Vísir - 25.09.1968, Blaðsíða 13
V í SIR . Mlðvikudagur 25. september 1968.
13
msmmmm OKUxi-ENNSLA. — Lærið að aka bfl pai sem ofiaún'alið er mest
Allir eiga erindi i Mími. Simi 10004 og 11109 kl. 1—-7. Volkvwagen aða Taunus. pét get iö valið hvort pér viljið karl- eða ven-ökukennara Otvega öll gögn varðand bílpróf Gei* P Þormar ökukennan. Simar 19896, 21772 84182 og 19015 Skilaboð um Gufu nesradió. Slmi 22384.
Skriftarkennsla. (Formskrift). — Skrifstofu-, verzlunar- og skólafólk. Námskeiö eru að hefjast. Einnig einkatímar. Uppl. í sima 13713.
Les meö skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði), rúm- fræði, algebru, analysis, eðlisfr. o. fl., einnig setningafr., dönsku, ensku, þýzku, latínu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf, tækni- skólánám og fl. — Ur. Ottó Am- aldur Magnússon (áöur Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082.
Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreiö. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj að stra::. Ólafur Hannesson. Simi 3-84-84.
i TUNGUMÁL - HRAÐRUUN Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál þýðingar, verzlunarb e. hraðrit- un. Skyndinámskeiö. Amór E. Hin- riksson. sfmi 20338. Ökukennsla: Kristján Guðmundsson. Sími 35966.
ökukennsla, kenni á Volkswagws 1500. ;k fólk ’ æfingatfma, timar eftir samkomulagi Sfmi 2-3-5-7-9.
Kennsla f ensku, þýzku, dönsku sænsúu, frönsku, bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð viö tungumálakennslu veröi þess ósk- að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Baldursgötu 10. Sími 18128. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragn°rsson. Sfmi 35481 og 17601.
nðai-Ökukennslan. Lærið ömggan akstur, nýir bflar þjálfaöir kennarar Sfmaviðtai kl 2—4 alla virka daga Sfmi 19842
Les ensku og dönsku með skóla- fólki. Einkatímar eða fleiri saman ef óskaö er. Ágústa Jóhannsdóttir, Kvisthaga 4. Sími 14884.
ökukennsla — æfingatimar. Otvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896.
Lestrarkennsla Kenni 6 ára böm um lestur. Kennsla hefst 30. sept. Sími 83251.
ÖKUKENNSLA Guömundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið.
•• Okukennsla
Ökukennsla, kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Sími 32518. ökukennsla — æfingatfmar. Consul Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487 á kvöldin.
Ökukennsla. Ný Cortina. Uppl. í
síma 24996, ___________________
ökukennsla. Aðstoða við endur
nýjua. Útvega öll gögn. Fullkomin
kennslutæki. — Reynir Karlsson.
Símar 20016 og 38135.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar og viðgerðir ut-
anhúss og innan, ýmiss konar mál-
um og bikum þök og fleira. Sími
14887,
ÞRIF. — Hreingemingar vél
hreingerningar og gölfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjami.
Hreingei .úngar.
Halda skaltu húsi þínu
hreinu og björtu með lofti finu.
Vanir menn meö vatn og rýju
Tveir núll fjórir níu niu.
Valdimar 20499.
Vélhreingemingar. Sérstök vél-
hreingeming (með skolun). Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem-
ur eins tii greina á sama gjaidi. —
Sími 20888. Þorsteinn og Ema.
Bílasala - Bílaskipti
Hillman Supermix station, árg. ’65,
vill skipta á evrópskum station
bíl, árg. ’67 til ’69. — Mismunur
borgaður út.
Bifreiðasalan,
Borgartúm 1
Simar 18085 og 19615.
Ársþing Frjálsíþrótta-
sambands Islands
verður haldið dagana 23. og 24. nóvember
1968 í fundarsal S.Í.S. v/Sölvhólsgötu í
Reykjavík.
Tillögur sambandsaðila til þingsins þurfa að
berast í síðasta lagi tveimur vikum fyrir þing-
ið í pósthólf 1099, Reykjavík.
LAUST STARF
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur óskar eftir
að ráða fulltrúa til þess að fara með málefnj
afbrotabarna. Laun skv. launareglum starfs-
manna Reykjavíkurborgar. Umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf ber-
ist til skrifstofu barnaverndarnefndar, Trað-
arkotssundi 6, eigi síðar en miðvikudaginn
2. október n. k.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
BIFREIÐAVIÐG E RÐIR
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur í bílum og annast alis konar jámsmfði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9.
Sími 34816. fVar áður á Hrisateigi 5).
BIFREHJAVEÐGERÐIR
Ryðbæti g, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastvið-
gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast
verð. — Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga við Eiliöa-
vog. Sími 31040. Heimasími 82407.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatúni 4. Simi 23621.
ATVINNA
ATVINNA ÓSKAST
19 ára stúlka með vérzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu.
Uppl. í síma 83844.
ÓSKA EFTIR
ungliifesstúlku eða eldri konu i húshjálp í vetur, fæði
og húsnæði, tveir frídagar í viku. Uppl. í síma 10612
miðvikudag og fimmtudag.
SENDISVEINN ÓSKAST
H.f. Ofnasmiðjan, Einholti 10.
SENDISVEINN ÓSKAST
3—4 tlma á dag. P.Á.S.-prent, Mjóstræti 6.
DANSSKÖLI
HERMANNS RAGNARS
Miðbær
Kennsla hefst 7. okt.
Kennum, bömum, ungling-
um og fullorðnum gamla
og nýja samkvæmisdansa.
REYKJAVlK:
Innritun í síma 82.22 og
33222.
HAFNARFJÖRÐUR:
Kennt verður í Iðnaðar-
mannahúsinu. - Innritun
í síma 82122.
AKRANES:
Kennt verður í Rein.
Innritun 1 síma 1560.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Tryggir rétta tilsögn