- | þjónar. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Lögreglustjórinn í Reykjavík 14 ágúst 1968 I í —--------------— t---------------------------- Viö þökkum öllum þeim, sem vottuðu samúð viö andlát JÓNS LEIFS tónskálds. Bandalagi íslenzkra listamanna, sem annaðist út- för Jóns Leifs, og öörum, er heiðruðu minningu hans sem listamanns, færum við sérstakar þakkir. Þorbjörg Leifs, Leifr Leifs, Snót Leifs. $vín — >•*! síöu. svínin í fjarveru hans, en hann hafi ekki þegið það. Hafi hann talið það hreinan óþarfa, því að hann myndi gefa þeim svo ríf- lega, áður en hann færi í ferða-; lagið. i Skýrsla lögreglunnar og vott- j orð dýraiæknis hafa veriö send j sýs'umanni til frekari af- j greiðslu. i. síðu á dyraumbúnaði og giuggum verk- stæðanna, þar sem þjófurinn leit- aði inngöngu, en grunur leikur á. að þarna hafi sami þjófurinn verið á ferli í öll skiptin. Svefnsófi óskast I Vil kaupa vel með farinn 1 ■ inanns svefnsófa. Uppl. í síma i 24645 eða 35191. j I BÍLSTJÓRI Óskum að ráða bílstjóra á vörubíl með tengi- vagni. Aðeins vanur maður kemur til greina. Bifvélavirki eða maður vanur viðgerðum gengur fyrir. I VÉLTÆKNI H/F . Sími 24078 BELLA — Hjálmar vill aldrei leika við mig tennis. Hann segir aö það sé dálítið atriði að hitta kúluna. \ VEÐRIÐ OAG Hægviðri að mestu en norö- austan stinningS' kaldi úti fyrir. Hiti 5—12 stig. Bústaðakirkja. Munið sjálfboöavinnuna hvert fimmtudagskvöid kl. 8. Hikaðu ei við — í). síðu. þetta rabb erum viö nokkru nær hvor um annan. Ária næsta dag ligfeur leiö hans á símstöðina, svo bregðui hann sér á tvíhjólaða færleik- inn og heldur norður götuna i átt til hinnar nýju byggöar uppi á skaganum. Þar fá menn líka skeyti. Nú er ég á noröurleið næstum eins og foröum. Gleymi því að gömul skeiö gengin er úr skorðum. Munann gleöja miðfirzk lönd merluð grænum dúki, líkr og friðgæf fóstruhönd fölar kinnar strjúki. Þ.M. Forvifui —* —> 16 siöu þess, aö engu verði bjargað. Miklu fé og mikilli fyrirhöfn er varið í það að efla brunavarnir i borginni og skerpa viðbrögö slökkvi liðs og alit kapp á þaö lagt, að sem stytztur tími þurfi að líða frá því eldur kemur upp þar til slökkvi- starf er hafið. Það er því blóðugt að hugsa til þess, að FORVITNI skuli geta stofnað lífi og eignum borgaranna í hættu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.