Vísir - 01.10.1968, Side 6

Vísir - 01.10.1968, Side 6
I* VISIR . Þriðjudagur 1. október 1968. TONABIO I SKUGGA Ét RISANS j— Listir -Bækur -Mermingarmál (Cast a Giant Shadow) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk stór- ,nynd f litum og Panavision Myndin er bvggö á sannsögu legum atburöum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. íwmn': 41985 Þrumubraut (Thunder Alley) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. — íslenzkur texti. Fabian Annette Funicello Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö bömum innan 12 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Puntila og Matti eftir Bertolt Brecht Þýðendur: Þorsteinn Þorsteins- son, Þorgeir Þorgeirson, Guð- mundur Sigurðsson. Leikstjóri: Wolfgang Pintzka Leiktjöld og búningar: Manfred Grund Frumsýning föstudag 4. okt. kl. 20 Önnur sýning sunnúdag 6. okt. kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðviku- dagskvöld. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 11200. MMm XXYWSrtNJK Hedda Gabler Sýning miðvikudag kl. 20.30 Maður og kona Sýning fimmtudag kl. 20.30. Leynimelur 13 Sýning föstudag ki. 20.30. Aðgöngumiöasalan i lönó er op in frá kl. 14. Sími 13191. Loftur Guðmundsson skrifar: „Kátir vegfarendur" / Þjóðleikhúsinu: Barnakórinn í Obernkirchen Stjórnandi: Edith M'óller jjarnakórinn í Obernkirchen hefur að vissu leyti verið kunnur hér á landi um árabil fyrir flutning á kynningar og kveðjulagi sínu, léttum og skemmtilegum göngusöng og prýðiiega viö hæfi bamakóra, sem nefnist „Káti vegfarandinn“ og barst hingað á hljómplötu. Þeir sem þekktu enn betur til, munu og hafa vitað að þetta var frægur barnakór, ekki einungis í sínu heimalandi og ýmsum borgt^m á meginiandinu, heldur og vestan bafs, f Bandaríkjun- um, þar sem hann hafði gert víöreist og viö mikinn orðstlr. Sfðast liðið sunnudagskvöld gafst okkur svo kostur á að heyra og sjá þennan barnakór og stjórnanda hans á sviöi ÞjóÖ leikhússins og mun óhætt aö fullyröa, að í það skipti hafi auglýst frægð ekki valdið nein- um vonbrigöum. Bamakórsöngur hefur öldum saman verið mikið iðkaöur í kaþólskum Iöndum sem snar þáttur í sambandi við guðsþjón- ustur og ýmsar helgiathafnir. Þar hefur skapazt viss söng- hefö — „englasöngurinn", ef svo mætti að orði komast — og fegurstu kirkjutónverk verið samin, þar sem bamaröddum er ætlaður veigamikill þáttur í flutningi, eða jafnvel fyrir barnaraddir eingöngu. Þaðan hefur svo bamakórsöngurinn breiðzt út og náð fótfestu, og ekki fyrst og fremst innan kirkj unnar, eftir að fullkomnara skólakerfi ’ er víðast hvar komið til sögunnar, og þar með kerfis- bundin söngkennsla í bama- skólum. Það gefur auga leið hve barna kórastjórnendur hljóta að eiga erfiðara með að ná listrænum árangri í meöferð og flutningi viðfangsefna en þeir, sem ráða yfir fullþroska söngfólki. Barn- ið heldur ekki rödd sinni ó- breyttri til söngs nema í fáein ár, fyrir þaö er stjórnandan- um ókleift að byggja upp nokk- um fastan og þjálfaöan kjarna — lengsti hugsanlegi „kóraldur“ þátttakendanna er sex ár, og þó tæplega svo langur í einni og sömu rödd. í samræmi viö það reynir mun meira á þjálf- unarhæfni og stjórnlagni þeirra, sem barnakórum stjóma, en nokkurra annarra, jafnvel þótt tekið sé tillit til veigaminni við- fangsefna, eöa að þau séu færö I þann búning er geri þau slík- um kórröddum viðráðanleg. Þeg- ar á allt þetta er litið, þá geng- ur sá árangur kraftaverki næst, sem stjómandi Barnakórsins í Obernkirchen, Edith Möller, hef ur náð. Sennilega væri sá mikli árangur óhugsandi