Vísir - 24.09.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 24.09.1968, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriðjudagur 24. september 1968. ————immmm—MB^awinwwaaa 13 leiks, en þess ber að geta, að Pétur Einarsson kveður rímna- stemmuna listilega, þótt hann mætti gjarna draga ögn lengur seiminn. Steindór Hjörleifsson leikur Grím meðhjálpara, þann biblíu fróða orðskviöamann, og í sam bandi við það, vil ég leggja á- herzlu á það, sem ég benti á í upphafi — meðhjálparinn verð ur fyrst og fremst farsakenndur ýkjuskapnaður í túlkun hans, hlægilegur á sína vísu, en nær því hvergi að verða trúverðug leikpersóna. Öldungis sama er að segja um Egil son hans, sem leikinn er af Kjartani Ragnars- syni, nema hvað Kjartan hefur öllu fremur þá afsökun, að Egill verður ekki heldur með öllu trúverðugur í meðferð höfundar- ins. Hallvarður Hallvarðsson er sömu örlögum ofurseldur í túlk un Borgars Garöarssonar, en hlægilegur vel sem slíkur. Það er eins og Bjarni sterki verði þar einna bezt úti í túlkun Guðmund ar Erlendssonar, nema hvað andlitsgervið er afleitt. Þessi túlkunarmáti er þó ekki nema eðlilegur, frá mínum bæjardyr- um séð, þannig verða þeir félag- ar eflaust leikriir hér eftir, þar sem leikrit þetta verður sett á svið. Ég hef í rauninni þegar fjall- að um leikstjórn Jóns Sigur- björnssonar, en vil þó bæta þvi við, að sýningin er hröö, eftir því sem viö á og hvergi eyður eða dauðir blettir. Leiktjöld Steinþórs Sigurðssonar eru í hefðbundnum stíl, eins og við á, og mjög vel unnin, ekki hvað sízt útisviðin. Og lýsingin er góð, hófstillt, þannig að myrkr- ið sem skilur atriðin, hefur bvergi óþægileg áhrif. Loftur Guðmundsson. BIFREIÐAVIDGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur Dflum og annast alls konar iárnsmföi. Vélsmiðja Sigurðai V Gunnarssonar. Sæviðarsundi 9 Sfmi 34816 (Var áðui á Hrfsateig’ 51 BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæt- g, réttingar. nýsmíði. sprautun. nlastvið- gerðir og aðrar smærri viðgerðir Tímavinna og fast verð. — Jón J 'akobsson Gelgjutanga við Eíliða- vog. Simi 31040. Heimasími 82407. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmðtora. Skúlatúni 4. Sfmi 23621. ATVINNA AF GREIÐSLU STÚLK A ðskast í kjötbúð strax. — Hverfiskjötbúðin. Hverfisg. 50. KONA ÓSKAST í heildverzlun /ið afgreiðslu, skriftir og síma. Ekki yngri en 22 ára. Einhver vélritun, góð rithönd. Uppl. óskast í pósthólf 713. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu. Uppl. í sfma 83844. MAÐUR ÓSKAST Maður, sem á góðan jeppa, óskast í vinnu. Maður með fólksbíl kemur einnig til greina. Uppl. í dag kl. 4—9 1 síma 13872. Leikdómier «™ b Siflu ar þótt nokkuð bresti á að hún hafi tileinkaö sér til fulls vald á þeim málrómi, sem hún velur í því skyni. Þau Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson leika elsk endurna ungu og tekst það báð- um vel — einhvem veginn er þaö þannig, að ungir elskendur virðast hvað minnst háðir breyttu aldarfari og sjónarmið- um. Hjúin í Hlíð eru leikin af Þórunni Sigurðardóttur, Björgu Davfðsd., Pétri Einarssyni og Daníel Williamsson, hlutverk, sem ekki gefa að ráði tilefni til Sporið peningana Gerið sjálf við bflinn. Fagmaður aðstoðar NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Hreinn bíll. — Fallegur bíll Þvottur, bónun, ryksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN sími 42530 Rafgeymaþjónusta Rafgeymar í alla bfla NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN sími 42530 Varahlutir í bílinn Platínur, kerti, háspennu- kefli, ljósasamlokur, pemr, frostlögur, bremsuvökvi, olíur ofl. ofl. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. sfmi 42530 Ailii eiga erind- i Mimi. Sími 0004 og 11109 kl 1—7! Skriftarkennsla. (Formskrift). — Skrifstofu-, verzlunar- og skólafólk. Námskeið eru að hefjast. Einnig einkatímar, Uppl. í síma 13713. Les meö skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði). rúm- fræði. algebru. analysis, eðlisfr o. fl., einnig setningafr., dönsku, ensku, þýzku. latínu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf, tækni- skólanám og fl. — Jr. Ottó Am- aldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A, Sími 15082. TUNGUMÁL - HRAÐRITUN Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku. spænsku. þýzku. Talmál þýðingar, verzlunarb hraðrit- un. Skyndinámskeið. Amór E. Hin- riksson. simi 20338. Lestrarkennsla. (sérkennsla.) Tek böm 1 tfmakennslu f 1% tii 3 mán hvert bam Er þaulvön starfinu Uppl. ' sfma 83074 Geymiö augl ’<''cinguna Kennsla i ensku, þýzku, dönsku sæns. u. frönsku, bókfærslu og reikningi Seguibandstæki notuð við tungumálakennslu verði þess ósk- að. Skóli áaraldar Viihelmssonar Baldursgötu 10 Sími 18128. Kennsla f ensku og dönsku, á- herzla lögð á tal og skrift, aðstoða skólafólk einkatfmar eða flein sam an ef .'skað er. