Vísir - 25.09.1968, Blaðsíða 3
VÍSIR . Miðvikudagur 2S. september 1968.
3
ífL * "Ci
'
: ; '
, :
Tl/Tyndsjáin brá sér í skoðun-
^ arferð í Breiðholtshverfið,
eem nú óðum teygir byggð sína
í allar áttir og hundruð manna
flykkjast -þangað til framtíðar-
búsetu. Ástæðan fyrir ferð okk-
ar í hverfið var sú, að okkur
fýsti að sjá hvernig aðstæður
fólkinu væri boðið upp á.
Mömmur, pabba, afa og
ömmur, ásamt fulltrúum kom-
andi kynslóðar mátti sjá bera
búslóðir sínar inn í eina blokk-
ina og hjálpaði þar hver öðrum,
Fólkið þurfti að hlaða bókum undir eldhúsinnréttingarnar tii þess að þær féiiu ekki niður.
„Ekki eru allir jafnánægðir í Breiðholti44
hallaðist mjög mikið. Þá sáum
vjð stofuveggi, sem voru tals-
vert ósléttir. Lítill drengur sem
þarna stóð hjá okkur, sagði aö
veggurinn væri svipaður í útliti
og myndir sem hann heföi séð af
yfirborði tunglsins.
1 baðherbergi íbúðarinnar
gúlpaöi flísalagður veggur,
og virðist hafa komizt
þar loft á milli. 1 einu herberg-
inu, sem ekki er ennþú búiö aö
taka í notkun brakar svo f gólfi,
að líkja má við gólf í timbur-
húsum, sem komin eru til ára
sinna. Þá hefur glugga í svefn-
herbergi ekki verið hægt aö loka
sómasamlega, því litlum pappa
hefur verið troðiö undir hjar-
irnar.
í annarri íbúð rákum við aug-
un í eldhúsinnréttingu, sem fall-
ið hafði niður, og höfðu íbúarn-
ir þurft að hlaða undir hana
bókum til þess að hún héldist
uppi. Þar höfðu einnig fallið
niður nokkrar flísar á vegg 1
baðherbergi, auk annarra galla.
Eigendur þessara íbúða hafa
kvartað yfir þessum frágangi,
en ekki hefur þeim kvörtunum
enn verið sinnt. Aö vísu var
fólki annarrar íbúðarinnar tjáð,
að þaö hefði verið vinnuslys,
að milliveggurinn væri ekki
beinn!
— Frágangur nokkurra ibúða ekki til fyrirmyndar
MYNDSJÁ
fvísisi
Nokkrir unglingar sem voru
að leika sér með bolta í grennd-
inni sungu hástöfum „Það er
allt á floti alls staðar", þrátt
fyrir að nýlega var lokið við
að „standsetja“ lóðina fyrir
framan heimili þeirra.
Eftir að við höfðum staðið
nokkra stund og kynnt ökkur
aðstæður þarna, var okkur boðið
inn í húseign númer 10 viö
Grýtubakka. Þar var okkur í
tveimur íbúðum sýndur frágang-
ur og fannst okkur í sumum til-
fellum alveg nóg um. Fyrst gaf
að líta millivegg i stofu, en hann
því mikil var eftirvæntingin,
því það er ekki á hverjum degi,
sem fólk flytur í nýjar fbúðir.
Og þá erum við stödd í Breið-
holti.
Við heyrum fljótlega á mæli
nokkurra nýfluttra íbúa, að á-
nægjan var ekki f hávegum höfð
og tókum við því til bragðs, aö
taka íbúa tali og heyra betur
í þeim hljóðið.
„Það er nýbúið að tyrfa hér
á lóðinni og malbika fyrir fram-
an húsið, en það virðist hafa
gleymzt að athuga með frá-
rennsli". Þetta sagðf ung kona,
sem nýlega flutti inn í fjölbýlis-
hús f Breiöholtshverfi við okk-
ur, er við vorum að litast um
við götuna, Grýtubakka. Þar
gaf að líta nokkrar húsmæður,
sem stöðugt þurftu að lfta eftir
börnum sínum, sem auðvitað
fannst skemmtilegt að leika sér
f „drullunni" fyrir framan
blokkina.
Miiliveggur í einni íbúðinni
er mjög skakkur. Við hengd-
um til gamans upp málband
og sést á myndinni, hvað hall-
inn er mikill.
Börnin hafa leiksvæði á lóðinni og er það allt á floti
i