Vísir - 14.10.1968, Page 5

Vísir - 14.10.1968, Page 5
VÍSIR . Mánudagur 14. október 1968. 5 LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruöum húsgögnum. Fljót og góö þjónusta. Vönduö vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 simar 13492 og 15581. INNANHÚSSMÍÐI KVISTIJR Vanti yður vandað ar innréttingar í hí- býli yðar þá leitið fyrst tilboöa i Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42 Simi 33177 — 36699. HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœkt Flugvélar leita uppi flökkujaka og tilkynna ferðir þeirra. Gulir og rauðir hafísjak ar — jafnvel kolsvartir! Flökkujakar gerðir hæftulausir með málningardælum ísreksleiðir. — á þessum slóð- um fórst „Titanic“. ^lþjóða isreksstofnunin hefur aðsetur sitt í borginni Arg- entia á Nýfundnalandi. Henni er fyrst og fremst ætlað að hafa eftirlit með ísreki á skipaleiðum á Norður-Atlantshafi, ekki ein- ungis rekíssbreiðum yfirleitt heldur jafnvel fyrst og fremst flökkujökum þeim, sem gera sigl ingaleiðir ótryggar á hafsvæð- inu suður af syðsta odda Græn- lands að Nýfundnalandi og nokk uð suður fyrir það. Segja má að hið mikla sjóslys, þegar far þegaskipið „Titanic" — stærsta farþegaskip, sem þá hafði verið smíðað — fórst á þessum slóð- um í sinni fyrstu ferð frá New York til Bretlands, í aprílmán- uði 1912. Með skipinu voru alls 2224 manns, áhöfn og farþegar, en þar etu 1513 lífið á nokkr- um mínútum, eftir að hið mikla og glæsilega skip hafði rekizt á hafísjaka, sem bókstaflega risti í sundur hina sterku stál- siðu þess, svo sjórinn fosaði inn og engum varúðarráðstöfunum varð við komið. Það voru Bandaríkjamenn, sem áttu um sárast að binda eft- ir þetta geigvænlega slys, og það voru líka þeir, sem fyrstir hófust 'ianda um skipulagða ís- reksgæzlu á þessum slóðum. Strax árið eftir hafði sjóherinn bandaríski þar tvö skip til stöð- ugrar vörzlu, en ári síðar tóku Bretar einnig þátt í henni og sendu eitt skip til gæzlu með þeim bandarísku. Enn seinna var gerður samningur um alþjóða eftirlitsstarfsemi, og tóku um 30 þjóðir þátt í henni. Nú eru það ekki einungis eftirlitsskipin, sem stöðugt ‘ fylgjast þarna með flökkujökunum, heldur og flug- vélar og þyrlur, og daglega ber- ast eftirlitsstofnuninni í Argen- tia á Nýfundnalandi stöðugrar upplýsingar um ferðir slíkra jaka, en eftirlitsstofnunin send- ir síðan aðvörunarskeyti til allra skipa, sem þar eru á siglingu, og tilkynnir þeim nákvæma stað setningu flökkujakanna hverju sinni. Er óhætt að fullyrða að þetta eftirlit hefur forðaö fjölda skipa frá árekstrum og bjargað hundruðum og jafnvel þúsund- um mannslífa. Það sem gerir þessa jaka fyrst og fremst svo hættulega sem raun ber vitni er hinn mikli skriðþungi þeirra og þær skörpu rendur, sem myndast á þá rétt fyrir neðan vatnsskorpuna. Renni þeir fast með skipsblið, rista þessar rendur jafnvel sterkustu stálsúð eins og hnífur pappírsblað. Sé straumur og vindur þessara flökkujaka heppi legur, geta þeir skriðið allt að 10 sjómílur á dægri og á stund um mun meira — þess eru dæmi að þeir hafi náð 15 til 20 sjó- mílna skriði. ísvarzlan er ekki einungis í því fólgin að fylgjast með reki þessara tröllstóru jaka bákna, heldur og að gera þá hættulausa, og þá helzt með því að sprengja þá sundur. En þeir eru torveldir viðfangs hvað það snertir, þola mikið sprengimagn, og oft sem einungis kvarnast úr m->- 10. síða. Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI 4 - SIMI 23480 NYKOMIÐ 1969 Frímerkjaverðlistamir. Albúm fyrir fyrstadagsumslög eirmig laus blöð. Mynt-aibúm, margar tegiMKfír. Athugið: AHtaf opið í hádeginu. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN SF. Skólavörðustig 21a Simi 21170

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.