Vísir


Vísir - 14.10.1968, Qupperneq 2

Vísir - 14.10.1968, Qupperneq 2
VI S IR . Mánudagur 14. október 1968. Þunna loftslagið,heilnænttJ fyrir spretthlauparana Heimsmetin i hættu i Mexikó —* Greene á 10.0, en tók aðeins á fyrstu 80 metrana • Þunna loftslagið í Mexíkó virðist hagstætt hlaupurum i 100 metrunum og styttri hlaupum og tæknilegum greinum. Und- anrásir í 100 metra hlaupi hafa aldrei verið eins stórkostlegar og í gær í Mexíkó. Til að vinna riðil þurfti að sigra á 10.4 sekúndum, þar sem „lakastur“ tími náðist. Þegar í fyrsta riöli hófst hin mikla keppni og góðu tímarnir. Charlie Green, blökkumaöurinn frá Bandaríkjunum vann þá á 10.0 Ron Whitney — hann hefur unnið 18 keppnir á 2 árum, aðeins se^' ísfnt gildandi heimsmeti og tapað tvisvar. Þjóðverji'nn Schubert kom á óvart í keppni gegn OL-meti. Annar varð Japaninn honum í gær, þá skaklcaði aðeins sekúndubroti. Iijima á 10.2, Kunala frá Singapore á 10.4 og Pólverjinn Manika á 10.4. Green vakti óhemju athygli í gær, — öllu meiri athygli vakti þó léleg frammistaða Rússa í þessari grein. Aðeins Vladisalv Sapeya ; komst áfram í milliriðla, og mátti raunar þakka fyrir, því að aðeins 3 beztu í riðli komast áfram, eða 27, og að auki 5 þeir, sem áttu næst- beztu tímana. og lenti hann meðal þeirra, þeir voru 6, sem höfðu hlaupið á 10.4 og komust 5 þeirra áfram, einn varð eftir. Undanúrslitin undirstrikuou ann- ars það sem menn vissu fyrirfram, að Bandaríkjamenn, Frakkar, Kúbu- menn Austur- og Vestur-Þjóðverjar munu verða skæðastir í miiliriðlum o.g uncianorsntum. Svo að vikið sé aftur aö hlaupi Charlie Green, þá hljóp hann aðeins fyrstu 80 metra hlaupsins á fullum hraða. Ekki er því ólíklegt að heimsmetið verði jafnað, — jafnvel slegið í dag. Þrír Afríku- menn á verðluunapnlli Guðmundur langt frá sínu bezta og úr keppni — Sennilega verða vonbrigbin meiri i Ungverjalandi — Varju skorti 4 sentimetra til oð komast áfram — ■ Það er óhætt að segja, að árangur Guð- mundar Hermannssonar í kúluvarpinu á Ólympíu leikunum í gær hafi vald ið vonbrigðum hér á ís- Whitney og Schubert voru í sérflokki í 400 m grindahlaupi Ron Whitney frá Bandaríkjunum byrjaðí glæsilega í undankeppninni í 400 metra grindahlaupi, hann vann þar á 49.0 sem er sekúndu- broti betra en gildandl heimsmet, en tími hans var nýtt Ólympíumet. Hann fékk harða keppni frá Rainer Schubert frá V.-Þýzkalandi, sem hljóp á 49.1 sek., sem er nýtt Evrópumet. Undanúrslit i keppninni fara fram i dag og úrslit á þriðjudag. Reiknað er meö sigri Whitneys, en greinilegt er að Þjóöverjinn get- ur gert strik í reikninginn. Þessir tveir hlauparar voru í sérflokki í riðlunum fjórum i gær. landi. Hann varpaði kúl- unni 17.35 metra og varð 17. af 20 keppendum. Tólf þeir beztu halda á- fram í úrslitunum í dag.^ — Evrópumeistarinn frá Ungverjalandi verður heldur ekki í þeim hópi, en hann er Ungverjinn Vilmos Varju, hann skorti 4 sentímetra til að fá að halda áfram, varp- aði 18.86. Um það bil 10 þús. áhorfend- ur voru mættir til að horfa á undankeppnina, sem fór fram í sólskini og bezta veðri. Sannarlega vakti það mestu athyglina að Varju skyldi ekki takast að komast í lokakeppn- ina. Roland Matson frá Banda- rikjunum, heimsmeistarinn í greininni, þurfti aðeins eitt kast, — þar mældist 20.68 metrar og þar með var hans keppni þann daginn lokið. Þetta var nýtt Ólympíumet. Aðrir í lokakeppninni urðu þessir: Gutsjin, Sovétrikjunum, 19.88, Woods, USA, 19.79, Hoffmann, A.-Þýzkalandi, 19.75, Pierre Colnard, Frakklandi, 19.57, Birlenbach, V.-Þýzkalandi, 19.43, Maggard, USA, 19.26, Grabe, A.-Þýzkalandi, 19.15, Komar, Póllandi, 19.09, Glöckner, V.- Þýzkalandi, 19.08, Mills, Nýja- Sjálandi, 19.00. ÞRÍR AFRÍKUMENN stóðu á verðlaunapállinum um miðnæt- urleytið (að ísi. tíma), þegar fyrstu verðlaunum frjálsíþrótta- keppni ÓL var úthlutað í nótt. Þeir höfðu unnið guli-silfur- brons í 10.000 metra hlaupinu. Það, sem vakti athygli var að allir eru þeir frá háfjallaiöndum. Heimsmethafinn Ron Clarke varð að láta sér nægja 6. sætið í keppninni og Kenyamaðurinn Kipchonge Keino var dæmdur úr Ieik fyrir að hafa farið út af brautinni. Sigurvegarinn var hinn lítt þekkti Kenyamaður Temue á 29.27.0, »-> 10. síða. Fóru ullnr í aðalkeppnina ð Þaö var heldur léleg mæting í spjótkasti kvenna á OL í Mexikó í gær. Stúlkurnar mættu til keppni, en svo fáar að undan- keppninni var aflýst, allar fara þær í úrslitakeppnina í dag. MÍ, _____________ .. ^ .. Bandaríkjamennirnir Greene (til vinstri) og Jimmy Hines í keppni. Þeir eru greinilega meðal þeirra sterkustu í 100 metrunum. Hér ^ hlupu þeir á 9,9 sek. ásamt Ronnie Smith sem sést ekki á myndinni. ■nBHBaae.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.