Vísir - 14.10.1968, Síða 10

Vísir - 14.10.1968, Síða 10
'10 V í SIR . Mánudagur 14. október 196á. Loftleiðir leigja tvær flug- vélar til Biafraflugs Áhafnirnar verða islenzkar að hluta • Loftleiðir undirrituðu í gær samninga við Hjálparstofnun norræna kirkjusambandsins og hollenzka flugfélagið Transavia um leigu á tveimur DC-6b flugvél- um félagsins til Biafraflugs. Það er hjálparstofnunin, sem borgar brúsann af fyrirtækinu, en hol- ienzka flugfélagið Transavia, mun sjá um útgerðina á vélunum. Auk flugvélanna tveggja frá Loftleið- um var samið um leigu á einni flugvél frá Transavia. Þessar tvær flugvélar frá Loftleiðum hafa ver- ið leigðar hollenzka flugfélaginu í sumar. Ætlunin er, að f.liafnir þessara flugvéla Loftleiða verði að nokkru leyti íslenzkar, en nokkrir íslenzkir flugmenn hafa boðizt til að fljúga vélunum, þrátt fyrir hættuna, sem Fyrsta herfylkið // kemur í kvöld 44 — segir Gunnar bóndi i Fornahvammi — Þar gista 30 rjúpnaskyttur i nótt — Fyrsta herfylkið kemur hingað í kvöld og gistir á hótelinu, sagði Gunnar Guð- mundsson, bóndi f Forna- hvammi, þegar Vísir spurði hann eftir fyrstu rjúpnaskytt- unum í ár, en veiðitímabilið hefst á morgun. Útlitið er reyndar ekki sem allra bezt, snjóhrafl niður í byggð. Rjúpan er dreifð hér um íþróttir — 2. síðu hann hálf skjögraði i markið 5 brot- um úr sekúndu á undan Mamo Wolde frá Eþíópiu og Gamoudi frá ‘Túnis sem hljóp á 29.43.2. í fjróða sæti kom Martinez frá Mexíkó. Harka var mikil í hlaupinu. Þjóð- verja var snemma hrint út af braut- inni, þar sem 33 keppendur börð- ,ust. Þunna loftið kom ákaflega illa oiður á hlaupurunum og má nefna að Clarke hné niður meðvitundar- iaus á marklínunni og tóku læknar oar viö honum. öll heiðalöndin. Hún þéttist ekki uppi í fjöllunum, þegar snjó- hrafl er til byggða. En það virð- ist vera geysilegur hugur í mönn um að fá sér í jólamatinn., Mér virtist, þegar ég var í göngum, að talsvert væri af rjúpunni, það er mikil ferð á henni, eins og alltaf, þegar svona viðrar. En fuglafræðing- ar segja að varpið hafi komið vel út í sumar og ég hugsa að það verði mikið um hana, þótt það verði kannski heldur minna en í fyrra. Gunnar kvaöst eiga von á mörgum þaulvönum fjallaköpp- um og vönum rjúpnaskyttum, eins og til dæmis Birni Guö- mundssyni flugmanni og Ágústi Karlssyni hjá Tryggingu, sem kæmi með harðsnúinn flokk manna. Fleiri kappar munu væntanlega léggja land undir fót í vikunni að elta rjúpu. Vit- Karlssyni hjá Tryggingu, sem hugðust fara í Hörðudal og ein- hverjir ætluðu suður í Grinda- skörð. Sem ný einstaklingsíbúfí viö Hraunbæ. Vandaðar innréttingar. Útb. aöeins 250 þúsund. 2ja herb. íbúð í háhýsi viö Austurbrún. Suöur- og vesturíbúð. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi viö Bergstaðastræti. Laus nú þegar. 2ja herb. íbúö á jaröhæð við Efstasund. Sér hiti. 2ja herb. nýleg íbúð í háhýsi við Ljós- heima. 2ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð viö Melhaga. Sér hiti. Góð íbúð. Fasteignaþjónustan RAGNAR TÓMASSON HDL. SÍMI 24645 SÖLUMADUR FASTEIGNA: STEFÁN J. RICHTER SÍMI 16870 Austurstræti 17 fSi/li & Valdi) möldsími 30587 því er samfara að flytja vistir til Biafra. Flogið verður frá eyjunni Sao Tomé undan strönd Nígeríu á eina flugvöllinn, sem Biaframenn hafa umráð yfir. Þorsteinn Jónsson, flugmaður mun stjórna fluginu frá Sao Tomé fyrir hönd hollenzka félagsins, en hann hefur verið starf andj hjá því að undanförnu og m. a. kornið til Sao Tomé. „Gefið þið mat?“ „Já, öll áheit og allar peninga gjafir renna hér í svonefndan matarsjóö, sem eingöngu er var ið til matarkaupa. Hér eru þótt það hljóði ótrúlega, margir, sem eru sveltandi. Manni verður stundum hugsað til þess, þegar Islendingar senda milljónir króna úr landi til bágstaddra þjóða — sem er auðvitað lofs- vert — að við eigum í mestu erfiðleikum með að ná saman aurum til þess að geta satt sár- asta hungrið í sveltandi fólki hér í Reykjavik". G.P. Olnbogabörn — m—> 9. síöu mikið styrkt. I Danmörku greiö- ir ríkið allan reksturskostnað þeirra, en þó er það ekki ríkis- fyrirtæki." „Hvernig verður ykkur til manna? Eru margir sjálfboðaliö ar í starfi með ykkur?