í öðru landi en Þýzkalandi. Þar fer saman aldagömul tónlistarerfð og tón- listarmenning, fáguð smekkvisi, nákvæmni og ströng ögun — og svo þessi sérkennilega þýzka viðkvæmni, sem verður uppmna leg og innileg í söng barnanna, þótt manni finnist hún það ekki alltaf, þegar þeir eldri eiga hlut aö máli. Nákvæmnin í þjálfun raddanna og meöferö viðfangs- efnanna, samfara fáguðustu smekkvísi, er beinlínis undra- verð — eins og bezt kom fram þegar lögin dóu út í veikustu pfanissimótónum, eins og hörð- um víxlgangi radda — og það lá við sjálft að manni eins og létti, þegar börnin komu fram og hneigðu sig fyrir lofi og hrifningu áhorfenda — skemmti lega ósamtaka. Þá sá maður þó, að þetta voru barnsleg böm, þrátt fyrir agann. Það er öldungis óþarfi að telja upp þau viðfangsefni, sem kórinn flutti — flutningur þeirra allra einkenndist af sömu list- rænu smekkvísinni og nákvæmn inrti — nóg að taka fram, aö þau vöktu öll ákafa hrifningu V, v.v.vv. LV.WAV.V. Nokkrir „englanna með flétturnar". áhorfenda. Ég get þó ekki stillt mig um að geta þess sérstak- lega, að kórinn söng tvö ís- lenzk lög, þjóðsönginn í upp- hafi tónleikanna og „Keisari nokkur, mætur mann“ í þjóö- lagaþættinum. Þar kom hin al- hliða nákværpni stjómandans ekki aðeins fram I söng kórsins, heldur og því furðulega valdi, sem hann hafði náð á fram- burði tungunnar — sem jafn- vel sumir a'f okkar eigin söngv- urum mættu taka sér til fyrir- myndar. Þar var svo sannarlega ekki kastað höndum til neins. Eins var það um flutning ensku textanna. Hafi Bamakórinn í Obern- ■ ■ m m m m i kirchen beztu þakkir fyrir kom- una, eða réttara sagt viökom- una hérna á enn einu ferðalagi sínu vestur um haf. Sú koma verður okkur ekki síður minni- stæð en margra fuilþroska og frábærra listamanna, sem gert hafa stuttan stanz á sviði Þjóð- leikhússins á sömu leið um garð. Og það er áreiðanlegt að sjaldan munu hafa fylgt þeim jafn inni- legar óskir um „góða ferð“ og þessum ungu, hugðnæmu og hæversku gestum, þegar þeir gengu út af sviðinu við kveðju- lag sitt, Káta vegfarandann eftir F.W. Möller — bróður hins frá- bæra stjórnanda barnakórsins, Edith Möller. GANILA BÍÓ STJÖRNUBÍÓ HAFNARBÍÓ * WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI í ummammw~*um, ACAaOPOmiFfMOUCTION OraW DAVID LEAN'S FILM föaaSli Of BORIS PASIERNAKS í f doctoh ZIIilíVGO — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 12 ára. — Hækkað verð. — Cat Ballou islenzkur texti. Ný kvikmynd: — Lee Marvin, Jane Fonda. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mannrán i Caracas Hörkuspennandi ný Cinema scope litmynd með George Ardisson Pascale Audret. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ LAUGARÁSBÍÓ BÆJARBÍÓ Mennirnir minir 6 (What a Way to go) tslenzkur texti. Viðurkennd ein af allra beztu lamanmvnd sem aerðar hafa verið síðustu árin Shirley McLain Dean Martin o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. t-lótfinn trá Texas (Texas ^cross the river) Sprenghlægileg skopmynd 1 rechnicolOT Aðalh'.'verk Dean Martin Alain Delon Sýnd kl 5. 7 og 9. Islenzkur texti. Söngur um v/ðo veróld Heimsfræg ítölsk söngvamynd í litum meö íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ Yfirgefib hús (Thi property is condemned) Aafar fræg og vel leikin ame- rísk litmynd. Aðaihlutverk: Natlie Wood Robert Redford íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO I skugga dauðans Hörkuspennandi. ný. itölsk kvikmvnd f litum og Cinema- scope Stéphan ForsytW Anne Shermann Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.