Vísir - 15.08.1968, Síða 13

Vísir - 15.08.1968, Síða 13
V í S IR . Fimmtudagur 15. ágúst 1968. 13 TIL LEIGU geymslu- eða iðnaðarhúsnæði. — Uppl. gefur Reinhold Kristjánsson, lögfræðingur. LANDSBANKI ÍSLANDS Blaðburðarbörn Þau blaðburðarbörn í Reykjavík, sem óska að bera út Vísi eftir 1. september eða 1. októ- ber hafi samband við afgreiðr.lu Vísis strax. DAGBLAÐH) VÍSIR Visir — Hafnarfjörður Umboðsmaður blaðsins í Hafnarfirði er frú Guðrún Ásgeirsdóttir, Garðavegi 9 . Sími 50641 Leysa plastpokar | j . ' ruslatunnurnar Ui A í? C Jjí^l i ni *v. ;-í>íí flM !5’sv .innia ?(t af hólmi? Spjallað við Olaf E. Einarsson, frkvst. Verzl.fél. Festi t lítilli stúku á landbúnaðarsýningunni í Laugardal sýnir Verzlun arféiagið Festi helztu vörur sínar. Plastvörur hafa mjög rutt sér til rúms hin síðari ár og gjarnan leyst af hólmi hin eldri efnl. Þar sem Festi flytur inn talsvert af plasti þótti okkur fýsilegt að kynn- ast nánar, hvert notagildi þess er. Við tókum tali Ólaf E. Einars- ' son, framkvæmdastjóra. gin68 3Vz DAGUR EFTIR - OPIN FRÁ KL 10 -10 — Hvaö sýnir fyrirtækið helzt á landbúnaðarsýningunni, Ólafur? — Verzlunarfélagið Festi Frakka stíg 13 Reykjavík sýnir á landbún- . aðarsýningunni nýstárlegar og eft- irminnilegar vörur. Má þar fyrst nefna hið svokallaöa Sunlux-Plast Paö er framleitt í Japan og verð á því þar af leiðandi sérlega hag- stætt. Fyrirtækið Festi hefur und- anfarin tvö ár flutt efni þetta inn í tveimur lengdum 3,10 m og 2,44 I . m en getur útvegað þær í allt að • 6.20 m lengdum. Sunlux-Plast fæst bæði gagnsætt og í ýmsum litum. — Sunlux-PIast er sérlega auðvelt í notkun og getur hver lag hentur maður sett það upp hjá sér sjálfutf Þaö er mikið notað sem skjólTeggir á svölum, í sól- skýli, garðskýli og til hlífðar hvers konar gróðri í görðum ennfremur í heil gróðurhús. Nú þegar hafa tvö stór gróðurhús veriö byggð úr því annað. vestur við ísafjarðar- djúp en hitt austur í Biskupstung- úm og margir garöyrkjumenn eru nú með það í undirbúningi og athugun aö byggja gróðurhús úr Sunlux. Ennfremur er Sunlux- Plast notað í þök og til aö klæða timburhús og sumarbústaði. S.l. ár byggðu nokkrir síldarsaltendur yfir síldarplön sin með Sunlux til hag- næðis og skjóls við söltunina, ekki hvað sfzt þegar hausta tekur. — Flytjið þiö ekki inn plast- poka, sem farið er að' nota til dæmis á sjúkrahúsum? — Jú, það er ekki síður ný- stárlegt að firmað Festi hefur til j sýnis plastpoka í þar til gerðum grindum og eru þeir ætlaðir til ; að safna í hvers konar rusli og | stuðla þar með mjög að öllum | þrifnaði og hreinlæti. Pokar þessir fást nú þegar í fjórum stærðum 15 1, 33 1, 100 1 og 150 lítra. ( Þeir eru ætlaðir til notkunar i fyrir heimilið, hótelið, sjúkrahúsið og bæjarfélög. íslenzku rfkisspítal- amir hafa nú um tveggja ára skeið notað þessa poka og hefur árangur inn orðið sá að búið er að fjar- lægja t. d. af Landspítalanum all- ar ruslafötur og tunnur. Pokamir eru sterkir og algjörlega vatns- heldir Það er vitað, að mörg bæjar- og sveitarfélög eru nú að íhuga breytingar á sorphreinsun hjá sér og sum hafa þegar hafizt handa um breytingar í þá átt að fjarlægja sorptunnurnar og nota plastpoka þess í stað, sem vafalaust eykur þrifnað og hreinlæti og er sennilega ódýrara í framkvæmd. Ennfremur hefur firmað Festi til sýnis hvers konar vatns og frá- rennslisrör ásamt tengistykkjum. framleiddum af hinum heimsþekktu verksmiðjum Forenede Plast a. s. sem eru staðsettar í borginni Vasa í Finnlandi. -ílbiui' ðrí ib iinií jiBtn nf>ng gö esnsv .uxört e ,öív e p máaJ i;cj,, ,innu ííýsf mðö ös m&s .enrtes nr." - ■ *ai TjJÍÉ. SÝNINGIN SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ! F0RELDNAR! sýnið börnunum íslenzku dýrin. HESTAMENN! Glæsilegustu gæðingar landsins. VEIÐIMENN! Gangið við í hlunnindadeildinni. HIÍSM/EÐUR! Missið ekki af sýnikennslunni. SKÓGRÆKTARMENN! Tækifæri til að sannfæra vantrúaða. GARÐEIGENDUR! ótrúlegt val tækja og gróðurs. BÆNDUR! Það bezta úr ísl. landbúnaði á einum stað. BORGARBÚAR! Lifandi sýning í orðsins fyllstu merkingu. ÍSLENDINGAR! Fortíð og nútíð mætast í þróunardeild. SÝNING, SEM ALLIR VILJA SJÁ! ÚR DAGSKRÁNNI í DAG 18,00 Skozki fjárhundurinn frá Kleifum rekur fé. 20,00 Hestamannafél. Fákur annast útidagskrá. gróður er gulli betri .v.v.v.v.v.w.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.