Vísir - 24.09.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 24.09.1968, Blaðsíða 6
/ V í S IR . Þriðjudagur 24. september 1968. TQNABÍÓ - L~í stir-Bæ k u r - fslenzkur textl. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný amerlsk-ensk stór mynd 1 litum og Panavision Myndin er gerö eftir sannsögu legum atburðum. Charlton Heston Laurence Olivier Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö bömum innan 16 ára. M'MiIfU 41985 Skot i myrkri Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk gamanmynd í sér- flokki. — íslenzkur texti. Peter Sellers Elke Sommer Endursýnd kl. 5.15 og 9. STJORNUBÍÓ Cat Ballou Islenzkur texti. Ný kvikmynd: — Lee Marvin, Jane Fonda, — Sýnd kL 5, 7 og 9. m )j þjodleikhúsid Fyrirheitið Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Simi 11200. Hedda Gabler Sýning miðvikudag kl. 20.30. Maður og kona Þriðja sýning fimmtudag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er op in frá kl. 14. Sími 13191. Auglýsið i Vísi Leikfélag Reykjavikur: Maður og kona færð i leiksviðsbúning af Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Leikstjóri: Jón Sigurbj'órnsson TFjað er í rauninni þegar orðiö útjaskaö viðkvæöi að ís- lenzka þjóöin í dag sé rofin úr tengslum við sögu genginna kyn slóða, og í sannleika sagt tals- vert vafamál hvort svo er. Meira að segja vafamál hvort nokkur kynslóð getur rofnað algerlega úr tengslum við þá eöa þær. sem á undan eru gengnar, frem ur en maður getur rofnað úr tengslum við fortíð sína. Annað mál er svo það, að maður lifir fortíðina einungis í endurminn ingunni og á allt annan hátt en líðandi stund, lítur það, sem kom fram við hann þá öörum augum en þegar það gerðist. Og þannig er þaö aö sjáifsögðu líka varðandi hverja kynslóð, að hún lítur heimildir og lýsingar sem snerta líf og sögu liðinna kyn- slóða öðrum augum og frá öðru sjónarmiði en sú kynslóð gerði, sem þar á hlut að máli. Þannig hlýtur hver sá, sem les sögur Jóns Thoroddsens nú, að líta þær þjóðlífslýsingar, sem „Piltur og stúlka“ og „Maður og kona“ hafa að geyma, öðrum augum en þær kynslóðir, sem lifðu á sömu tímum og við sömu kjör og skáldið, og þær sögu- persónur, sem hann lýsir. Síð- asta kynslóðin, sem þaö á viö, lagöi upp laupana skömmu eftir sfðustu aldamót — það er í raun inni ekki lengra síðan fá- tæktin og einangrunin, sem skóp persónur eins og Búrfells- feðga, Hallvarð Hallvaröss., Grím meðhjálpara og Hjálmar tudda til blákaldrar alvöru, er úr sög unni. En síðan hafa líka mikil umskipti orðið á öllum þjóölífs háttum og væri að bera I bakka fullan lækinn að fara aö rekja það hér. Og það væri meö öllu gagnstætt beim rökum, sem áð- ur eru nefnd, að ætlast til þess að sú kynslóð, sem nú er i broddi fylkingar taki þau viöund ur alvarlega — enda þótt hún BÆJARBÍÓ Blinda konan Frábær, amerísk úrvals kvik- mvnd, um istir og hatur. fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. NÝIA BÍO Mennirnir minir 6 (What a Way to go) íslenzkur texti. Viðurkennd eir af allra beztu gamimmvnri sem gerðar hafa verið síðustu árin Shirley McLain Dean Martin o. fL Sýnd kl. 5 og 9. gæti, ef til vill, grafið upp nokk- ur tengsl við þessar persónur, ef hún leitaöi þeirra af hreinskilni og einlægni. Einmitt þetta finnst mér ein- kenna að verulegu leyti meöferö leikstjóra og hinna yngri leik- enda á sjónleik þeim, sem þeir Emil Thoroddsen og Indriöi Waage sömdu á sínum tíma lipp úr skáldsögu Jóns, „Manni og konu“ er Leikfélag Reykjavík- ur hefur valið sér að viðfangs- efni ööru sinni og frumsýnt var í Iðnó sf. laugardagskvöld. — Fyrir það má enginn skilja orð mín svo, að ég telji það galla á leikstjórn eða flutningi, ég tel það einungis rökrétt og fyllilega í samræmi