Vísir - 23.08.1968, Blaðsíða 2
V í SIR . Föstudagur 23. ágúst l»ub.
íslandsmeistaramir í fyrra og hitteðfyrra — Valur.
Sækir KR bikarínn til Keflavíkur?
0 Þegar blásið verður
til merkis um að leik
Kef lavíkur og KR sé lok-
ið á sunnudaginn á gras-
vellinum syðra, er ekki
ólíklegt að huridruð KR-
aðdáenda þeysi inn á
völlinn til að fagna fs—
landsmeisturum 1968, —
KR-ingum, en þeir þurfa
aðeins jafntefli tii að ná
aftur íslandsbikamum,
sem Valur hefur geymt
svo tryggilega undanfar-
in tvö ár.
KR-ingar hafa gert það gott
í meistaraflokki í sumar undir
leiðsögn hins nýja þjálfara síns
Walter Pfeiffer frá Austurríki.
Liðið hefur e. t. v. ekki sýnt
miklar breytingar, en eflaust á
þjálfun liðsins eftir aö borga
sig enn betur siðar. Þórólfur
Beck hefur gert stórkostlegt
gagn eftir að hann kom aftur
til KR og ekki má gleyma
„markakóngi“ KR, Ólafi Lárus-
syni, sem hefur sýnt hvað gera
má ef menn eru fylgnir framlínu
menn. Þá rná heldur ekki
gleyma þætti Ellerts Schram.
Hann var „hættur“ knattspymu
iökun, en kom aftur inn þegar
fór að líða á vorið og komst
brátt í þjálfun. Hans þáttur með
KR hefur ekki verið lítill, vörn
in bundizt saman um hann og
staðið býsna vel í stykkinu.
En sem sagt, það má búast
við mikilli umferð á Keflavíkur-
vegi á laugardaginn, — senni-
lega verða þeir nokkuð margir
bílamir í þeirri Iest sem hafa
KR-merkin á afturrúðunum.
-jbp-
r r
IS8 rærfdi um
lyftingnr
Á síðasta fundi framkvæmda-
stjómar ÍSÍ, sem haldinn var mánu
daginn 19. ágúst 1968, var rætt um
hinn ágæta árangur Óskars Sigur-
Pálssonar, í iyftingum.
Framkvæmdastjóm íþróttasam-
bands íslands, er virkar sem sér-
samband fyrir lyftingaiþróttina, fói
þeim Stefáni Kristjánssyni og
Höskuldi Goða, að athuga nánar
um árangur Óskars og það hvaö
íþróttasambandið gæti gert bezt
i máí...,u.
Samkomulag varö um þaö, milli
Glímufélag'.ins Ármanns og íþrótta
sambands íslands, að Óskar færi
utan til keppni á vlðurkennd lyft-
ingamót þar sem bar ættl þá að
korna í liós geta hans við viður-
kenndar aðstæður á alþjóðavett-
vangi.
íþróttasamband íslands hefur
óskað eftir því við Olympíunefnd
íslands að hún tilkynni þátttöku
íslands í lyftingum.
(Fréttatilkynning frá ÍSÍ.)
Guímundur Norðurlanda-
meistari lögreglumanna
— Varpaði 17.59 i Bergen
GUÐMUNDUR HERMANNSSON
vann kúluvarpskeppnina á Norður-
landamóti iögregluþjóna í frjálsum
iþróttum, sem fór fram í Bergen i
fyrrakvöld. Guðmundur varpaöi
kúlunnl 17.59 metra. Margir þekkt-
ir frjáisíþróttamenn eru lögregiu-
þjónar á hinum Norðurlöndunum
og meðal sigurvegaranna má nefna
spjótkastarann Willy Rasmussen,
OL-von Norðmanna, sem kastaði
spjótinu 81.24 metra, Pekka Palt-
iba, sem varð annar i spjótkastinu,
kastaði 76.52 metra. 1 110 metra
grindahlaupi vann Kjelifred Weum
á 14.3 sek.
