Vísir


Vísir - 23.09.1968, Qupperneq 4

Vísir - 23.09.1968, Qupperneq 4
 Spænsk leikkona Maria Cuadra hefur verið valin til að leika hlut verk Jackie Kennedy I kvikmynd sem ber heitið „Dallas History." Myndin verður um dauöa Kenne- dys og allt sem honum viðkom. Myndin verður tekin á Spáni og á ítalfu. Enn hefur ekki verið ákveð ið, hver leika mun hlutverk Johns F. Kennedys, María Cuadra, Hún leikur Jackie Kennedy á hvíta tjaldinu. >f Þegar Philtp Blaiberg deyr, ætla ég að fá hjartað úr honum. Það tilheyrði manni mínum og það skal liggja í gröfinni hjá hon um, segir Dorothy Haupt. Ég hef útvegað mér Iftinn kassa sem það á að liggja í. Dorothy Haupt og maður henn- ar Oliver höfðu aðeins verið gift í þrjá mánuði, þegar hann lézt 2. janúar sl. Eftir að hjartað hafði verið flutt á milli hefur frú Haupt orðið heimsfræg. Hún fær daglega fjöldann allan af bréfum frá fólki víðs vegar úr heiminum og þar af er nokkur hluti giftingartilboð. — En ég ætla aldrei að gifta mig, segir hún. Dorothy Haupt. Hún vill fá hjartað aftur. Honum 1 1 ; ’Ip í leizt ekki : . í á Danina u Kvikmyndaleikstjórinn heims- ISÉfv ' kunni er nú staddur f Danmörku. * . WL. Þar ætlar hann að láta kvik- 1! mynda nýjustu mynd sína „Top- az.“ Hann ætlaði að nota 10 til 15 ■HMðife', danska leikara í myndinni en hef ur nú hætt við það. Hann ieit á þá alla og hafði ekki áhuga á þeim. Hann valdi aðeins einn, Bent Vejlby. Þetta kom mjög á alla Dani, sem svo mjög höfðu slegið því upp, að iandar þeirra yrðu í aðalhlutverkum hjá þess- , um fræga leikstjóra. Hitchcock Wmímlm. ™ sagði, að enginn annar Dani gæti komið aö notum. Við því væri Alfred HHHWL _ ekkert hægt að gera. Sennilega Hitchcock. Bent Vejiby. gætu þeir verið góðir leikarar, en Vandlátur Sá eini sem hlaut náð hjá ekki í ógnvekjandi myndir, eins að venju. Hitchcock. og þessi verður. 1 Grét, þegar hún var valin ungfrú Ameríka Hin átján ára gamla Judith Anne Ford var valin Ungfrú Ame ríka 1969 og er það talin vera mikill heiður þar í landi, ekki síð ur en hérlendis. Hún trúði ekki sínum eigin eyrum og augum, er henni voru tilkynnt úrslitin. Hverpig átti hún að taka þessum miklá heiöri? Jú, hún gerði eins og svo margar aðrar hafa áður gert. Hún hágrét. Judith er 1.70 metri á hæð og vegur 57 kfló- grömm. Auðvitað grætur hún ekki lengur, því að hún er komin til Hollywood þar sem hún ætlar að freista gæfunnar. Það vantar sölukerfið — Sölukerfið er það sem vant ar í sjávarútveginn, sagði ís- lenzkur matvælafræðingur í við tali við Vísi 19. þ.m. Maður þessi var hér í sumarleyfi, en vinnur annars sem deildarverk fræðingur hjá þýzka- stórfyrir- tækinu Nordsee í Bremerhaven, en í samtalinu kemur fram, að það fyrirtæki hefur á sínum veg um 47 togara, m.a. verksmiðju- skip. Meðal annarra merkilegra um mæla, sem fram koma í þessu athyglsverða samtali, leyfi ég mér að taka upp þessi ummæli: „Bætt og aukið sölukerfi hlýt ur að vera forsenda frekari vinnslu sjávarafurða hér á landi. Það þýðir lítið að framleiða vör ur án þess að geta selt þær og þvi þýðingariaust að hefja full vinnsiu í hinum ýmsu greinum |jm LaUSardalsVÖllÍnn flskframleiðslu án þess aö vera ° þegar búlnn að afla trausts mark Það kemur nú fram að loknum aös fyrir framieiðsluna. Þetta hinum mikla knattspyrnuleik eru augljós sannindi, svo að mér Vais við gesti sína Benfica, að sig til og þjappa sér saman þar sem það var nauðsynlegt, en þá mundu hafa komizt enn fleiri gestir á völlinn en voru þar, og það jafnvel með góðu móti. XZMdtiq Göút hlýtur að vera óhætt að fullyrða þetta, þó að ég hafi ekkert kom- ið nálægt þessum málum hér- lendis.“ Þetta kemur nokkuð heim og saman við þær fullyrðingar, að sölufyrirkomuiag það sem við búum við í sjávarútveginum sé staðnað og úrelt. margir vallargestir telja sig hafa séð lftið vegna þrengsla. Aðrir gestir segja, aö þar sem þeir voru, hafi veriö harla rúmt um þá, og telja að fleiri hefðu komizt þar aö, án þess að út- sýni spilltist. Þessir vallargest- ir telja því, að það sem á hafl skort sé íhlutun vallarstarfs- manna, til að fá fólk til.að flytja Það virðist þvi hafa skort nokk uö á skipulag að þessu leyti. Ennfremur vilja menn láta i ljósi óánægju yfir því, að kallað skuli vera f gjallarhorn rétt fyr- ir leikslok til að auglýsa dans- leik, því þetta hafi truflað dóm- arann, sem ekki skiidi, hvaö var á seyði. Gjallarhornið mátti nota til að skipuleggja tilflutninginn á áhorfendum fyrir leiklnn, svo alls staðar yrði jafnrúmt, og dansleikinn hefði mátt auglýsa í leikhléi, en ekki á meðan á leik stóð. Einnig er það vandamál Laug- ardal við íþróttamannvirkin þar, hversu fá bílastæði eru, en á fáum stöðum er jafnauðvelt að bæta þar um. Það vantar þama bílastæði fyrir nokkur hundruð bíla, oe bau bílastæði þarf að vera hægt að nota af gestum leikvangsins og íþróttahallar- innar. Auövitað þarf með slíkri iagfæringu að ganga á gras- blettina sem þama eru, en vel skipulögð biiastæði þurfa alls ekki að vera ljót, heldur þvert á móti má hafa þau svo skemmti lega skipulögð, að einnig bfla- stæðin séu til aúgnayndis ekki siður en grasið. Þrándur í Götu. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.