við það, sem ég hef þegar tekiö fram. Eins og Jón Thoroddsen haföi fengið næmari skilning á því kátbroslega í fari sumra sögupersóna sinna fyrir Hafnardvöl sína en samtíðar- menn a, sem hvergi höfðu farið, er ekki nema eölilegt að núlifandi kynslóð líti á þær sem furðulega ýkjuskapnaði og túlki þær samkvæmt þýí. Að vísu fær sýningin á sig farsakenndari svip fyrir vikið. en við því er ekkert að segja. Ef leikstjóri og leikendur hefðu gert tilraun til að mana fram þá góðiátlegu kímni og samúð, sem einkennir skáldsöguna, þá er ótrúlegt ann að en það hefði mistekizt, Og jafnvel þótt það hefði tekizt, mundi það sennilega hafa orö ið til þess, að sú túlkun hefði farið fyrir ofan garð og neðan hjá velflestum leikhúsgestum. Þetta á þó ekki við meðferö allra hlutverkanna, ekki þau, sem skipuð eru eldri leikendum — þar segir alvaran til sín undir niðri, þeir vita það, þótt ekki sé nema fyrir frásögn sér eldri, að slíkar manneskjur voru til — og hvers vegna þær voru til. Fyrir bra "'ð er ekki laust við, að heildarsvipur sýningarinnar LAUGARÁSBÍÓ Flóttinn frá Texas (Texas across the river) Sprenghlægileg skopmynd 1 Technicolor. Aðalhlutverk. Dean Martin Alain Delon. Sýnd kl 5, 7 og 9 tslenzlnir texti. VIÐ SELJUM BÍLANA Bitreiðasalan. Borgartúm I Símar 18085 og 19615. Staðar-Gunna og séra Sigvaldi leikin af þeim Ingu Þðrðardótt- ur og Brynjólfi Jóhannessyni. — Myndin er tekin á æfingu. verði tylskiptur á köflum, en þó aldrei svo að til lýta sé. Af þeim eldri ber fyrst að telja Brynjólf Jóhannesson sem séra Sigvalda — ég geri það af ásettu ráði að segja ekki „1 hlutverki“ séra Sigvalda, því að Brynjólfur er sá þessa heims guðsmaður holdi og blóði klæddur á leiksviðinu. Ef til vill er túlkun hans ekki eins þróttmikil og var, þegar hann skóp þessa persónu fyrst á sviði og með þeim ágætum, að enginn gat hugsaö sér klerkinn öðruvísi leikinn eða af Öðrum leikinn, en þá er líka jafn vlst aö leik hans hefur aukizt dýpt, sem vegur þar fvllilega á móti. Og þá er Staðar-Gunna ekki síður sönn og eftirminnileg í túlkun Ingu Þóröardóttur, þar er hvort tveggja frábært, leikur og gervi og hef ég ekki séð Ingu leika af meiri tilþrifum síðan hún lék veitingakonuna I leik- riti Eugens 0‘Neil á sviði Þjóö- leikhússins endur fyrir löngu. Maddömuna, Steinunni, leikur Margrét Magnúsdóttir, áferðar- fallega og snurðulaust, eftir því sem hlutverkið leyfir. Regína Þórðardóttir leikur Þórdísi í Hlíð af skilningi og nærfærni, skapar heilsteypta trúverðuga persónu en mætti taka betur á, gera hana skapmeiri á köflum, t.d. í viðureign hennar og séra Sig- valda. Jón Aðils leikur bónda hennar, Sigurð, og gerir úr hon- um þaö sem hlutverkið leyfir, sem raunar er ekki mikið. Valde mar Helgason leikur Hjálmar tudda og tekst eins og endra- nær að bræða meðalveg hins kátbroslega og brjóstumkennan- lega I fari og framkomu þessa sísoltna umkomuleysingja, að hann vekur ekki eingöngu hlát- ur áhorfenda. Þá leikur Edda Kvaran Þuru gömlu, og tekst all vel að túlka fordæðuskap henn- 13 slöa HÁSKÓLABÍO Hin heimsfræga mynd: Sound of music endursýnd kl. 5 og 8,30 en aðeins t fá skipti HAFNARBIO PERSONA Hin fræga mynd Bergmans, verðlaunuð víða um heim og talin ein bezta mynd sem sýnd var hér á landi siðasta ár. fslen-'-”' texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 7 og 9. — Aðeins fáar sýningar — AUSTURBÆJARBIÓ Oo/sy Clover Mjög skemmtileg ný amerisk kvikmynd 1 litum og cinema- scope — fslen-- text Natalie Wood. Christonher Plummer Sýnd kl 5 og 9. GAMLA BÍÓ Frændi apans (The monkev's uncle) 8n '--‘'lægiles Disney gaman- mvnd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 o 9. ^ KÖ.»SK3B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.