Vísir - 24.09.1968, Blaðsíða 4
'ii' tHftifínwm
vinsælar
í Þýzkalandi
Sendibréf til annars
heims
Minningargreinar um látið
fólk í dagblöðunum eru stund-
éim furðuleg lesning. Er í mörg-
um tilfellum um sendibréf að
ræða til hins dána, þar sem hon-
um er þökkuð vistin héma
megin, og auðvitað talin helztu
afreksverk og einnig hrósað ást-
úð og óeigingimi við samferða-
fólkið í lifanda lífi. Sannast þá
svo mlög, að fæstum sé alls
vamað.
1 einstaka tilfellum eru minn-
ingargreinarnar stílaðar til að-
standenda, sem eins konar hlut-
tekning í miklum harmi. Nokkur
tilfelli munu vera til um að.
aðstandendur dáins fólks fái ná-
komna eða kunnuga, sem hafa
orð á sér fyrir að takast sérlega
vel upp í minningargreinum, til
aö skrifa fáein orð annaö hvort
í eigin nafni eða jafnvel ann-
arra. Til em jafnvel hagyrðing-
ar sem ort hafa erfiljóð eða
minningarljóð um gjörókunnuga
og taka þá greiðslu fyrir skáld-
skapinn.
göngu, og hefi ég lúmskan gmn
um aö þau séu ætluð hinum
lifandi ekki síður.
Hvað veldur þessari tízku í
sambandi við eftirmæli? Er það
dulinn ótti um, að orðstír hins
ingargreinar koma stundum
mörgum vikum eftir andlát.
Ef dáinn maður hefur veriö
virkur maður í stjómmálastarfi,
þá er það nokkuð öruggt, að
eftirmælin koma frá forystu-
dána sé ekki nógu góður eða manni eða þingmanni úr þeim
JQktub&iGöúi
Mörgum þykir það nokkur
mælikvarði á ágæti hinna dánu,
ef margir skrifa um þá eftir-
mæli. Algengt er að eyða nokkr-
um oröum í hversu ágætir hinir
eftirlifandi eru og hversu mikla
fómfýsi þeir hafi sýnt hinum
dána. Siík eftirmæli eru varla
ætiuð hinum dána að lesa ein-
óttast aöstandendur að þeir séu
grunaðir um að vera ekki slegn-
ir harmi? Auðvitað þarf slíkt
ekki að vera, því það eru venj-
umar sem ráða miklu í fari okk-
ar, að þessu leyti sem svo mörgu
öðru. Einn galli er einnig
of algengur í þessu sambandi,
og það er aö eftirmæli og minn-
flokki, sem lýsir því fjálglega
hversu ótrauður viðkomandi hafi
verið í baráttu sinni og traustur
í flokksstarfinu.
Er þetta ekki afkáraskapur,
þegar farið er að hugsa um þaö?
Má ekki sleppa nokkru af slepj-
unni og smjaðrinu í þessum
minningargreinum, hvort sem
þær eru stílaðar beint til þess
dána eöa aðstandenda hans?
Ennfremur orkar það tvímælis,
hvort blöðin eru heppilegur vett
vangur fyrir slíka mlliigöngu
milli lifenda og dauðra, enda er
oft aðeins verið að endurtaka
það sem presturinn hefur þegar
sagt í kirkjunni og er það vafa-
laust heppilegri vettvangur og
meira viðeigandi. Þar syrgir fólk
einnig á kveðjustund, ef sökn-
uöurinn er einlægur, en það virð
ist lítill tilgangur i því að aug-
lýsa sorg í blöðum.
Það þarf að breyta þessum,
mér liggur við að segja hjákát-
legu sorgarsiðum, og taka upp
hóflegri kveðiusiðl. Það er eðli-
legt að ágætra borgara sé getið
í dagblöðum, ásamt helztu ævi-
atriðum sem skipta almenning
máli, en sleppa smjaðrinu við
hinn dána eða aðstandendur
hans. Þrándur í Götu.
Þær eru
Þetta er Johnny Carson, sem
er allvinsæll vestan hafs vegna
sjónvarpsþátta sinna og einhverjir
munu vafalaust kannast við hér
heima síðan á dögum Keflavíkur-
sjónvarpsins.
Nú skyldi enginn láta sér detta
í hug, þegar hann sér þessa
mynd, að Johnny sé of blankur
til þess að geta keypt sér sjó-
skíði. Þvi fer fjarri.
Það voru þeir, sem vinna að
framleiðslu sjónvarpsþáttanna
með honum, sem fengu þá snjöllu
hugmynd, það myndi vera
fyndið að láta Johnny renna sér
á tveim mönnum í stað skíða.
Þeim tókst þetta slysalaust, en
í ferðalok létu þeir hann falla
heldur óvirðulegu í fjöruna og
varð Johnny þá að orði:
„Þetta var bara skemmtileg
ferð, en þið ættuð piltar að æfa
lendingar hetur.“
kosta mikið
Eitt af því, sem fylgir víst oftast
húsbóndabrt. .ingunum í Hvíta
húsinu, eru mannaskiptin í trún-
aðarstöðum ýmsum. Þess vegna
eru þeir allmargir fulltrúarnir og
trúnaöarmennirnir, sem hafa af
því nokkrar áhyggjur, að Nixon
nái kjöri. Þeir telja það víst, að
þá verði skipt um fjöldann allan
af embættismönnum. Þeir svart-
sýnustu eru meira að segja búnir
að láta skrá sig á lista yfir þá,
sem vantar atvinnu.
Nýlega var haldin mjög nýstár-
leg tízkusýning í London. Var
þar kynnt nýjasta tfzka að dómi
tízkuteiknarans, Gary Cook. Marg
ar fagrar stúlkur sýndu klæðn-
aðinn, sem vakti óhemju mikla
athygli þeirra sem viðstaddir
voru. Var þar einkum um aö
ræða kjóla, sem „heftir" eni sam
an úr dagblöðum. Er þessi nýjung
eflaust mikið fagnaðarefni kvenna
og ekki síður hérlendis. Er því
vandalaust að fá sér ódýran kjól.
Það þarf aðeins að kaupa tvö
eintök af Vísi og eftir að hafa
lesið blaðið má nota það í kjól
af nýjustu tízku. Þetta er fram-
för.
Lulu, lenti í efsta sæti.
Kjólar þurfa
ekki alltaf að
Geraldine Chaplin. Er hún að
verða jafnvinsæl og pabbigamli?
Twiggy Horreglan, sem alls stað Francoise Hardy. Söngur hennar
ar nýtur vinsælda. hrífur alla sem á hann hlýða.
Fyrir viku efndi stórblað
eitt í Þýzkalandi til skoðanakönn
unar meðal lesenda sinna um það
hvaða kvenmenn væru vinsæl-
astir að þeirra dómi. Mikill fjöldi
tók þátt í könnuninni og komu
úrslitin nokkuð á óvart. Alls hlutu
108 kvenmenn atkvæði, og meðal
þeirra voru 32 söngkonur. Leik-
konur voru yfirleitt neðarlega á
vinsældalistanum og má geta þess
aö Elizabeth Taylor hafnaði að-
eins í 15. sæti. Þær sem flest
atkvæði hlutu voru:
1. Lulu (söngkona).
2. Geraldine Chaplin (leikkona)
3. Twiggy (sýningarstúlka)
4. Francoise Hardy (söngkona)
Þessar fjórar stúlkur voru langt
fvrir ofan aðrar, hvað atkvæða-
fjölda snerti, en í fimmta sæti
varð Jackie Kennedy.