Vísir - 25.09.1968, Side 5

Vísir - 25.09.1968, Side 5
5 V tSfR . Miðvikudagur 25. september 1968. nu umaHM— Femumálið hefur lengi verið á dagskrá og oft var vitnað í mjólkurkassana frá KEA. Fernur og topp- lausi ístoppurinn Tjað miffl vera að bera í bakka- fuilan lækinn, að gagnrýna Mjólkursamsöluna en þó ætlum við að helga Kvennasfðuna í dag því fyrirtæki sem hvað oft- ast hefur verið umrætt fyrir sína þjónustu við neytendur. Fyrsta málið á dagskrá er auð vitað femu- og hyrnumálið. Kona, sem kom til landsins síð- ari hluta júní eftir nokkuð langa dvö! erlendis tjáði Kvennasíð- unni það, að hinar svokölluðu femur hafi hún ekki enn lit- ið augum, en þær ku hafa ver- ið í framleiðslu um nokkurt skeið. Það eru víst fjölmargir, sem geta tekiö undir þessi orð t. d. allar þær húsmæður og þeir neytendur, sem verða að verzla í hádeginu vegna vinnu sinnar eða þegar vinnutíma er lokiö. Á þeim tlmum dagsins eru ekki nema hymur eftir. Kvennasíðan hefur heyrt fleiri fernusögur. Góður og gegn borgari hér í bæ lætur sig hafa þaö áö vera kominn klukkan átta á morgn- an í mjólkurbúðina til aö tryggja sér og sínum fernur í stað hyrna. Sömu söguna er að segja af þeim húsmæðrum, sem láta taka frá fernur fyrir sig, það eru þær sem eru inn undir hjá afgreiðslufólkinu. Fyrir miðj an morgun eru flestar femur uppseldar enda eru þær I mikl- um minnihluta móts við hyrnurn ar. Kvennasíðan hringdi í eina af út sölum Mjólkursamsölunnar og spurðist fyrir um femur. Af- greiðslustúlkan var sem von- legt er undrandi, þegar hún var spurð eftir þessu fágæti löngu eftir hádegi en var svaragóð og sagði, að þessi búð fengi 30 fem- ur daglega og seldust þær allar á klukkutímanum frá 8—9, þó lítið væri verzlað á þeim tíma morguns. Hins vegar væri til nóg af hyrnum. í annarri verzl- un með mjólk voru þær upplýs- ingar gefnar, að fernurnar kæmu þangað kl. 9.30 og væru rifnar út jafnóðum og oft kæmi það fyrir, að húsmæöumar biðu eft- ir femunum. Þetta sýnir svo sannarlega, aö neytendur hafa mikinn áhuga á femum og færri fá þær en vilja. Ekki er hægt að skilja þetta atferli Mjölkursamsölunnar að hafa sáralítið af fernum í sölu fremur en margar aðrar ráðstaf- anir hénnar. Einnig hefur orðið meira en lítið löng bið á því að eins lítra femur kæmu á mark- aðinn. Annað er það sem myndi vera góð þjónusta við neytendur en það er aukin sala mjólkur í ný- lenduvöruverzlunum þar sem viðskiptavinurinn getur keypt allt til heimilisins í stað þess að fara að bíða i mjólkurbúðinni eftir að hafa verzlað i nýlendu vöruverzluninni og öfugt. Af- nám mjólkurbúðanna sem slíkra myndi því vera þarfaverk. Spara neytendanum sporin og biö. Hins vegar mætti koma ann arri þjónustu f viðunandi horf en það er sala mjólkur á helgi- dögum, sem áður hefur verið minnzt á á síöunni. Það er ekki hægt að ætlast til þess af neyt endanum að hann standi uppi mjólkurlaus um helgar 'vegna þess að hann hefur ekki aðstööu til að geyma mjólkina þann tíma í góðu