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið Tímar eftir samkomulagi Otveea öli gögn varð andi bflpfófið Nemendur geta bvri að stra-- Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. Ökukennsla: Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Ökukennsla, Kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Sfm' 32518 ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bíl þai sefn bílaún'alið er mest Volkvwagen aða Taunus. þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða ven-ökukennara Otvega öll gögr varðand bflpróf Gei» P Þormar ökukennari Slmar 19896 21772 84182 og 19015 Skilaboð um Gufu nesradfó sími 22384. Ökukennsla kenni á Volkswageu 1500 ’k fólk æfingatíma, tlmai eftii samkomulagi Simi 2-3-5-7-9 Ökukcnnsla Létt. lipur 6 manna bifreið. Vauxhail Velox Guðjón Jónsson, simi 36659 ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnocsson. Sfmi 35481 og 17601. ‘ rtðal-Ökukennslan. Lærið bruggan akstur. nýlr bflai þjálfaðii kennarar Slmaviðtai kl 2—4 alla virka daga Sfmi 19842 Ökukennsla —■ æfingatimar. Otvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590 Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. Gonsul Cortina. tngvar Björnsson. Sími 23487 á kvöldin. Ökukennsla. Ný Cortina. Uppl. í síma 24996 Ökukennsla. Aðstoða við endur nýjun. Otvega öli gögn. Fuilkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 oP 38135. BARNAGÆZLA Get tekið börn í gæzlu allan dag inn frá kl. 8 f. h. frá næstu mánaða mótum Er í Vogunum. Tilb. sendist augl.d. Vísis fvrir fimmtudagskvöld merkt: „317“. Barngóð kona vill taka að sér tvö börn á daginn. þar sem móðir in vinnur úti. Uppl. í sima 38041. Vil taka að ér að sitja hjá börn um á kvöldin, er vön barnagæzlu. Uppl. í síma 10041. Óska eftir að koma eins árs dreng í gæzlu 5 daga vikunnar á gott heimili, sem næst Sörlaskjóli. Uppl i' síma 36657 frá kl. 1-6 e.h. HREINGERNINGAR Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn Sími 42181. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga. sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppj og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi — Pantið tímanlega f síma 19154. Hreingemingar og viðgerðir ut anhúss og innan, ýmiss konar mál um op bikum bök oe fleira% Sími 14887. Hreingemingar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Eingöngu land hreingerningar "iarm sfma 12158 pantanir teknar kl 12 — 1 og eftir kl 6 á kvöldin Hrein„ rningar. Látið vana menn annast hreingerningarnar. Sfmi 37749 ÞRIF — Hreingemingar vél hreingemingar og gólfteppahreins un Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF Sfmar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami Hreinge...ingar. Halda skaltu húsi þínu hreinu og björtu með lofti fínu. Vanir menn með vatn og rýju , Tveir núll fjórir nfu niu. Valdimar 20499. Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig hándhreingeming. Kvöldvinna kem- ur eins tii greina á sama gjaldi. — Sími 20888. Þorsteinn og Ema. Kaupmenn — Kaupfélög — Rafvirkjar Við bjóðum yður norsku neOex Ijósaperumar, sem endast tvisvar sinnum lengur en venjulegar per- ur. (2500 klst.) Norsku NELEX ljósaperuverksmiðjurnar hafa framleitt ljósaperur síðan 1916 og hafa nú hafið útflutning til íslands. Hafið þið ekki orðið varir við að fólk kvartar undan því að Ijósaperurnar endist stutt? ;— NELEX perurnar endast yfir 2500 klukkustundir við eðlilegar aðstæður. Athugið: Noregur er eina landið í Evrópu þar sem landslög mæla svo fyrir að Ijósaperur verði að endast að meðaltali meir en 2500 klukkustundir. Bjóðið viðskiptavinum yðar einnig það bezta — bjóðið þeim NELEX — 2500 klukkustunda lýsing. Heildsölubirgðir: Einar Farestveit & Co h.f., Bergstaðastræti 10 A . Sími 21565. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.