Jaðarsmótið 1968
DAGANA 24.-25. ÁGÚST
Hljómar leika bæði kvöldin
Maestro eru gestir mótsins
Fjöllistamaðurinn Maurice del Monte skemmtir
Tjaldstæði
Veitingar á staðnum
Ferðir frá Gúttó
Fjölbreytt skemmtiatriði
Ómar Ragnarsson
Júdó-sýning
Skemmtiþáttur
fþróttir
Undirbúningsnefndin
íþróttablaðið
um vetrar-OL
Iþróttablaðij, 2. tbl. þessa ár-
gangs er komið út. Blaöiö er 20
síður og fjallar að öllu leyti um
Vetrarolympíuleikana í Grenoble í
febrúar s.l. Næsta biað fjaliar einn
ig um Vetrarolympíuleikana.
Maach. Gity
meistararnir í
ffyrra töpuðu stórt
í fyrrakvöla fóru fram eftirtaldir
leikir i 1. deildinni f Englandi:
Leicester—Manch. City 3:0
Manch. U.—Coventry 1:0
Tottenham—West Brom. 1:1
Wolverhampton—Arsenal 0:0
í 2. deild urðu úrslit þessi:
Bury — Cardiff 3:3
Fulham—Hull 0:0
Oxford—Biackpool 0:0
Portsmouth—Blackbum 0:1
16 ára golfmeistari
á Akranesi
Hinn 9. þ. m. lauk fyrstu keppni
Golfklúbbs Akraness um „Haraldar
bikarinn“ en það er veglegur far-
andbikar, sem hjónin Rannveig og
Sturlaugur Böðvarsson hafa gefið
klúbbnum, honum fylgja ennfremur
1. og 2. verðlaun til eignar. Keppni
um þennan bikar fer fram í byrjun
ágúst ár hvert.
V.V.V.V.V.V.V.V.WAV.V
Þessari fyrstu keppni, sem var
36 holu höggieikur meö forgjöf,
lauk þannig, að sigurvegari varö
Hanncs Þorsteinsson, sem er aðeins
16 ára, á 122 höggum nettó, en í
c'.-u . ti var Pétur Jóhannesson
með 125 högg nettó, í 3. og 4.
sæti voru þeir Vigfús Sigurösson
og Óðinn S. Geirdal.
Golfmeistaramót
í Vestmannaeyjum
Atli Aðalsteinsson varð golf-
meistari Vestmannaeyja í 72 holu
keppni, sem fór fram á golfvelli
Vestmannaeyja. Atli lék á 309 högg
um, Hailgrímur Júlíusson á 312 og
Haraldur Júlíusson á 312 höggum.
í 1. flokki vann Marteinn Guð-
jónsson á 324 höggum, Sverrir Ein-
arsson lék á 328 höggum og Jón
Haukur Guðlaugsson á 329 högg-
um. í 2. flokki varð Lárus Ársæls-
son sigurvegari á 345 höggum,
Júlíus S. Snorrason var með 374
högg og Magnús H. Magnússon
375 högg.
Langt er síðan kvenfólkiö í Eyj-
um hefur keppt, en í þetta skipti
var það meö og sigraði Bergþóra
Þóröardóttir í þeirri keppni.
Er það bítilæðið
sem glepur fyrir?
— Enginn 2. flokkur til i Suðurnesja-
móti 1 knattspyrnu
Suðurnesjamót er nýhafið.
Þar er leikið i öllum flokkum
— nema 2. flokki. Þar er eins
og vanti inn í aldursflokkinn 16
—18 ára, og telja margir að
bítilmennskan hafi gleypt þann
aldursflokk með húð og hári.
í 1. flokki ei~ lið, en í öðr-
um liokkum 4 lið þ.e. 17 lið i
allt. I 1. flokki vann Reynir,
Sand rði Ungmennafélagið
Þrótt i Vogum með 3:2 í fyrsta
leiknum. Mótið fer allt frari
á grasvöllunum . Garði og í
Njarðvík.
!■■■■■■!
MBWP*