Vísir - 25.09.1968, Side 12

Vísir - 25.09.1968, Side 12
V í SIR . Miðvikudagur 25. september 1968. Henni varð litið á Christian, þar sem hann stóð við arininn í þung- um þönkum og varð þess ekki einu ston var, að hvin var komin inn, og skyfldilega varð hún gripin ann- ariegum ótta — að hún væri kom in svo tæpt fram á hengiflugið, að ekM yrði aftur snúið. ÞRETTÁNDI KAFLI. Örþreytt eftir fjallgönguna fór hún snemma í háttinn þetta kvöld. Hún vaknaði í dögun, en sofnaði aftur og það var ekki fyrr en hún vaknaði aftur nokkru seinna að hún fór að hugleiða hvemig hún væri á vegi stödd. Hún lá í hinni breiöu rekkju og rifjaði upp fyrir sér ailt það, sem Firmin hafði sagt henni og rætt við hana, allt þaö, sem gerzt hafði og fyrir hana borið frá því hún yfirgaf Baltemore. Og henni þótti sem lífið væri ekki ann að en verzlun slægvitra kaupsýslu- manna með hold og hæfileika. Ef maður þorði ekki að horfast í augu við þá staðreynd, þýddi það að aðr ir færðu sér það samvizkulaust í nyt. Og hún komst að þeirri niður stöðu, að það hefði einmitt orðið henni hvað mest að fótakefli, að gera sér ekki nægilega grein fyrir því, að hún var ekki nema leikvam- ingur, sem viðkomandi hagnýttu sér til ágóöa á sviöi og í kvikmyndum. Henni varð það samtímis ljóst, að för hennar til Nehaya hafði ekki einungis verið flótti vegna ótrún- aðar Aldos, heldur og til að komast hjá þvi að viðurkenna þess^r stað- reyndir. Það var komið fram undir há- degi, þegar hún loks fór fram úr og gekk út að glugganum. Það var foráttubrim við björgin og rifið og enn. allhvasst á norðvestan. Hún var í þann veginn að hverfa aftur frá glugganum, þegar hún. veitti athygli að flutningabíll haföi staðnæmzt úti fyrir kofanum, ■<sem næst stóð kofa Rodneys Kahler. Hún sá að þrír menn í hvítum vinnu fötum báru stóran flygil af bílnum upp að kofanum. I sömu svifum bar þar að fólksbíl sem nam staðar hjá flutningabílnum. Bílstjórinn kom út og opnaöi afturhurðina og farþeginn steig út. Hann gekk við staf og bar vinstri höndina í fatla. Það var Aldo Verga... Hann var klæddur ljósbrúna kas- mírjakkanum, sem hún hafði gefið honum þegar hann átti afmæli sfð- ast, ljósgulri skyrtu opinni i háls- j inn og rauðbrúnum buxum. Það glampaði á svart, liðað hárið í sól-, skininu. Nú stóð hann og virti fyrir t sér krána, brosti sínu staðnaða; brosi svo skein í hvítar tennurnar. j Trölli og Sally, málgefna aula- lega vinnustúlkan komu eftir stígn ; um frá kránni. Þau staðnæmdust j hjá fólksbílnum, og þegar Aldo1 hafði greitt bílstjóranum, ræddi hann við þau nokkra stund. Trölli ( tók töskur Aldos og bar inn í kof j ann og Sally fór á eftir, berandi ; lök og handklæði. Fólksbíllinn ók af j s'táð’aftur eftir stígnum út á þjóð-' veginn, mennirnir, sem borið höföu flygilinn inn í kofann, komu út aft; ur. Hún sá aö Aldo rétti þeim; drykkjuskildinga, brosti sem fyrr og gerði að gamni sínu við þá, þegar þeir settust inn í flutningabílinn, sem síöan ók af stað og hvarf sjón um út á stíginn. Hún virti Aldo fyrir sér, þar sem hann stóð og horfði út á hafið nokkra stund. Hún virti hann fyrir sér þegar hann haltraði inn í kof- ann. Andartaki síðar heyröi hún fjarlægan, lágan óm af stökum tón- um, síðan af Intermezzo Brahms, leikið með annarri hendi — tónwerk inu, sem Christian hafði verið að leika, kvöldið sem hún kom til Neh- aya. Fyrst var henni skapi næst að ganga frá farangri sínum og halda á brott tafarlaust. Hún hafði meira að segja sótt minni ferðatöskuna sína inn í fataskápinn, lagt hana á rekkjuna og opnaö hana, þegar henni varð ljóst að flótti kæmi ekki að neinu haldi. Hún varö að horfast í auga við Aldo á sama hátt og hún varð aö horfast i augu við sjálfa sig. Hún var aö enda viö aö klæða sig, þegar knúð var dyra. Hann er kominn hugsaði hún. Hún þekkti hann. Þótt hann væri viljalinur í sjálfu