Vísir - 23.09.1968, Síða 13

Vísir - 23.09.1968, Síða 13
V1SIR . Mánudagur 23. september 1968, T3 Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla okkgr aS Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðsrukjör — Bílaskipti. Tökum vel með farna bila í um- boðssöiu. Innanhúss eða utan.MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR m>M. HRISTJÁNSSON H.F. fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA “ 1:1 SÍMAR 35300 (35301 — 35302). Heilsuvernd Námskeiö mín í tauga- og vöðvaslökun, öndunaræf- ingum og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konur og karia, hefjast í byrjun október. Einnig hópkennsla í þessum greinum fyrir samtök einstaklinga, félaga og starfshópa. Talið viö mig sem fyrst. Sími 12240. Vignir Andrésson, íþróttakenna'ri. Samvinnuskólafólk Nemandasamband Samvinnuskólans heldur dansleik í Tjamarbúð annað kvöld kl. 9. Fjöímennum. Stjórnin. BIFREIÐAVIDGERDiR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í öíium og annast alls konar iámsmfði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sfmi 34816. (Var áður á Hrfsateigi 5). BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæt’ g, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviÖ- gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verö. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Eíliða- vog. Simi 31040, Heimasími 82407, GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og geröir rafmótora. vTxýáaa&jtZ.'iHSisiMaýrt, Skfilatúni 4. Sfmi 23621. ÝMISLEGT ST JÖRNUHÁRGREIÐSLU STOF AN Laugavegi 96, simi 21812. Permanent, lagningar, litanir. Pantanir i síma 21812. TÆKIFÆRISKAUP Höfum nýfengið ROTHO hjólbörur, kr. 1185—1929, v-þýzk úrvalsvara, einnig úr- val af CAR-FA toppgrindum, þ. á m. tvö- földu burðarbogana vinsælu á alla bíla. Mikið úrval nýkomið af HEYCO og DURO bíla- og vélaverkfærum, stökum og í sett- um, einnig ódýr blöndunartæki, botnventlar og vatnslásar. Strokjárn kr. 405. — Málningarvörur. — Aliar vörur á gamla verðinu. — Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H/F, Grensásvegi 5, sími 84845. Þeir eru svo góðir og ódýrir. Þægilegir til notkunar, á heimilum, í skólum og við ýmis störf. BIC fine liggur rétt og þægilega í hendi og gefur jafna og hreina skrift. Þér þurfið að eignast marga BIC. FELAGSIÍF KNATTSPYRNUFÉL. VlKINGUR Handknattleiksdeild Æfingatafla fyrir veturinn ’68-’69 Réttarholtsskóli: Meistarafl. karla mánud. kl. 8.40-10.20 1. og 2. fl. karla sunnud. kl. 1-2.40 3. flokkur karla sunnud. kl. 10.45-12 3. flokkur karla mánud. kl. 7.50-8.40 4. flokkur karla sunnud. kl. 9.30—10.45 4. flokkur karla mánud. kl. 7-7.50 Meistara, 1. og 2. fl. kvenna: þriðjud. ’-l. 7.50—9.30 Meistara, 1. og 2. fl. kvenna: laugard. kl. 2.40 — 3.30 3. fl. kvenna föstud. kl. 7.50-8.40 Laugardalshöll: Meistara, 1. og 2. fl. karla: föstud. kl. 9.20-11 Mætið stundvíslega — Stjómin. ASKORUN TIL BIFREIÐAEIGENDA f REYKJAVÍK Skorað er á bifreiðaeigendur, sem enn hafa ekki greitt bifreiðaskatt fyrir árið 1968, að greiða hann þegar í stað, svo komizt verði hjá stöðvun bifreiðanna og lögtaksinnheimtu. Jafnframt er skorað á bifreiðaeigendur, sem rétt eiga til endurgreiðslu á gjöldum frá árinu 1967, vegna innilegu bifreiðanúmera á því ári, að framvísa kvittun frá 1967 og sanna með vottorði bifreiðaeftirlitsins rétt sinn til endur- greiðslunnar fyrir lok þessa mánaðar, en þá fellur endurgreiðslurétturinn niður. Reykjavík, 20. sept. 1968 TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvofi. r frT-'Y '.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.