Vísir - 24.09.1968, Blaðsíða 11
V1SIR • Þriðjudagur 24. september 1968.
11
Bi JM C9
BOGG! kiafamafir
LÆKNAÞJONUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan, Borgarspítalan
um. Opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka suwaðra. — Sími
-<Í212.
S3UKRA3IFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði I síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum f
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 sfðdegis f síma 21230 f
Reykjavík.
Næturvarzla í Hafnarfirði: Að-
faranótt 25. sept.: Jósef Ólafsson,
Ævíholti 8. Sími 51820.
KVÖLD OG HELGl-
DAGSVA*ZLA LYFJABÚÐA:
Apótek Austurbæjar — Vest-
urbæjarapotek.
— Optö virka daga kl. 9—19. —
lflugardaga 9 — 14, helga daga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er I
Stórholti 1. Sími 23245.
Kefiavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarlaga kl.
9—14, helga daga ki. 13 — 15.
LÆKNAVAKTIN:
Sími 21230. Opið alla virka
daga frá 17—18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
ÚTVARP
Þriðjudagur 24. september.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlist.
17.00 Fréttir.
Tónlist eftir Richard
Strauss .
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Lög úr kvikmyndum.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn
25. september.
Irúturinn, 21. marz—20. aprfl.
Fremur erfiður dagur, og er ekki
ólíklegt að það verði fvrst Qg
fremst einhverjar fjárhags-
áhyggur, sem því valda. Þó ætti
að verða bjartara yfir er á líður.
Nautið, 21. apríl—21. mai.
Ekki er ólíklegt að þú þurfir að
sýna nokkra skapsmuni í dag.
Þótt friður sé góður, borgar sig
ekki alltaf að taka þegjandi við
öllu sem að manni er rétt.
Tvfburamir, 22. maf—21. júni.
19.30 Daglegt mál.
Baldur Jónsson lektor
flytur þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál.
Eggert Jónsson hagfræðing-
ur flytur.
20.00 Fiðla og semball.
20.20 Maður framtíöarinnar.
Ouðmundur Þórðarson póst-
maöur flvtur erindi, þýtt og
endursagt.
20.40 Lög unga fólksins.
Gerður Bjarklind kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Húsið í
hvamminum" eftir Óskar
Aðalstein. Hjörtur Pálsson
les (15).
22.00 Fréttir og véðurfregnir.
22.15 Suður-bæheimsk svíta eftir
Vitezslav Novak.
22.45 Á hljóðbergi.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Þriðjudagur 24. september.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlond málefni.
Umsjón: Markús Öm
Antonsson.
20.50 Denni dæmalausi.
íslenzkur texti:1 Jón Thor
Haraldsson.
21.15 Perú.
Þriðja myndin úr mynda-
flokknum um sex Suður-
Ameríkurfki. Perú er um
margt forvitnilegra land
Evrópubúum en Argentína
og Chile. Það er lfka mun
skemmra á veg komiö í
þjóðfélagsmálum og á við
marga erfiðleika að etja
vegna þess. íslenzkur texti:
Sonja Diegö’S
22.00 Iþróttir.
‘ Efni m. a.: Leikur Notting-
ham Forest og Coventry
City í ensku deildakeppn-
inni í knattspyrnu.
22.55 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
A-A samtökin: — Fundir eru
sem hér segin í félagsheimilinu
Það lftur út fyrir að þú eigir
erfiðan dag framundan. Fyrst
og fremst annríki í sambandi
við störf þin, í öðru lagi að
einhver þinna nánustu geri þér
erfitt fyrir.
Krabbinn, 22. iúnf—23 fúll.
Dagurinn veröur að öllum lfk-
indum heldur erfiður, og sízt
mun bæta úr skák, ef þú gerir
málin flóknari, með því að láta
allar leiðbeiningar lönd og leið.
Ljónið, 24. júli- 23 ágúst.
Þín bíða að því er virðist held-
ur erfið viðfangsefni f dag, en
þér ætti þó að takast að leysa
Tjarnargötu 3C, miðvikudaga kl.
