Vísir - 14.10.1968, Blaðsíða 7
V í SIR . Mánudagur 14. október 1968.
7
morgun
útlönd í morgun
útlönd
<M,:
morgun
útlönd í morgun
útlönd
Sovézk herskip
við Hjoltland
og Orkneyjar
Brezka flotamálaráðuneytið sendi
um síðastliðna helgi herskip til
Hjaltlands og Orkneyja vegna ná-
Iægðar sovézkra herskipa þar.
Hafa verið á sveimi í grennd við
eyjarnar sovézkt beitiskip og minni
herskip og er brezka herskipið sent
á þessar slóðir til þess að fylgjast
með því sem flotadeildin aðhefst.
Eftirlitsskip er vanalega á þess-
um slóðum til gæzlu fiskimiða, en
greinilega hefur það eftírlit ekki
þótt fullnægjandi eins og sakir
standa.
Nixon hvetur til stuðnings við
Pierre Mulele
Evrópulönd
RICHARD NIXON flutti
útvarpsræðu í gær og
kvað tíma til kominn, að
Bandaríkin sinntu Evr-
ópu meira en gert hefur
verið — svo fremi að
hugsjónir okkar um sjálf
stæði beggja vegna At-
lantshafs séu annað og
meira en nafnið tómt.
Vér eigum því að hætta að
koma fram sem „lærimeistarar“,
sagði hann, og hlusta heldur á
það, sem Evrópuþjóðimar hafa
að segja.
Hann kvað Norður-Atlants-
hafsbandalagið, sem nú nálgast
20 ára afmælið, eiga í vissum
erfiðleikum, sem stafi af því að
stofnuninni sé ekki alveg Ijóst,
hernaðarlega samstarfi banda-
lagsins. Og enn sé ein orsök og
hún sé hve miklar skuldbinding-
ar Bandaríkin hafi tekið á sig
í Asíu. Og vegna alls þessa „hafa
vorir evrópsku bandamenn ver-
I
ið skildir eftir einir með &-
hyggjur sínar“, sagði Nixon, eða ’•
þeir eru orðnir óánægðir með '
hvernig bandalagið er rekið — ]\
eða líta öðrum augum á málin a
eftir innrásina í Tékkóslóvakíu. “
Richard Nixon.
hver staða hennarsé, styrkleikur
og tilgangur, en orsakirnar væru
fleiri, og ein þeirra, að Frakk-
land hafi dregið sig út úr hinu
Indira Gandhi segir mikla
andúð á Indlandsþingi gegn
aðild oð Brezka samveldinu
0 Indira Gandhi forsætisráðherra
Indlands er nú á ferðalagi um eyjar
á Karíbahafi að lokinni heimsókn
til Suður-Ameríkulýðvelda.
1 lok heimsóknar í Trinidad um
helgina flutti hún ræðu, sem vakiö
hefur feikna athygli, þar sem hún
kvaö svo aö orði aö á Indlandsþingi
ríkti sterk andúð gegn framhalds-
aðild Indlands I brezka samveldinu,
einkanlega vegna þeirra takmark-
ana, sem sett hafa veriö í lög á
Bretlandi á innflutningi hörunds-
dökkra manna, en þau bitna ekki
sízt á Indverjum, og raunar aðal-
lega á þeim, Pakistönum og blökku-
mönnum frá Vestur-Indíulöndum.
Indira Gandhi kvað það mundu
verða ráðandi, hvort Indlandi yrði
það til hagsbóta að vera áfram í
samveldinu, en ræða hennar er tal-
in augljós bending um hvert krók-
urinn beygist.
Minna má á, aö það er og hefur
jafnan verið meðal meginmarka
brezkra ríkisstjórna, að traust sam-
veldistengsl héldust, og hefur það
haft sín miklu áhrif á afstöðu Wil-
sons í Rhodesíumálinu.