sér, var hann haröur og fylginn sér, þegar róman tík og konur voru annars vegar og hann hafði tekið það í sig að vinna sigur. Þetta yrði hörð brýna, og hún yröi að taka á svo um munaði, ef hún ætti að geta treyst því að endanleg úrslit væru fengin. Ann- ars hlyti því að lykta þannig, aö hún stæði að öllu leyti í sömu spor um gagnvart honum og hún haföi orðið að sætta sig við síðustu tvö árin. Óskaði hún þess? Var þessu lokið? Þegar enn var barið að dyr- um, tók hún í sig kjark og opnaði. Þaö var ekki Aldo, heldur Rodney Kahler, sem stóð úti fyrir. „Afsak- ið“, mælti hann, „en mig langar til að segja við yður nokkur orð“. Hún hörfaði um skref aftur á bak. „Gerið svo vel“, sagði hún. Gekk svo út að glugganum og sett- ist á stól og benti honum að fá sér sæti á öðrum stól, sem þar stóð. Hann settist þó ekki strax, held- ur dró upp veski sitt, opnaði það og sýndi henni spjald, sem smeygt var undir gagns—'it spjald — skír- teini, sem sýndi að hann var starfs- FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA ' FRAMLEIÐANDI ígiáSísSaísísíslSSEiíaSllsSísÍHlailEiia Esl B1 Eöl EsS lal lal Ifll B1 EIEaEaEsEslsEaSialaisEHEsSS % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÖI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA Jfc HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOL! SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SYNINGARELDHÚS I KIRKJUHVOL1 mmi maður í leynilögreglu ríkisins. Svo stakk hann veskinu aftur í brjóstvasa sinn og tók sér sæti. „Erindi mitt er eingöngu í sam- bandi við þetta starf mitt“, tók hann til máls. „Ég vil alls ekki gera yöur hrædda, en mér finnst að mér beri beinlínis skylda til að ræða viö yöur. Ef eitthvað kæmi fyrir yður, og ég hefði ekki varað yður við, mundi ég saka sjálfan mig um vanrækslu. Hafið þér annars nokkfa hugmynd um hvað ég er að fara?“ „Nei, alls ekki“. | „Það hafa vissir atburðir gerzt hérna síðustu daga. Það vitið þér þó. Þaö munaöi-minirstu, að þér og dr. St. Laurent yrðuð undir kletti, sem féll fram af bergbrúninni, þeg- ar þið voruð á gangi um fjöruna í fyrradag. í gær munaði litlu að þér yröuð fyrir byssukúlu uppi á fjallinu ...“ Hún kinkaði kolli. „Já“. „Christian sagði mér, að hann hefði skýrt yður nokkuð frá starfi sínu, svo nærvera min hér ætti ekki að valda yöur undrun. Dr. St. Laurent er þessu landi ákaflega mikilvægur maður“. „Og þér eruð því settur til að vernda hann, geri ég ráö fyrir". THE GKEYSTDKE ESTATS- THE WARKIOR-5 5TIL\_WATCH VVHERE THE .WOUNTAIN SPlTS OUT THE KIVEK, LADY fiREYSTOKE BUT TARZAN.. ANL> LITTLE E5WANA KORAK. HAVE NOT Bu-Tar bindur hendur Tarzans fyrir aftan bak, áður en apamaðurinn, sem er þreyttur eftir bardagana, og ringlaður eftir áð hafa dottið af baki, getur snúizt til vamar. Jane ... Jane! Aftur tefst ég við leit mína, en ég skal finna þig, því heiti ég. Aðeins að ég vissi, að þú værir heil á húfi... Á Greystoke-óðalinu: Lafði Greystoke, bardagamennirnir standa enn vörð, þar sem áin fellur út úr fjallinu ... en Tarzan og Kórak litli hafa ekki komið út enn. FELAGSLÍF Knattspyrnudeild Víkings. Æfingatafla frá 23. 9. 1968. Réttarholtsskólinn. Þriðjudaga: 5. fl. A og B kl. 18.10—19.00x 5. fl. C kl. 19.00—19.50 Fimmtudaga: 5. fl. D kl. 18.10—19.00 Meistara og 1. fl. kl. 19.00—20.15 2. fl. kl. 20.15—21.30 Föstudaga: 4. fl. B kl. 19.50—20.40 4. fl. A kl. 20.40—21.30 3. fl. kl. 21.30—23.10 Sunnudaga: 5. fl. E kl. 14.40—15.30 Mætið vel og stundvíslega. Athugiö æfingagjöldin. Stjómin. r my? VINNINGAR MERCEDES BENZ 220 ÁRGERÐ VERÐMÆTI KR.r 854.000,00 VERÐ KR.: 100 DREGIÐ 5. NÓVEMBER 1S68 'QGREIDDIR l REIKMIHGAR' LATIÐ OKKUR INNHEIMTA... C>oð sparar yóur t'ima og óþægmdi INNHEIMT USKRIFST OFAN • \ * Tjarnargötu 10 — III hæð --Vonarstrætismegm — Simi 13175 {3!'mur) mKaroaacaa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.