21, föstudaga kl. 21. — Langholts
deild í safnaðarheimili Langholts
kirkju laugardaga kl. 14.
Hvað ungur nemur — gamal)
temur. Foreldrar, sýnið börnum
yðar fagurt fordæmi i umgengni.
SÖFNIN
Þjóðminjasafnið er opið 1. sept
tii 31 mai. þriðjudaga. fimmtu-
daga. laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30 til 4.
Opnunartfmi Borgarbókasafns
Reyk' íkur er sem hér segir
þau, ef þú notfærir þér til
hlítar þá aðstoð, sem þér býðst.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Annríkisdagur, að því er sýnist,
og lítil von að þú afkastir því,
sem með þarf, nema að ,þú
athugir viðfangsefnin gaumgæfi-
lega áður en þú hefst handa.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Annríkisdagur, en að því er virð
ist mjög sæmilegur þess utan.
Hafnaðu ekki þeirri aðstoð, eða
þeim leiöbeiningum, sem þér
bjóðast og þú sérð, að koma
muni að gagni.
Drekinn, 24 okt. — 22. nóv.
Þú færð að öllum líkindum erfitt
viðfangsefni til úrlausnar, sem
þér mun þó fara vel úr hendi,
ef þú hefur taum á óþoiinmæði
þinni þótt seint gangi fyrst.
Bogmaðurinn, 23. nóv—21 des
Dagurinn getur orðið þér dálítið
erfiður, en þó skemmtilegur um
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
Sími 12308 útlánadeiid og lestrai
salur rrá i mai - 'iC sept Opif
ki. 9—12 og 13—22 A iaugardög
um kl 9—12 og 13—16 Lokað á
sunnudögum.
Otibúið Hólmgarði 34. Útlána
deild t rii milorðna:
Opið mánudaga kl 16—21. aðra
virka daga nema laugardaga kl
16-19
Útibúiö viö Sóiheima 17 Simi
36814 Útlánadeild fyrir fullorðna
Opið alla virka daga. nema laugat
daga. kl 14—21
Lesstofa o'- útlánadeild fvrir
börn: Opið alla virka daga, nems
laugardaga kl 16—19
leið, einkum er á líður og þú
sérð að betur muni til takast
en á horfðist um tfma.
Steingeitin, 22. des —20 jan
Það litur út fyrir að þú gerir
þér sjálfum daginn öllu erfiðari
en til er stofnaö með þvergirð-
ingi og smámunasemi, sem um
leið bitnar á samstarfsmönnun-
um.
Vatnsberinn, 21 jan. —19 febr
Gefðu gaum að leiðbeiningum í
sambandi við þau viðfangsefni,
sem þér kunna að verða falin til
úrlausnar, og taktu með þökkum
allri aðstoð, sem þér kann að
bjóðast.
viskarnir, 20 febr —20 marz
Farðu gætilega f öliu, annars er
ekki ósennilegt að þú kc..,ist aö
einhverju ieyti í hann krappan,
og mun mest hætta á því þegar
nokkuð líður á daginn.
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Súni 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
Róðið
hilanum
sjólf
me5 • • • •
Með ðRAUKMANN hitadilU ó
hverjum ofni getií per tjálf ákvtð-
iS hitastig hvers nerbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
3i nœgt j6 selja aeinl a ofninn
eSa hvar sen, er a vegg • 2ja m.
rjarlægS rrá ofni
Sparið nitakostnaó ag jukiS vel-
liðan yðai
8RAUKMANN er sérstaklega hent*
ugur á hitaveitusvæSi
^5»-----------------
SIGHVATUR 6INARSS0N&C0
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
B 82120 a
rafvélaverkstædi
s.meisteds
skeifan 5
rökurn 11' .ikkur:
1 vióto. næiint>ar
vrótnrstillingar
Viðuerðir 4 rafkerfi
dýnamðum op
ttörrurum
'iakaþétturo raf-
kerfið
rrahlutn 6 staðnum