Myndin er af byltingarforsprakkan-
um Pierre Mulele, sem tekinn var
af Iífi fyrir nokkrum dögum f Kins-
hasa í Kongó. Hann kom sem kunn-
ugt er til landsins frá Brazzaville
(í Kongólýðveldinu, nágrannalandi
MlgÓ
1 nx
un ífæði til hans sem annarra. —
Aftakan hefur leitt til þess, að
Kongólýðveldið hefur slitið stjórn-
málatengsl við Kongó.
Heath vann glæsil egan sigur á lands-
fundi Brezka íhaldsflokksins
• Edward Heath. leiðtogi Brezka
íhaldsflokksins, vann glæsileg-
an sigur á landsfundinum í Black-
pool, en honum lauk s.I. laugar-
dagskvöld.
Fyrir fundinn var mikið rætt um
Gíbraltarfundinum um Rhód-
esíu lauk án samkomulags
1 Samkomulagsumleitunum þeirra
’larolds Wilsons forsætisráðherra
Bretlands og Ians Smiths forsætis-
ráðherra Rhodesíustjórnar lauk í
gærkvöldi án þess samkomulag næð
ist.
Wilson afhenti Ian Smith grein-
argerð í gær fyrir skilyröum brezku
stjórnarinnar fyrir viðurkenningu á
sjálfstæði Rhodesíu og er þar í engu
hvikað frá grundvallaratriðunum
sex, sem áður voru sett, en meöal
höfuðskilyrða er, að þróunin til
meirihlutastjórnar í Rhodesíu hald-
ist óhindruð og ekkert sett í stjórn-
arskrá Rhodesíu til hindrunar því
að meirihlutastjórn fari með völd-
in í landinu.
Ian Smith sagði við burtförina,
að hann gæti ekki sagt í hreinskilni
að hann byggist við að samkomulag
næðist innan tiðar, ef til vill alls
ekki, en hann leggur nú við heim-
komuna greinargerðina fyrir stjórn
sína.
í sameiginlegri tilkynningu þeirra
Wilsons og Smiths var sagt, aö
samkomulag hefði ekki náðst vegna
ágreinings um grundvallaratriði.
Fréttaritari brezka útvarpsins
sagði í gær í Gíbraltar. að svo væri
litið á, að samkomulagsumleitanir
væru ekki farnar gersamlega út um
þúfur, þar sem stjórn Rhodesíu ætti
eftir að fjalla um málið, og Ian
Smith sagt, auk þess sem áöur var
sagt, að hann væri fús til þess að
hitta Wilson aftur.
Wilson kemur til London í dag
og ef til vill gerir hann grein fyrir
horfunum á morgun í neöri mál-
stofu þingsins.
það, að Heath ætti í erfiðleikum i
átökum við menn í hægra armi
flokksins, einkum Enoch Powell,
vegna stefnu hans í kynþáttamál-
um Bretlands. Einnig var Enoch
Powell með tillögur um að lækka
tekjuskatt um 4 shillinga á sterlings
pund, og flutti um þær tillögur
erindi utan landsfundarins, en þá
var hann raunverulega búinn að
bíða ósigur í kynþáttamálinu, þótt
þar eigi liann að vísu marga fylgis-
menn.
í því máli vill Heath fara hægara,
svo sem fyrr hefur verið getið, og
sigraði. Einnig aðhylltist flokksþing-
ið tillögur hans í landvarnamálum,
þ. e. um að bregðast ekki bandalags
þjóðunum austan Súez, og leggja
ekki niður varnarstöðvar í Austur-
Asíu né við Persaflóa, að treysta
varnir í Evrópu og þá fyrst og
Edward Heath.
fremst Noröur-Atlantshafsbandalag
ið, — og að afnema kaupgjalds- og
verðlagsákvæði kratastjórnarinnar,
og yfirleitt koma efnahag landsins
á réttan kjöl.
SPEGLAR
FERMINGARGJAFIR
Brezka beitiskipið Fearless í Gíbraltarhöfn.
Mikið úrval af fallegum og
nytsömum fermingargjöfum.
Skoðið sýningargluggann.
LUDVIG
STORR
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi 15
Sími 1-9635