ástandi, fyrir utan það, að í sumum verzlunum er mjólk in uppseld fyrir tólf á laugar- dagsmorgnum og hvert á þá að fara, ef eftir er að sinna ýms um öðrum erindum. Brauð það sem selt er í Mjólkursamsölubúð um hefur einnig orðiö tilefni kvartana. Hvernig stendur á því að það kemur mun seinna þar en í bakaríum? Húsmæður, sem hafa smurt brauð í hádeginu hafa lent í vandræðum, því brauöið hefur ekki verið kom- ið í verzlanir fyrir hádegið. í lokin má minnast á ístopp- ana, sem hafa reynzt mjög vin- sælir meðal neytenda. Kvenna- síðan hefur haft tækifæri til að bragða á tveim tegundum. Önn- ur spiunkuný framleiðsla, ætluð sem auglýsing fyrir þennan góða ábætisrétt. Hin tegundin var vægast sagt furðuleg — eða topplausi ístoppurinn. Á þá tegundina vantaði nefnilega allt, sem mest var gumað af í byrj- un súkkulaði og möndlur, — kórónu fstoppsins. Er leitt til þess að vita, aö framleiðsla sem farið hefur vel af stað endi svo illa. REYKJAVÍK — PATREKSFJÖRÐUR Daglega vörumóttaka til Patreksfjarðar, Bíldudals, Tálkna- fjarðar og nágrennis. Guðbjartur og Einar. fJ=0/ÍAl£/eAM iMh/zffÆF RAUÐARARSTlG 31 SlMI 22022 TISSOT PR516 GL SVISSNESK ÚR í G/EÐAFLOKKI ÞE'R GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, SJÁLFVINDUR, MEÐ DAGATALI OG JAFNVEL DAGANÖFNUM. AÐALATRIÐIÐ ER AÐ VELJA RE'TT. BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM TISSOT Sendisveirm óskast hálfan- eða allan daginn. Æskiie^t að við- komandi hafi vélhjól. — Nánari uppl. veittar á augld. blaðsins, Aðalstræti 8. Dagblaðið Vísir. Iðnskólinn i Reykjavík Skóli fyrir aðstoðarfólk á teiknistofum, tekur til starfa 16. október 1968. Starfræktar verða bæði byrjunar- og fram- haldsdeildir, ef næg þátttaka fæst. Framhaldsdeildin er eingongu ætluð þeim nemendum er lokið hafa prófi úr 2. bekk teiknaraskólans. Innritun fer fram í skrifstofu Iðnskólans á venjulegum skrifstofutíma, og verða þar veitt ar nánari upplýsingar. Innritun hefst föstu- daginn 27. sept. og lýkur 4. okt. Kennslu- gjöld kr. 700 í byrjunardeild og kr. 2.000 í framhaldsdeild greiðist við innritun. -r* 304 35 rökum d(" jkKui aver> tcomu uiurrw Jg sprengivinnu > núsgrunnum og ræ.'- um Leigjum lofTpiessur jg rfbi sleða Vélaleiga Steindón- Sigbvat.- •onai \lfabreklu vif Suðurlana,- brauL slmt «1435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEG 62 - SlMI 10S25 HEIMA5IMI >3634 /jftttl ‘ 'bolstrun Svetnbekidr I ux ali á > erkstæðisverði r T/EMFÆRISKAUP Höfum nýfengiö ROTHO hjólbörur, kr. 1185—1929, v-þýzk úrvalsvara, einnig úr- val af CAR-FA toppgrindum, þ. á m. tvö- földu buröarbogana vinsælu á alla bfla. Mikiö úrva) nýkomið af HF.YCO og DURO bíla- og vélaverkfærum, stökum og 1 sett- urn, einnig ódýr blöndunartæki, botnventlar og vatnslásar. Strokjám kr. 405. — Málningarvörur. — Allar vörur á gamla veröinu. — Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H/F, Grensásvsgi 5, simi 84845. a u vaa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.