“ „Kvenfélögin um allt land styrkja okkur af sínum litlu efn um og Lionsklúbbar og fleiri hafa látið ýmislegt af hendi rakna. Nokkrir félaganna rétta einnig hjálparhönd voð fataút- hlutun og matgjafir. Sumir leggja einnig hönd á plóginn með okkur um jólin, en á jóla- nóttina höfum við opið hús fyrir einstæðinga, enda sér sér- stök nefnd innan samtakanna um þaö. Skilningur almennings fyrir þessum málum mætti þó vera meiri. Okkur skortir mjög til- finnanlega sjálfboðaliða hérna. Það er svo margt sem þeir gætu hjálpað til við mundi létta svo mikið. T.d. í sambandi viö jólanóttina, en einnig við út- hlutun á fatnaöi og viö matar- gjafir." Tækni — >»»->- 5. síðu. þeim. Reynt hefur veriö að varpa á þá allt að 500 kg sprengj um úr lofti, en gefizt misjafn- lega. Þá hafa og verið reyndar sérstakar hitasprengjur, en ekki reynst árangursríkar heldur. Nú er því reynt að gera þá óskaðlega með öðrum aðferðum. Áhafnir gæzluskipanna ráðast nú gegn þeim með málningadæl- um — mála þá gula eða skær- rauða, svo þeir kom sem bezt fram á ratsjá skipanna. Og enn hefur verið reynt að „sverta“ þá, bæði meö málningu og fín- um salla, í því skyni að hita- magn sólarinnar nýtist betur og þeir bráðni mun fyrr en ella. Sem betur fer renna flestir þe ir flökkujakar á grynning- ar undan Nýfundnalandi, og otanda þar fastir, en þess eru þó mörg dæmi, að þá ber þar fram hjá og lengra suður í höf. Hættulegastir verða þeir skip- um, þegar af þeim hefur bráðn- að svo að ekki eru eftir nema þunnir og glærir flákar — þá ber nefnilega svo lágt, að þeir koma ekki fram á radar skip- anna. En í. :m sagt — þaö þarf eng an aö undra þótt hann sjái und- arlega hafísjaka á þessum slóð- um .... gula, rauöa eða jafnvel kolsvarta.... 4ra-5 herb. íbúö óskast á leigu frá n.k. mánaðamótum. Aðeins fullorð- ið í heimili. Reglusemi heitið. Sími 34668. Ibúð til sölu 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum til sölu. Útborg- un 350 þús. Uppl. í síma 16899. TILBOÐ ÓSKAST Póst- og símamálastjórnin óskar eftir tilboð- um í byggingu, undirstöðu og stagfestu fyrir 4 möstur við fjarskiptastöðina í Gufunesi. Útboðsgagna má vitja frá og með þriðjudeg- inum 15. október á skrifstofu Radíótækni- deildar, 4. hæð Landssímahúsinu gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Radíótækni- deildar fyrir þriðjudaginn 22. október kl. 10.00, en þá verða þau opnuð. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN BORGIN BELLA Á heimleiðinni festist bilflaut- an á bílnum þínum, en ég lokaði bílskúrshurðinni, til þess að þaö yrði engum til ama. IIINSMET Styztu bréf, sem vitað er til að farið hafi á milli manna eru bréf 1 franska rithöfundarins Victor Marie Hugo og útgefanda hans. Rithöfundurinn var í sumarleyfi og mikið í mun að vita hvers konar viðtökur hin nýja bók hans „Vesalingarnir“ fengi. Hann skrif- aði bréf, sem í var eitt spurningar merki. Útgefandinn svaraði með bréfi sem var eitt upphrópunar- merki. VEÐRIÐ OAG Suðaustan gola, smáskúrir. Hiti 2 — 5 stig. riLKYNNINGAR Kvenfélag Langholtssafnað; r heldur fyrsta fund sinn á starTs- árinu þriðjudaginn 15. okt. k 20.30. Sigríður Þorkelsdótni snyrtisérfræðingur kemur á fund inn. — Stjórnin. MINNINGARSPJÚLD Vlinr ' kirklt rásí ’ Hallgrimskirkiu '(ru^hr/anti- stofui mif ki -J—5 e n stm 1 ‘ "”A '-Mfzi r vn -ÍÖtU ? fDomils Mprl’rqi ^ókph-1 22 Ver7lur c örns lónssona Vestu^^ötu ly Verzi Halldór ’ ^lafsr'nrrur Grp'tisyötn 26 ARNAÐ HEILLA 60 ára er í dag Sigurður G. Hr liðason Háaleitisbraut 41 9 Barnavagn til sölu. • Vel útlítandi og sem nýr. o Uppl. í síma 21789. , - .______________________________________________________

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.